Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 Garðahreppur Börn eða unglingar óskast til þess að bera út Morgunblaðið víðs vegar í Garðahreppi (Arnarnes, Flatir og fleira). Uppl. í síma 51247. að það er ódýrast og oezt að anglýsa i Morgunblaðinu. TiEKIFÆRISG J AFIR Hver getur verið án spegils? Lítið á hið fjölbreytta úrval. Speglar og verð við allra hæfi. LUDVIG STORR Speglabúðin Sími 19635. Bíll Taunus 17 M, árg. ’59. Nýsprautaður og yfirfar- inn. Skoðaður. Uppl. í síma 42106. Sígarettuvélarnar komnar. MICKEY og TOPO lyklakippurnar komnar. 73, m iauúa OBAKSVERZL U/V OAAASAR- lAUGAVEG! 62 - SÍMl /3 7 76 - Fiskbúð á góðum stað óskast til leigu, gæti verið um kaup að ræða. Tilboð merkt: „Góður staður 2729“ send- ist á afgr. Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld. Það bezta er stundum ódýrast! glerullareinangrun- ina — enda salan vaxandi eftir því. Enda er tilfellið að þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerullareinangrun og 2Vi” frauðplast einangrun og fáið þannig tæplega helmingi meiri einangrun • frítt! Fyrir utan frían álpappír! Berið eiginleika JOHNS-MANVILLE glerullareinangrunar- innar saman við önnur einangrunarefni. Þér fáið J-M glerullareinangrunina með álpappírnum (frítt) ásamt flestum öðrum byggingarefnum með okkar hagstæðu greiðsluskilmálum. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10600. Akureyri, Glerárgötu 26 — Sími 21344. Raðhús í Fossvogi Höfum til sölu raðhús á tveimur hæðum í Foss- vogi, sem selst fokhelt. Um 195 ferm. Mjög hag- stætt verð og greiðsluskilmálar. Útb. 750 þús., sem má eithvað skiptast. Eftirstöðvar samkomulag. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10 A. 5. hæð. — Sími 24850. Kvöldsími 37272. Nauðungaruppboð Eftir kröfu lögmanna fer fram nauðungaruppboð við Bílaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkur- veg, í dag föstudaginn 15. september kl. 14. Seld verður bifreiðin G-3697. Trader vörubifreið. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Aðalfundur Félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavik, fjrr- ir árið 1967 verður haldinn í Tjarnarcafé (uppi), sunnudaginn 24. september kl. 20. Nánari upp- lýsingar um fundinn I félagsbréfi. STJÓRNIN. EVRÓPLKEPPIMI VALLR Sunnudaginn 17 sept. kl. 16 MEISTARALIÐA LIJXEMBORG Forsala aðgöngumiða hefst í dag kl. 14.00 í tjaldi við Útvegsbankann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.