Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 Kynferðismálafrœðsla í skólum nauðsynleg — sagði Jónas Bjarnason, lœknir, á landsfundi barnaverndunar- félaga, sem hófst í gœr LANDSFUNDUR íslenzkra barna verndarfélaga — en slíkir lands fundir eru haldnir annað hvert ár — hófst í gærmorgun í Tjarn arbúð. Viðfangsefni fundarins er: Uppeldisvandræði ungra mæðra. Formaður LÍB., dr. Matfchías V* BÍLAR Bílaskipti- Bílasala Mikið úrval af góðum not- uðum bifreiðum. Bíll dagsins Plymouth árg ’64. Verð 185 þús. Útb. 50 þús. Eftir- stöðvar 5 þús. pr. mán. Simca 1300 árg. ’64 Rambler American árg. ’66 Classic, árg. ’63, ’64, ’65 Simca árg. ’63 Volvo Amazon árg. ’64 Volga árg. ’58 Taunus 12M árg. ’64 D.K.W. árg. ’63, ’65 Chevrolet Impala árg ’66 Plymouth, árg. ’64 Cortina árg. ’66 Opel Record, árg. ’62, ’65 Rambler Marlin, árg. ’65 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. ©VOKULLHI Clirysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 Jónasson, setti fundinn og úfc skýrði viðfangsefni hans. Ástæð urnar fyrir því, að þetta efni var valið kvað hainn minnkandi ábyrgðartilfinningu og aukinn lífsnautnaþorsta hjá ungu kyn- sióðinni í dag, sem hefði þær afleiðintgar, að margt ungt fólk yrði foreldrar áður en það væri fært um að ala börn upp. Sr Bírgir Snæbjörnsson stjórn aði síðan fundi, en þar voru flutt ar skýrslur um störf einstakra félaga og einnig var kjörin til- lögunefind. Um 25 fulltrúar sitja 'landsfundinn. Að loknu hádegishléi hófst hinn almenni hluti fundarins. Jónas Bjamason, læknir, og dr. theol. Björn Björnsson fluttu er- indi, en að þeim loknum voru fyrirspurnir og almennar umræð xir. Fundarstjóri var Rögnvald- ur Sæmundsson, skólastjóri í Keflavík, en alls sóttu um 50 manns umræðurnar. Erindi Jónasar Bjarnasonar nefndist: Ungar verðandi mæð- ur. Jómas drap á ýms þau vanda mál, sem blasa -við ungu kyn- slóðinni í nútíma þjóðfélagi. Þá lagði hann áherziu á, að skól- arnir tækju að sér fræðslu um kynferðismál, þar sem foreldr- arnir hefðu ekki þekkingu né kjark til að ræða þau mál við börn sín á heilbrigðan hátt. - ELDFLAUGAR Framih. af bls. 31 að jafna metin við Bandarikja- menn á þessu sviði. í NTB-frétt frá Washington segir, að bandaríski flotinn telji að hið fyrirhugaða varnarkerfi skipa, sem búin eru gagneld- flaugum sé langtryggasta vörn- in gegn ógnum um kjamorku- árás um fyrirsjáanlega framtíð. Síaukin nákvæmni langdrægra eldflauga muni fljótlega gera það að verkum að eldflaugar í landi úreldist. Brýn nauðsyn væri á því, að fræða unga fólkið um kynferð- ismál, þannig, að það færi ekki úr skólunum án raunhæfrar vit neskju um það efni. í almennum umræðum, að er- indi Jónasar loknu, þom það fram, að foreldraheimilin voru æskilegasti vettvangurinn fyrir slika fræðslu. M.a. var á það bent, að sjónvarpið væri heppi- legur miðill að víða notaður til fræðslu um kynferðismál. Því fylgdu þeir meginkostir, að þar fjölluðu aðeins færustu menn um málin og böm og foreldrar hlust uðu saman á fræðslu þeirra, sem aftur gæti tilefni til samræðna innan fjölskyldunnar. Þá var á það bent að yfirleitt væru kyn- ferðismál feimnismól meðal al- mennings og gerði það alla 'fræðslu mun erfiðari. Væri því ’mikil nauðsyn á að breyta al- menningsálitinu, hvað þetrta snerti. Erindi Björns Björnssonar nefndist: Trúlofunarsambúð og samfélagsleg áhrif hemnar. í upp 'hafi máls síns gat dr. Björn þess, að tala óskilgetinna barna á íslandi væri óvenju há. Sagði ‘hann, að u.þ.b. fjórða hvert ’barn, lifandi fætt, væri óskiget- ið. Þá rakti hann sögulega þró- um trúloíunarinnar sem félags- legrar einingar í íslenzbu þjóð- lífi. Sagði hann, að trúiofunar- fjölskyldan vser séríslenzkt fyr- irbrigði og hvort ekki væri tímabært að setja sérstaka lög- gjöf um trúlofunarsamtoúð. Hann taldi þó, að áður en af þvi gæti orðið, yrði að framkvæma víð- tækari ranmsóknir á vettvangi fjölskyldufélagsfræði hér á landi, en nú lægju fyrir. Að loknu erindi dr. Björns var almennum umræðum frestað til •næsta dags. Síðdegis í gær heimsóttu full- trúar svo Vöggustofu Thorvald sensfélagsins og Upptöku- og ’vistheimilið að Dalbraut. - SIKKIM Framh. af bls. 1 en bardagarnir á lamdamærium Indlands og Kína brutust út. I KVIKSJA Átökin þar muniu sennilega verða efisit á baugi í viðræðum Swiarans og sovézba utanríkis- ráðhertrans Andrej Gromykos, seim var viðsitaddutr á flugveMin- um til þess að taka á móti ind- versika ráðlherranum. Sovézkir hermenn til Mongólíu Sovétríkin hafa sent hermenn til Monigolíu til þesis að verndia landið fyrir hugsanlegum árás- uim Kínverja, að því er haft var efitir óstaðfestum fréttum í Moskvu í daig. Fréttir um þetfca komiu fram, eftir að ásakanir höifðu komið fram af hálfu Kín- verja um, að tugir þúsunda sovézkra hermanna hefðiu gert Mongolíu að hernumdu landi. Monigólia er á bandi Sovétríkj- anna í deilu þeirra við Kín- ver j a. Sovétr.íkin hafa vísað á bug ásöibunum Kínverja. Einu rúss- neskiu hermennimir, sem vi'tað er um, að hafi verið í Mongódíu þar til nú, eru óvopnaðir vinnu- flokkar, en talið er, að í vináttu- sáttmáia Sovétrrkjanna og Mongólíu, sem undirritaðu,r var í janúar 1966, sé heimild um að stiaðsetja sovézka hermenn í Mongólíu á hættuitómum. Deilur hafa aukizt milli stjór.na Monigólíu og Kina á þessu vegna óeirða, sem orðið hafa fyrir ut- an mongólska sendiráðið í Pek- inig og sök.uim þeiss að hóp kín- varskra kennara var vísað burit frá Ula.n Ba.tor. Kínverjar fiuttu síðustu siveit- ir setuliðs síns frá Mongolíu 1956. f fréttum þeim, sem fram bomu í daig, sia.gði, að herdeildir væru byrjaðar að halda þangað afitur síðuistu mánuðina. - AFRÍKURÍKI Framh. af bls. 1 Thant, framkvæmdastjóri SÞ, við því, að ef þjóðareiningu væri stefnt í voða væri tilveru sjálfstæðra ríkja um leið ógnað. U. Thant skoraði á Einingar- samtök Afríku að leysa deilu- mál Afríkurikja, en nefndi ekki Nígeríumálið og ræða hans hafði lítil áhrif á ákvörðun ráðstefn- unnar, að því er góðar heimildir herma. í dag var einnig skipuð nefnd skipuð fulltrúum allra grann- ríkja Kongó til að kanna leiðir til að veita Kongó aðstoð gegn erlendum málaliðum. í álykt- un, sem samþykkt var á ráðstefn FRÓÐLEIKSMOLAR Sokum þess affi mjög alvar aff slys hafa hlotist af boxíþrótt- inni hafa Iæknasamtökin í Bandarikjunum stungið upp á því aff settar verffi ákveðn- ar reglur nm íþróttina. Enn- þá hefur ekki veriff tekið til- lit til þessarar athugasemdar læknasamtakanna, því slys af völdum íþróttarinnar eru enn mjög mörg og fer siður en svo fækkandi. Læknasamtökin halda því fram aff þó svo aff þessar re<ílur, sem þeir hafa í huga verffi settar, þá muni ánægjaa af íþróttinni ekki minnka, hvorki fyrir áhorf- endur né þátttakendur. JAMES BOND - * - - IAN FLEMING PROM ORIEANS, SARLY NBXr mokning, rue pursuit was joinbp AGA/N. GOLPFINGERSEEMED TO BE NEAPED FOR MÍCON. . . CAN*T BE ANYWUERE ELSE. MCBS.. . v James Bond IY IAN FLEMINS ORAWING BT JOHN HcLUSKY BONP HATED TO RE PASSEP BYANYONt EVEN WHEN TAILING A MUCH SLOWER C. f MORE TVIAM /COINCIDENCE i ' TMAT SME’S snu witm us- > AFTER TMREE HUNDRED MILES. WMAT'S GOINtf SON HERE... r f THAT GK?L- AND THE | ' LITTLE SPORTS JOB S SAW TWEM AT FERRYFIELD AIRPORT-AUKP JUST f > 8EFORE WE GOT TO < ( ORLEANS YESTERDAY..J- Snemma næsta morgun héit Bond frá Orleans. Eftirförin hófst á ný. Svo virtist sem Goldfinger ætlaði til Macon. — Mér getur ekki skjátiast í þetta skipt iff. Hæ, hver er þarna á ferff? . . . Það var ekkert, sem fór eins í tang- arnar á Bond, og þegar einhver ók fram úr honum — jafnvel þó hann væri að elta bifreiff, sem fór hægt yfir . . . — Þessi stúlka — og sportbíllinn henn- ar. Ég er viss um aff ég sá þau bæffi á Ferryfieldflugvelli — og líka rétt áffur en ég kom til Orleans í gær . . . — Þrisvar er ekki tóm tilviljun. Þaff hlýtur eitthvað aff búa hér undir, að hún skuli enn vera á hælum mér eftir 300 mílur. unni í gær, var skorað á SÞ að taka þetta mál fyrir, og skorað var á allar þjóðir að koma í veg fyrir ráðningu og þjálfun mála- liða. Upphaflega var ekki ætlunin að Nígeriumálið yrðí rætt á ráð- stefnunni, en fljótlega kom í Ijós, að það var óumflýjanlegt, þar sem hér er um að ræða al- varlegasta vandamálið sem við er að glíma í Afríku. Deiluaðilar í Nígeríu hafa lagzt gegn utan- aðkomandi afskiptum af deil- unni. Fréttaritarar segja, að ráð- stefnan hafi heppnazt mjög vel, og í því sambandi er bent á sam- komulag það er tókst með leið- togum Kenya og Somalíu á ráð- stefnunni um lausn á hinni lang- varandi landamæradeilu ríkj- anna. - LOFTLEIÐIR Framh. af bls. 1 Cloudmaster DC-6B fluigvélum Lofitleiða haia verið 13—15% lægri en íargjöld SAS. I einkaskeyti, sem Morgun- blaðinu barst frá Kaupmanna- höfn í gær, segir: Fréttir blaðanna hér af fundi samgöngumálaráðherranna sL miðvikudag um Loftleiðamálið eru mjög mismunandi, en þeim ber yfirieitt saman um, að allt bendi til þess að krafizt verði fiargjaldahækkana af Loftleiði- um. Embættismaður, sem á sæti í samninganefndinni, svaraði því til, þegar bann var spurður um horfur á samningum, að hann teldi að samningaviðræðurnar yrðu ekki erfiðar. Eftir fund samgöngumálaráð- herranna sagði Olof Palme, hinn sænski: „Við höfum ekki fengið neinar formlegar tillögur frá Loftleiðum um að félagið vilji hækka fargjöldin. Að sjálf- sögðu er það farþegum í hag, að fargjöldin verði áfram lág, en við höfum skyldur gagnvart samþykktum IATA. Innan þeirra samtaka hafa Svíar hins vegar beitt sér fyrir fargjalda- !ækkun“. — Rytgaard. - BRIDGE Fra.mh. af bls. 3 10. Belgía 64 — íslenzka sveitin spilaði í gær- kvöldi við sveitina frá Belgíu, en leiknum var ekki lokið er blaðið fór í prentun. Sveitin á eftir að spila við sveitirnar frá Noregi og Póllandi. f kvennaflokki er staðan þessi: 1. ftalía 67 stig 2. Svíþjóð 64 — 3. Frakkland 60 — 4. Bretland 58 — 5. Pólland 55 — 6. Noregur 53 — - ÁHUGAMENN Frarnlh. af bls. 19 Að síðustu sikal á það bent að Lnnan þriggja ára mun hægt að tafca á móiti sj'ónvarpsefni hvað- anæva að úr heiminuin með mót tökustöðvum á j-örðu niðiri og sendingum frá gervituniglum og er þegar víða hægt, en innan 5 ára venðair að sögn sérfræðinga, hæglt að taka á móti þes&um sömu isendingum án allna milli- liða landstöðva og getur þá hver horfit og hlustað á það, sem bon um þóbnast af fjölmiðlun ver- alda.rinnar. Þess vegn.a er þessi hindrun á frjálsu sjónvarpi hér aðeins til þe.ss gerð að skaprauna fjöldia Islendiniga, skapa óvild í garð ís lenzkr.a stjórnvalda og spillia góðri sam,vinnu við NATO-varin- arstöð okbar á Keflavíkurfikiig- vel'li. Tveir stjórnarmianna félatgisins haf.a nú fyrir fáum dögum snúið sér til m,enntamálanáðlherria og siagði h.ann þá hitoliaiust að vilji hans væri ekki fyrir hendi að nein lausn yrði fundin á þessu máli, önnur en alger lokun sjón- varps'S'töðvarinnax í Keflavílk. Stjóm Félags sjónvarpsáhugamanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.