Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 19-67 3 HIÐ nýja og glæsilega skip, Eldborg GK 13, kom í gær til heimahafnar, Hafnar- fjarðar, en það er stærsta stáfskipið, sem til þessa hef- ir verið hyggt hér á landi. Aðaleigendur þess eru þeir Gunnar Hermannsson, skip- Stjóri og Þórður Helgason, 1. vélstjóri, Á blaðaimanamfundi í gær léí-u þ-eir mjöig vel yfir hinu nýja skipi, sjólhæfni þas.s og öillum búnaði og töld.u frágiang allan á smíði þe.ss ineð miklum ágæt- um. Skipiið er smíðað h.já Slipp- slöðdnni á Akuneyri og var for- stjóri hen.nar, Skafti Ásklelsson, um borð í skipiniu í gær og gafet Maðiamönnum færi á að ná tali af hon.um ásamt eigendum. Eldborgin er sú þriðja í röð- in.ni með þess.u nafni í eigu sömu mianna, en þau skip hafa verið hinar miestu happaifleytur. Hin nýja Eldborg er 415 lest- ir eftir hinn nýj'a miáli (557 eftir gamila málinu) og það mun a>uð- vieldliega geta borið 550 lestir af aifila. Þ-að er búið 990 ha. MAN- vðl og gekik 12,4 mílur í reynislu- för. Það er algert nýmæli og nýj- Eldborg siglir inn á Hafnarfj arðarhöfn. (Ljóism.: Kr. Ben.) Nýja Eldborg í heimahofn: Tvtdekkun fiskiskipa nýjung hérlendis ruig í sambandi við byggingu og frágang þessa skipis, af fiski- skipi að vera, hér á landi, að það er búið tveimur þiiliföruim og neðri lestin, eða það rými sem er undiir neðra þilfari er skipt með kirossskiílrúmum heiium oig af fuLlum styrkleika, svo raiunar, er um fjórar lestir að ræða', a.uk þess mikllai lestairrýmis, sem sivo er á milli þiilfa'ranna, en bi'lið milli þeirra er 2,20 á hæð, svo þar er gotit vininupláss. Gunnar Hermannsson, skip- stjóri, sagði að skipið gæti raun- ar stundað aillar veiðar, sildiveið ar, línuiveiða'r, fcogveiðair o.s.frv. og unnið og genigið mikið frá afla sínum um borð. Það hefir einniig bæði kælileisitar og frysti- les'tar og því mjög mikla hæfni ti'l að ganiga frá öl'Lum afla. Þá má að sj'álfsögðu kom.a fyrir alls konar vinnsluvélum á neði'a þil- fari, t.d. hausinigar og slógdrátt- arvélum og salita þar þúsundir tun.na af síld á hiaifi úti' og skóflla siðan í tunnur, en síðan yrði slídinn.i raðað betur í landi. Þefcta hefði einmitt, oig getur nú þagar komið sér vel, í &amibatndi við það hve Langt er að sækja aflan.n á miðin nú í sumar. f rauninni m.á segja, að um borð í skipinu megi kiom.a fyrir heilu síldarplani, þar sem vélar vinna miesta verkið í samibandi við vimnslu aÆlans, svo sem siíid- aninnar. Síkipið kostar um 28 milljónir og er srníðað eftir flokkunum þýzika Loyds. Það er sérstakilega styrkt til siiglingar í ís. Þá hef- ir skipið siíldardælu og þveriskrúf ur, oiíuknúniair frá aðiailvél, 100 hestafla orku hvor. Verð skips- ins er talið fýllilega sambæri- legit við verð skipa í sama flokki á Norðu'rlöndum og eigendiur létu þass sérisitiafcl'ega getið, hive fnágangur væri allu.r vandaður cg m.un vandaðri en gerðiiist um samskonar skip smíðuð erlend- is. Suðuivinna þótiti með eindæm um góð, en hún er jafman rann- söbuð af skipaeftirlitinu og þurfti hver-gi urn að bæta. í skjpinu eru nú rúm fyrir 18 manns, en gætu verið fleiri, þvi hvergi eru fLeiri en tiveir í Lkefa. Mannailbúðir eru .allar afitiu.r í skipinu og er vatnsþétit skilrúm milli mannarýmis og leista. Þetta er ekki einasta stærsta stálskipið, sem smiðað hafir ver- ið hér á lan.di, heldu.r stærsta fiskiskip, sem smíðað hefir ver-ið fyrir íislenzka fis'kiflotann síðan 1000 tonna fcogararnir voriu smáð- aðir. Skipið er að sjálfsögðu búið öllum fulllkomnustu fisikileitar- tækjium og si'glingatækjiUim, en það h-efir auk þess þá nýj.ung, sem kal'la mætti fisksjónvarp, en með því er hægit að fylgjast með fiskinum neðansjiávar í frek a-ri mæli en. gert er með asdiik- in.u og fisksjiánni. Tækið er amerískt, S. S. 200 Zona. Skafti Áskelsson sagði að fyrsti tæiknifræðingur Slipp- stöðvarinnar á Akureyri væri Þore'tieinn Jónsson Oig hefði hann haft yfirums'jón með smíði skips Lns, Nú getur Sllippstöðin byigigt 2500-*3000 tonn,a skip í binu nýjta biúsi sinu, sem er fullíbúið. SOdaífiti sagði, að byggingartkninn væri enn of langur hjá þeim, en þar kæimi til bæði skontur á þjálf- uðuim mönnum og nægum vélai- kosti, en eigendur skipsins létu þó vel af ga.ngi varksins. Skafti aagði, siem dæmi um góða samvinnu við þessa skips- eiigendur, að hann hefði verið að spyrja einn sinna mianna nýlega hvorf hann væri ekki þreyttiur, hann hefði haift í mörigu að snú- ast, hvoirt ha.nn gæti gert það verk, sem þá kriafðisit úriLau«snar. Starf.smaðu,rinn sagðislt aldrei verða þreyttur á að vinna fyrir Gunnar Hermiannsson cng þá fé- iaiga. Gunna.r Hermannsson, Skipstjóri, sagði um hæl, að ef þeir ætLuðiU að leita fyrir sér um smiði nýs skips, myndu þeir ekki fara anmað en til Slippsitöðv ar,inn)ar á Akureyri. Sýnir þetta að samvimma hefir verið góð með kaupen,dum oig verktökum. Að loikum lögðu þeir álhierzlu á, eigendur og Skaftii, að hér væri um aigeria, nýjung í sfcipa- smiiði að ræða hér á landi, þar sem væru tvídefckim. Auðvitað væri af því mlkill kostnaður, en skipið hefði líka miargfalda möguleika til nýtingar og frá- gangs aflams. Ekki má svo glleyma örygginu í að undirlest- in er fjórskipt, svo aflinn get- ur ekki kastazit til í henni. — Skipið fer á síldveiðar um helg- ina. BRIDGEMOTIÐ: ISLAND13. SÆTI ÍSLENZKA sveitin á Evrópu- mótinu í bridge í Dublin heldur áfram sigurgöngunni. í 16. um- ferð sigruðu þeir sveitina frá Grikklandi með 8—0. í hálfleik var staðan 59:11, en leiknum lauk 128:55, yfirburðasigur. Sveitin er nú í 3. sæti með 85 stig, en Ítalía er efst með 100 stig og í öðru sæti er Frakkland með 87 stig. Ítalía er nær öruggur sigur- vegari og fari svo er það í 7. sinn sem Ítalía hlýtur Evrópu- meistaratitilinn. Baráttan um annað sætið er afar hörð milli Frakklands, íslands, Noregs og Bretlands. Aðeins 5 stig skilur á milli Frakklands, sem nú er í öðru sæti og Bretlands, sem er í 5. sæti. Annað sætið í keppn- inni veitir rétt til þátttöku í næstu heimsmeistarakeppni, ef reiknað er með að ítalska sveit- in sigri í keppninni, því þangað kemst ítalska sveitin hvort sem er, sem núverandi heimsmeist- ari. í 16. umferð urðu úrslit m.a. þessi: Portúgal — Noregur 5—3 Frakkland — Danmörk 8—0 ísland — Grikkland 8—0 ísrael — Bretland 8—0 Að 16 umferðum loknum er staðan þessi hjá efstu sveitun- um: 1. Ítalía 100 stig 2. Frakkland 87 — 3. ísland 85 — 4. Noregur 84 — 5. Bretland 82 — 6. Sviss 79 — 7. Holland 76 — 8. Svíþjóð 74 — 9. ísrael 66 — Þórður Ilelgason I. vélstjóri, Skafti Áskelsson forstjóri og Gunnar Hermannsson skipstjóri. Framih. á bls. 24 STAKSTEIMAR V aldaj aínvægi í þjóðfélaginu f lýðræðisþjóðfélagi skiptir miklu, að sæmilegt jafnvægi sé milli hinna mismunandi áhrifa- aðila innan þess. Riðlist það jafnvægi og einn eða fleiri að- ilar verði áhrifamiklir úr hófi kemur slagsíða á þjóðfélags- bygginguna — og afleiðingar þess geta orðið margvúslegar og fæstar til góðs. Hér á landi hef- ur eðlilegt jafnvægi milli hinna ýmsu áhrifaaðila í þjóðfélaginu tæpast verið fyrir hendi um langt skeið. Af þeim sökum hef- ur hið íslenzka þjóðfélag verið frábrugðið ýmsum öðrum lýð- ræðisþjóðfélögum, sem við þekkjum bezt til. Þetta er sér- staklega áberandi í starfi stjórn málaflokkanna hérlendis, sem hafa meiri áhrif á flestum svið- um þjóðlífsins en títt er um stjórnmálaflokka í öðrum lýð- ræðislöndum. Þetta kemnr einnig fram i því, að verkalýðs- samtökin hafa reynzt mun öflugri hér en samtök atvinnu- rekenda og hefur það berlega komið í ljós í kjarasamningum. Eðli atvinnurekstrar hér á landi hefur einnig valdið því, að hann byggir mjög á lánsfjármagni og er þess vegna ekki eins óhiáður þeim. sem yfir því ráða og titt er í öðrum löndum. Ef til vill skapar fámenni þjóðarinnar og hinar sérstöku aðstæður hér- lendis þetta jafnvægisleysi milli hinna ýmsu áhrifahópa í þjóðfé- laginu, en engu að síður er nauð synlegt að menn geri sér íulla grein fyrir tiiveru þess. Flokkavald Væntanlega munu flestir safn mála um, að stjórnmálaflokk- arnir hér á landi hafi um langt árabil seilzt til meiri áhrifa á fleiri sviðum þjóðfélagsiiis en títt er um stjórnmálaflokka í öðrum lýðræðislöndum. Þetta kemur t. d. berlega í ljós í áhrifavaldi stjórnmálaflokk- anna yfir velflestum lánastofn- unum landsins, bæði ríkisbönk- unum og hver kyns sjóðum, sem hafa yfir ljánsfiármagni að ráða. Stjórnmálaflokkarnir hafa einnig mikil áhrif á sviði menn- ingarmála en fulltrúar þeirra starfa í fjölmörgum nefndum, sem hafa úrslitaáhrif um starf- semi á sviði menningarmála. Vera má, að annað kerfi mundi ekki reynast betur en það, sem nú er við líði, en mörgum mun finnast stjórnmálaflokkarnir leita óþarflega mikið til tak- markaðs hóps starfandi flokks- manna, þegar til þess kemur að skipa eða kjósa fulltrúa í nefnd- ir og ráð og að skaðlausu mætti leita víðar til fanga í þeim efn- um. Flokkavaldið kemur og skýrlega fram í tengslum stjórn- málaflokkanna við blöðin, en í flestum lýðræðislöndum í hin- um vestræna heimi eru blöðin hið nauðsynlega mótvægi gegn flokkavaldinu. Stjórnmálaflokk- arnir munu telja sér þessi áhrif j^fir blöðunum nauðsynleg en margir telja, að það mundi stuðla að heilbrigðari stjóm- málastarfsemi hér á Iandi, ef : tengsl blaðanna við flokkana yrðu rofin. Bíkisvaldið Ef til vill kemur þetta jafn- i vægisleysi, sem hér hefur verið gert að umtaisefni gleggst fram í samskiptum Alþingis og ríkis- valdsins. Fyrir þá, sem fylgjast með störfum Alþingis utan frá a m.k., virðist sem þingið sé um of háð ríkisvaldinu og embætt- ismönnum þess og hafi ekki nægilega aðstöðu til þess að taka sjálfstæðar ákvarðanir í málum. Hér kemur svo á móti. að vera má, að sá flokksagi, sem ein- kennir Alþingi okkar, sé nauð- synlegur til þess að stjórnar- störf gangi snurðulaust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.