Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 Verða Valsmenn fyrstir ísl. liöa til að komast í 2. umferð í EM-keppni? Mœta meisturum Luxemborgar á sunnudag Fram og Jdgd- slavar — mætast í fyrstu umferð ÍSLANDSMEISTARAR Fram í handknattleik eru þátttakendur í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik. Hefur nú verið drégið um hvað lið keppi saman í 1. umferð og urðu úrslit drátt- arins þannig: Ungverjar — Svíar A-Þjóðverjar — Danir Búlgarar — Hollendingar Fram — Júgóslavar Spánverjar — Belgíumenn Pólverjar — Svisslendingar. Þó talið sé um þjóðaheiti er átt við meistaralið viðkomandi lands. Hvort um einn eða tvo leiki er að ræða er ekki vitað, en stundum hafa gilt þær regdur að í þeirri umferð sé aðeins um einn leik að ræða, en þá er leikið á heimavelli þess lands sem á undan er talið. í 1. umferð sitja hjá Norð- menn, Finnar, V-Þjóðverjar, Rúmenar, Frakkar, Luxemborg- armenn, Austurríkismenn, Portú gaiir, Tékkar og ísraelsmenn. Þegar áðurnefndri umferð er lokið eru 16 lið eftir í keppninni og þá verður aftur dregið um það hvaða meistaralið leika saman. Segja má að þrjú Norðuriand- anna hafi fengið erfiða keppi- nauta. en þau lönd sem dróg- ust móti þessum þremur finnst áreiðanlega hið sama. Molar Hollendingar sigruðu Aust- ur-Þjóðverja í landsleik í knattspyrnu í fyrradag, með einu marki gegn engu. Leik- urinn, sem er liður í Evrópu- keppni landslioa, fór fram í Rotterdam. Fyrri leik þessara ianda var leikinn í Leipzig, A-Þýzkalandi og sigruðu A-Þjóðverjar þá með fjórum mörkum gegn þremur. Dóm- ari í þeim leik var Hannes Sigurðsson. Á SUNNUDAGINN ganga Vals- menn til Evrópukeppni i knatt- spyrnu. Þeir taka, sem íslands- meistarar í fyrra, þátt í Evrópu- keppni meistaraliða. í 1. um- ferð lentu þeir í keppni við „La Jeunesse d’Esch“ meistaralið Havana, Kúbu, 14. sept. (AP) DANSKI stórmeistarinn Bent Larsen heldur áfram sigurgöngu sinni á V. miningarmóti Capa- blanca. Larsen sigraði Rodriguez frá Kúbu í 16. umferð skákmóts ins, í 70 leikjum. Staðan eftir 16 umferðir, en þær verða alls 19, er þessi: Larsen 13 vinninga, en í öðru og þriðja sæti eru rússnesku stórmeistar- arnir Taimanov og Smyslov með 11% vinnig hvor. Fjórði er Polugaievsky einnig frá Sovét- ríkjunum með 10% vinning. Tékkinn Dr. Filip er fimmti með 10 vinninga, Gligoric, Júgóslavíu er sjötti með 9% vinning. í sjö- unda og áttunda sæti eru Donn- Luxemborgar. Má fullvíst heita, að Valsmenn hafi verið mjög heppnir, ef þannig er litið á mál in að möguleikar eigi að vera á sigri — og framhaldi í keppn- ini. Valsmenn eru líka í keppnis- ham miklum og vonast til að er frá Hollandi og Pólverjinn Bednarski með 8% vinning hvor. Þá koma Pachman frá Tékósló- vakíu og Barcza, Ungverjalandi með 8 vinninga hvor. O’Kelly, Belgíu hefur 7% vinning. Schmid Vestur-Þýzkalandi og Westerin- en, Finnlandi hafa 7 vinninga hvor. Cobo, Kúbu og Hennings, Austur-Þýzkalandi hafa hlotið 6% vinnig hvor. Þá eru þrír jafnir með 6 vinninga, þeir Rod- riguez, Jimenez, Kúbu og Ross- etta, Argentínu. Garcia frá Kúbu hefur 5 vinninga og Letelier frá C'hile rekur lestina með 3% vinhig. 17. umferðin verður tefild í dag (föstudag). sem flestir komi — og þeir lofa spennandi leik. Á blaðamannafundi í gær sagði Björn Carlsson að stórir ósigrar kynnu að draga úr að- sókn. Vonast Valsmenn þó til að svo verði ekki, því Valsmenn telja sig hafa góða möguleika, mæta meistaraliði næstminnstu þjóðar í keppninni og lið Vals- manna hefur sýnt sig að vera í þeirri beztu þjálfun, sem það getur nóð við núverandi aðstæð- ur. Meistarar Luxemborgar eru frá lítilli borg, sem telur 30-40 þús. íbúa og er iðnaðarborg við landamæri Frakklands. Liðið hefur fjórum sinnum orðið meistaralið landsins og tekið þátt í Evrópukeppninni. I fyrsta sinn voru þeir slegnir út af sænska liðinu Gautaborg FF eftir auka'leik með 5:1. í næsta skipti komst liðið í aðra umferð, vann pólska liðið Lodz í 1. umferð en var slegið út af Real Madrid í 2. umferð, 2. UMFERÐ í bikarkeppni deild- arliða í knattspyrnu var leik- in í Englandi í vikunni. Öll stærstu atvinríuféilögin taka þátt í þessari keppni, sem er útsláttar keppni og aðsókn er allgóð þó leikið sé eingöngu í miðri viku og þá á flóðlýstum völlum. Helztu úrslit urðu þessi: Barrow— Crystal Palace 1-0; Blackburn — Brighton 3-1; Brist oil City — Everton 0-5; Búrnley — Cardiff 2-1; Carlisle — Work- ington 0-2; Coventry — Arsenal 1-2; Derby County — Hartle- pools 4-0; Fulham — Tranm- ere 1-0; Huddersfield — Wolver- hampton 1-0; Ipswich — Sout- hampton 5-2; Leeds — Luton 3-1; Lincoln — Newastle 2-1; Liverpool — Bolton 1-1; Manc- hester City — Leicester 4-0; Middlesbro — Chelsea 2-1; Mill- wall — S'heffield Utd. 3-2; hTorthampton — Aston Villa 3-1; Newp ort — Blackpool 0-1; 2-5 og 0-5. Næsta skipti mættu þeir franska liiðnu Reims og voru „burstaðir“, 0-5 og 1-6. í 4. skiptið mættu þeir finnska liðinu Valkeakosken, unnu það og komst í aðra umferð og mættu þá Partisan, Belgrad, unnu fyrri leikinn 2-1. en töpuðu síðari 2-6. Þessi tafla sýnir góðan árang- ur en víst mun um það að ef ísl. lið ekki getur staðið sig vel — og unnið Luxembprgarlið, þá er sigra ekki að vænta í keppni við önnur (lönd. Stuðningur áhorfenda getur haft mikið að segja, og hvernig sem allt fer að lokum, þá má hik laust búast við jöfnum og skemmtilegum leik. • Minna má á að Valsmenn tóku þátt í annarri Evrópukeppni í fyrra og mættu þá Belgíumönn- um. Hér heima urðu úrslit 1-1 í skemmtilegum leik. Belgíu- menn eiga sterkara lið en Lux- emborgarmenn — og hvað skeð- ur á sunnudag? Norwich — Rotherham 1-1; Ox- ford — Preston 2-1; Plymouth — Birmingham 0-2; Portsmouth — Port Vale 3-1; Queens Park Rangers — Hull City 2-1; Read- ing — West Bromwich 3-1; Scunthorpe — Nottingham For- est 0-1; Stockport — Sheffield Wedn. 3-5; Stoke City — Wat- ford 2-0; Sundertland — Halifax 3-2; Walsall — West Ham 1-5. Sigurvegararnir í þessari bik- arkeppni í fyrra, Q.P.R. voru 1-0 undir gegn Hull í leikhléinu, en Leach og fyrirliðinn Keen björguðu liðinu í 3. umferð. West Bromwich Albion, sem lék til úrslita gegn Q.P.R. töpuðu óvænt fyrir 3. deildarliðinu Reading, 3-1. Aðeins Manshester United og Tottenham taka ekki þátt í þessari keppni, því þau leika í Evrópukeppnunum í vet- ur og er einnig leikið í miðri viku. Þetta er sterkt — sagði Óii B. Jónsson þjálfari ÓLI B. Jónsson þjálfari Vals var á blaðamannafundi í gær vegna leiksins á sunnudaginn gegn Luxem’borgarmeisturun- um. Óli kynntist á sl. sumri þjálfara frá Luxemborg á nám skeiði fyrir þjálfara og frétti hjá honum að ailmikið væri um atvinnumennsku hjá Luxemborgarliðum. Liðið væri því án efa sterkt — og sterkara en Luxemborgarlið- in eru héku hér fyrir nokkr- um árum. En þess væri að geta, að um leið og menn sköruðu verulega fram úr væru kaup endur að þeim hjá hinum sterku og ríku atvinnuliðum í Belgíu og Frakklandi og Lux emborgarmönnum héldust ekki á sínum beztu mönnum. Þannig hefðu þrír Luxem- borgarar verið í liði Standard Liege sem Valur lék við í Evrópukeppninni í fyrra. — Valsliðið er , sterkt sagði Óli og góð æfing liðs- ins á undanförnum vikum mun koma í ljós þá er liðið þarf virkilega að leggja að sér. — Við munum fara varlega í byrjun, kanma styrkleika hinna en ég iofa því að Vals menn munu láta fólkið sjá góða knattspyrnu og þannig iáta það hafa eitthvað fyrir komuna. Ov vonadi koma sem flestir. BENT LARSEN EFSTUR Enska knattspyrnan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.