Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 1 1 ■ ■ 1 1 1 Skólabuxur nýjasta tízka, seljast í Hrannarbúðinni, Hafnarstræti 3, sími 11260. Ungbarnagæzla Tek að mér ungbarna- gæzlu, er í Árbæjarhverfi, sími 60394. Trésmíðaverkstæði Húsasmiður óskar eftir verkstæðisvinnu. Vinsaml. hringið í síma 33315 eftir kl. 19. Keflavík Ný sending af skólaúlpum. Viki, strechbuxurnar komn ar aftur. HagafelL Óska eftir atvinnu við afgreiðslustörf eða létt skrifstofustörf. Meðimæli fyrir hendi. Nánari upplýs- ingar í síma 18398 í dag og næstu daga. Stúlka sem hefur stúdentspróf, vön skrifstofustörfum ósk- ar eftir vel launuðu staxfi um áraimót. Hefur bílpróf. Tilb. merka: „Reglusöm 2748“. Keflavík Til sölu fokheld 2ja herb. íbúð við Háaleiti, Keflavík. Lág útborgun. Fasteignasalan, Hafnarg. 27 Keflaivík, sími 1420. Til sölu Willy’s jeppi, árg. ’68. — Uppl. í síma 23186. Til sölu harmonika og kviikmynda- tökuvéL Minolta 8. Með vél inni fylgja ýmis gögn í sambanidi við hana. Uppl. í síima 16306. Til sölu Fiat 1400 B, árg. ’57. Góð vél. Verð 8.000.00 kr. Uppl. í síma 18317. Til sölu sólrik 5 herb. íbúð í Aust- urbænum. Uppl. í síma 23075 eftir kl. 18. Kvenstúdent óskar eftir atvinnu, er svo- Mtið vön skrifstofustörfum, vaktavinna kemur til greina. MeðmælL UppL í síma 22315 milli kl. 1—4. Nýlegur Willy’s Vil kaupa nýlegan Willy’s. Uppl. í síma 41766 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Einstaklingsherbergi til leigu í GarðahreppL Til- boð merkt: „Strætisvagna- leið 2802“ gendist Mbl. fyrir hádegi á morgun, laugard. Ráðskona óskast strax á heimili í þorpi úti á landL Má hafa með sér barn. Tilboð merkt: „Ráðs- kona 2749“ sendist afgr. MbL KÖTTUR Á FLÆKIIMGI ÞESSI ágæti köttU'r er á flækintgi. Hann toom fyrir rúimri viku í hús til góðs folks, í geginum gluggann- Fóflikið sá strax, að þetta var vel uppailinn köttur, raunar er þetta læða og hlýtur að vera frá góðu heimilL Ef einhver saknar sinnar laeðu, siem myndin hér að afan er af, þá má hringja í síma 37233. FRÉTTIR Kvemnadelld SlyfWVzmmarfé- lagsána í Reykjavík heldur áríða'ndi futnd í Slysa- varnahjúsinu á Grandagarði mánudagiinn1 18. sept. kl- 8:30. Til gkemmtunar verður sýnd kvikmynd. Stjórnin. KRISTNIBODSSAMBANDIÐ SAMKOMUK I krislniboðshúsinq RETANÍU Laufásvegi 13 11. -17. seplember 1967 Verið velkomin hverl kvöld kl. 8,30 og sunnudaginn 17. sepl. kl. 4 K ristni boðfl laimhivr dið Á aaniikomunni í kvöld batar Banedikt Arnkelsgon, guðfræð- Ingur um efnjð: Þreiyið því, bræðwr, Jak. 5,7. Allir velkomnir. Kvanfélag Hainfllrfjarðar- kirkju heldur basar föstudaginn 6. október í Alþýðuhúsinu. Safn- aðarkonur, sem vilja styrkja basarinn vinsamlegast snúi sér til eftirtalinna kvenna: Mar- grétar Gísladóttur, sími 50948, Guðrúnar Ingvarsdóttur, sími 50231, Sigríðar KetilsdóttuT, sími 50133, Ástu Jónsdóttur, sími 50336, og Sigríðar Bergs- dóttur, sími 50145. ber. Stg. Jón G. Nikulásson. Ólafur Jóhannsson fjv. 8/9 — 10/10. Stg. Jón G. Nikulásson. Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9. 3tg.: Karl S. Jónason. Stefán Bogason læknir fjarv. 8. ágúst — 8. sept. Staðgengill: Jón Hj. Gunnlaugsson. Tómas A. Jónsson fjarv. til 15. okt. Úlfar Þórðarson fjv. septemiber. Stg. Þórðair I>órðarson. Þorgeir Gestsson, fjarv, frá 16/8— 4/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Stg.: Þorgeir Gestsson. ☆ GENGIÐ * Nr. 70 11. september 1967. 1 Sterlingspund . 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar krónur 618,70 620.30 100 Norskar ' ur 600,50 602,04 100 Sænskar krónur 832.95 835,10 100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. fr. 989,35 991.90 100 Gyllini 1.194,50 1,197,56 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk 1.073,94 1.076,70 100 Lírur . 6,88 6,90 100 Austurr. sck. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd .... 99,86 100,14 1 Reikningspund — Spakmœli dagsins Þú vfcnouur ekki flriðintu með miLljóbuim vopmaðha matnima- Vagn, fnSðarins kemát efcki eftir þeim vagS, sam þakiji er fall- byssum. D. Lloyd George. VÍSIJKORN Yfir fjöllin fjúka gký fyrir hægum vinduim. En borgin okkar blunViaT í 'bleeja logni og syndum. Hjálma/r flrá HofL Drottinn lætur ekki réttlátan inann þola hnngur, en græðgi guðlausra hrindir hann frá sér. (Orðskv. 10,3). f dag er föstudagur 15. september og er l>að 258 dagur ársins 1967. Eftir lifa 107 dagar. Áxdegisháflæði kl. 4:31. Síðdegisháflæði kl. 16:52. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kL 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 16. scrpt. en Kxistján Jó- hanlneissKm slimi 50056. 5 Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 9. sept. til 16. sept. er i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Nætu|. læk«iv í Keflavik 15/9 Guðjón Klemesizaon 16/9 og 17/9 Kjattami ólafsson. 18/9 og 19/9 Arlnbjöi-n Ólafss. 20/9 og 21/9 Guðj. Klemeaizs. Kefiavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-250. Orð lífsins svarar í síma 10-000 sá NJEST bezti ma'tarlán og sagðist vera í svelti með fjölsfeyldu sina- „Hvað hefir þú stóra fjölsfeyldu?" spuirði Þorleiifur. „Konuna og eitt barn“, svaraði maðurinn. „Eru þa-u bæði heillbriigð?“ spurði Þorleiifur. Maðurinn svaraði því játandL „Eklki dugir það að barnið svtelti", segir þá Þarleilfur. „Farðu til' han/s Einars í Háltun og bidldu hann að taka barnið af þér. Hann á tíu börn og munar þvi efckert uim að taka það ellefta". .. Nefndin. Séra Garðair Þorsteinsson í Hafnarfirði verður fjv. til næstu mánaðamóta. í fjv- hans þjónar séra Ásgeir Ingi- bergsson, Hafnarfjarðarpresta- kalli, sími 24324—2275. LÆKNAR FJARVERANDl Axel Blöndal fjv. frá 1/9—2/10 Stg Arni Guðlinundsson. Bjarni Snæhjörnsson fjv. ágústmán- uð .Stg. Eirikur Björnsson, til 16/8, og stg. 17/8—31/8. Kristján Jóhannes- son. Guðjón Guðnason fjv. til 5. des. Grímur Jónsson héraðslæknir í Hafn arfirði fjarv. 1. sept í 3—4 vikur. Stg. Olafur Einarsson fyrrv. héraðslæknir. Hjalti Þórarinsson fjv. frá 17/8 — 15/9. Stg. fyrir Sjúkra- samlagssjúklinga Ólafur Jóns- son, Domus Medica. Halldór Hansen eldri fjv. enn um stund. Stg. Karl S. Jónsson. Jón K. Jóhannsson, sjúkrahús- læknir í Keflavik verður fjv. ’ 3—4 vikur. Stg. Anrbjörn Olafsrm. Jón Gunnlaugsson ijv. frá 4/9 I 3 vikur. Stg. Þorgeir Gestsson. Jón R. Arnason fjv. fr-1 16/5. 1 • mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðaistræti 18 Magnús Ölafsson fjv. til 16/9 St. Ófeigur J. ófeigsson fjv. septenv- 4/ O Vr J&GrMÚM Robert Kennedy sakar sigaTettuframleiðendur um að selj'a IfiÉshættuleg vopn og er það að flestra dómi ekfei að ástœ,ðulausu þar seim hún flokfeiast undir þau vopn sem drepun þann sem á heldur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.