Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 Þú fagri Fáskrúösfjðrður Vattarnes Simca 1301 Simca 1501 Vélin í 1301 er 62 hp, en í 1501 er 81 hp., 4 samstilltir gírar með stýris- eða gólfskiptingu. Sjálfskipting fáanleg í 1501. Simca 1301 og Simca 1501 eru glæsilegir rúmgoðir 5 manna bílar á hagstæðu verði. Sjáið sýningarbílana og sannfærizt. Simca-umboðið Ármúla 14 Reykjavík sími 81050 Þú fagri Fáskrúðsfjörðuir .. 6 SKYLDI þetta vera landsins lengsti hreppur? Líklega ekki. En langur er hann, einír 90 km. — ein.s og héðan og aiustur á Rangárvöllu. Það verður ekki miikið af slíkri iengju, sem kemst fyrir í einni stuttri blaða grein. G. Br. skrifar Hún byrjar á Berunesi yið Reyðarfjörð og liggur út með Sic tr.ansit . . . Áður, meðan fólk, sem þurfti að ferða.st á landi íagði landið undir fót í bókstatflegum skiln- ingi, voru margar leiðir yfir fjallgarðinn milli Reyða.rfjarð- ar og -Fáskrúðsfjarðar. En nú veljium við eniga af þessium leið um, ek'ki einu sinni Stað.arskarð þar sem þó erv fjölfarinn bíl- vegur, heldur förum við með sjó fram fyrir Vattarnes. Þar er verið að leggja nýjan veg — breiðan og beinan, — oig honum nú það iangt komið, að hann árgerð 1968 komnir Prestagjögur. þeim firði — fyrir Vattarnes og þá er komið í Fáskr.úðsfjörð Og hreppnum lokið? Nei, það er nú eitthvað annað. Þá maetti víst frekar með s.a.nni segjia að hann væri að byrja. Því hrepp- urinn nær yfir, hivorki meira né minna en allan Fásikrúðstfjörð — inn ailla norðurströndina, kringum fjarðarbotniinn og inn í Daladal. Og svo áfram út alla suðunbyggð allt í Gvendarnes. Þá er að vísu komið í aðra sokn, já, meira að segja í ann- að prestakall, því að yztu bæ- irnir í Fásikrúðsfjarðarhrieppi, Hatfnarnes og Gvendarnes tii- heyra Stöðvarsókn í Heydala- prestaka/lli. Á Hatfnarnesi var áður fjöl- mennt, það hafði m.a.s. sinn eigin skóla, en mjög virðist þa.r nú aUt lítf út fjarandi. Þar stend ur, skammt frá vegi, öildur- manntegt, en allkempulegt hús og má muna sinn fífill fegri, því að fyrir eina tíð var það fransikt sjúkrahús á Fáskrúðs- firði. er vel fær öllum bílum í þurrfcatíð, ef að vegagerða.r- mennirnir eru svo vinsamlegir að hleypa okkur í gegn. Nú eru þeir að verki í hlíðinni alll langt fyrir utan Kolmúla. — fjórir ungir menn mieð risa- sterkar jarðýtur. Þær rymja tröllslega, svo undir teku.r í hliðiinni, þeyta ölíubláum reykj armefcki upp um púströrin. — Ósköp finnst manni þessi fer- líki fram.andi og frekjiuleg hér í kvöldkyrrðinni, þegar nátt- úran blund-ar í sælli ró. En það sé fjarri mér að hallmæla slíkum verikfærum. Hvað vær- um við ístlendingiar í dag án j.arðýtunnar og henna.r ótrú- legu afkasta. Þess sér t.d. gflögg m.er'ki ihér á þassum stað. Önn- ur — sú gula, veltir björgum úr vegi og leggur .un.diria.gið, hin — sú rauða, afturlbaikka.r sig hiátt upp í snanbratta skriðuna, fyllir þar íhvolfa tönn sína a.f möl og skúbba.r þvi léttilegia niður á hinn nýja veg. Þetta er nú eittihvað a.nnað en sniddu- mennska fyrri tima. hinum nálægu, fengsællu mið- um. Þetta voru „áætlunargerð- ir u.m byg.gðaþróun“ þeirra tíma. En aillt rann þetta. út í sandinn. Og er það ekki yfir- leitt svona? Hversu of.t er það ekiki, sem straumur tímans feltur í all't aðr.a f,a.rve.gi heldlur en ger.t er ráð fyrdr í plönum hinna skriftlærðu. Frá Vattarnesi er haldið til Fáskrúðsfjarðar ,eí,tir nýj.um vegi um Vattarnes,skrið'Ur. í þeim er Manndrápsgil, með kiiettinum Líkkistu. En við sfculum vona., að gætini bíll- Prestshjónin á Kolfreyjustað, börn þeirra og fóstursonur. ræktunair er túnið graigetfið, laust við kal. Of-an og utan við bæinn ,/holtin há“ þar sem í gamlla daga var svo gaman að „hlaupa kringum ær í haga“. Það mundi Jón Ólatfs.san alla daga sinnar margbreytitegu og stormasöm.u ævi. Framan við bæinn stendur lí'til en la.gieg turnlaus timbur- kirkja með ljóskrosisi yfiir dyr- um.. Henni er vel við haldið og hún sómir sér vel í kirikjiu- garðinum þar sem hvíla aílir Kolfreyjiuistaðaprisistar síðan um siðaiskdpti utan tvete. Annar þeirra var hinin sér- kennilegi gáfumaður, sr. Hjálm ar Guðmundisson. Hann vair hér prestur á árunum 1815—32, fór þá í Hallormsstað og hélt til ævi.löka. S,r. Hjálmar var „ljós- leitur í andliti, lagtegur í sjón, dokkur á hár, fóthvatur, fjör- maður, fríþenfcjari mikitll og tailaði oft í prédifcunum sínum h.arla hneyki=ilan,lag.a um trú vora“. (Siig.hv. Gr. Borg). Um hann h.afa va.rðveitat ýmsair sagnir. Eitt sínn útvegaði vinur hsns, Jón hreppstjóri í Snjó- hio'lti, honum vimniumiann, er Hailldör hét. Skömmu síðar fékk Jón svahiljóðia,ndi bréf frá presti: Alla tíma tæll og blesáaður Jón minn. Illa geðj.ast mér að Haill- dóri, þar sem hainn er vinin.u lítilll ónytjungur og sinnu- lít'iilll klau.fi, sem lítið skeyt- ir gagni húsbónda aíins. Vi'l j.afna.n haifa mikið, en virnna lítið. En slik hjú eru niður- drep hú.-bænda, sikömm á iheimili og baneitur hins borigaralega þjóðtfélags. Vertu sæll. — Kunn er .sagan um sr. Hjálm- ar ag dóttur hans, sem Se.lldi ást arhiug til fátæks piilits, sem va.r vinnumaður hans. Stóð prest- ur móti þeim ráðahaig. Þó fór svo, að s'tú'lkam varð vanfær. Var reynt að leyna prest því í tengstu löig og lét móðir stúlk- unn.a.r hana sofa til fóta sér og enga fótavist hafa. etftif lað leið á m,eðigöngutím,ann. Varð prest ur því einskiis var fyrr en hún tók léttasó'ttina. Sækir hann þá vin numanninn og kveður a<ð nú sé bezt að hann hatfi hana. Um þetta var kveðin þessi vísa: Kirkjan á Kolfreyjustað Héðan er skammt og fljót- farið til Vattarness, sem skaigar ca. 1 km. í landnorður út í hið breiða mynni Reyðarfjarðar. Utarlega á því er ávöl hæð — Stórás — þar sem viti.nn gnætf- ir og lýsir sjófanendum á myrk um, vot'um leiðum. Nú er haf- ið kyrrt og bjart og aillt nesið baðað í kvöldsólinni, sem „gyll- ir fj'ölldn himinihá“. Hér á Va'ttarmesi er.u nú að- eims tveir ábúendur og höfðu báðir Skemmtilega annsamt þennan fagra ágústdag. Annar var að ljúka við að fylla hlöð- ur sinar ilmgræn.ni töðu, hnin að koma úr þriðja róðri. (Bkki samt þannig að .skilja að hanm hafi þrílhilaðið). Áður va,r marg býilt á Vattarnesi og mikil sjó- sókn, enda er þaðan skammt á miðin úti fyrir Reyðarfirði. Lágu menn þar við til sjóróðra innan úr firði — jafnvel ofan af Héraði. Og Færeyingar höfðu þar bækistöð. Þegar atvinnumöguleikar minnkuðu í þorpurn a.ustain- lands, voru uppi miklar ráða- gerðir um að etfla byggð á Vatt- arnesi og nota þar hina góð.u aðstöðu til sjósóknair samifara einhverjum landbúskap. — Skyldi setja þarna niður eina,r 20 fjöls'kyldur. Hver iskyldi haf.a eina kú, (þeir barnmörgu 2), 10—20 ær, hænsni ag kál- garð o. s. frv. — En aðal lifibrauðið átti vitanilega sjó- sóknin að vera, fkkurimn af stjóranna og Guðs hamdleiðsla láti þau nöfn heyra sögunni til. Héðan sést Sikrúðurinn vel þar sem hann rís úr hafi skammt undan lamdi, ríkur alf gróðri og- flugilailítfi. Þar genigur fé Vatftar- nesbænda og -verður vænt af hinni kjiarngóðu eyjatöðu. — Nú beygir vegurinn inn með FáskrúðiS'firði um Kyrruvíkur skriður. Er þá komið í land Kclfrieyj'ustaðair, sem nú er yzti bær í byggð við fjörðinn norðainverðan. í Skálaivík, hinni fornu verisl'öð, er nú auðin.. Að Kolfreyjustað er gotit að kcma og f agurt uim að litast. Ný byggt hús með rafmaigni og öll- u.m þægindum, hiluinnindi í eyj um cig þótt þar sé erfitt til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.