Morgunblaðið - 20.09.1967, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 20.09.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPT. 1967 25 Hljóðfæraleikur Lúðrasveit Hafnarfjarðar óskar eftir að komast í samband við fólk sem fengizt hefur við hljóðfæra- leik og getur hugsað sér að taka þátt í störfum sveitarinnar. Vinsamlegast hringið í Ævar Hjalta- son, sími 50798. Skrifstofuherbergi til leigu á Skólavörðustíg 16. HELGI HJARTARSON, símar 21825 og 20578. Starfsstúlkur óskast að heimavistarskóla úti á landi. Upplýsingar í síma 22861. Siggabúð auglýsir skólabuxur, einlitar, köflóttar, röndóttar. Verð frá kr. 450.— Siggabúð Skólavörðustíg 20. Skrifstofustúlka óskast til fjölbreyttra skrifstofustarfa frá 1. des- ember hálfan daginn. Vélritun á IBM kúluritvél. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Miðbær — 2817“. Nám og atvinna Stúlkur, sem vilja læra umönnun og gæzlu van- gefinna, geta komizt að í slíkt nám á Kópavogshæli. Námstíminn er 2 ár. Laun eru greidd námstímann og húsnæði á staðnum fyrir nemendur. Að loknu námi taka gæzlusystur laun samkvæmt 13. launa- flokki Kjaradóms. Nánari upplýsingar veittar á staðnum hjá yfir- lækni eða forstöðumanni og í síma 41504. Reykjavík, 18. september 1967. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNA. Grænmetismarkaður Rófur Blómkáf Gulrætur Tómatar Kartöflur Agúrkur Hvitkál KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsstíg, simi 10260) Fjaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlirtir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Simi 24180 Kcmíer’s Teg.: 653 Staerðir: S—M—L—XL Litir: Hvítt og svart. KANTER’S í ÚRVALI HjÁ Hafnarstræti 19 - Sími 1-92-52 I AUGLVSIIMG Samkvæmt lögum nr. 39 15. marz 1951, um rétt ■ erlendra manna til að stunda atvinnu á íslandi, er hverjum þeim manni, félagi eða stofnun, sem rekur atvinnu eða starfrækir eitthvert fyrirtæki, hverju nafni sem það nefnist, óheimilt að flytja til landsins eða taka erlenda menn í þjónustu sína gegn kaup- greiðslu í peningum eða hlunnindum, hvort heldur er um langan tíma eða skamman, án leyfis félags- málaráðherra. Að gefnu tilefni vill félagsmálaráðuneytið brýna fyrir atvinnurekendum að ráða ekki erlenda menn í þjónustu sína, nema þeir hafi áður fengið leyfi til." þess samkvæmt framansögðu. Félagsmálaráðuneytið, 18. sept. 1967. IVIflMIR' Tveir innritunardagar eftir BYRJENDAFLOKKAR FRAMHALDSFLOKKAR KVÖLDTÍMAR SÍÐDEGISTÍMAR BARNA- OG UNGLINGADEILDIR ÚRVALS KENNARAR FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEGT NÁM. MÁLASKÓLIIMIM MÍMIR Brautarholti 4 sími 10004. Hafnarstræti 15 sími 21655. Innritað daglega kl. 1—7 e.h. SKOKJALLARINN selur ódýrt KVENSKÓR — BARNASKÓR KARLMANNASKÓR. VERP FRÁ KR. 125.00. AUSTURSTRÆTI 6 ÓDÝRAR REGNKÁPUR VERÐ FRÁ KR. 298.00. ÍTALSKAR TÖFFLUR 28 NÝJAR TEGUNDIR Á MJÖG HAG- STÆÐU VERÐI FRÁ KR. 198.00. KARLMANNASKÓR Nýjasta tízka VERÐ 234.00 — 1.607.00. GÚMMÍSTÍGVÉL Kvenna og barna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.