Morgunblaðið - 20.09.1967, Síða 5

Morgunblaðið - 20.09.1967, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967 5 Fjórar nýjar Helgafells- bækur komu út í gær í G Æ R bárust blaðinu fjórar nýjar Helgafellsbækur. Ásverja- saga eftir Arnór Sigur jónsson, Gamanþættir af vinum mínum, eftir Magnús Á. Árnason, list- málara, franskar ljóðaþýðingar eftir Jón Óskar, rithöfund og Klukkan kallar, eftir Hemming- way. Um Ásverjasögu Arnórs Sig- Hemmingway urjónssonar segir bókmennta- ráðunauitur forlai@sin.s meðál annars: „Fyrrum var Ás í Keldu hiverfi eitt af höfuðbólum lands- ins. Á 15. og 16. öld bjó þar nafntoguð ætt, sem var, eins Oig höfiundur segir „góður fulltnúi forustumanna íslenzku þjóð'ar- innar í tivær a,Ldir.“ „Fulltr.úar Ásverja vonu mann fram af manni riðnir við stór- máil 15. og 16. aldar, og sumir þeirra, avo sem Jón PáLsson MariuskáLd og Finmbogi lögmað- ur, foruisitumenn í viðurieign Leik manna við bisikupsvaldið. En á þeirra dögum sátu á Hólas'tóli ýmsir hinir mestu — og yfir- ganigsisömustu — skörungiar í biiskupastéfct: Jón Viihjálmsson hinn enski, Óla.fur Röignvaldsson, Gottskálk Nikullsson.“ „Ásiverjasaga er nær eingöngu rituð eftir samtímaiheimildium. Með fræðimannlegri skarp- Hringsjá komið fyrir skyggni og vafcandi ihygli lýkur höfundur upp fjársjóðum og skapar lifandi, samfiellda sögu.“ í bókinni er fjöldi mynda, en hún er mikið verk, all-s 400 bls. Um bók Magnúsar Á Árnason- ar, lis'tmáliara, segir: „Ma'gnús kemur víða við enda er hann víðförull maður bæði hei-ma og erlendis. H-ann dvaildist til dæm i's llengi í Kaliforníu á ungum a'ldri og segir bráðskiemm-tilega frá veru sinni þar. Vinur hams, Halldór Laxness, var fél-agi h-an-s í San Francisco og kemur mjög við sögu. Mannlýsing-ar Magnúis- ar eru yfirl-eitt stórmikill fen-g- u-r. Ssm væn,a má hefur hann haft kynn-i af mör-gum _ lista- mönnu-m, miáil-ur-um og skáldum, og lýsir þeim hispurslaust með dkörpu a-u-ga á verðleik þeirr-a, sérkennum og skrítnum van- könit-um. Frásagnir han,s af Ein- ari Beneddktssyni, Kjarvai, Steini Steinarr, Erlendi í Unu- I húsi, Jóni Pálsisyni, Hlíð, Ás- I Magnús Árnason mundi frá Skúfsis-töðum og fj-öl- mörgum öðrum munu reynais-t á Húsavíkurfjalfi Húsavík, 18. september. í GÆR var sett upp hringsjá (útsýnisskífa) á hæsta stað Húsa víkurfjallsins, sem er 417 m. á hæð, en þaðan er mjög víðýnt. Sést þaðan allt suður á Vatna- jökul í góðu skyggni, en hann er í 160 km. fjarlægð, Trölla- dyngju og Dyngjufjöll, Mývatns sveitarfjöllin til til hafs sést til Grímseyjar og austur til Rauðu núpa. Ferðafélag Húsavíkur hefur haft forgöngu um þetta verk, og hafa nokkrir áhugamenn í félag inu sýnt mikinn áhuga og gefið mikla sjálfboðavinnu við þetta. Jón J. Víðis. landmælingamað- ur, teiknaði hringsjánna og leið beindi við uppsetningu. Tók hann enga greiðslu fyrir sitt mikilsverða verk. Hringsjáin er gerð í Skiltagerðinni, Skóla- vörðustíg 21 í Reykjavík, og er hún með flestum staðarnöfnum af þeim hringsjám er fyrirtæk- ið hefur gert fram til þessa. Rotaryklúbbur Húsavíkur hefur í sumar haft forgöngu um að lag færa veg upp á Húsavíkurfjall og er hann nú í þurru veðri fær flestum bílum alla leið upp að hringisjánni, svo að ekki er að efa að ferðamenn munu láta leið sína þangað liggja í góðu veðri og skyggni. — Fréttaritari. harla minniisstæð-ar. Með þe-ss- u-m þáitt-um hefur Maignús Árna- son -aukið sérkenini'legum og skemmtilieg'um þáttum í r-itaða perisónu.sögu samtimanis og varp að Ijós-i á ýmsar hlið-a-r íslenzks listaman-n-a-Mifis, bæði a-lvarlegium og kátleg-um. Bók Ma,gnúsar er í stóru broti og 'h-efur frú Bar- bara Árn-aiSon gert kápu og ráðið ytr-a fiorimi henn-ar. Þá er- ‘komi-n ný útgáifia af hin,- um heimsfræga róman Hemm- in-gways, Klukkan kallar, sem uppseld hefu-r verið i mör-g ár. Lokis eru ljóðaþýðin.gar á frön-sfcu. Ljóðin eru efitir Jón Óskar en- þýð'a'ndinn er Régis Boyer, og skrifar ha-n-n einnig formál'a. Kápumyn-d er eftir Kriist-ínu Jónsdóittur. EVRÓPUMÓTIÐ, sem fram fór í Dublin í þessum mánuði, var hið 19. í röðinni. Hér fer á eftir tafla yfir þau lönd, sem í þess- um 19 Evrópumótum, ha.fa hlot- ið eitfchvert þriggja efstu sæt- amna: Þátt l.s 2.s 3.s Ítalía 18 7 5 2 Bretland 19 7 2 4 Frakkland 19 4 5 2 Svíþjöð 19 1 3 0 Auisturríki 12 0 2 3 Kolland 17 0 2 1 Dammörk 18 0 0 2 Pólland 7 0 0 2 Noregur 18 0 0 2 ísland 12 0 0 1 Finnland 18 0 0 1 Sviss 14 0 0 1 Ei'ns og sést á töfl-unmi er ár- angur ítölsku sveitamna ótrúleg- ur. í 14 -umferðuim af 18 sem þeir hafa tekið þátt í, eru þeir í einhverju af þremur efstu sæt- unum. Vetrarstarfsemi Bridgefélags Reykjavíkur er hafin og er spil- að í Domus Medica við Egils- götu. Nú sten-d-ur yfir einmenn- ingskeppni, sem hófst 12. þ.m. Miðvi'kudaginn 4. október verða sagðar fréttir frá Evrópumótin-u og 10. október hefst tvímennings- keppni og verða fyrst spilaðar 3 umferðir í undankeppni, en síð- am 5 umferðir í aðalkeppninmi. Allar nánari upplýsingar um starfsemi félagsins gef-ur stjórn félagsins, sem er þannig skipuð: Hjalti Elíasson, fórm. (Sími 40090) Stefán J. Guðjohnsen (Sími 10811) Þorgeir Sigurðssom (Sími 33250) Guðm. Kr. Sigurðsson (Sími 21051) Ásmundur Pálsson (Sími 10121). Góður bíll Til sölu er Renault 8 majór árgreð ’66. Til sýnis í Renaultumboðinu að Brautarholti 20. (Albert Guðmundsson). Til greina kemur að taka skulda- bréf sem greiðslu. Við Laugaveg er til sölu húseign á 382ja fei’m. eignarlóð. Nánari upplýsingar gefur, NÝJA FASTEIGNASALAN Laugavegi 12, sími 24300. VERÐ A VENJULEGUM GITURUM: kr. 677.00 — kr. 5.290.00 VERÐ Á RAFMAGNSGÍTURUM: kr. 4.128.00 — kr. 9.494.00. Gítartöskur, gítarpokar, gítarskrúfur, gítarneglur. Póstsendum: Gítarólar, bassastrengir, Strengjasett fyrir 12 strengja gítara Strengjasett fyrir belggítara Strengjasett fyrir rafmagnsgítara. HLJÓÐFÆRAVERZLUN SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR Vesturveri — Aðalstræti 6, — Sími 11315 — Reykjavík —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.