Morgunblaðið - 15.09.1967, Side 10

Morgunblaðið - 15.09.1967, Side 10
fi 19 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 Ódýrt - tækifæriskaup Vetrarkápur með skinnum á kr. 2000.—• Svartar vetrarkápur margar gerðir skinnlausar á kr. 1800.— Ljósar kápur á 1000 kr. og 500.— Úrval af kjól- um í litlum stærðum á kr. 500.— Blússur og pils á kr. 300.'— Terylenejakkar á kr. 500.— LAUFIÐ, Laugavegi 2. (Ekki Austurstræti 1). Eldhúsviftur Amerískar eldhúsviftur með skerm og innbyggðu ljósi. Aluminium, stál- og oxydáferð. J. Þorláksson & IMmann Bankastræti 11. • • Okukennarapróf ocj aksturs- próf á fólksbifreið fyrir fleiri en 16 farþega Ökukennarapróf, samkv. 7. gr. og próf í akstri fólksbifreiða fyrir fleiri en 16 far- þega, samkv. 35. og 36. gr. reglugerðar um ökukennslu, próf ökumanna o.fl. verða haldin í Reykjavík og Akureyri í septembermánuði 1967. Umsóknir um þátttöku í prófunum send- ist bifreiðaeftirlitinu í Reykjavík og Ak- ureyri fyrir 20. sept. n.k. Umsækjandi um ökukennarapróf sé orð- inn 25 ára, hafi haft meirapróf í 2 ár og sendi eftirtalin vottorð með umsókninni: 1. Sakavottorð 2. Vottorð frá auknlækni 3. Vottorð um að umsækjandi hafi stundað akstur í 2 ár. 4. Fullgilt ökuskírteini. Með umsókn um próf á fólksbifreið fyrir fleiri en 16 farþega, skulu fylgja eftirtal- in vottorð: 1. Sakavottorð 2. Vottorð frá augnlækni 3. Meiraprófsskírteini 4. Fullgilt ökuskírteini. Umsækjendum verða afhent lög og reglu- gerð um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum og úthlutað próftíma. Reykjavík, 15. sept. 1967. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS. Ný bók Leons Uris um áhrif Rússa í stjórn og leyniþjónustu Frakka BANDARÍSKI rithöfundur- inn Leon Uris, höfundur met sölubókanna EXODUS og BATTLE CRY hefur nýlega skrifað bók, er hann nefnir TOPAZ og fjallar m.a. um það, hvernig Rússar hafa frá lokum heimstyrjaldarinnar síðari smám saman náð áhrif um innan frönsku leyniþjón- ustunnar og frönsku stjórnar- innar. Bókin er væntanleg á markað í haust, en bandarísika vikuritið LOOK er þegar far ið að birta hana sem fram- haldssögu. Uris sagði nýleg.a í biaða- viðteli í Wasihinigton, að at- burðir síðustu mánaða oig ára sýndu glöggt, að sovézk yfir- völd ættu greinilegan þátt í mótun stefnu frönsku stjórn- arinnar. „Þeir, sem næstir standa de Gaiulle, fonseta, ala hann á ýmsum misjöfnum og mi'ður sönnum upplýsingum“, sagði hann. „Þeir leika á til- finningar hans og aila á and- úð hans í garð Bandaríkja- manna — og komimúnistar nota hann sjáifum sér í hag“. sér í hag“. Uriis kvaðst hafa um það á- reiðanlegar upplý.singar, að franskiur kommúnisti, sem nú starfaði sem sendimaður frön.siku stjórnarinnar í Kan- ada, hefði verið sá, er aðal- lega siá de Gaulle fyrir upp- lýsingum meðan forsetinn va.r í heimsó'kninni þar. Þá væri svo að sj'á sem stefna de Gaulle í deilum Araba og Ísraels væri mjög svo mótuð ai sovézkum álhrifum. Frönsku stjórnarvöldin og talsmenn frönsku leyniþjón- ustun'nar hafa ekikert viljað segja nm bók Uris eða það, sem þar kem u-r fram, en „Int- ernationail Herald Tribune" hefur eftir góðum heimiildum innan bandarísku leynilþjón- ustunnar, að ráðaimenn henn- ar hafi lengi verið tregir að stofna til samskipta við f r ö n s k u leynilþjónustuna vegna hinna augljósu álhritfa kommúnista innan 'henna.r. — Væru leyniþjóniustur margra vestrænna landa sama sinnis. Bókin dr.egur nafn af dul- nefni franskis njósnahrings, sem þar er sagður starfa inn- an NATO og í frönsiku stjóm- inni undir beinni umsjón sov- ézk.ra aðila. A hann ekiki að- eins að hafa látið Mosikivu- stjórninni í té leynilegar upp- lýsdngar um NATO heldiur og hafa 'baft mikilvæg áhrif á móitun stefnu fnönsku stjórn- arinnar í ýmsum málum. Leon Uris kveðst ekki ásaka neinn einn aðiila innan frönskiu stjórnarinnar eða leyniþjón- ustunna.r og segir, að margar perisón.ur, sem þiar komi við sögiu, séu aiger tilbúningur hans, sivo sem forsetinn Pierre La Croix. Á hinn bógimn teiiji hann öruggt, að ým.s'ar upp- lýsingar, sem fr.am komi í bókinni, séu sannar og rétta.r. Þar á meðal eiftirtalin atrið'i: Leons Uris 1. Árdð 1963 'undirbjiugigu Frakkar geysilega njósnaiher- ferð í Bandaríkjiunum, sem átti fyrst og fremst að ná til iðnaðarims og vísinda. Aðal- lega var ætlunin að notast við franska vísindamenn, eem störfuðu í BandiarTikjun.um í skiptum fyrdr bandarís'ka- viís indam.enn starf'andi í Fra.kk- landi. Stjórnarvöldin í Moskvu vissu um þessa áætl- un og ætluðiu að færa sér hana í nyt í þágu eigin hagismuna. A 2. Frökikium, sem störf- uðu bei'rnt undir .stjórn sov- ézkra aðila, var komdð fyrir í ýmsium mikiilvægum stöð- um í Atlantshafsbandailaginu, í frönsku leyniþjóniustunni og stjórmarbúðum Frakka. í skáldsöigunni er Banda- ríkj'aforseti, sem að lýsiinigu ber mjög svip Kemnedyis, látinn skrifa bréf til franeka for.setans og vara bann við þessum Frökkum og kerfi þeirra, sem nefnist ,,TOPAZ“. Er Bandaríkjastjórn ilátin flá upplýsingar um það frá sov- ézkum ieyniþj'ónustumanni, sem þa.r leitar hælis. Viðvör- uninn-i vísar La Croix á bug, lætur sína eigin leyniþjónusiliu kanna málið og fær frá h.enni þær upplýsimgar, að það séu Rússar og Bandaríkjamenn, sem í sameiningiu ha.fi kom- ið „Tópözunum" fyrir. IHerald T.ribune getur þess að ’blaðið hafi áreið- amlegar upplýsingar um, að ha n d aríska leyn iþ jóniustan hafi fjallað um mál sovézks leyniþjónustumanns, sem lýs- ing Uris eigi vel við. Þá segir í bókinni, að í þeirri grein frönsku leyni- þjónustunnar, sem beri nafn- ið „Leynilegar aðgerðir“ st.arfi undirdeild, sem noti ým.sa franska sakamenn og 11 ræmda aðila úr undirheimum Fnakklands til þess að fram- kvæma fyrir sig mannrán, mis þyrmingar og morð. Og haft er eftir Uris sjálfium, að Ben Barka málið hafi sýnt, að ým- iisfegt isé athugaivert við frönsku leyniþjónustuna. í isögunni ssgir sovézki leyni þjónustum.aðurinn, sem flýr, að Mosikvustj'órnin leggi á þ.að alla áherzlu að rjúfa skörð í NATO. Hann hafi verið jrfir- maður sovéZkrar NATO áætl- unar, sem miðað hafi að því að finna veika hlekki í NATO og komið hafi í ljó,s að Fnakk iia nd hafi verið veikasti hlekkurinn. í sikáldsögunni rekur Uris áhrif sovétstjórnarinnair í stjórnar.búðum Fr.akífclands, til þess, er kommún- istar buðust til að fallast á yf- irstjórn La Croix, forseta, gegn því að hian'n léti kjamm- únista fá fuilltrúa í öllurn meiri háttar stjór.narnefnd- um og héti því að l'áta komm- únista, er starfað höfðu í neð- anjaTða.nhreyfingunni njóta sörnu rétbinda og aðrir F.rakk ar, sem það höfðu gert — svo og að hann try.ggði að hæt't yrði að ofsækja kommúnista í Frakklandi. La Croix er Látinn iganga að þessum skilyrðum, m.a. vagna þess, að bandarisiki.r oig brezk ir herforingjar hafi komið ó- kurteislega fram við 'hann. í skáidsögunni er La Croix for s.eta lýst sem hégómletgum manni, .stoltum og sjálfsörugg um leiðtoga, sem er san.nfærð ur um, að hann geti sjálfur stjórnað toommúnistum og not að þá sér í hag. Leon Uris toveðst ger.a sér Ijóst, að ma.rgir Frakikar muni verða fokreiðir við lastur bók arinnar, enéla bafi hann ekki fenigið neinn í Frakkla.ndi til þess að gefa 'hana út. Þegar hefur verið samið um útigáfu á henni í Hölílandi og Þýzka- landi. Burtséð frá nokkrum persónum í bókinini krveðBt hann sannfærður um, að þar sé að finna nokkuð rétta og sanna lýsin.gu á ým.sum af- burðum undanfarinna ára.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.