Morgunblaðið - 26.09.1967, Page 18

Morgunblaðið - 26.09.1967, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPT. 1967 ANCLI — SKYRTÚR COTTON - X og Respi Super Nylon Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Margar gerðir og ermalengdir. Hvítar — Röndóttar — Mislitar. ANGLI - ALLTAF Stúlka óskast á skrifstofu hálfan Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: daginn. Tilboð sendist „5873.“ Skóli Emils HEFST 1. OKTÓBER. KENNSLUGREINAR: HAMÓNIKA, MUNN- HARPA, GÍTAR, MELODÍCA, PÍANÓ. HÓPTÍMAR OG EINKATÍMAR. INNRTIUN ALLA DAGA KL. 8—10 E.H. í SÍMA 15962. EMIL ADÓLFSSON, Framnesvegi 36. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Til sölu í smíðum Glæsilegt einbýlishús í Amarnesi. Raðhús á Barðaströnd 6—7 herb. Bílskúr tilbúinn undir tréverk. Útborgun 800 þúsund. Einbýlishús við Kársnesbraut 5 herb. Bílskúr til- búinn undir tréverk. Einbýlishús við Vogatungu 7—8 herb. tilbúið und- ir tréverk. Einbýlishús við Hábæ, uppsteypt 5—6 herb. Bíl- skúrsréttur. Garðhús við Hraunbæ 5 herb. uppsteypt. Sölu- verð 900 þúsund. Útborgun 500 þúsund. Raðhús við Sæviðarsund 5—6 herb. Bílskúr til- búinn undir tréverk. Parhús við Skólagerði 5—6 herb. fokhelt. Fokheldar sérhæðir í Kópavogi 3ja—5 herb. 4ra og 5 herb. hæðir undir málningu við Hraunbæ. Byggingalóðir í Kópavogi og Seltjarnarnesi. Ámi Guðjónsson hrl., Þorsteinn Geirsson hdl. Helgi Ólafsson, sölust. Kvöldsími 40647. SÍIVII 812 34 OKKUR ER ÁNÆGJA AÐ TILKYNNA HEIÐRUÐUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR, AÐ VIÐ HÖFUM FLUTT FYRIRTÆKIÐ í NÝTT HÚSNÆÐI AÐ ÁRMIJLA 8 EINS OG VIÐSKIPTAVINUM OKKAR ER KUNNUGT, HEFUR STARFSEMI FYRIR- TÆKISINS VERIÐ í GAMLA MIÐBÆNUM SIÐAN 1912, EN VIÐ FYLGJUMST MEÐ TÍMANUM OG FLYTJUM í HENTUGRA HÚSNÆÐI MEÐ NÆGUM BÍLASTÆÐUM. FRAMVEGIS ER SÍMANÚMERID 8 - 1234 (8 - einn, fveir, jbrir, fjórir). ARMULA 8 ÍD) MaTHBM & Olsem j (d!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.