Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 31
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 31 í SKÓLAGÖRÐUIMUIV1 Þessar fallegu stúlkur voru í g ær að taka upp úr reitum sín- um í Skólagörðum Reykjavíku r. Þær eru að vonum hreyknar, enda geta þær vel verið þa^ð, þegar litið er á uppskeruna, sem virðist alls ekki svo slatiím (Ljósm. Mbl. Ól. K, M.) írarnir taka íslending- ana fram yfir landa sína Viðtal IVibl. við Hall Símonarson i Hublín fSLENZKA sveitin á Evrópu- meistaramótinu í bridge sem haldið er i Dublin hefur stað- ið sig afburða vel, eins og kom fram í Mbl. í gær. fs- lendingarnir unnu Frakka með 8 gegn 0 og síðan í fyrra- kvöld Grikki með sama vinn- ingafjölda. Mbl. bafði í gær tal af Halli Símonarsyni og spurði bann um mótið. Hallur sagði að þeir myndu spila við Belga þá um kvöldið, en í dag við Pólverja og Norð- menn. — Frakkar, sem nú eru í öðru sæti með 87 vinninga á eftir ftölum. sem hafa 100, eiga frekar létta leiki eftir eða spila á móti Grikklandi, Finnlandi og Belgíu sagði Hallur. f gærkvöldi unnum við Grikki með 8 gegn 0. — Allix keppinautarnir eru auðvitað hættulegir, en Frakkar hafa sér sérstaklega sterka sveit. Þeir urðu Evrópumeistarar í fyrra og komu með sterkt lið á heims- meistarakeppnina. Sveitin, sem spilar hér fyrir hönd Frakklands, er sama og þeir tefldu þá fram Við unnum þessa sveit með 78 gegn 38, en það gerir 8 vinninga gegn engum. . — Jú það eru fleiri hundr- uð spil og margt erfitt. Ég minnist þess að við fengum eina slemmu þ. e. sex lauf á móti Svíum og spilin l'águ hryllilega. Það er eina núllið, sem við höfum fengið til þessa. Svíarnir stóðu sig lengi vel mjög vel, en þeir hafa dalað nú þegar liðið hefur á* mótið. ftalska sveit- in er greinilega traustust og meðal annarra er heimsmeist arinn Belladonna. — Við erura mjög ánægðir með árangurinn. Við gerðum okkur aldrei vonir um að né svona langt. Frétti fólk að maður sé íslendingur hér í verzlunum ,eða á götum úti, fer það strax að tala um bridge og lætur ánægju í Ijós með það, að sveit frá svo lítilli þjóð skuli standa sig svo vel í keppni við milljóna- þjóðir. írarnir halda jafnvel meir með okkur en sínum eigin heimamönnum. —í leiknum á móti Frökk- unum áttum við mjög góðan leik. Ég og Þórir spiluðum í opna salnum á móti Theron og Terrexau og Símon og Þorgieir spiluðu á móti Svarc og Poufendes. Ég álít að tæknin hjá okkur hafi verdð mun betri, við gáfum aldrei eftir í vörninni og spiluðum ákaflega fast. Sé vörnin í lagi er lí'ka mikið fengið.. Einnig náðum við betri loka- samningi á mörg spil. Eldflaugabirgðir Rússa tvöfaldast K'mverjar eiga 30 kjarnorkusprengjur segir brezka herfræðistofnunin Tilraunaferð Héð- ins misheppnaðist Lond:on 15. sept. AP. RÚSSAR hafa næstum tvöfald- að birgðir sínar af langdrægum eldflaugum á þessu ári og Kín- verjar hafa sennilega komið sér upp 30 tiltölulega litlum kjarn- orkusprengjum, að því er brezka herfræðistofnunin í Lun- dúnum skýrði frá í dag. Stofn- unin spáir í ársskýrslu sinni að Rússar munu draga ennþá meira á Bandaríkjamenn á næsta ári í smíði eldflauga, en bilið hefur þegar minnkað úr fjórum á móti einum í tæplega þrjá á móti einum. Þrátt fyrir umrótið af völd- um menningarbyltingarinnar hef - RÉTTLÆTIÐ MUN Framh. af bls. 1 herra að gjöf áletraðan siiltEur- disk og konu hans postulíns- vasa. í mongiuin Iheimsóttu himir ís- lenzfeu gestir hina stór.u raf- tækj avenksmiðj u Siiemensfyrir- tækiisinis. Forsætisráðherralhjón- in snædidu síðan hádegisverð með m.eðlimium úr Félagi Siam- einuðu þjóðanna í Þýzkalandi oig úr Þýzkinorræna féLaiginu. Síðdlegiis í dag fór;u forsætisráð- Iherralhjónin ásamt fylgdarliði sínu með fluigvél til Hamborg- air, en þar fer fram síðasti áfangi hinnar opinber.u heimsóknar for- sætisráðherra. Við komuna til Hamborgar tók Ernst Weiss, félagsmálaráðherra borgríkisins Hamborgar á móti Bjarna Benediktssyni forsætis- ráðherra, en síðan var haildið til hins sögufræga ráðhúss borgar- innar, þar sem ráðherrann ritaði nafn sitt í hina gullnu bók. Á morgun munu forsætisráð- herrahjónin fara í siglingu um Hamborgarhöfn, sem er hin stærsta í Vestur-Þýzkalandi. Þau munu heimsækja Bismarck- safnið, sem er tileinkað „járn- kanzlara" Þýzkalands, Otto von Bismarók, í Sachsenwald skammt frá Hamborg. ur Kínverjum stöðugt fleygt fram í smíði kjarnorkuvopna. Sú staðreynd, að Kínverjar sprengdu vetnissprengju 17. júní sl., tæplega tveimur og hálfu ári eftir fyrstu kjarnorkutilraun sína, ber vott um hæfni kín- verskra vísindamanna, segir í skýrslunni. í skýrslunni segir, að ekkert bendi til þess að Kínverjar geti, enn sem komið er, beitt kjarn- orkuvopnum sínum, en allt bendi til þess að þeir hyggjast nota eldflaugar. Hins vegar seg ir í skýrslunni, að kínverski herinn hafi orðið fyrir miklum skakkaföllum af völdum menn- ingarbyltingarinnar. Áhrif hers- in«s hafi að vísu aukizt, þar sem ÞAÐ ER EKKI RÉTT MBL. barst í gær eftirfarandi athugasemd frá Húsnæðismála- stofnuninni: í útvarpserindi um daginn og veginn síðastliðinn mánudag staðhæfði fyrirlesari, að 80% af ráðstöfunarfé Húsnæðismála- stofnunarinnar á þessu ári rynni til bygginga Framkvæmdanefnd ar byggingaáætlunar í Breið- holti. Þetta er ekki rétt. Hinn 1. sept. sl. hafði Hús- næðismálastjóm ráðstafað 80.2% af tekjum byggingasjóðs á tímabilinu 1. 1. 1967 — 1. 9. 1967 í almenna útlánastarfsemi eða samtals 277.7 millj. kr. Á sama tímabili hafði 18.9% af tekjum sjóðsins þennan tíma, eða samtals 65.3 millj. kr. verið varið til bráðabirgðalána til bygginga Framkvæmdanefndar byggingaáætlunar í Breiðholti. — Ný lán, að upphæð samtals 100 millj. kr. er veitt voru í vor, koma til útborgunar eftir 1. maí 1968. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS. hann einn geti framfylgt skip- unum Mao Tse-tungs, en hin víð tæku afskipti hersins af þróun mála hafi sennilega dregið úr mætti hans, Ýmsir háttsettir for- ingjar hafi verið hreinsaðir, einkum í flughemum. Auk þess sem Rússar hafa dregið á Bandaríkjamenn í víg- búnaðarkapphlaupinu hafa þeir komið upp kerfi margra þrepa gagneldflauga umhverfis Moskvu, svokölluðum „galosh“. Þessar gagnflaugar draga nokkur hundruð kílómetra og geta bor- ið eins til tveggja megalesta kjarnaodda og eru því hentugar til varnar í háloftunum. Gagn- flaugar þessar eiga, að öllum líkindum, að verja norðvestur- héruð Sovétríkjanna, þar sem mörg helztu iðnaðansvæði og nokkrar stærstu borgir Sovét- ríkjanna eru. Risaeldflaugaoddar? Brezkur hermálasérfræðingur sagði í dag, að Rússar hefðu senniilega smíðað risastóran eld- flaugarodd, sem getur borið tíu eða fleiri vetnissprengjur, sem hverri um sig má fjarstýra að ólífeum skotmörkum. Sérfræðing urinn, Neil Cameron, segir í riti bnezka flughersins, að þetta nýja vopn Rússa geti valdið byltinigu og gert Rússum kleift Framih. á bls. 24 ALLGOTT veður var á síldar- miðunum fyrri sólarhring, og til- kynntu 21 skip um afla, samtals 4.235 lestir. Raufarhöfn lestir Jón Finnsson GK. 266 Sóley ÍS. 240 Bergur VE. 180 Ásgeir Kristján ÍS. 190 Guðbjörg GK. 160 Kristján Valgeir NS. 280 Halkion VE. 220 Keflvíkingur KE. 220 Raufarhöfn 14. september. Frá hlaðamanni MBL. Óla Tynes. HÉÐINN Þ. H. 57 kom hingað í dag með um 300 tonn af sílcL Héðinn er eina skipið í íslenzka sílda-rflotanum, sem hefiur tæki til sjókælimgar, sem eiga að gera þeim það kledft að flytja síldina ferska af miðumum. Það tókst þó ekki sem skyldi í þessari ferð, því það var farið að slá í síldina og ekkert hægt að salta af henni. Ég talaði við skipstjóann á Héðni, Maríus Héðinsson, sem sagði að þessi aðferð þeirri væri enn á algjöru tilrauinaistigi. — Erfiðleikar okkar stafa af því m.a., að við höfum ekki get- að lofttæmt tamkinm nógu fLjótt, sem kannski stafar af því hve stór hanm er. Við fengum líka slæmt veður á leiðinni imn, sem orsakaði það að sáldin slóst ti'L, ten við það missiir húm. hreistur *og roð og er ekki vinmsluhæf. ' — Við fórum tvo túra í fyrra 'með sjókælda síM, en þeir tók- ‘ust heMur ekki vel. Ég sé þó enga ástæðu til að örvænfca enn Iþá. Kunningi minn í Noregi, er imeð skip sem er með sjókælimgu tfyrir allan aflamn. Hann segrr að þrír fyrsfcu túrarnir hafi ekki 'gefist vel, en eftir það hefði 'síldin verið góða eftir þrjá daga Og hún var 5 tíma gömul úr Björg NK. 180 Vörður ÞH. 320 Sæhrímnir KE. 190 Guðbjörg ÍS. 250 Fyikir RE. 140 Sigurpáll GK. 140 Björgvin EA. 160 Anna SÍ. 80 ísleifur IV. VE. 190 Gidion VE. 210 Margrét SÍ. 180 Náttfari ÞH. 220 Dalatangi: Barði NK. 220 lestir. ’trolli. Við fáum með okkur sér- tfræðing í næstu ferð, sem við 'vomim að getd bætt þetta eitt- 'hvað. ' — Sérfræðingur þessi er Jó- Ihamn Guðmundsson, efnaverk- ’fræðingur, ég hitti hann niður 'við höfn rétt áður en Héðinn Ihélt aftur á miðin. Hann sagði: „Tilgangurinn með þessari ferð minni er að reyna allar þær að- 'ferðir til að varðveita síld til söltunar, sem komið hafa til um ræðu. Við miunum geyma hana ‘í pækli, sjókælingu, ís og sve *frv. — Við erum að reyna að kom ast að því á hvern hátt er hægt) að flytja síM í stórum stíl afl ‘fjarlægum miðum til söltunar. 'Niðurstöður af þessum tilraun-* 'um eru ekki væntanlegar fyrn ‘en um sex vikum eftir að húni 'er komim í salt. Ég er starfs- ‘maður Rannsóknarstofnunar tfiskiðnaðarins og þessi ferð mín ér farin í samráði við Síldarút- Vegsnefnd. Ég fæ aðstöðu í skip ‘inu til rannsókna og fyrir það 'erum við þakklátir skipsfcjóra og ■eigendum Héðins. - SALTAÐ Framh. af bis. 32 ströndum landsins eftir þrjár til fjórar vikur eins og fiskifræð- ingar spá, verður ennþá erfiðara að fá mannafla á stöðvarnar. Þeim finnst að bezta lausnin væri sú að gefa frí í skólum og öðrum tiltækum stofnunum, og í stuttu máli sagt, að safna sam- an öllum fáanlegum landsmönn- um í síldarvinnu. - GANGBRAUTIR Friamih. af bls. 32 því, að á hliðunum eru merki, sem á stendur LÖGREGLAN. Verða þeir ökumenn, sem sýna vítaverðan akstur við gangbraut ir teknir strax til yfirheyrslu. Samhliða þessum aðgerðum lög- reglunnar verður reynt að auka umflerðarfræðslu, jafnt fyrir gangandi sem akandi vegfar- endur, og þeirri fræðslu einkum beint að réttri hegðun vegfar- enda við merktar gangbrautir. 27 skip með 4,235 lestir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.