Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPT. 1967 23 Atvinna Nokkrar stúlkur helzt eitthvað vanar afgreiðslu- störfum og ekki undir 18 ára aldri, óskast nú þegar. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir laugardaginn 30. þ.m. merkt: „Kjörbúð 5857.“ Atvinnurekendur Vanur bókari (kona) óskar eftir starfi hjá traustu fyrirtseki í Reykjavík. Er vön tveimur tegundum bókhaldsvéla. Gæti hafið starf 1. janúar n.k. Með- mæli ef óskað er. Tilboð vinsamlegast sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 3. okt. n.k. merkt: „Traust 5822.“ Listdansskóli Guð- nýjar Pétursdóttur Lindarbæ, Reykjavík og Félagslieimili Kópavogs, Kópavogi. Kennsla hefst fimmtudaginn 5. október. Innritun og upplýsingar daglega frá kl. 1—7 í síma 40486. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS • • A - 0 Hvort sem nafnið á bílnum byrjar á A—Ö eða einhverjum staf þar á milli þá framleiðum við áklæði á sæti, hurðarspjöld og mottur á gólf. Úrval af innlendum og erlendum efnum. OTUR-búðin, sími 10659. Mjölnisholti 4. (Innkeyrsla frá Laugavegi). Berldavörn Keykjavík S.Í.B.S. Hin árlega kaffisala til styrktar fyrir Hlíðarsjóð #erður eins og undanfarin ár, sunnudaginn 1. októ- ber, að þessu sinni í Sigtúni kl. 3. Þær konur, sem ætla að gefa kökur eru vinsamlegast beðnar að hafa samband við skrifstofu S.f.B.S. í síma 22150, eða hringja í síma 20343 og 32044 einnig að koma þeim í Sigtún á sunnudagsmorgun. STJÓRNIN. KLAPPARSTIGUR 11. Lausar íbúðir o.fl. í húsinu nr. 11 við Klapparstíg eru til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á mjög hagstæðum skil- málum. Einnig er þarna um að ræða hentugt verzl- unar- eða skrifstofuhúsnæði, svo og til margs- konar annarrar starfsemi. Allt í 1. flokks standi og laust nú þegar. Upplýsingar gefur: Austurstræti 20 . Sfrni 19545 SAAB 1968 Öryggi framar öllu Þess vegna framhjóladriíinn. Þess vegna tvöfalt bremsukerfi. Þess vegna máttarstólpar í þaki. Þess vegna bólstrað mælaborð . Þess vegna er SAAB einn af bezt gerðu bílum. heims. SVEINN BJÖRNSS0N&C0. SKEIFAN11 SÍMI 81530 Góðtemplarahúsið Vegna mikillar aðsóknar verður rýmingarsölunni iialdið áfram næstu daga KÁPUR KJÓLAR DRAGTIR STRETCHBUXUR BLÚSSUR o.m.fl. SEM ÁÐUR 40 - 60% AFSLATTUR AF ÖLLUM VÖRUM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.