Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 Cl2 ' TÖNLISTARHÁTÍÐ NORÐURLANDA f — hefst hér um helgina — Merkur listviðburður I NORRÆN tónlistarhátíð hefst r hér í Reykjavík á mánudaginn ► kemur. Markmiðið með tónlist- . ' arhátíðum sem þessum er að . kynna ný tónverk og tónsmíðar . eftir núlifandi norræn tónskáld. . Dómnefndir hafa starfað og i fjallað um tónverkin, en þau Páll ísólfsson Jón Nordal Herbert H. Ágústsson Fjölnir Stefánsson verk sem koma til endanlegs flutnings hér eru valin af aðal- dómnefnd en i henni eiga sæti einn fulltrúi frá hverju hinna fimm Norðurlanda er þátt taka í tónlistarhátiðmni. K Undanfarið hafa verið miklar \ annir hjá hinum mikla fjölda ' hljóðfæraleikara og söngvara er koma fram á tónleikunum og t. d. verður Sinfóníhijómsveitin sem æft hefur mjög undanfarið t skipuð 69 manns. Eins má nefna Íæfingar 30 radda kórs, svo nokkuð sé nefnt. Á tímabilinu 18. til 22. september, — sem eru dagar hinnar raunverulegu tón- - listarhátíðar, verða hljómleikar fi: fjögur kvöld, ýmist í Háteigs- Atli Heimir Sveinsson Jón Gunnar Ásgeirsson kirkju eða Háskólabíói. En á sunnudaginn kemur er Þjóðleik- húsið byxjað aftur sýningar á Galdra Lofti, verður flutt við sýninguna tónlist eftir Jón Leifs. Tónleikarnir hefjast aUir kl. 20.30 á kvöldin og fer hér á eftir yfirlitið yfir þá. 1. TÓNLEIKAR: MUSICA NOVA og KAMMER- KÓR undir stjórn Ruth Little Magnússon. EFNISSKRÁ: Páll P. Pálsson: Hringspil. Tor Brevik: Elegi for Kamm- erensemble. Vagn Holmboe (Danmörk): Tvö kórverk um Davíðs-sálma. Jón Leifs: Kyrie op. 5 fjrrir blandaðan söngflokk með organ- forleik. Bjarne Slpgedal (Noregur): Tvær mótettur. Gunnar Berg (Damnörk): Gaffy’s. Einojuhani Rautavaara (Finn- land): Oktett, 21. verk. 3. TÓNLEIKAR: MUSICA NOVA. Tónleikar í Háteigskirkju. EFNISSKRÁ: Csaba Deák (Svíþjóð): Strok- kvartett nr. 2. Áke Hermannson (Svíþjóð): Suoni d’un flauta 2). Kari Rydman (Finsnland): Strokkvartett nr. 3. Siegfried Naumann (Sviþjóð): Risposte I. Lars Johan Werle (Svíþjóð): Pentagram fyrir strokkvartett. Egil Hovland (Noregur): Magnificat 44. verk. Erkki Salmenhaara (Finn- lanid): Elegie H fyrir tvo strok- kvartetta. 4. TÓNLEIKAR: SINFÓNÍUHL J ÓMS VEIT ÍS- LANDS — RÍKISÚTVARPID Tónleikar í Háskólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einsöngur: Ruth Little Magúns- son og Guðrún Tómasdóttir. EFNISSKRÁ: Ingvar Lidholm (Svíþjóð): Mutanza. Axel Borup-Jörgensen (Dan- Guðmundur % íJóhunnsson í Stykkishólmi 70 úru Stykkishólmi, 14. sept. GUÐMUNDUR Jóhannsson, frá Hofstöðum í Helgafellssveit, nú Ibúsettur í Stykkishólmi, varð Bjötugur 12. þ.m. Hann er fædd- tur að Arnarstöðum í Helga- fellssveit, og hefur hann alla sína * tíð átt heima í Stykkishólmi og mæsta nágrenni. Á yngri árum stundiaði hann sjó, bæði á þil- skipum otg stærri bátum og þótti » jafnan Mðtækur. Þá var hann sumur og lengi p>óstur um Snæ- flokkstjóri við vegagerð tuttugu tellsnes en sú póstleið var að- 'alpóstleið um Snæfellsnes. Guð- tnundur hefur síðustu ár stund- ; að alla ailmenna vinnu. Hann er | vinsæll og vellátinn maður, og fcefur ákveðnar þjóðmálaskoð- enir. Afmælisdegiinum eyddi Guð miundur meðal vina í Reykjavík. — Fréttaritari Persnr fó oukno sovézku uðstoð New York, 14. september. NTB. SJAHINN af Persíu gaf í skyn í viðtali við „New Vork Times“ í dag, að hann hygðist leita eftir stöðugt nánari samvinnn við Sovétríkin. Hann sagði, að Pers- ar hefðu þegar keypt vörubif- reiðar og brynvarða vagna í So- vétríkjunum og hann hygðist fara fram á aukna sovézka að- stoð ef það reyndist nauðsynlegt og hagkvæmt. Sjahinn sagði, að Persar vildu gjarnan að Rússar hagnýttu oíluauðlindir í landinu, en nú eru það nær eingöngu vestræn olíufélög sem hagnýta þessar auðlindir. Sjahinn gaf í skyn, að af Mið-Asíuvarnarbandalag- inu (CENTO) tækist ekki að ieysa hlutverk sitt af hendi mundu Persar neyðast til að efla herafla sinn eða gera tvíhliða samninga við önnur ríki. Hann hefur varað Bandaríkjstjóm við því, að hætti þeir vopnasölu til annarra landa muni þessi lönd afla sér vopna annars staðar frá, I að sögn blaðsins. mörk): Herbsttag, 42. verk *). Joonas Kokkonen (Finnland): Sinfonia da camera. Poul Rovsing Olscn (Dan- mörk): A L’inconnu. Arne Nordheim (Noregur): Respons I fyrir tvö slagihljóð- færi og segulband 2). Leifur Þórarinsson: Sinfónía í þáttum. Aukatónleikar verða miðviku- daginn 20. september er Sin- fóniuhljómsveitin flytur á kvöld tónleikum í Háskólabió ein- göngu verk eftir íslenzk tón- skáld. Þeir Bahdan Wodiczko og Atli Heimir Sveinsson stjórna hljómsveitinni en einsöngvarar með henaii verða Hanna Bjarna- dóttir og Guðmundur Jónsson, Efnisskrá þessara tónleika er sem hér segir: Páll ísólfsson: Chaconne. Jón Nordal: Adagio fyrir flautu, hÖTpu og strengjasveit. Herbert H. Ágútsson: Forspil og Þrir Davíðssálmar Með hárri raust. Drottinn, ég hrópa til þín. Ég lyfti mínum augum. Einsöngur: Guðmundur Jóns son. Fjölnir Stefánsson: Þrjö söng- lög. Á sotfinn hvarm þinn. í sólhvítu ljósi. Ég var drúpandi höfuð. Einsöngur: Hanna Bjarna- dóttir. Atli Heimir Sveinsson: Hlými. Höfundur stjómar. Jón Ásgeirsson: Þjóðvísa. í prentaðri efnisskrá tónlistar- hátíðarinnar eru birtar kveðjur frá Jóni Leifs, frá Geir Hall- grímssyni borgarstjóra, Gylfa Þ. Gíslasyni menntamálaráð- herra og Vilhjálmi Þ. Gíslaeyni útvarpsstjóra. — En þar á Jón Leitfs svo grein er hann nefnir Norrænir tónlistardagEir. Segir hann þar að lokum að fram- kvæmd Norrænu tónlistardag- anna hafi reynzt möguleg af þvl að Ríkisútvarpið hafi tekið að sér framkvæmd tónleikahalds- ins. í þessari prentuðu dagskrá hátíðarinnar er og að finna myndir og frásagnir af þeim er eiga verk á þessari norrænu tónlistarhátíð, svo og nöfn fiytj- enda, hljómsveitarmanna og söngfólks. Loks er þess að geta að verk þau sem flutt verða eiga það sameiginlegt að um frumflutn- ing er að ræða í flestum tilfell- um. Unga fólkið stóð rótgrónum b’ændum ekki að baki við fjár'dráttinn. ,Eins mig fýsir alltaf þó...‘ ENN eru komnar réttir. Göng urnar eru meðal þeirxa þátta mamnlífsins á íslandi, sem bera mestan svip gamla tím- ans. Enn fara menn í leitir á hrossum sínum með troðn- ar hnakktöskur og silfurbúnar svipur eins og í gamla daga og hver veit nema gömul hnappaharmóníka leynist í far angrinum og láti til sín heyra í tjaldstað að kvöldi þegar ‘hestarnir eru búnir að velta sér og farnir að kroppa í gras tóna frammi við ána. Enm eru ekki kommir jeppar, sem hafa persónuleika hestanna og geta auk þess velt sér upp úr mold arflagi að loknu dagsverki. Og það vefst líklega fyrir jepp um að láta sundríða sér yfir jökulvötn með ótryggum botni. Ekki má gleyma aumingja Viesa.lingfS hundiairæiflunum sem fylgja húsbónda sínum á með am allir fætur eru jafnlang- ir. Þeir skokka á undiam að morgni með hringaða rófu og stoltir í limaburði, en koma vafrandi á eftir í áfanigastað að kvöldi með blauta rófuna eins og slóða á eftir sér. Gamlir menn hafa tíðum á- nægju af endurmimningum frá unglingsárunum, en þær end- urminningar eru jafnan svo fjarlægar og fornar, að í þeim ríkir ýmist eimdregið sólskin og fegurð, eða stöðug ótíð og jafnvel manniskaðaveður. í minningunni geymast hinar mestu andstæður lengst, en meða'lveigurinm týnist með Öllu. Göngumar eru mjög heppilegar til þess að við- halda raunsæi í endurminn- ingium. I göngunum fá gömlu mennirnir tækifæri til þess að lifa emdurminminagr sínar ó- styttar, að vísu kannski með dálitlum úrfellingum og við- bótum, en langtum hóflegri en í hiuganum. Þarna hafa gangnamenm, sem byrj.uðu fyr ir sextíu áruan betri aðstöðu en til dæmis lamdpóstar og vinnukonur hjá dönsku kaup mannshjónum í Reykjavík um al-damótin. Myndirnar, sem þessu 'fyligja, voru teknar í gær í 'fyrstu réttum haustsins, Ska-ft holtsréttum í Gnúpverja- Ihreppi. Safnið rennur inn á gerðio. Fyrstfu kindurnar eru lagstar tll hvildar eftir erfiða ferð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.