Morgunblaðið - 20.09.1967, Síða 13

Morgunblaðið - 20.09.1967, Síða 13
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967 13 Fellibylur á a-strönd U.S.A. Norfolik, Virginia, 16. sept., AP- Fellibylarinn Doria æðir nú yfir Atlantshafsströnd Randa- rikjanna og muii Valda fáxviðri í fjórum fylkjum í dag, Dela- ware, Maryland, New Jflrsey og Vixginia. Áhrifa hans jjfætir J>egar og «r vindhraðinn í Oce- a . City komimi upp í 100 km. á klst. Fellibylurinn sjálfur fer með 125 km. hraða á klst. Stórhætta er talin á flóðum •meðfram 300 km. hreiðri strand- lengju, sem fellibylurinn fer yfir og hafa 2-500 m-anns verið fluttir frá heimilum sínum í ■tjaldbúðir Ra.uða krossins. Veðurstofa.n í Miamd í Ilór- ída hefur upplýst, að Daria, Beulah og Chloe séu fyrstu fjöldafellibylimir síða-ni árið -1961 er fjórir hitabeltisstormar geisuðu í einu á meginlandi N- Ameríku. Fellibyluri-nn Beaulab, sem Auglýsing um umferð Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkur verður Kaplaskjólsveg lokað við Hringbraut írá og með miðvikudeginum 20. september n.k. GATNAMÁLASTJÓRINN í REYKJAVÍK. Ung skrifstofustúlka ÓSKAST Á PENSION í KAUPMANNAHÖFN. MIKIÐ FRÍ OG GOTT KAUP. UPPLÝSINGAR í SÍMA 40969. Óskum að ráða trésmiði og járnsmiði til Straumsvíkurhafnar. Upplýsingar á staðnum eða í síma 52438. HOCHTIEF-VÉLTÆKNI. Húsnæði til leigu 45 ferm. salur við Miðbæinn fyrir fundi, kennslu eða annað. Upplýsingar í síma 15934. Húnvetningar Munið bridgekvöldin, byrja 2. október. Upplýsingar í síma 15934 og 35132. Ungur maður Mm vanur er afgreiðslu á vörum (lagermaður) getur fengið atvinnu nú þegar. Þarf að hafa bíl- próf. Tilboð merkt: „Reglusamur — 2854“ sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. þegar hefur krafizt 18 manns- lífa á karabíska hafinu stefnir nú - átt til Kúbu og muit fatra yfir eyjuna vestanverða í kvöld. Hann getuir síðar snúið á braut sinni og stefnt í áttina til Texas' og Louisiana. Fellibylurinn DoTÍa, sem áð- ur er nefnduir mun fara yfir wallopseyj arnar við strönd Viirg iniu síðdegis í dag, en þar Iiefur yfi-rstjórn ge itmT a nns ók na Bandaríkjamanna bækistöð sína. Var u-nnið að því í alla nótt, að fjarlægja verðmæt tæki og aðra hluti úr stöðinn-L Jón Finnssor hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambándshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf Símar: 23338 og 12343. 5 herbergja íbúð er til leigu á Öldugötu 3. íbúðin er einnig hentug undir hvers konar skrifstofur sökum nálægðar við Miðborgina. — Upplýsingar í síma 13205. Prentari óskast Viljum ráda pressumann Prentsmiðjan Grágás s.f., Hafnargötu 33, sími 1760, Keflavík. HEYBfttJNAit KU AUTfÐlR OG ÞYKJR OKKUR ÞVl ÁSTÆÐA m AÐ VfKJA ATHYOU A NUÖG HAGKVÆMUM HEY- TVYGGiNGUM. SEM VIÐ HOFUM OTVÚIÐ TtYGdNGAK M3SAR NA M. A. TIL SJALFlKVElKJU HARÐ SAMBAND V© NAeSTA KAUWaAG EÐA UMBOÐSMANN OG GANGID f«A FULLNÆGJANDl BBUNAIKYGGINGU A HEYBIRGÐUM 1BNL •.ilimiih ;■■■■••»» *B SAMVEVNUTRYGGINGAH UMBOÐ UM LAND ALLT ARMOLA 3 • SlMI 38500 Góðtemplarahúsið Höldum áfram að rýma fyrir hausttízkunni. KAPUR KJÓLAR DRAGTIR BLÚSSUR STRETCHBUXUR o.m.fl. z. 40-60% -95 £ U « hH > AFSLÁTTUR 2 AF ÖLLUM < VÖRUM. g P- O

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.