Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPT. 1967 LOFTUR HF. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, Linnetst. 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. Volkswagen árgerð 1962 Til sölu er vel með farinn Volkswagenbifreið, ár- gerð 1962. Bifreiðin er hvít að lit og í góðu ástandi. Uppl. í síma 24645 og 24493. (STANLEY] Gluggastangir Amerísk uppsetning. Bönd og krókar. Gluggagormur. LUDVIG STORR Laugavegi 15. Sími 1-33-33. Heimilisklukkur Nútímaform FERÐAVEKJARAR EliROPA Verð kr. 210.— GYLLTAR SMÁKLUKKUR DELLXE Mjög fallegt úrval. „Fagur gripur er œ til yndis' Jón iipumWon Skorljripaverzlun Ráðgfafaþing Evrópuráðs ins á haustfundi sínum — Þrír Islendingar á þinginu RÁÐGJAFAÞING Errópuráðs- ins kom saman til haustfunda sinna i Strassbourg rnánudag- inn 25. september, og lýkur fundahaldinu að þessu sinni fimmtndaginn 28. september. Dagana 21. og 22. september voru haldnir sameiginlegir fundir fulltrúa á ráðgjafarþing- inu og fulltrúa á hinu svonefnda Evrópuþingi, en það er þing- mannasamkoma Efnahagsbanda Iags Evrópu. — Þrír íslenzkir Símastúlka óskast Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir mánudags- kvöld merktar: „5864.“ Malflutningsskrifstofa Einars B Guðmundssonar, Guðmundar Péturssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Aðalstræti 6 tll næð Símar 12002 13202 13602 HÖRÐUR EINARSSON HÉRAÐSPÓMSUÖGMAÐUR MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA AÐALSTRÆTI 9 — SÍMI 17979 Kennslu tungumál, bókfærsla, reikn- ingur. Áherzla lögð á talæf- ingar. Segulbandstæki notuð, sé þess óskað. Skóli Haraldar Vilhelmssonar, Baldursgötu 10, sími 1-81-28 FÉLAGSLÍF Glímufélagið Ármann. Handknattleiksdeild karla, 3. íL Áríðandi æfing í kvöld kl. 6,50 að Hálogalandi. Atb. Reykjavíkurmótið byrj ar 8. okt. Mætum allir í kvöld. Nýir félagar velkomnir. Þjálfarinn. Þarsem salaner mest eru Gróðrarstöðin við Miklatorg, símar 22822 og 19775. fulltrúar sitja ráðgjafarþingið að þessu sinni, þeir Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Eysteinn Jónsson og Bragi Sigurjónsson. Pétur Eggerz ambassador og Ólafur Egilsson stjórnaráðsfull- trúi eru einnig í Strassbourg vegna þingfundanna og annarra erinda hjá Evrópuráðinu. Á dagskrá ráðgjafarþingsins eru almennar umræður um stórnmálaviðhorfið í Evrópu,' umsóknir um aðild að Efnahags- bandalaginu, deilumál ísraels- manna og Araba, Grikklands málið, vfsindasamvinna, málefni þróunarlanda, æskulýðsmál og ýmis önnur mál. Abba Eban utanrikisráðherra ísraels mun ávarpa þingið sem gestur. Meðal annarra ræðumanna verður danski ráðherrann Hans Sölv- höj, Edgar Faure landbúnaðar- ráðherra Frakka, Raoul Pre- bishc, forstjóri Viðskipta- og þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, og Dr. Mora, forstjóri Samtaka Ameríkuríkja (OAS), svo og ráðberrar frá Bretlandi, Þýzkalandi, Kýpur og Sviss. Þriðjudaginn 26. september mun ráðgjafarþing Evrópuráðs- ins kjósa íslenzkan lögfræðing til að vera dómara í mannrétt- indadómstóli Evrópu. Einar Arnalds hæstarétcardómari, sem þessu starfi hefur gegnt um áxa- bil, hefur fyrir nokkru beðizt lausnar frá því. Jóhann Ragnarsson, hdl. málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Slótrun á Akrunesi Akranesi, 22. sept.: — SAUÐFJÁRSLÁTRUN hjá Slát- urfélagi Suðurlands er hafin í sláturhúsi /élagsins við Laxá í Leirórsveit. Kjötið er fryst hjá Heimaskaga hf. og Haraldi Böðv arssyni & Co. á Akranesi. Áætl- að er að slátra um 12000 fjár. Hjá Kaupfélagi Suður-Borg- firðinga er einnig hafin slátrun á Akranesi. Þar er fyrirhugað að slátra um 4000 fjár. Kjötið er fryst hjá Heimaskaga hf. — H. J. Þ. 1 Reykjavík — INIorðfjörður — vetraráætlun — Frá 1. október, mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og laugardaga. Frá Reykjavík kl. 10 árdegis frá Norðfirði kl. 13. Aukaferðir eftir þörfum. FLUGSÝN H.F. IMýkomin há kuldastígvél. Verð aðeins kr. 810. Póstsendum. Skóbær Laugavegi 20. Menntaskólabækurnar fást i BÓKAVERZLUN SNÆBJARIMAR, HAFIMARSTRÆTI 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.