Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 Gleðisöngur nð morgni V i i M MWWHTa Richarð Chamberuun Yvette Mimieux METROCOLOR Bráðskemimtileg ný bandarísk litkvikmynd eftir hinni vin- saelu skáldsögu Betty Smith, sem komið hefur í ísl. þýð- ingu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1101®« SVEFNGENGILLINN RÖBERT TAYIOR • BAR8ARA STANWYCK JUD.TH merewth^iujyd BOCM.Ær^ Afar spennandi og sérstæð ný amerísk kvikmynd, gerð af William Castle. Þetta er ekki mynd fyrir taugaveiklað fólk, eða sem óttast slæma drauma. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ferðaritvélar Vandaðar, sterkar, létthvggð ar Fyrir skólann Fyrir heimilið Fyrir skrifstofuna. Olympia ferðaritvélin er ómissandi förunautur. Kynnizt gæðum Olympia strax í dag. Ingólfsstræti 1 A. sími 18370. TÓNABÍÓ Sími 31182 íslenzknr tosti Lnumuspil (Masquerade) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný ensk-amerísk saka- málamynd í litum. Myndin skeður á Spáni og fjallar um rán á arabiskum prinsi. Cliff Robertson, Marisa Mell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNU SÍMI 18936 Bíð Beizkur ávöxtur (The pumkin eater) Sýnd kl. 7 og 9. llppþot Indíánanna Hörkuspennandi litkvik- mynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Fjaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180 bjarni Beinteinsson lögfræði ngur AUSTURSTRÆTI 17 (8ILLI » vald* SlMI 13536 Offset — fjölritun — ljós- prentun 3&pia &•£ Tjarnargötu 3 - Sími 20880. Innheimtumaður Heildverzlun í Miðbænurn ósk ar eftir inhheimtumanni (um 200 reikningar á miánuði). Sími 13863. MAYA (Villti fíllinn) Heimsfræg amerísk ævintýra- mynd frá M.G.M. Aðalhlutverk: Jay North (Denni dæmalausi), Clint Walker. Myndin gerist öll á Indlandi, og er tekin í Technicolor og Panavision. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. 12 ÞJÓÐLEIKHtiSID filllllll-LOfTIII eftir Jóhann Sigurjónsson. Tónlist: Jón Leifs. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning sunnudaginn 17. sept. kl. 20. Önnur sýning fimmtudaginn 21. sept. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir föstudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl; 13,15 til 20. Sími 1-1200. Skrifstofustörf Efnahagsstofnunin vill ráða tvær stúlkur þ. 1. ökt. eða fyrr, aðra til sim.avörzlu, hina til almennra skrifstofustarfa, aðallega reikningsvinnu og töflugerðar. Lau samkvæmt reglugerð um launakjör bankastarfs- manna. Skriflegar umsóknir sendist Efnahagsstofnuninni, Lauga- vegi 13. Brauðstofan BJÖRNINN Njlásgötu 49. Sími 15105. StMI 10-00-4 Rouði sjóræninginn (The Crimson Pirate) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Eva Bartok, Nick Cravat. Þessi kvikmynd var sýnd hér fyrir allmörgum árum við geysimikla aðsókn. Mynd fyrir alla frá 12 ára aldri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Síðasta sinn. Skólabuxur Telpna- og drengja- buxur. Fyrsta flokks efuL Laugavegi 31. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. Ua. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Riissar og Bandaríkja- menn á tunglinu 20* Centuiy-Fox pnsmts CINEMASCOPE COLOR by Deluxe Bráðskemmtileg og hörku- spennandi æfintýramynd í Cinema-Scope með undraverð um tæknibrögðum og fögrum litum. Jerry Lewis, Anita Ekberg, Connie Stevens. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. LAUGARAS Ný ítölsk stórmynd í litum. Nýjasta verk meistarans Fed rico Fellinis. Kvikmyndin sem allur heimurinn talar um í dag. Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. „einhver sú markverðasta mynd, sem gerð hefur verið í Evrópu á seinni árutm.“ (Úr útvarpserindi 9. þ. m.) Miðasala frá kl. 4. Garðyrkjuskóli ríkisins Umsóknir um skólavist í Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum í Ölfusi þurfa að berast fyrir 10. okt. n.k. Kennsla hefst 1. nóv. Nánari upplýsingar gefnar í síma 99-4261. SKÓLASTJÓRI. Ritarastaða Fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku vana vélrit- un og með góða enskukunnáttu. Umsóknir með upplýsingum um menntim og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Góð laun 2801.“ 3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Þrennt í heimili. PAPPÍRSVÖRUR H.F., sími 24033.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.