Morgunblaðið - 15.09.1967, Side 7

Morgunblaðið - 15.09.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 í „partýi“ með Rita Hayworth VIÐ hittum á fönnuim veigi ilóhann Gestsson, söngvarav ungan mann, sem dvalizt hef >ur um skeið hér heima. ‘Hainn er sonur Gests í Mfel- ■tuingu, og eftir Iðnskólanám ‘hér í hárskeraiðn, hélt hann til Bandarfkjamna til þess að vinna að iðn sinni. Við spurðum Jóhann, hvenær hann hefði byrjað ■að syngja, og hann svaraði af bragði: „Jú, það er auðvitað langt síðam. Ég byrjaði með Svav ari Gests og Gunnari Orm- slev, og ég byrjaði að syngja' í A1 Jolson' gerfi, allur sminkaðuT í framan svartur. Síðan fór ég út og stund- aði hárskeraiðn í Kailoforniu •og jafnframt byrjaði ég að 'syngja á næturklúbbum. Áð ur en ég kom til Ba.nd'a- rfkjanma, söng ég í Nortegi með Kjeld Karlsen, sem þá ‘var ein bezta hljómsveit í 'Noregi. Þú spyrð um það, ■hvar ég laerði hárskeraiðn. 'Því er auðsvarað- Ég lærði •hjá Fáli Sigurðssyni í Eim- 'skipafékugs'húsinu, og ég •beld ég hefði ekki getað ■lært hjá betri meistara. í Kaleforniu söng ég á mörgum stöðum, en síða'st •liðið ár hef ég sungið á næt •urklúbb i New York, Colo- mial Olulb, White Plames Hotel, og úti við ströndina, þar sem milljónerarnir boma á Fire Island og Oceam Hotel, og síðastliðið ár hef ég eingöngu sungið. Nú er ég í 3 vitona fríi, og byrja væntamlega eftir það á öðr- um stað, en í millitíðinni ætla ég að syngja með hljómsveit Hauks Mortens á Hótel Borg, og ég ætla. ekki aftur að gefa mig að hár- skurði, í það minnsta ek'ki, meðan ég hef eitthvað að gera í söngnum. Jú, það er rétt, að maður kynmist mörgu frægu fólki í þessum „bransa“. Ég lenti í „partý“ með Rita Hay- worth. Hún befur náttúr- lega alltaf sinn „sjarma“. En í da.g er hún gömul kona, sem getur ekki skilið sig frá flöskunni. Eldri dóttir hemn- ar er bádfgerður bjáni, en prinsessan, dóttir Aly Khan, er gulltfaíUeg, og líkist móður sinni meir, sem lengra líð- ur. Betty Grable kynntist ég og í sambaindi við þennan söng minn. Hún er hin eina sanna kynbomba, svona áð- ur en Marylin sáluga Mom- roe lét. að sér kveða. Mér fellur vel að syngja, en nú veit ég ekki, hvernig Reyk- vikingar taka mér. Vonandi vel, og það er ekki nema hálfur mánuður til stefnu að heyra í mér hljóðið, því að eftir þann hálfa mánuð á Hótel Borg með hijómsveit hans Hauks Mortens vinar míns, er ég floginn aftur Út á Broadway, út í þann a.l- þjóðlega hóp, s©m þar kem- ur fram á hverju kvöldi. Og við kvöddum þenman ágæta söngvara, sem um þessar m'umdir gefur sam- löndum sínum tækifæri að hlusta á rödd frá Broadway og millijóneraihótelunum við ströndina. Við óskum honum að loikum góðs gengis. Fr. S- \ FÖRMIJIVÍ VEGI Söngvarinn á Hótel Borg segir sína meiningu TIL HAMI Vilhjálimur ^Árnason, hæsta- rétta.rilögimaður, fyrrverandi bótaformaður og núverandi goifsnillingur, er fimmtugur í dag. Hamm d-velst þessa dag- ana í viðskiptaerindum í Vest- urheimi. Hinir fjölmörgu vinir haros senda beztu afmælisóskir og árna honum og konu hans, frú Sigríði Ingknarsdóttur, allra heilla í_framtíðinni. í da.g verða gefin saman í Nleskirkju af séra' Jóni Thorar- enteem ungfirú Herdís Tómasdótt- ir (Jónssonar heitins borgarlög manms) og Sigurður Oddson (Kristj ánssonar byg.gingarmeist ara, Akureyri). Heimili þeirra verður að Vallarbraut 12, Sel- tja.rmarn'es'i. Á morgun, laugardaig 16. ept- em'bter, verða gefin saman í hjómaiband í Neskirkju af séra Jóni Thora.re'nsen, Erla Magnús- dóttir og örm Þórhaililsson. Heim- ili þeiira verður á St'arhaga 12, Rvík- Hinn 3. sept s-1. voru geflim saman í hjónaband að Kirkju- bæ í Hróarstungu ungfrú ELsa. Árnadóittir í Húsey, Halldórs- sonar, og Örn Þorleifssioni ráðu- nautur, Þóxðarsonar framikvstj. í Rvík. Heimili þeirra verður:. Tjarnarlönd 13, Egilsstöðum.. Séra Ágúst Sigurðsson í Valla-i nesi gitfti. NGJU Þann 19. ágúst voru geflin saman í hjónaband í Skálholts- kirkju af séra Guðmundi Óla Ólafssyni ungfrú Sólveig Ró- bertsdóttir og Grímur B. Jóns- son. Heimili þeirra er að Fram- nesveg 11 og ungfrú Hótonfríð- ur Halldórsdóttir og Guðimund- ur L. Jónsson. Heim.ili þeirra er að Smératúni 9, Selfossi (Studio Guðmundar, Garða- Hinn 26. ágúst voru gefim sam am í Akiureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnsisyni brúðhjón- in Stefanía EimaTsdóttir, skrif- stofustúlka, og Héðinn Þor- steinsson, mjóllkurfræðingur. Heimili þeirra verður í Brekkugötu 41, Akranesi. Lau'gardaginm 19. ágúst voru gefin saman í hjónabaind í Dómi kirkjunni af séra Óska.ri J. Þor lákssyni ungfrú Þuríður Har-i aldsdóttir og Snorri Ólafsson. Heimili þeirra er að Miklubraut 64, Rivík. Vs:*; 7_N j Hestur ljósraúður, snöggur á fax, tapaðist frá Rvók. Mark: Sneitt framan vinstra, tvi- stýft framan, fjöður aftan hægra. Sími 34860 eftir kl. 6. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð í Hlíðunum til leigu nú þegar. Uppl. í síma 37861 eftir kl. 6 í dag. Geri við og klæði bólstruð húsgögn. Kem heim með áklæðasýn- ishorn og geri kostnaðar- áætlun. Baldur Snæland, Vesturgötu 71. Sími 24060 og 32635. Snúrustaurar Hringsnúrustaurar með yf- ir 30 m af snúrum fyrir- liggjandi. Verð 2400 kr., — Póstsendum. S,mi 20138 og í Keflavík í sima 1968. 2ja—3ja herb. íbúð óskaist á leigu í 6 til 8 mán- uði. Uppl. í síma 36574. Píanó! Píanó! WOLFFRAMM píanó fyrir- liggjandi og væmtanleg. — Eitt notað, en gott pianó einnig til sölu. Ránargötu 8, sími 11671. Helgi Hallgrímsson. Keflavík 4ra herb. Ibúð til sölu í Keflavík. Mjög lítil útborg un. íbúðin er laus strax. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, sími 1420. íbúð — húshjálp 2ja herbergja Sbúð til leigu gegn húshjálp hálfan dag- inn. Nánari upplýsingar í síma 36169 eftir kl. 7. Ráðskona úskast á sveitarheimili. Uppl. í síma 1139, Keflavík. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningu og við- gerðir. Fljót afgreiðsla. — Uppl. í síma 36629 og 52070 Vinna Vantar tvo fullorðna menn til byggingarvinnu í Ytri- Njarðvík. Sími 2127. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. UppL kL 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Sendisveinn óskast frá 1. okt. hálfan daginn. $ntttpralfóusí(maCb.h.f ENGLISH B00KSM0J__ Hafnarstræti 9. Hafnfirðingar Ef ykkur vantar rafvirkja, hringið í síma 51562. Ragnar Tryggvason, raf virkj ameistari Keflvíkingar Sel alla daga ný brauð frá Gunnarsbakaríi, laugar- daga til kl. 4. Úrvals mat- vörur. Jakob, Smáratúni, Sími 1777. Hljófæraleikarar ath. Viljum kaupa gott sönig- kerfi og gítarmagnara. — Uppl. í síma 37110 kl. 19-20 Óskiun að taka á leigu 80—100 ferrn. iðnaðarhús- næði á jarðhæð með inn- keyrslu. Sími 21446. Chevrolet ’56 skoðaður 1967. Selst ódýrt. Aðal Bílasalan, Ingólfsstræti 11 Saab bifreiðir árg ’64—’67 Höfum kaupendur að Saab bifreiðum árg. 64—67. Útb. alltaf staðgreiðsla. Hafið samband við okkur sem fyrst. Bílasalinn, Vitatorgi, sími 12600. Kynditæki óskast Notaðir miðstöðvarkatlar, 3%—12 ferm. ásamt spíral- kútum og brennuxum og stillitækjum. Uppl. í síma 21703 kl. 3—5 á föstudag. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, simi 30135. Herbergi til leigu Miðaldra kona eða stúlka getur fengið leigt stórt herbergi í Hlíðunum með aðgangi að eldhúsi, gegn minniháttar húshjálp. Aðeins rólegur eldri maður á heimilinu. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðviku- dag 20. þ.m. merkt :„Hlíðarnar 2803.“ Ibúðir - Hafnarfjörður Til slu 2 íbúðir 2ja og 3ja herb. að Melabraut í Hafnarfirði. Bílskúr fylgir hvorri íbúð. Skip og fasteignir Austurstræti 18. — Sími 21735. Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.