Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPT. 190T Keflavík Keflavík DALE CARNEGIE námskeiðið Námskeið hefst í Keflavík næstkomandi mánu- dagskvöld. Nokkur pláss laus. Námskeiðið mun hjálpa þér að: if öðlast hugrekki og sjálfstraust. ¦fc Tala af öryggi á fundum. it Auka tekjur þínar, með hæfileikum þínum að umgangast fólk .85% af velgegni þinni, eru kom- in undir því, hvernig þér tekst að umgangast aðra. tAt Afla þér vinsælda og áhrifa. T*r VerSa betri sölumaður, hugmynda þinna, þjón- ustu eða vöru. ¦£ Verða áhrifameiri leiðtogi í fyrirtæki eða starfs- grein þinni, vegna mælsku þinnar. it Bæta minni þitt á nöfn og andlit og staðreyndir. if Verða betri stjórnandi vegna þekkingar þinnar á fólki. Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að. • ií Halda áhyggjum í skef jum og draga úr kvíða Námskeiðið hófst í Bandaríkjunum árið 1912 og hafa yfir 1.000,000 karla og kvenna tekið þátt í því um allan heim. Innritun og upplýsingar í dag og á morgun í síma 30216. KONBÁÐ ADOLPHSSON, viðskiptafræðingur. Átökin í Mansjórin stööva iönf ramleiöslu - segir Izvestija Moskvu, Hong Kong, ir Stjórnarblaðið „Izvestija" segir í dag, að átökin milli her- manna, er hlynntir séu Mao Tze-tung formanni og verka- manna og bænda, sem honum séu andvígir, hafi næstum stöðv- að alla iðnaðarframleiðslu í Man sjuriu. Sérstaklega segir blaðið mikil brögð af þessu í héruðun- um Liaoning, Kirin og Heilun kiang. Ennfremur upplýsk „Izvest- ijai", að byltihgarnefnd Mao- sinna í Szcehwan héraðinu í suðvesturhluta landsins hafi misst alla stjórn á héraðinu — sem telur um 80 milljónir íbúa. Bændur hafi yfirgefið jarði' sínar og l'átið uppskerustörfin lönd og leið til þess að flykkj- ast til borganna og taka þátt í baráttunni gegn Mao og hans mönnum. I>á berast þær fregnir frá Hong Kong, að nýlega hafi kommúnisti kínverskur, starfs- maður flokksins, flúið frá Kína til Hong-Kong með furðulegum hætti. Hafi hann farið yfir floa SIMI 2S.4.80 Danskennarasamband íslands Eftirtaldir kennarar eru meðlimir í Danskennarasambandi Islands Edda Scheving, (ballet, barna- og samkvæmisdansar), Guðrún Pálsdóttir, (barna- og samkvæmisdansar), Guðbjörg Pálsdóttir, (barna- og samkvæmisdansar), Guðný Pétursdóttir, (ballet), Guðbjörg Björgvinsdóttir, (ballet), Heiðar Ástvaldsson, (barna- og samkvæmisdansar), Hermann Ragnar Stefánsson, (barna- og samkvæmisdansar), Iben Sonne, (barna- og samkvæmisdansar), Ingibjörg Björnsdóttir, (ballet), Ingibjörg Jóhannsdóttir, (barna- og samkvæmisdansar), Jóninna Karlsdóttir, (barna- og samkvæmisdansar), Katrín Guðjónsdóttir, (ballet), Sigríður Ármann, (ballet), Sigvaldi Þorgilsson, (barna- og smakvæmisdansar, stepp), Svanhildur Sigurðardóttir, (barna- og samkvæmisdansar), Unnur Arngrímsdóttir, (barna-og samkvæmisdansar), Örn Guðmundsson, (barna- og samkvæmisdansar), Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi. o^ DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS einn hjá landamærunum, á fleka, sem gerður var af upp- blásnum blöðrum. Hanm var sex klutekustundir á leiðinmi yfir flóann. Maðurinn skýrði yfirvöldun- uim í Hong Kong svo frá, að hann hefði áður reynit að flýja í seglbáti og eftir það verið f nauðungarvinnu í tvo mánuði. Upplýsti hann, að daglega væru um 200 manns hand'tekn- ir, er þeir reyndu að flýja til Hong Kong og þúsundir and- stæðinga Maos væru í leynum í hálendi Kwangtung-héraðs í Suður Kína. Nauðongaruppboð annað og síðasta fer fram á Súðarvogi 5. hér í borg, þingl. eign Steinstólpa h.f., á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 27. september 1967, kl. \y% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðiuigaruppboð annað og síðasta á hluta í Flókagötu 57, hér í borg, þingl. eign Brynhildar Berndsen, fer fram á eign- inni sjálfri, mánudaginn 25. september 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetacmbættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Þverholti 15, hér í borg, þingl. eign Brynhildar Berndsen, fer fram á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 27. september 1967, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Til leigu frá 1. október Glæsileg 5 herb. íbúð, öll eldhústæki, glugga- tjöld og húsgögn geta fylgt. Upplýsingar í síma 30251. Þakpappi Danski PHÖNIX þakpappian kominn aftur. Mjög hagstætt verð. RIS H/F. Sími 35581. Gasbeton Getum útvegað með stuttum fyrirvara gasbeton innveggjaplötur og útveggjastein. RIS H/F. Sími 35581. Húsasmíðameistari getur tekið að sér nýbyggingar. Upplýsingar í síma 14234 í dag og eftir kl. 8 á kvöldin. BLOMAHOLLIN sf. í dag verður opnuð ein glæsilegasta blómaverzlun landsins að Álfhólsvegi 11, Kópavogi. BLOIUAHOLLIIM Sími 40380.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.