Morgunblaðið - 28.07.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.07.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1987 Utsala - Útsala Stórkostleg verðlækkun! Blússur frá kr. 100.— Peysur frá kr. 150.— Kjólar frá kr. 298.— GLUGGINN, Laugavegi 49. FÉLAGSLÍF Farfuglar, ferðamenn. Á sunnudaginn verður geng ið á Geitlandsjökul. Farið frá bifreiðastaeðinu við Arnarhól kl. 9,30. Tvær ferðir um Verzlunar- mannahelgina. Þórsmörk og Eldgjá. Upll. í skrifstofunni frá kl. 3—7 daglega. TRYGGID YDUR TOYOTA TOYOTA CROWN 2300 Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7. — Sími 34470. Lagerstarf Maður vanur lagerstörfum óskar eftir atvinnu. Hefur sendibifreið til umráða Tilboð merkt: „Gott kaup 5654“ sendist blaðinu fyrir 1. ágúst. Tökum að okkur alls konar húsasmíði úti og inni, einnig verk- stæðisvinnu. Uppl. í síma 4273, Hveragerði. ■ r Stórglæsileg skemmtisigling um Miðjarðarhafið — 2. september — með einu af stærstu og beztu skemmtiferðaskipum heims. — R.H.M.S. AUSTRALIS frá CHANHRIS LINES. Flogið með hinni nýju þotu Flugfélags íslands til London. Farið með sérstakri Iest frá London að skipshlið í Southampton. Siglt til Barcelona, Möltu, Corfu og Lissa- bon. 14 daga sjóferð. Skipið býður m.a. upp á eftirfarandi: Tvo stóra danssali — dans á hverju kvöldi. Fjölbreytt skemmtiatriði allan daginn. Stór og rúmgóð sólbaðs'þilför. íþróttaþilfar. Leikfimissal. Cinemascope bíó með nýjustu kvikmyndum. Táningaklúbb. Tvær sundlaugar inni og úti. Lúxus- fæði. — Alit innifalið í verði. Gegn vægu gjaldi má fá eftirfarandi þjónustu: þjónustu hárskera og hárgreiðslustofu, læknisþjónustu. (Um borð er fullkominn spítali). Verzlanir með fjölbreyttum varningi eru og um borð. Einungis eins og tveggja manna klefar með b.aði og sér þjóni. 3 dagar í London. Gist á Stratford Court Hotel í Oxford Street (í hjarta borgarinnar). Sérstök hópferð fyrir íslendinga með íslenzkum fararstjóra. 17 daga úrvalsferð — Verð með söluskatti og þjónustugjaldi aðeins kr. 22.000.00. Allar nánari upplýsingar veittar af einkaumboði Chandris Lines á íslandi. Ferðaskrifstofan SAGA V Ingólfsstræti, Reykjavík, Símar 17600 og 17560 Skipagötu 13, Akureyri, Sími 12950.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.