Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPT. 1967 15 Tækniskóli íslands Tækniskóli íslands verður settur í hátíðasal Sjó- mannaskólans, laugardaginn 7. október kl. 14. SKÓLASTJÓRI. Sendiferðabíll til sölu mjög vel með farinn Renault Éstefedde sendi- ferðabíll til sölu. Uppl. í síma 24033 milli kl. 9 og 5. PAPPÍRSVÖRUR. H.F. Ráðskona óskast á kyrrlátt heimili. Upplýsingar í síma 19200. Ráðningarstofa landbúnaðarins. Sendisveinn óskast strax H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON, Laugavegi 172 — Sími 11390. Sölumaður Sölumaður með margra ára reynslu í starfi óskar eftir vel launuðu starfi hjá traustu heildsölufyrir- tæki. Tilboð vinsamlegast sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Október 5861.“ Til leigu verzlunarhúsnæði í Vesturbænum, 16 ferm. Nán- ari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, III, hæð. Símar 12002, 13202 og 13602. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á húseigninni Grundarstíg 5, Flat- eyri, fer fram eftir kröfu Árna G. Finnssonar hdl. Hafnarfirði á eigninni sjálfri þriðjudáginn 10. októ- ber n.k. kl. 2 e.h. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 25.9. 1967. Jóh. Gunnar Ólafsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 42., 43. og 44. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á húseigninni Hafrafell í Eyrar- hreppi ásamt 2 hektörum lands, þingl. eign Bern- harðs Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Búnaðar- banka íslands í sýsluskrifstofunni á ísafirði eða eigninni sjálfri eftir ákvörðun uppboðsdómsins föstudaginn 6. október n.k. kl. 2 e.h. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 25.9. 1967. Jóh. Gunnar Ólafsson. HILLUBUNAÐUR VASKABORÐ BLÖNÐUNARTÆKI RAFSUÐUPOTTAR PLASTSKÚFFUR HARÐPLASTPLÖTUR RAUFAFYLLIR FLÍSALÍM POTTAR — PÖNNUR SKÁLAR — KÖNNUR VIFTUOFNAR HREYFILHITARAR ÞVEGILLINN og margt fleira. Smiðjubúðin HÁTEIG S VEGI SÍMI 21222 Til sölu 4ra herbergja endaíbúð á 4. hæð við Hvassaleiti á 1150 þús. Fyrsta greiðsla 300 þús. Laus til íbúðar. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR IIRL., Laufásvegi 2. Skemmtileg hæð Til sölu er skemmt.ileg 5—6 herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi við Kópavogsbraut í Kópavogi. Hæð- in selst fokheld og er tilbúin til afhendingar nú þegar. Sérþvottahús, sérhiti, sérinngangur. Stærð 136,4 ferm. Mjög gott útsýni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. BALLETSKOLI Kennsla hefst 5. október INNRITUN í síma 3-27-53 kl. 10-12 og 2-6 daglega DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS SIGRIÐAR ÁRMANN SKULAGÖTU 34 4. H DANSSKÓLI Astvalpssonar * \ morgun er síðasti innritunardagur. INNRITUN DAGLEGA. Reykjavík. Símar: 2-03-45 og 1-01-18. frá kl. 10—12 og 1—7. Kópavogur. Sími 3-81-26 frá kl. 10—12 og 1—7. Hafnarfjörður. Sími 3-81-26 frá kl. 10—12 og 1—7. Keflavík. Sími 2097 frá kl. 10—12 og 1—7. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.