Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 19
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 19 -Gangbraut- arslysin F r am’h. af bls. 32 bar þar að fólksbifreið og sá ökumtaður hennar til ferða mannsins. Stöðvaði hanm bif- reið sína á hægri akrein til að hleypa mannintum yfir eft ir gangtonautinni. Þagar bifreiðin var stöðv- uð gekk maðurinn út á göt- una, en samtímis var annarri fólksbiifreið ekið meðfrám kyrrstæðu bifreiðinni á vinstri akrein. Sá ökumaður hennar ekki til ferða manns- ins fyrr en um seinan. Sam- kvæmt hemlaförum bifreiðar innar byrjaði ökumaðurinin að hemla sex metrum áður en bifreiðin kom að gang- brautinni, en hemlaförin " mældiust 13 metrar, svo að augljóst er að bifreiðin hefur eiÖSKÝLI fiv«l y^ÚTSKOT SVR = UFM‘ —— = lAUGAVttUR wmm Kortið sýnir afstöðumynd eftir slysið á Laugavegi 12. september. Bifreið B stöðv- aði fyrir piltinum, sem þá nýlega hafði komið út úr strætisvagninum, sem stóð á bifreiðastæði SVR efst á myndinni, svo að pilturinn verið á talsverðri ferð. Rétt er að taka fram, að aksturs- .gS $ £ s__ 3 HRIN6BRMIT Afstöðumynd af slysinu í fyrrakvöld á Hringbraut fyr- ir neðan gamla Kennaraskól- ann. Maður var á leið yfir Hringbrautina eftir sebra- braut og var kominn klakk- laust á eyna, sem aðskilur ak brautirnar. Þá kom bifreið B, sem nam staðar til að hleypa manninum yfir. Hann gekk þá áleiðis yfir götuna, en í því kom bifreið A og ók framúr bifreið B og á mann- ann á sebrabrautinni. Kastað- ist hann spölkorn frá braut- inni, en bifreiðin stöðvaðist eigi, þrátt fyrir hemlun, fyrr en hún vai; komin töluvert yfir sebrabrautina. kæmist óhindrað yfir götuna á sebrabrautinni. Bifreið A kom þá akandi fram úr bif- reið B og ók á piltinn, þar sem hann stóð á sebrabraut- imni. Stöðvaðist hún ekki fyrr en handan sebrabraut- arinnar. hemlaviðniám'ið minna en ella. skilyrði vor.u slæm og mikil bleyta á götunni. Var því Maðurinn lenti fyrir hægra framhorni bifreiðarinnar, en kastaðist síðan um 7 metra frá bifreiðinni. Hann var flutt ur í Slysavarðstofuna og við lauslega athugun kom í ljós að hann var með áverka á höfði, fótbrotinn og axlar- brotinn. Hann var síðan flutt ur í Landakotsspítala; og í gærmorgun var líðan hang eft ir atvikum góð. Maðurinn heitir Jón Bjarnason, Skjól- braut 7, fyrrverandi fréttarit- stjóri. Þjóðviljans. Að því er umiferðardeild Rannsóknarlögreglunnar upp- lýsti Mbl. um, eru slys vegna óvarkárs aksturs við gang- brautir ákaflega tíð nú orð- ið, eins og fram kemur hér á undan. Auk þess berast lög reglunni ávallt fjölda kvart- ama frá gangandi vegfarend- um, að ýmsdr ökumenn sýni vítavert tillitsleysi gagnvart þeimí er bíða við gangbraut- eftir því að komast yfir göt- ur. Hefur lögreglan því á- kveðið að herða mjög á eft- irliti við merktar gangbraut- ir, eins og fram kemur á öðr- um stað. TiB sölu Fiéttatilkynning Félngs sjóuvnrps- áhngnmnnnn til blaða, útvarps og sjónvarps F É L A G sjónvarpsáhuga- manna -harmar hverja loka- stefnu hið svonefnda sjón- varpsmál hefir tekið, nú í þann mund, er íslenzka sjón- varpið hefur sendingar sex daga vikunnar, þótt stjórnin telji, að enn geti það vart verið komið af lokastigi til- raunas j ón varps. EnnÆremur harimiar stjórnin, að mienntiaimálaráðiherra, sem stjórn félaigsins hefir fyr.st og freanst ieitað til í þesisu efni, skyldi dkki leitast við að finna mál- inu di.pióimat'isfca lausn ás.a(mt út varpsráði, þá er stjórn Féliags sjióniva'rps.álhjuigiaimanma fór þess á leit við hamn á sínum tíma. Hún var sú að hindra aðeins sending a.r Keflavíkursjónvarpsin.s með- an hið ísilenzika væri starfrækt. Stjórn félaigisins hiefir nú fyrir nokkru haldið fiund um máLið og orðið þar sammála um að gera tokatilriaun, til að íá þetfa mál' leyst ánetotralaust, án þes.s að dkaða þyrfti, hvorki hið íslenzk.a sjónvarp, eða sjónvarp NATO- stöðviarinnar á Keflavíkurflug- vaili. iHefir hún kannað málið bæði (fyrr oig nú hjá íslenzkum stjórn völdum., sendiherruim Bandaríkj- anna hér á lahdi og yfirimönn- um á Keflaivík'Ur.fluigvelli. Oss er kunnugt um að Kefla- vikursjómvarpið hefir misst sýn- inigarrébt á mörgum beztu dag- skrárlið'Um sínum, vegna fy.rir- spurna íslenzikra sjónvaripsyfir- valda um þessa liði, eða aðra, sem framleiddir hafa verið af sömu aðiluim í Bandaríkjunum. Varn.arstöðvar NATO fá sjón- vaTpsefni endurgj aldslaust, a.m.. k. þar sem bandarískir her- menn starfa, þar sam það efni er ekki selt öðruim sjónvarpsistöðiv- um á frj'áLsum markaði á sama sjónarsviði, ef glíkt er þá talið hafa nokkra þýðingu. Þar sem margt af því efni, sem KefLavíkursjónvarpið hefir haft á boðistólum, hefir nú verið af því tekið, af fyrrgreindum sökum, verður KefLavíkunsitöðin ekki rekin á sama tíima og á sama sjónarsviði og hin ísLenzka, nema með þeim takmörkiunum, sem þegar h-efir verið getið. Stjórn Félags sjónvarps'áhuiga- manna hefir hinsvegar fyrir »11- löngu, rætt þann möguileika við menntamálaráðherra íslands, að íslen.zk stjórnvöld hindruðu ekki útsendingar frá Keflavík; á þeim tíma, sem íslenzka sjón- varpið starfar ekki,, þanniig að rekstur þessara tveggja stöðva gæti ekiki komið til með að rek- ast á. Þá hefir stjórnin atihugað, ef KefiLavíkursjónvarpið hefði á dagskrá sinni sömu þætti og það íslenzkia, hvort ekki kæmi tiil greina að þeir þættir, væru send ir úit frá Keflavík, þe’gar stöð- in er takmörkuð í sendi.ngum sínum, eða þegar hin íslenzka starfar ekki. Sé öllum þessum skilyrðum fullnægt, á enginn árekstur að geta feomið til greina milli rekst ur.s hinna tveggja • sjónvarps- stöðva á sama sjónarsviði. Þar með e.r skilyrðum fyirir kröfum framleiðendia bandarisiks sjónvarpsefnis fullnægt, um að ekkert efni þeirra sé sen,t í blóra við aðra sjónvarpsStöð, sem kaup ir efn.i sitt á frjálsum mairfcaði, og þar með á útiV'arpsráð að geta gefið út yfirlýsingu um að rekst ur Ke£lavíkurstöðiva.rinnar sé al gerlega áviðfcomandi retostri hinn.ar ísilenztou. Af þessum sökum ætti etoki að vera neitt því tiil fyrirstöðu að KefLavíitou'rsjónvarpið sendi út, sem fyrr, á þeim tíimum, sem íslenzka sjónvarpið starfa.r eklki. Þá hefir stjórn Félags ®jón- varpsáhugam.anna aflað sér upp lýsin,g,a um hvort tækniiagir örð ugleikar séu á því, að sjónvairpa með ofangreindum hætti, og kom izt að raun um að svo er etofci. Það er stooðun FéLags sjón- varpsáhu'gamanna, og raunar miklu fleiri, að starfsiemi sjón- varpsstöðvar NATO í Keflavík hafi verið íslenzku sjónvarpi til ómetanlegs gagns ag mætti jafn- vel fulllyrða að hún hafi hrint hu'gmyndinni um íslenzkt sjón- varp í framkvæmd. Svo sem kunnugt er hafa nær íeLt allir sjónv'arpsmotendur kom ið sér upp hinu tvöíalda toerfi, _sem krefist þess að hægt sé að notfæra sér sendingar beggj.a stöðvanna. Þetta hefir að sjálf- sagðu haft í för með sér mikimn aukakostnað, sem að engu yrði, ef fulLkoin lokun NATO-istöðiv- arinmar kæmi til framkvæimd'a og sem eyðilagður yriði með óþarfa stoammsýni, ef hóflegum kröf- um Félaigs sjónvarpsáhuiga- mann,a yrði efcki sinnt. Framih. á bls. 24 Iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki, er framleiðir, flytur inn og selur góðar vörur í byggingariðn- aðinum, vel staðsett og í góðu húsnæði, er til sölu að hálfu eða öllu leyti. Fyrirtækið er í fullum rekstri. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Eiuars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmuridar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. --------1 Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og fallegri ef bezta tegund af lyftidufti er notuð. Leikfimisskóla Hafdísar Arnadóttur Skólinn tekur til starfa í * Iþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar, við Lindargötu 2. okt- nk. Rytmisk leikfimi og afslöppun fyrir yngri og eldri frúa- flokka. Jazzleikfimi, stúlku- flokkur. GLFLBÖÐ Á STAÐNLM Innritun daglega í síma 21724.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.