Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPT. 1967 5 ALLT MEÐ í TUGI ára hefur sjórinrn umhverfis Lang anes fært þjóðinni björg í b(jl, þar hef- ur alltaf verið fiskisælt a-llti árið um kring. Áð’ur fyrr var miikil útgerðarstöð á Langaneisi, eins og t.d. Skál- um, þar sem enn má sjá gömul söltunarhús, sem muna mega sinn fífil fegri, en „ru nú komin að falli. En nú e» öidin önnur, enginn telur sér fært að gera út frá Langanesi þótt enn sé sótt á Langanesmið- Þar má o>ft sjá marga, hand- færabáta að veiðuim, langt að komna, og enn fleird mundu áreið’anlega sækja þessi mið, ef eklki væri langt að fara til þess að koma af sér a-flanum. Þau litlu sjávarpláss, sem næst eru Lamganesi, geta oft-' ast ekki tekið á móti meiri' Bátar af sömu stærð og veið ar stunda við Langanes LANGANES - GULLKISTA HANDFÆRABÁTA afla en þeim, sem hei'mabát- ar skila af sér. Langanestanginn skagar út frá landinu í réttvísandi ANA, og geta því bátar í' flestum tilfellum, fært sig' til eftir veðrum, til að at-‘ hafna sig við veiðarnar, einnig geta þeir fljótlega' komizt í var ef hvessir. Á undanförnum árum hef- ur atvinnuleysis gætt á Norð urlandi, eftir að síldin hvarf þaðan, og hefur ríkisstjórnin' hlaupið undir bag'ga á ýms-' an hátt, eins og t.d. meði framlögum úr ríkissjóði, til! styrktar ýmsum atvinnuveg- um, og reynt á annan hátt að1 ör'fa á ný atvinnufyrirtæki! fyrir Norðurlandi, en samt! er atvinnulieysi ríkjandi á' ýmsum stöðum þar, og verða* menn að sæ(kja til annarrá staða í atvinnuleit. Sérstak- lega er þa*ð leiðinlegt að vita! af ýmsum frystihúsum, sem* áður sköpuðu mikla atvinnu,i en standa nú auð vegna hrá- efnasfcorts. Þa'ð1 hefur mikið verið rætt' um þann vanda, sem smá- bátaútvegurinn á nú í. Sjáv-* Langanes séð af sjó. arútvegsmálaráðuneytið hef- ur reynt að örva eigenduT' þessara bát*a með því að> benda þeirn á notagildi hinn-> ar nýju sjálfvirku sfcafcrúllu-' Bf við því settum nú dæmiS þannig upp, að rífcið dubbaði' einn af þeim tagurum, sem nú liggja bundnix í Reyfcja-- vífeurhöfn, og eru að grotna nið*ur, gerði hann að móður- skipi með aðsetur við Langa- nes, þar sem togarinn keyptit fisfcinn af öílum þeim hand- færabátum, s'em þess ósfcuðu, og sigldi siðan með þann afla á norðurl'a'nds'ha£nir, sem við mesta erfiðieika ættu að stríða, kæmi dæmiið þanniig út: Fleiri handfæra- bátar mundu sækja á Langa- nesmi'ð, togari sem annars> myndi ryðga niður verða fullnýttur og atvinnuástand' byggðarlaga norðan lands> glæðast. Að sjálifsögðu yrði að taka þarna ýmislegt með í reifcn- inginn, eins og það að sfcipið sæi bátun'um fyrir vatni og vistum, fiskurinn yrði keypt-i ur eitthvað lægra verði ©n> í landi, til að mæta’ útgerðar' kost'naðinum, sem bátunumi myndi bætast upp sjálfkrafa í olíusparnaði, o.fl. Og etoki sfcylidi mig undra það, ef úr þessum fram- kvæmdum yrði, og reynslan gefa góða raun, að ýmsir þeir> bátar, sem n*ú sfcrapa botn- inin með snurvoð eða troili,> Sæktu stiff á Langanesmið með hamdlfæri. Helgi Hallvairðsson. EIMSKIF A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: Kj 4NTWERPEN: Seeadler 18. sept. ** w Bakkafoss 26. sept. Seeadler 6. okt. ** Bakkafoss 17. okt. HAMBURG: Goðafoss 15. sept. ** Skógafoss 22. sept. Reykjafoss 3. okt. Goðafoss 12 okt. ** Skógafoss 13. okt. Reykjafoss 24. okt. ROTTERDAM: Skógafoss 19. sept. Reykjafoss 29. sépt. Goðafoss 9. okt. ** Skógafoss 10. okt. Reykjafoss 20. okt. LEITH: Gullfoss 22. sept. Gullfoss 13. okt. LONDON: Seeadler 20. sept. ** Bakkarfoss 29. sept. Seeadler 10. okt. ** Bakkafoss 20. okt. HULL: Seeadler 22. sept. ** Bakkafoss 2. okt. Seeadler 12. okt. ** Bakkafoss 23. okt. NEW YORK: Brúarfoss 15. sept. Fjallfoss 29. sept. * Selfoss 13. okt. í Brúarfoss 27. okt. ! GAUTABORG: i Tungufoss 19. sept. ** j Dettifoss 2. okt. Tungufoss 13. otot. ** KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 20. sept. Dettifoss 30. sept. Gullfoss 11. okt. Tungufoss 17. okt. ** KRISTIANS AND: Tungufoss 16. sept. ** Reykjafoss 5. okt. Tungufoss 18. okt. ** BERGEN: Tungufoss 22. sept. ** Tungufoss 19. okt. ** VENTSPILS: Askja 20. sept. KOTKA: Dettifoss 25. sept. Rannö 12. okt. GDYNIA: Askja 18. sept. Dettifoss um 28. sept. Lagarfoss um 16. okt. Húsasmíðameistarar! Ungur reglusamur húsasmíðanemi (lært í 3 mán- uði) utan af landi óskar eftir framhaldsnámi í Reykjavík. Er búinn að vinna við húsasmíðar í 2 ár. Uppl. í síma 34383, eftir kl. 6. Til sölu ■nyrtivöruverzlun á bezta stað í bænum. Upplýs- ingar gefa: Sigurður Helgason hdl. sími 4-2390 og Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og -3602. Gufubaðstofan Gufultað, nudd, Ijóslampar. Opið sem hér segir. Fyrir konur Fyrir karla Mánud. kl. 20—23 kl. 16—20 Þriðjud. — 13—16 — 16—21 Miðv.d. — 13—16 — 16—20 og 20—23 Fimmtud. — 13—16 — 16—21 Föstud. — 20—23 — 16—20 Laug.d. — 8—20 Sunnud. frá 1. okt. — 9.30—12 Nokkrir nuddtímar lausir (e.h.) fyrir konur. Gufubaðstofan Kvisthaga 29. — Sími 18976. Skipið losar á öllum að- alhöfnum Reykjavík, j Isafirði, Akureyri og j Reyðarfirði. Skipið losar á öllum að- j alhöfnum, auk þess í i Vestmannaeyjum, Siglu I firði, Húsavík, Seyðis- j firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.