Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 10
■y 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JTTLT 1067
SKÁLHOLT
ÞAÐ væri verðuigt viðfangs-
efni einhverj um manni, lærð-
um ved í íslenzkum fræðum, að
skrifia þykk.a bók um sögu
SkálhyLtinga og Skálhodtsstað-
air. í fáeinum blaðagreinum er
þess ekki kostur að rekja sög-
una af vísindalegri nákvæmni,
heldur verða aðeins dregnar
fram nokkrar svipmyndir og
stiklað á stóru. En þá vandast
vadið; hvers skal getið og
hverju sleppt? Ætla má, að í
því efni myndi engum tveim
sýnast hið sama. En menn eru
beðnir að virða allt þetta á
betri veg, því að þessar grein-
ar eru' aðeins ritaðar af leik-
manni, sem í dagsins önn vill
líta um öxl og rifja upp
nokkra liðna atburði úr sögu
þjóðarinnar.
Það fara tvennar sögur af
því, hiver fyrstur reisti bæ í
Skálholti. Algengara mun að
fara eftir því, sem segir í Land-
námu og Hungurvöku, en þar
er til nefndur Teitur Ketid-
bjarnarson, hins gamla, land-
námsmanns að Mosfelli. I
Kristni sögu segir að aftur á
að Gizurr hinn hvíti, sonur
Tedts, bafi verið fyrstur.
Upphaflega bar staðurinn
nafnið Skálaholt, annaðdivort
vegna þess að mönnum hefur
þótt holtið líkjast skála að lög-
un, eða þar hefur verið reistur
skáli, áður en bærinn var gerð-
ur, en telja má, að það hafi
verið á ofanverðri tíundu öld
eða um öldina miðja.
Eins og mejm muna, kom
Gizur hinn hvíti hingað út um
sumarið átrið 1000 og var einn
aðalhvatamaður þess, að kristni
var lögtekin á alþingi. Líklegt
er talið, að hann hafi sama ár
flutt út með sér alla viðu tid
kirkjugerðar í Skálhodti, sem
sýnir, að hún hefur verið með
elztu kirkjum á landinu.
ísdeifur, sonur Gizurar, er
talinn fæddur árið 1006, og seg-
ir sagan, að faðir hans hafi
fylgt honum uitan og selt hann
til læringar abbadísi einni í
bong þeirri, er Hertfurða heitir.
Abbadísin, sem hér um ræðir,
mun hatfa verið Godesdiu eða
Godesthi, dóttir Bernlharðls her-
toga hins fyrsta af Saxlandi,
og borgin Herford í Herford í
Padenbornsbiskupsdæmi í West
faden.
• •
Onnur grein
Áður en ísleifur sneri heim
frá námi var hann vígður tid
prests og ta-linn vel lærður.
Þegar ísleifur kom heim er
líklegt, að faðir hans hatfi ver-
ið látinn, svo að hann tók við
búi í Skállholti og var jafn-
framt goðorðsmaður. Hann
kvæntist norðlenzkri konu,
ísleifur Gizurarson var nú
orðinn hinn fyrsti biskup yfir
öllu íslandi, og hófst handa við
að beygja landsmenn undir
kirkjuagann, og vildi þá ganga
á ýmsu. Vegna embættfis síns
neyddist hann til að slíta sam-
vistum við konu sína, því að
ísleifur var maður siðavandur.
Eins og fyrr er getið var hann
lærður vel, og sendu því marg-
ir höfðingjar honum sonu sína
til náms og síðar prestvígslu.
Þar kemur fram hinn fyrsti vís
ir að skólaihaldi í Skállholti.
Um sumarið 1080 andaðist
fsleifur og va-rð mönnum
harmdauði, eins og sjá má af
ummælum fóstra hans, Jóns
biskups Ögmundssonar, en
Ihann sagði um ísleif: „Þá kem-
ur mér Ih-ann í hug, er ég -heyri
góðs manns getið; hann reyndi
I»ing og sögustaðir í hinum f ornu biskupsdæmum.
þar skyldi ávallt vera biskups-
setur meðaa ísland byggðist
og kristni héldist.
Um alðvmótin 1100 báðu
Norðlendingar Gizur um sér-
stakan biskup, og var þá settur
á stofn annar biskupsstóll að
Hólum í Hjadtadal. Til þessa
hafa legið ýmsar ástæður og
eru þær sennilega helztar, að
Gizur hefur sé'ð, að landið var
of víðáttumikið til yfirferðar
Séð heim
Skálholti
su markvöld.
Döllu Þorvaldsdóttur, og eign-
uðust þau þrjá sonu.
Þegar ísl-eifur var kominn
um fimmtuigt, hélt ha-nn utfan
9amikvæmt beiðni landismanna
og var eftir fyrirmælum páfa
vígðiur til biskups a-f Aðalbjarti
erkilbiskupi í Brimum á hvíta-
sunnudag árið 1056.
Sjálfvirka þvottavélin
Völund 500
komin aftur.
Þeir sem pantað hafa vélar, hafi samband
við okkur sem fyrst.
ATH.: Aðeins það bezta er nógu gott
fyrir yður.
gð RAFBLÐ
Domus Medica, Egilsgötu 3.
Sími 18022.
ég sivo að öl'lum hlutum".
Það er haft fyrir satt, að Ha-r-
aldur Sigunðsson hafii sa-gt, að
úr Gizuri ísleifssyni mætti gera
þrjá menn: Víkingalhöfðingja,
konung eða biskup, og væri
hann tii alls vel fallinn. Það er
sjaldgætft, að heimildir séu
jafnsammála um ágæti eins
manns, eins og þegar Gizu-rar
er getið.
Þess-i ágæti höf-ðingi var
vígður til biisikups árið 1082, og
eitt fyrsta verk sitt, þega-r heim
í Stoálholt kom, lét han.n verða
að reisa dómkirkju á staðnum
og hel-ga Pétri postuila. Etitt
helzta dæmið um reisn og vin-
sældir Gizurar er, að árið 1096
fékik hann alla bændur á land-
inu til að gangast undir að
greiða tíundagjald til kirkjunn
ar. Þes-s-u gjaldi var ekki komið
á fyrr en nokkr-u síðar annars
staðar á Norðurlöndum og
kostaði þ-á deilur og mótþróa.
Um þetta leyti er taldð, að
mannfjöldi á öllu landinu hatfi
verið um 77.500.
Eftir lát móður sinnar (um
1090) gaf Gizur kirkjunni Skál-
holt og mælti fyrir um, að
fyrir einn mann og ennfremur
minnkuðu líkindi til þess, að
landið yrði biskupslaust um
tíma, ef biskupar væru tveir.
Einnig hefur Gizur séð, að ekki
þurfti að bera kvíðboga fyrir
tekjum biskupsembættanna,
eftir að tíundin var komin á.
Á síðustu árum sinum var
Gizur sjúkur maður og hneigð-
ist nokkuð til meinlæta til
bjargar sálu sinni. Hann bann-
a’ði mönnum að grafa sig nærri
föður sínum, því að hann
kvaðst ekki vera þess verður.
Eftir að hafa gegnt biskups-
embætti í 36 ár, 1082 til 1118,
andaðist Gizur, og þá óhlíðn-
uðust menn boði hans í fyrsta
sinn, því að hann hlaut legstað
við hlið föður síns.
Næsti biskup í Skólholti var
Þorlákur Runólfsson, en hann
var reyndar vígður til Reyk-
holts, því að þá var Gizur enn
á lífi, og erkibiskup kváðst
ekki „kunna að setja höfuð á
höfuð ofan.“ Þorlákur var af
göfugum ættum, kominn af hin
um eldri Haukdælum. Fagurt
líferni hans er rómað, en hvergi
minnzt á rausn ne skörungs-
Karlmannaskór —
Karlmannasandalar
Ódýr strigaskófatnaður kvenna og barna.
Ódýr Vinyl stígvél
hvít, rauð og svört
fyrir börn og fullorðna.
Allt í miklu úrvali.
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
skap. Hann var biskup á árun-
um 1118 til 1133, en þá tók
við Magnús Einarsson, sem
kominn var af Síðu-Halli.
Magnús var höfðingi og ör á
fé. Hann lét stækka Skálholts-
kirkju og hélt í því tilefni
mikla veizlu, en til hennar kom
Ketill Þorláksson Hólabiskup
ásamt fleira stórmenni.
Sá váveiflegi atburður gerð-
ist í þessari veizlu, að Ketill
biskup lét lífið í laug einni,
og liggur í augum uppi, að
þessi harmafregn hefur komið
óþægilega við veizlugesti. En í
Hungurvöku segir: „En með
fortölum Magnúsar biskups og
drykk þeim hinum ágæta, er
þar var veittur, þó urðu menn
skjótara afhuga hörmum sín-
um.“
Ævilok Magnúsar udðu þau,
að hann brann inni í Hítardal
ásamt um 80 manns, er hann
var á ieið heim úr vísitazíu xun
Vestfirði. Hann var biskup
1134—1148.
Einn Haukdæla, Hallur Teits-
son, var næst kjörinn biskup,
en hann andaðist á leið tfrá
Rómaborg, áður en hann hlyti
vigslu.
Á árunum 1152 til 1175 var
Klængur Þorsteinsson biskup í
Skálholti. Hann kom frá Hól-
um, en þar hafði hann numið
undir handlqjðslu heilags Jóns.
Klængur var stórhuga glæsi-
menni. Til marks um það má
geta þess, að hann lét rífa nið-
ur kirkjuna, sem Gizur hafði
byggt og Magnús Einarsson ný-
lega aukið, reisa dómkirkju
svo mikla, að gætnum mönnum
ofbauð. Það var jafnvel talið
til kraftaverka, að þetta til-
tæki hans skyldi fara vel.
Sennilega hefur meinlæta-
lifnaður biskups leitt hann til
bana. Hann gekk berfættur í
frostum og misþyrmdi líkama
sinum, svo að hann flakti í sár-
um.
Næsti biskup í Skálholti var
einnig strangtrúaður meinlæta-
maður. Hann hefur löngum
verið talinn sannheilagur og
einn merkasti biskup Skál-
holts í kaþólskum sið. Þessi
maður var Þorlákur Þórhalls-
son, hinn helgi, sem var biskup
á árunum 1178 til 1193.
Þorlákur er fæddur árið 1133
að Hlíðarenda í Fljótshlíð.
Hann var fremur ættlítill, en
þó fremur tengdur Oddaverj-
um en Haukdælum. Hann lærði
klerklsg fræði í Odda hjá Eyj-
ólfi Sæmundssyni, hins fróða.
Sagt er, a‘ð í æsku hafi hann
ekki þýðst leika né lausung, en
verið löngum við bóknám eða
legið á bæn.
Hann fór utan og stundaði
nám í Parísarborg og í Lincoln
í Englandi. Þegar heim kom
gerðist hann fyrst einsetumað-
ur á Kirkjubæ á Síðu, en því
næst príór og ábóti í klaustrinu
í Þykkvabæ í Veri, sem þá var
nýstofnað. Stjórn hans þar var
mjög rómuð og svo fór, að Þor-
lákur var kjörinn Skálholts-
biskup og vígður um sumarið
1178.
Þorlákur biskup var fyrst
og fremst kirkjunnar þjónn og
lenti því í deilum við hina
þjóðlegu hefð, þegar hann
heimtaði, að biskupsstólarnir
hefðu full yfirráð yfir öllum
kirkjum. Einnig lenti hann í
miklum deilum við Jón Lofts-