Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 1967
21
Silfurtunglið
Magnús Randrup og félagar leika
til kl. 1.
Silfurtunglið
Gömlu dansarn-
ir í Brautarholti
4 í kvöld kl. 9.
Söngvari Sverr-
ir Guðjónsson.
(Sími 20345).
UNDARBÆR
GÖMLUDANSA
KLUBBURINN
Gömlu dansarnir
í kvöld
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindai-
götu 9. Gengið inn frá
Skuggasundi. Sími 21971.
Ath. Aðgöngumiðar seld-
ir kl. 5—6.
IÐNÓ
POPS
í Iðnó í kvöld
frá 9-2
Kynnt verður nv hljómsveit
RAIN
Komið tímanlega.
Síðast seldist upp á klukkutíma.
Bifreiðasölu-
sýning í dag
Ford Fairlane 500 árg. 65, vill
skipti á DMW árg. 66—67.
Fleira kemur til greina.
Mereedes Benz gerð 190, árg.
62, keyrður 80 þús. kr. 200
þús., samikornulag.
Opel Capitan, mjög góður bíll,
má greiðast að mestu með
fasteignatryggðum bréfum.
Karmangígja mjög gnyrtilegur
bíll kr. 100 þús.
Mogkwitch árg. 66.
Moskwitch árg. 67 kr. 120 þús.
útborgaður að mestu.
Opel Record árg. 61.
vill skipta á jeppa.
Volkswagen árg. 1967 kr. 125
þús., útborgaður að mestu.
Gjörið svo vel og skoðið
bílana.
IFKEWALAN
BORGARTÚNI 1
Símar 18085 og 19615.
Glerullareinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrun-
ina með álpappírnum
Enda eitt bezta einangrunar-
efnið og jafnframt það
langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4"
J-M glerull og 2y4" frauð-
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappír með!
Hagkvaemir greiðsluskilmálar.
Sendum um land allt —
Jafnvel flugfrægt borgar sig.
Jón Loítsson hf.
Hringbraut 121. - Sími 10600.
Akureyri: Glerárgötu 26.
Sími 21344.
BiLAKAUR
Vel með farnir bílar til sölu
og sýnis (bílageymslu okkar
að Laugavegi 105. Tækifæri
til að gera góð bilakaup. —
Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
Chevrolet Byscane árg. 66.
(skipti á minni bil, t. d.
Chevy II).
Mercury Comet árg. 63.
Moskwitch árg. 65.
Saab árg. 57.
Vörubifreið Trader, 4ra
tonna, árg. 64.
Toyota Corona árg. 66.
Scout (vel klæddur) árg.
66.
Tðkum góða bíla í umboðssölu
Höfum rúmgott sýningarsvseði
innanhúss.
;<^^S3I' UMBOÐIO
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SIMI 22466
LIJDA
er fisktegund, sem er mjög vinsæl til
matar.
TEIVIPO
er hljómsveit, sem er tvímælalaust vin-
sælasta unglingahljómsveitin í dag.
UIMGÖ
er unglingaskemmtistaður, sá vinsæl-
asti á Suðurnesjum.
Mesta
fjörið
verður
í Ungó
í kvöld.
Dansað frá
kl. 9—2.
TEMPO
TEMPO
TEMPO
TEMPO
já auðvitað
eru þetta
Tempo.
Þeir sjá um að fjörið
haldist frá kl. 9—2.
UNGÓ.
Si#»t
ERMR
Opið frá 8-1 i kvöld
Einnig opið sunnudagskvöld kl. 8—1.