Morgunblaðið - 15.09.1967, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967
15
Mátti sanna séra Hjálmar
sá hinn snjalli
að verra er að gæta vífs
á palli
en vakta hundrað ær á f jalli.
Sonur sr. Hjálmars vair Gísli
héraðsiœknir á Höfða á Völl-
um. Hann var k.væntur Guð-
laugu Guttormsdóttur prófasts
í Vatlainesi Páássonar. Með þeim
lýisti sr. Hjálmar til hjónabamdis
á þassa leið:
Hér með lýsist til heilags
egtaisikapar með honum Gísla
míniuim og henni Lautgu. litlu
í Vallanesi.
Bftiir sr. Hjálmar kom að Kol
fneyjustað sr. Ólafur Indriða-
eon, fað-ir hinna kunnu bræðra
Páls og Jóns, „andrí'kur kenni-
maður, skáld gott og betur
menntaður en títt var um
presta á þeirri tíð, enda lagði
hann mikið í bókakaup og átiti
fjölhæft safn erlendra frœði-
bóka og skáldrita“. (Annáill 19.
aildar).
Svo að líklega hefur þá koff
ortið fræga, sem Þorsteinn Tól
smíðaði fyrir sr. Ólaf, alltaf
verið flullt af bókum.
Þegar síra Óla.fur kom sunn-
an úr Reykjiaivík úr vígsluför
sinni vorið 1821, féfck hann
koffort hjá haigyrðingoum og
haigieiksmanninum Þorsiteini
Gissurarsyni á Hofi i Öræfum.
Lét smiðurinn í koffortið brag
einn ófagran og er þetta upp-
haf að:
Þetta koffort með súrum sveita
samdi karlinn hann Þorsteinn
Tól.
Metfé veraldar má það heita
meðan leirnum er fegri sól.
Því allt ranglæti eigandans
í því rúmast og brestir hans.
Þagar sr. Ólafur kom í Bj aro
anes fundust. vísurnar. Sendi
prestur þá smiðnum þess® vísu:
Sá, sem með stáli keskni kvæða
klaprar sakleysis tinnu brún,
í þeim tilgangi eld að glæða
eða til þess að meiðist hún,
eld ef kveikir má ábyrgjast,
en augun vara ef tinnan brast.
En nú dugir ekki aið dos'ka
lenigur á Kolfreyjustað, þott
margt sé hér við að una: sögu-
legar minningar um sóma-
klerfca og sérkennílega fegurð
þassa friða staðar. —
Skammt innan við Staðinn.
enu klettar við sjóinn. Þar heit-
ir Prestagjögur og Staðanhöfn,
en milii þeirra Hafnairtangi.
Gjögrið dregur nafn sitt af
því að ei'tt siinn ætlaði skessan
Koilfreyja að grípa prest, sem
var að sækja matföng í hjall
sinn á tanga'raum. Þá sögu segir
Páll Ólafsson á þessa leið:
Kolfreyja á Kolfreyjustað
kreppti að presti
í Prestagjögrið fleygði’
hún flestum.
Eitt sinn kvendið kom og
kreppti að presti
sem í hjallinn sótti nesti.
Prestur sá hvað verði vildi’
og vild’ ei bíða;
hann lét því til skarar skríða-
Hafði sig í háa loft og
hinum megin
kom hann niður fjöri feginn.
Hver og einn sem hlaupið sér,
mun hljóta’ að saaina
það sé ei færi menraskra
manna.
Ekki Flosi, ekki Héðinn,
ekki Grettir
hcfði stokkið hér á ettir.
í víkinni. En nú er hér ekfcert
sem minrair á útveg og enginn,
til að segja frá aiflabrögðum,
en dökkir kiettar speglast í
lograkyrrum sjónum þenna.n
yndislega sumarmorgun.
Áfram er haldið inn strönd-
ina. Þá slitnar þessi laragi
hreppur í sundur eiras og fyrr
er sagt þar sem Búðaþorpið
(Fáskrúðsfjörður) stendur fal-
lega í bra.ttri hlíðinni. Næsti
bær dnnan við Búðir er Kirfcju
ból, þar sem bænhús hefur
staðið á sinni tíð, en nú löragu
af tekið eins og önnur slík hús
á landi voru. Fyrir botni íjarð
arins er talsvert undirlendi eft-
Staðarhöfn
Kolfreyjustaður
Af þvi akessan elti prestinn
o’n í Tanga,
varð hún lengri leið að gainga.
Því ekki þorði’ hún yfir
gjögrið eftir kalli,
ólétt komin fast að falli.
Nú var hafin elting ill, svo af
dró gaman;
drjúgum með þeim dró þá
saman.
Prestur komst í kirkju’ og
náði’ í klukkustrenginn
en hvað hann þuldi það
veit enginn.
Kolfreyja þá klukknahljóð
úr kirkju heyrði
í garðinn spyrnti og engu eirði.
„Stattu aldrei aldrei“, sagði’
hún „upp frá þessu“
stökk í burt og beið ei messu.
Vesturholtið valt um koll af
völdum skessu
og stendur aldrei upp frá þessu.
Svo var mikið illskuafl í
orðum skessu,
það hrapar oft í miðri messu.
í Staðarböfn var uppsátur og
útræði til skamms tíma. Þar
er lendirag góð, því að lygmt er
ir því sem gerist á Austfjörð-
um. Þar heitir Daladalur. Eftir
honum rennur Dalsá (ekki
Dafladalaá). Hér er hlýlegt og
búsældariegt, mikil ræktiun,
loðin tún, góð beit í grösiuigium,
kjarri vöxnum hlíðum, þar sem
fallegiur fénaður unir sér vel,
en hefur nú dregið sdg í fonsælu
í hita dagsdras.
Hér eru bæirnir Gestsstaðir,
Hólagerði, tvíbýli, Dalir ,sem
dailurinn dregur nafn af, einn-
dg tvíbýli. Að þeirri jörð ábtu
prestsekkju.r og uppgj afaprest-
ar frá Kolfreyjustað að hverfa
er þeir lótiu af embætti.
Þangað flutti sr. Stefán Jóns
son, hinn óvenjuliagi gáfu- og
gæðamaður, er hann hætti
prestsskap á fardögium 1888.
Um sumarið heimsótti Páfll Ól-
afssom hann sjóndapran og elfli
hruman og var tekið flveirn
höndum:
Aldan mig og eimur ber
inn með f jarðar ströndum.
Fremst í dalnum finn ég mér
fagnað báðum höndum.
Þá af minni þreyttu lund
þungri léttir byrði,
og þá lifi’ ég óskastund
enn í Fáskrúðsfirði.
Það má segja að ferð sú um
Fásfcrúðsfjörð, sem hér hefur
verið saigt frá, hafi verið óslit-
in ósikastund fram að þessu.
Næsta dag var veðri bruigðið.
Eftir blíðu og bjartviðri úndam-
farna daga var nú komið regn
og súld. Bræla til hafs. Þokan
huJdi sýn um firði og fjöll.
Dýrð himinsins horfin að bafci
grárra skýja og fegurð landsins
laugaði sig í mjúku regnd
þeirra.
Húsgagnasmiðir
Húsgagnasmiðir óskast. Upplýsingar í síma 36898
eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsgagncverz/un Reykjavíkur hf.
Brautarholti 2.
Sölumaður
— fasteignasala
Duglegur sölumaður óskast að fasteigna-
sölu. Skilyrði að viðkomandi hafi bíl til
umráða. Vaktavinnumaður kæmi til
greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„Sölumaður 2703.“
Fífa auglýsir
Úlpur, peysur, molskinnsbuxur, terylenebuxur,
stretchbuxur, rúllukragapeysur á kr. 120.— strau-
fríar drengjaskyrtur á kr. 128. Gallabuxur á kr.
115. Gallabuxur fullorðinna á kr. 157, regnkápur
á börn og fullorðna, regngallar í stærðunum 1—5.
Verzlið yður í hag. Verzlið í Fífu.
VERZLUNIN FÍFA, Laugavegi 99.
(Inngangur frá Snorrabraut).
New York
Unglingsstúlku vantar til léttra heimilisstarfa.
Eitt barn á heimilinu, hjónin íslenzk. Gott kaup.
Fríar ferðir.
Uppl. í síma 42106.
Drengjaúlpur
Loðfóðraðar nylonúlpur með lausri hettu.
Munstraður prjónakragi. Fallegir litir.
Úlpa sem allir drengir óska sér.
Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn.
Laugavegi 31.
ROTEL safapressan
f nýjum ávöxtum og grænmeti
eru saman kornin öll helztu
bætiefnin. Til viðhalds heilsu og
starfskröftum, er því nauðsynleg
hrásaft, sem hægt er að vinna
fljótt, þriflega og smekklega
með sjálfvirku ROTEL safa-
pressunni.
Eftir margra ára tilraunastarf
merkra verkfræðinga hefur tek-
izt að framleiða alsjálfvirka
vél, sem skilur safann frá hrat-
inu með miðflóttaafli. Því má
framleiða viðstöðulaust hreinan
safa úr ávöxtum, grænmeti,
berjum eða rabarbara eins lengi
og vill.
Höfum handknúin tæki t.d. fyr-
ir fraraskar kartöflur, grænmet-
iskvarnir og laukpressur.
Allt þekkt svissnesk framleiðsla.
DOMUS MEDICA — SÍMI 12614