Morgunblaðið - 20.09.1967, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.09.1967, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967 ÞEGAR gengiS er um hraun, ea- betra að gæta vel að hvar stig- iið er niður. Hér sjást hra-ungöng í hrauniin'U hjá Brennisteins^ (fjöllutm. (Ljóem- Jóh. iBjörnsd.). , Skólabuxur Góð efni, tízkusnið, seljast í Hrannarbúðinni, Hafnarstræti 3, sími 11260. Stúlkur óskast til starfa í eldhúsi og veitingasal. Hótel Tryggvaskáii, Selfossi Sjónvarpsloftnet Annast upi>setningar og við gerðir, fljót afrgeiðsla. — Uppl. í símum 36629 og 52070. Bamavagn til sölu Vel með farinn Pedegree barnavagn og stofuskápur til sölu í Mosgerði 8. 1 til 2 herb. og eldhús óskast til leigu nú þegar. Þorsteinn Júlíusson hdl., Laugavegi 22, sími 14045. Kona óskar eftir heiimavinnu t. d. saumaskap. Uppl. í síma 34081. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili. — Má hafa eitt eða tvö böm. Tilboð merkt: „Ráðskona 2850“ sendist Mbl. fyrir 28. þ. m. Fiðla Gömul, vönduð fiðla til sölu. Uppl. í síma 22689. Ung, reglusöm hjón með 2ja mán. barn, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir 1. okt. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 37889. íbúð til leigu 105 ferm. ný íbúð til Teigu við Kleppsveg. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir 25. sept. merkt: „fbúð 25x25 — 2818“. Kennsla Listsaum (kunstbroderi), teppaflos og myndflos. — Byrja kennslu 1. okt. Talið við mig sem fyrst. Ellen Kristvins, sími 32266. Óska eftir konu 3 eftirmiðdaga í viku til að gæta barna. Uppl. í síma 51799. 2 þýzkar stúlkur óska eftir skrifstofustörf- um í Reykjavík eða ná- grennL UppL i sáma 15612. Ibúð óskast góð 3ja herb. íbúð óskast, helzt í Vesturbæ eða Háa- leitishverfi, örugg greiðsla og góð umgengnL sími 30776 fyrir hédegL Skrifstofustúlka vön vélritun og almennuan skrifstofustörfum óskar eftir vinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „Enska — sænska — 2861“. FRETTIR Kvennnskólinn í Reykjavík Námsmeyjar sktóians eru beðnar að kama til viðtals í sikólainn laugardaiginn 23. sept- ember, fyrstu og aðrúr beklkir kl. 10, þriðju og fjórðu bekkir kL 11- — SlkóiastjórL Koaur í baaamefnd La ngholtssaf.na ð ar og að*rir, sam haifa áhuga, erU beðnir að 'koma í saifnaðarrbeiimilið fiimimtudagslkrvöldið 21. sept. fcL 20:30. — Stjórnin. K ristniboífsnajnband ið Almenn samkoma í kvöld kl. 8:30 í Betaníu, Laufáisvegi 13. BaJdvin Steindórsson og Ing- ódfur Gizurarson tala- Allir eru velkomnir. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, hefuf merkjasöludag sunnudaginn 24, sep'temíber. Kvemfélag Óháðla aafnaðaatns Fundur á fimmtudaginn kL 8:30 í Kirkjubæ- Rætt verður um föndurnáimskeið og kirkju- daginn, sem verður næstlkom- andi sunnudag. Arabakymú Þeir, sem hafa álhuga á stofn- un félags um kynningu íslands og Arabalanda vinsamlegast gefi sig fram við undirritaðan- Haraldur Ómar Vilhetonsson, sími 18128, Baldursgötu 10. A5- eins milli kl. 20 og 21 daglega. Kvenfélag HaínerfjarOar- kirkju óskilum \ SÍFELLT enu að berast 1 fréttir af týndum hjólum L héma í Reykjavík, en sjald- 7 gæét er að heyra um fundin hjóL Þetta átti sér þó stað í gær, þegar þrir strákar komu niður á Morgunblað og sögðu frá óskilahjóli, sem þeir höfðu fundið í garð inum hjá sér að Skeiðar- vogi 81- Þetta er karkrvanna hjóL ekki stórt, sögðu strák- arnir. Ef einhver telur þama vera á ferðinm týnda hjóiið sitt, er hann beðlnn um að hrimgja í súna 86137 og lýsa því nánar. heldur basar föstudagmn 6. október í Alþýðuhúsinu. Safn- aðarkonur, sem vilja styrkja basarinn vinsamlegast snúi sér til eftirtalinna kvenna: Mar- grétar Gísladóttur, sími 50948, Guðrúnar Ingvarsdóttur, simi 50231, SigTÍðar Ketilsdóttur, sími 50133, Ástu Jónsdóttur, sími 50336, og Sigríðar Berg®- dóttur, sími 50146. .. Nef ndin. Séra Garðair Þorsteinason í Hafnarfirði verður fjv. til næstu mámaðamóta. t fjv. hans þjónar séra Ásgeir Ingi- bergsson, Hafnarfjarðarpresta- kalli, sími 24324—2275. Sém Jón Aiíðuns dómprófast- ur, er kominn hedm. Séra Óahv J. Þorlaksson, dómkirfcjuprestur, verður fjarverandi næstu 2—3 viku'rj SÖFIM Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga Lá kL 1:30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, 3. hæð opið þriðju- daga fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1:30 til 4 e.h. ' LamdsbókaaaCnið, Safnhús- inu við Hverfisgötu. Lestr- arsalur em opinn alla virka daga kL 10—12, 13—19 og 20—22, nema lauigardaga kL 10—-12 og 13—19, Útlánssal- J ur er opinn alla virka daga k4- 13—15. I dag er miðvikudagur 20. sept- emtoer o-g er hann 263. dagur árs- ins 1967. Eftir lifa 102 dagar. Imibrudagar. Ardegisháflæði kl. 0f7:lö. Síðdegisháflæði kl. 19:32. I>röngt er hliðið og mjór er veg- uirinn. sem liggur til liifsins og fáir eru þ-eir, sem finna hann. (Matt. 7,14). Læknaþjónusta. Yfir sumar- uánuðina júní, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ar heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsnvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kL 9 til 5, sírni 1-15-10. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviikudögum frá kl. 1,30— 4- • ListasaJTn ísLands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga (finá kL 1,30—4. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt fimmtudags er Ólaf- ur Einarsson, ölduslóð 46, sími 50952. Kvöldvarzla í lyfjabúðum 1 Reykjavík vikuna 16.—23. sept- er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteiki. NætujrlæknSr í Keflavík 20/9 og 21/9 Guðj. Klemenzs. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðtaankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 IOOF. 9 = 1489208>/2 = IOOF. nr. 7. — 148Sa08*,4 — VÍSUKORIM Heimiinum hrakax Byggðu fjöHin tryggða tröll Tápi öllu hrakar. Stangast gölluð stuðla-tfölL stetfa höllin braikar. St D. Þegar Laxárbrú var vígð 11. sept. 1910 Stattu’ bjangtraust, bdúa val, byggðinm til igagns og sóma, meðam floss úr fjallasal feJlur niður í gljútfraisal, meðan ungmey unnir hal æskunnar í fogrum blóma, stattu bjaiigtkaulst, brúa vatf, byggðimni til gagnis og sóma Sértu friða sveiltin mín sælu vafan allar stundir. Dirottinn bleisBÍ börnin þín, bezia, kæra sveitin mín. LufckiusóL er skærust skín, skr<eytá fjöll þín, dali og gru’ndir. Sértu kæna siveitin mín sæl og blessuð allar stundir. Á þig skíni auðnusói allt til hieimsiins lokadaga. Skrautíblóm hvern þin-n skrýði hóL skrúðfiunan þér* veiti skjóL æðu'r þeki eyjaíbóL atf þér gangi frægðainsaga- Á þig sfcíni auðnusól allt til heims'ins lofcadaga. Eymundur Jónsson, Dilksnesi í Hornafirði. - =. —, — - ■ 1 - — i k Hér er auðsjáa-nletga stolið i því sfcyni að geta mildað réttvisina etf rlla fer.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.