Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEFT. 190T Einar Sævar Antonson Fæddur 28. júlí 1937 Dáinn 6. júlí 1967 ÞAÐ var fagurt sumarkvöld, er Einar heitinn lagði upp í sína hrnztu sjóferð, héðan úr Reykja- víkurhöfn. Náttúran var 1 blóma, og skartaði sínu fegursta, og hve vel átti það ekki einmitt við, að hann skyldi í hinzta sínn sjá landið sitt þannig með sínum jarðnesku augum, — hann sem unni fegurð lands síns, og hafði svo ótal sinnum, kosið að skapa með penslunum sínum, íslenzka náttúru í sumarskrúða. Einar fæddist á Akureyri þann 28. júlí 1937, og ólst upp í stórum systkinahópi, góðra og kærleiksríkra foreldra, þeirra Halldóru Haildórsdóttur og Ant- ons Sölvasonar, sem urðu fyrir Maðurinn minn, Grétar S. Björnsson, húsasmiður, Suðurlandsbraut 113 Reykjavík, lézt í Borgarsjúkrahúsimu 14. september. Fyrir hönd vandamanma. Soffía Sveinbjörnsdóttir. Konan min Helga Björnsdóttir ljósmóðir, lézt að Landakotsspítala 13. sept. sL Ólafur Pálsson. Faðir okkar Sigurður Bentsson skipasmíðameistari, andaðist að Vifilsstöðum, 12. sept. sl. Jarðarförin auglýst síðar. Börn, tengdaböm og aðrir aðstandendur. Faðir minn, Egill Egilsson lézt að heimili sínu, Laufás- vegi 52, miðvikudaiginn 13. sepit. Fyrir hönd aðstandenda. Júiíus Egilsson. Útför móður okkar, tengda móður og ömmiu, Sesselju Jónsdóttur Grettisgötu 24, fer fram frá Fossvogskirkju, laugardÆhginn 16. þjm. kl. 10,30 fyrir hádegi. — Athöfninni verðux útvarpað. Ragnar Þorleifsson, Guðný Finnbogadóttir, Ingbjörg Þorieifsdóttir, Guðjón Guðmundsson, Oddgeir Þorieifsson, Halldóra L. Sveinsdóttir, og barnaböm. þeirri sorg, á svipuðum árstíma fyrir 10 árum, að missa yngsta son sinn tæplega ársgamlan, og sjá nú á bak næstelzta syninum í blóma Iffsins, og hafa fylgt honum hinzta spölinn, þangað sem jarðneskar leifar hans hvíla við hlið litfla bróður hans. Æsku- og unglingsár Einars liðu öll í faðmi Eyjafjarðar, og ungur piltur, aðeins fimmtán ára, réði hann sig til sjós, og sigldi út Eyjafjörð á Akureyrar- togara, ráðinn sem hálfdrætting- ur á móti gamalreyndum sjó- mönnum. En það var aðeins fyrsta túrinn, því þann næsta fékk hann fullt kaup, til jafns við hina, og uppskar þannig laun sín fyrir vel og trúlega unnin störf, unnin meir af vilja en mætti. En þannig var Einar, það sem hann tók að sér, það verk sem hann vann, það vann hann af trúmennsku, og ætíð svo vel að aðrir hefðu ekki getað betur. Er hann sigldi út Eyjafjörð þennan haustdag árið 1952, hóf hann sinn sjómannsferil, — en Útför móður minnar Helgu Jónsdóttur frá Svínavatni verður gerð fná Mosfellsikirkju í Grímsnesi lauigairdaginn 16. september kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildiu minnasit hinn- ar látnu, er benit á Uknarstoifn anir. Skúli Helgason. ELskulegur sonur ckkar, bróðir og dóttursonur Guðjón Geirsson sem lézt af silysförum 9. sept. sL, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, laugardagimn 16. septemlber nk. kl. 10,30 ár degis. Málfríður Guðmundsdóttir, Geir Herbertsson, Geir Geirsson, Guðbjörg og Guðrún Geirsdætur, Bjarnveig Guðjónsdóttir og Gnðmnndur Þorláksson. hafði seiddi hann lengra, svo langt, að eitt sumar sigldi hann á skipi undir norska fánanum víða um höf. Mig langar til, með þessum fátækllegu línum mínum, að minnast þess góða og athyglis- verða í fari Einars, þess er ætíð mun varpa birtu og hlýju á minningu hans, í hugum allra þeirra er kynntust honum og gengu við hlið hans einhvern spöl af hinni stuttu jarðdvöl hans. Hann gat ekki miklazt af Steypubaðstjöld Nýkomin í ýmsum litum. J. Þorláksson & Itlorðmann hf. Bankas'træti 11. t Innilegar þakkir öllum þeim Hugheilar þakkir færi ég sem sýndu okkur samúð og öilum þeim, sem glöddu mig vináttu við andlát og jarðar- á sjötugsafmæ4 imínu 3. sept. för sonar okkar og bróður, sl., með heimsóknum, skeyt- Hauks Haukssonar um, blóm.uim og gjöfuim. — Drangsnesi. Lifið heil. Haukur Torfason, Svandís Jóhannsdóttir, og systur. Þórarinn Einarsson. Alúðarþakkir sendium við öllum þeim er við amdlát og jarðarför Guðrúnar Helgu Kristjánsdóttur Þvervegi 23, Reykjavik, auðsýndu hinni látnu virð- ingu sína og eftirlifandi ást- vinium samúð. Eiginmaður, börn, tengda- dætur, barnaböm og systkin hinnar látnu. Öllu.m þeim er sendu mér ámaðaróskir og gjaiir í tii- efni af sextugsafmæli mínu, þakka ég auðsýnda vinsemd. Óska ég þeim öHum velfam- aðar á ókomnum árum. Guðmundnr Jóhannsson. löngum námsferli, en hann lærði í þeim skóla, sem ef tiil vill er öllum skólum betri, skóla lífs- ins, og sökum góðra gáfna og heilbrigðrar skynsemi, mun hann mörgum hafa miðlað af sjóði lífsreynslu sinnar og þekkingar. Einar var vinur smælingjans, og tók ætíð málstað þeirra er minni máttar voru. Hann fyrir- leit hræsni og fals, í hvaða gervi sem það birtist, og hann kom ætíð til dyranna, eins og hann var klæddur, og var ófeirn- inn við að segja sína meiningu, eins og hann vissi sannasta. Og hve oft hefur ekkL í gegn- um árin, komið upp í huga minn undrunarblandin aðdáun á því, hve sá maður hlyti að hafa hreina og göfuga sál, sem gæti gert öll dýr svo elsk að sér, sem Einar gat, að því að virtist fyrir- hafnarlaust. Og þó er það kannske ekki merkilegt, þótt smælingjarnir hafi skynjað hjartalag Einars, því þótt hann hafi verið dulur á sínar innstu tilfinningar, og ógjarnan flíkað þeim, þá var hann ætíð ákafur málsvari sannleika og réttlætis. Einar, vinur minn, þú lagðir upp í þínu hinztu sjóferð glaður og hress, án þess að nokkurn gæti grunað að sú för yrði sú síðasta og lengsta, svo löng, að vinirnir sem eftir standa á ströndinni, fá eigi séð þig, fyrr en þeir taka lönd hinum megin, — en ég vænti þess að ég mæti þér þar, eins og ég kvaddi þig hér, hressan með gamanyrði á vör, og að hiýja, einlæga brosið þitt, muni lýsa upp andlit þitt, þá eins og áður. Ég samgleðst þér, að vera kominn til betri heims, þar sem allir eru jafnir, og sannleikur- inn ríkir, því þá veit ég að þér líður vel. Þakka þér allt, — Guð blessi Þig- BILAR 1966 Buick Special De Luxe, ekinn 16 þ. km. 1967 Volvo 144, hvítur og rauður innan. 1964 Cheivrolet Biscaine. 1963 Cbevrolet Impala. 1962 Chverolet Bel Air. 1967 Peugeot 404 station. 1967 Saab, 4ra cyl. ek. 6 þ. km. 1967 Citroen I.D. 19. 1966 B.M.W. 1800 ekinn 23. þ. km. 1965 Taunus 20-M. station 1966 Volkswagen 1600 Fast- back. 1966 Taunus 17-M 1967 Moskwitch, lítil útb. 1966 Opel Caravan, rauður 1963 Mercedes Benz 190. glæsilegur einkabílþ lítil útborgun. 1955 til 1967 Volkswagen. Land-Rover — Bronco — Willy’s — Gipsy. Eldri bílar í mjög miklu úr- vali. Aðal Bilasalan er aðalbílasal- an í borginnL Ingólfsstræti 11 Simar 15-0-14 og 1-91-81 „En ekki er alltaf logn um saltan sjó, og sjómannsstarfið heimtar þrek og snillL Á veikri skel er lífsins lína mjó, og lífs og dauða stundum skammt á milli“. Vinur. Framhald af hls. 16 hreyflum, en Lockheed þotan þremur mirnii hreyfl um. Talsmaður Lockheed félagsins, D. T. Houghton, sagði fréttamönnum á mánudag að enn væri óá- kveðið hvaða hreyflar yrðu notaðir á nýju þot- una, en tilboð hafa borizt frá Geeneral Electric, Pratt & Whitney og Rolls- Roycé um smíði hreyfla, sem öll koma til greina. Lockheed þotan verður rúmlega sex metra breið (20 fet), og því breiðasta þota veraldar. Átta sæti verða í hverri sætaröð og þrír gangar eftir vélinni endilangri, breiður gangur í miðju og tveir mjórri. — Flugþol þotunnar verður 3.200 kílómetrar. Háskóla- fyrirlestur PRÓFESSOR, dr. phil Troels Fink aðalræðismaður Dana í Flensborg, flytur fjrrirlestur í boði Háskóla íslands n.k. þriðju- dag 19. september kl. 5,30 e.h. í I. kennslustofu Háskólans. Fyrirlesturinn, sem fluttur er á dönsku, nefnist „Hovedlinier i dansk udenrigspolitik 1720— 1949“. Öllum er heimill aðgangur. (Frétt frá Háskóla íslands). BiLAKAUP^ Vel meS farnir bflar til sölu og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til aS gera góS bllakaup.. — HagstæS greiSslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Mercedes Benz 190 árg. 62, 63. Trabant station árg. 64, 65. Opel Capitan árg. 62. Taunus 12 M sendibíll árg. 66. Volkswagen árg. 59, 65, 66. Prins árg. 63. Saab, árg. 63, 65. Buick special árg. 55. Moskwitch árg. 64. Taunus 17 M station árg. 63. Taunus 12 M. árg. 63, 64, 65. Cortina árg. 64. Volvo Amazon station árg. 64. Opel Record árg. 63, 64. Land-Rover árg. 65. Fiat 1800 árg. 60. Moskwitch station árg. 60. Anglia sendibíll árg. 63. I Tökum góSa bíla f umboSssölu I Höfum rúmgotf sýningarsvæSi innanhúss. mzrr* UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 Múrarameistari getur bætt við pússningum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „956.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.