Morgunblaðið - 15.09.1967, Side 23

Morgunblaðið - 15.09.1967, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 23 HNOTAN auglýsir Sófasett og svefnsófar tveggja manna, dönsk módel. HIMOTAIM HÚSGAGNAVERZLUN, Þórsgötu 1 Sími 20820. EIIMANGRUNARGLER er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Laugavegur 33 er útibú frá GLNIMAR ÁSGEIRSSOIM HF. se/ur Husqvarna Saumavélar Heimilistæki Sjónvarpstæki Blaupunkt Útvarpstæki Plötuspilara Japönsk Ferðaútvörp Segulbandstæki. ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN ORYGGI - MGINDI - ÖBREYn VERR Laugavegi 17017 2 SÝHINGARBÍLAK Á STAfilVUM HEILDVFiaUNIN HEKLA hf HÉR ERU SÝNDAR NOKKRAR AF ÞEIM FJÖLMÖRGU ENDURBÓTUM, SEM GERÐAR HAFA VERIÐ A Það eina sem ekki hefur breytzt er VERÐIÐ sem er aðeins kr. 153.800.- En auk þess eru fjölmargar, sem þér sjáið ekki. — Fleiri og betri en nokkru sinni fyrr — og að minnsta kosti tylft endurbóta, sem ætlað er að auka öryggis- búnaðinn. Tvöfalt bremsukerfi. Volkswagen 1300 er nú með öryggis-stýrisási og stýrishjóli, nýrri gerð lóðréttra Ijósglcrja í aðalljós- Uffl; Tveggja hraða rúðuþurrkum. Öryggisspeglum að utan og innan. Lengri og sterkari og hærra staðsettum stuðurum. ÞÆGINDUNUM HEFUR HELDUR EKKI VERIÐ GLEYMT. Skemmtilegasta endurbótin þar, er án efa loftræst- ingarkerfið. Þér getið auðveldlcga stjórnað loft- streyminu eftir þörfum. Óþægilegur hvinur og drag- súgur frá opnum gluggum er þar með úr sögunni. Ennfremur: Báðar hurðir læsanlegar með lykli. Þegar þér takið benzín, þá þurfið þér ekki að opna farangurslokið að framan. Áfyllingarstúturinn er nú inngreyptur í hvalbak undir smelliloki. 12 volta rafkerfi. Styrktarfélag íamaðra og fatiaðra Sala hafin í Reykj«ivík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.