Morgunblaðið - 26.09.1967, Page 7

Morgunblaðið - 26.09.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPT. 1967 7 HRAUIMFOSSAR UNDIR Hiraunsási fellur Hvítá í þröngu og djúpu gljú'fri. Þar er Barnafoss, sem upphaflega mun hafa hieitið Bjarnafoss. Sagt er að fyrruim hafi verið steiníbogi yfir fossdnn, fær gangandi mönnum. Einu sinni bjó kona í Hraunsásii og átrti tvo stálp- aða drengi. Einn sunnudag fór hún ti’l kixkju að Gils-i baikka ,en drengiirniT urðu einir eftir. Móðir þeirra harðbannaði þeim að fara niður að ánni meðan hún væri í hurtu. En það var freiístandi að vera úti og ledka sér. Það er sumar sunnudagur sólin sfcín um haga og völl, blika hólar, bleikir teigar, bláir hálsar, mólit fjöll, silfrar vötnin, svanir móka, syngur dýrðin ló í mó, vindur sefur, sveitir allar siignir helgidagsins ró. Þeir hlupu niður að ánni. Regnibogi hvelfdist yfir foss imum og þeir gengu út 4 steinbogann til að sjá hanm betur. Seiðir fosisinn, galdra gelur, gleymingshörpu í djúpi slær, drengi sundlar falla í fossinn, ferlega við í djúpi hlær. Þannig lýsir sfcáldið Bert- el Ó. Þorieifsson þessum af-> burði. Sagt er að gamla kon an hafi látið brjóta steinboð' ann, svo að hann yrði ekfci fleirum að fjörtjóni. — Litlu neðar, handan árinn ar, í Gilsbakfcalandi, eru hin ir nafntoguðu Hraunfossar, höfuðprýði Borgarfjarðarhér aðs og mesita náttúruundur Mýrasýslu. Bærinn Gilisfoakki stendur hátt og er þar útsýn víð ogi fögur. Niður af bænum er hrauntunga, er teygist niður með Hvítá og er þetta neðsti h'luti Hallmundiarh.rauns. Hraun þetta er þakið fögr- um birkiskógi og nefnist Skóganhraun. Er þarna gróð' ursælt og fagurt er þar um að litast. En þó eru Hraun- foss'ar kóróna þess sköpunar verks. Þeir koma undan hraunjaðrinum og steypasti niður í Hvíibá, tærir og tindr andi. Þeir eru mismunandi stórir og sinn með hverju! móti. Surnir hendast frami af stöllum, aðrir býltast um úfið hraun. Þeir eru vatns- miklir og mun Hvítá vaxai um helming eftir að hún hefi ir tekið við þeim. Hér kem-> ur fram elfur, komin ofan* úr jöklum, en hefir hrakizt langa vegu um dimm leyni-i göng undir hraununium. Uppi haflega hefir þetta verið jöfci ulvatn, en hefir hrein'sast ái hinni löngu og erfiðu leið 'sinni og er orðið silfurtært, Þegar „sólim skín á haga og völl“ er unaðslegt að horfa af syðri bakfca árinnar yfir til fossanna og hins mikla gróðurs, sem þar er. Þar glitrar allt í ljóm a með hug-* ljúfum blæ, og hver hefir séð fegurra og stóxbrotnara meistaraverk? ÞEKKIRÐU LAIXIDIÐ ÞITT ? í dag, þriðjudag er níræð Sig- ríður Helgadóttir, Ásvallagötu ?5 hér í borg. Siigríður sem- fædd er í Köldukinn í Daia- sýslu, hefur uim margra ára skeið átt heima hér í Reyikja-* vík. Sigríður er nú vist'kona á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Nýlega hafa opinberað trú- lafunt sína Kolbrún Úlfarsdótt- ir, MávahiMð 32 og Matthías Á. M. Guðmundsson, Austurgötu 30, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlof un 9Ína Auður Pétursdóttir, Bogaihlíð 18, og Haraldur Borg- ar Fínnsson, Dölum. Laugardaginn 9. september voru gefin saman í hjónaband í Dómkirikjunni af séra Óskari- J. f>orlák&syni ungfrú Kol-brún Ingimarsdóttir, bankaritari Rauðalæk 28 og Ingódfur Árna- son, stud. odont. Eskiihlíð 18. H.F. Eimskipafélag íslands Baklkafoss fór frá Reykjavík 20. þ. m. til Antwerpen, London og Hull. Brúarfoss fór frá Húsavík í gær 2S. þ.m. tii Reykjavíkur. Dettifloss er í Ventspils, fer þaðan til Helsingfors, Kotka, Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. Fjallfoss fer frá New York B9. þ.m. til Reykjavikur. Goðafoss íór frá Siglufirði í gær 25. þ.m. til Olafsfjarðar, Hof-sóss og Isaifijarðar. Gulloss kom til Reykjiavtkur í gær- imorgun 25. þ.m. frá Leith og Kaup- •mannahöfn. Lagarfoss fiór frá Sigl-u- firði í dag til Skagafjarðar, Hólma- vílkur, Isafjarðar og Súgandafjarðar. IMána-fioss fór frá Akureyri í gær 25. þ.m. til Raufarhafnar. Reykjafoss B2. þ.m. til Rotterdam og Ham-borg- ar. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 23. þ.m. til Gloucester, Gamibridge. Norfíolik og New York. Skógafoss fór frá London 22. þ.m. Væntanlegur til Œleykjavikur fyrir hádegi í dag 26. þ.m. 'Púngufoss fór frá Rergen í gær 25. þ.m. til Reykjavikur. Askja er í Ventspilis, fer þaðan til Reykjavík- 'ur. Rannö fiór frá Hafnarfirði í gær 25. þ.m. til Keflavíkur og Sauðár- 'króks. Seead-ler fór fná Hull í gær 25. þ.m. til Reykjavikur Skipaútgerð rjkisins MS. Herjólfur er í Reykjavík. MS. Blikur fór frá Reykjavík kl. 17.06 í gær austur um land til Siglu- •Bjarðar. MS. Herðubreið fór frá -Reykjavílk kl. 20.00 í gærkvöld vest- ur um land til Isafjarðar. Skipadeild SÍS •MS. Arnarfell er væntanlogt til St. Malo 28. þ.m., fer þaðan til Rouen. MS. Jökulfell fer í dag frá Blöndu- ósi til Sauðárkróks og Húsavíkur. MS. Dísarfíell fer í dag frá Reyikja- vfk til Keflavíkur. MS. Litlafell er við olíuflutninga á Faxaflóa. MS. Helgafell er í Rotterdam, fer þaðan til Hull og Islands. MS. Stapaifell fer í dag frá Raufarböfn til Rotterdam. MS. Mælifell er væntanlegt til Bruss el 1. október. Flugfélag íslands Millilandaflug: Gullf'axi fer til Lundúna kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavík ur kl. 14:10 í dag. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15:20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavikur kl. 22:10 í kvöld. SnarcPaxi fer til Vag- ar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 10:40 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 á rmorgun. Innaniandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Egilsstaða, Pat- reksfjarðar. Húsavíkur, Raufar'hafn- ar og Þórshafnar. Loftleiðir H.F. Leifur Eiríiksston er væntanlegur frá New York kl. 1000. Heldur áfram til Luxemiborgar kl. 1100. Er vænt- anlegur til baka frá Luxemborg kl. 021'5. Heldur áfram til New York kl. 0310. Vilhjálm-ur Stefánsson er væntanlegur f-rá New York kl. 2330. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 0030. Pennavinir Sænsk kona, tvítu.g og nýgift kennari, bið'ur uim pen.navini á voru fagra landi. Helzttu á- hugamál hennar eru frímerki, pöstfcort, langvaraindi göngu- feröir, málun, han-nyrðir og tó vinna aiuk fjölda annarra. Nafn og heimilisifang er: Eva Forsiberg Fack 103 Yttreán Sverige Óskast á leigu Trésmiður óskar eftir 2ja— 4ra herb. íbúð. Standsetn- ing kemur til greina. Fyr- irframgreiðsla. Sími 10429. Píanó kennsla Tek börn og unglinga í spúlatíma. Emelía Bjarnadóttir, Öldugötu 30 A, sími 12206. Dönsku hringsnúrurnar Þvottavél mjög góð og vel með far- fyrirliggjandi með 33 mtr. in ensk þvottavél, með snúrulengd. Þægilegar í suðu og rafmagns dælu, til meðferð. Póstsendum. Sími sölu á tækifærisverði. — 33'33T, Skeiðarvogi 143. Uppl. í síma 30163. Miðstöðvarketill Píanó Góður amerískur olíukynt- Sören Jensen pianó til sölu. ur steypujárnsketill um 3 Uppl. í síma 82417. ferm. til sölu ódýrt. Sími 14091. Vil kaupa Stúlka óskast 5 manna bíl, árg. ’60—’63 í til afgreiðslustarfa strax. góðu ásigkomulagi gegn Uppl. í síma 19082 kl. 1—3 skuldabréfum til 1 árs og í dag. 2ja ára. Uppl. í síma 30784 kl. 6—10 síðdegis. Motorhjól Húsvörður óskast óska eftir að kaup-a mótor- að sambýlishúsi. Húsvarð- hjól, má vera af eldri gerð. aríbúð fylgir. Uppl. í síma Uppl. í síma 41096 eftir kl. 81870 milli kl. 8 og 9 á 7 á kvöldin. kvöldin. 4ra herb. íbúð Til leigu í sambýlishúsi til leigu frá 3ja herb. íbúð á 4. hæð við 1. okt. Tilboð leggist inn á Kaplaskjólsveg. Laus 1. afgr. Mbl. fyrir hádegi á okt. Reglusemi áskilin. Fyr morgun merkt: „Nýleg 56“. irframgreiðsla. Uppl. í síma 23602. Kennsla Ensku- og dönskukennsla Ibúð óskast hefst 1. okt. Fyrri nemend- ur hringi sem fyrst. 2ja herb. íbúð óskast. — Kristin Ólafsdóttir, Þrennt í heimili. Uppl í Sími 14263. síma 22150. Keflavík íbúð, Garðahreppi íbúð óskast 'handa kennara 3jia—6 herb. íbúð óskast. við gagnfræðiaskóla. Uppl. Helzt í Garðahreppi eða ná í síma 1113. grenni. Uppl. í síma 20628 á venjulegum skrifstofu- tíma. Píanókennsla Byrja kennslu 1. okt. Nem- endur vinsamlegast tali við Fjölritun — vélritun mig sem fyrst. Jórunn Norffmann, Skeggjagötu 10, Björn Briem. sími 19579. Sími 32660. Keflavík Til sölu húsgrunnur undir Keflavík — Suðurnes einbýlishús, ásamt timbri. Fiberglass gluggatjaalda- Uppl. gefur efni, stórisefni, rúmteppi. Fasteignasalan, Verzlun Hafnargötu 27, Keflavík, Sigríffar Skúladóttur, sími 1420, heimasími 1477. sími 2061. Keflavík Til sölu glæsilegt einbýlis- Til sölu hús ásamt bílskúr við Háa- leiti, Keflavík, fullgrð lóð. Fasteignasalan, M. Benz 220, árg. ’56 í góðu Hafnargötu 27, Keflavík, standi. Sími 13657. sími 1420. Bílaviðgerðir 3ja herb. íbúð Geri við grindur í bílum. Vélsmiffja til leigu á Suðurnesjum. Sigurffar V. Gunnarssonar, Húshjálp áskilin fyrir eldri Hrísateig 5, hjón. Uppl. í síma 7037. sími 348il6 (heima). Krustupar Bezt að auglýsa utan af landi óskar eftir íbúð frá 1. okt. Fyrirfram- í Moigunblaðinu greiðsla. Uppl. í síma 19445 Verkamenn Verkamenn óskast til starfa í Straumsvík. Upp- lýsingar í síma 52485. >

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.