Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPT. 1%7 29 Fimmtudagur 28. septeanber. 7:00 Morguntónleikar Veðurfregnir. Tónlei'kar. 7.30 Fréttir. 7.55 Bæn. 8.00 Morgun leikfimi. Tónleikar. 8:30 Frétt- iir og veðurfregnir. Tónleikair. 8.55 Fréttaá.grip og útdráttur úr forustujgreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilikynningar. 13.00 A frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristín Magnús les framhalds- söguna „Karólu“ eftir Joan Grant (22). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tillkynningar. Létt lóð: Winifred Atwell, Hasse Telle- mar, Ambrose, Jet Hairris. The Vernon Girls, Georgette Lem- aire, Arndt Haugen og Lyn og Graham McCarthy syngja og leika á hljóðfæri. 10.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klassísk tónlist (17.00 Fréttir). Karlakórinn Fóstbræður syng- ur „Acr vas alda“ eftir I>órarin Jónsson; Jón I>órarins9on stj. Géza Anda lei'kur Sinfónískar etýður op. 13 eftir Schumann. Enjómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur Sinfón^u nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beetho- v>en; Herbert von Karajan stj. 17.45 A óperusviði Atriði úr , .Töfraskyttunni“ eft ir Weber. Rudolf Schock, Karl Kohn, Ernst Wiemann, Wil- helm Walter Dicks, óperukór og fílharmóníuhljómisveit Ber- línar flytja; Josef Keilberth stj. 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn ir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn 19.35 Marta og Margrét: Helge Roswænge o. fl. syngja lög úr óperunni „Mörtu" eftir Flotow og „Margréti" eftir Gou nod. 19.45 Nýtt framhaldsleikrit í fimm þáttum: „Maríka Brenner" eftir I>ór- unni Magnúsdóttur Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur í fyrsta þætti. Sögumaður ..... Guðmundur Pálsson Maríka Brenner .... Bríet Héðins- dóttir Frú Brenner _______ Herdís þorvalds- dóttÍT Britta ........ Margrét Olafsdóttir Jan .......... Þorseinn Gunnarsson Agda ... Bryndís Pétursdóttir Patróninn ............ þorsteinn O. Stephensen Barón Ahrenberg .... Bessi Bjarnason Prófessor Ahlmann ........... Rúrik Haraldsson Frúr .... Þóra Borg, Guðrún Step- hensen, þóra Friðriksdóttir Herrar ..... Sigmundur Orn Arn- grímsson. Eyvindiur Erlendsson. 20.30 Utvarpssagan „Nirfillinn" eftir Arnold Bennett Geir Kristjánsson íslenzkaði. 3>orsteinm Hannesson les (9). 21.00 Fréttir 21:30 Tenmur og mataræðið. Rafn Jónsson tannlæknir flyt ur fræösluþátt. (Aður útv. á vegum Tannlæknafélags Is- lands 10. jan.). 21.40 Frá fyrstu reglulegu hausttón- leikum Sinfóníuihljómsveitar Is lands 1 Háskólafoíói Stjórnandi: Bohdan Wodiszkso Bimleikari á pfanó: Augustin Anievas frá New York. Planókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 „Keisarakonsertinn" eftir Ludwig van Beethoven. 22.30 Veðurfregmir. Djassþáttur Olafur Stephensen kynnir 23.05 Fréttir i stuttu máli. D a-gs'kr árlok. Fösudagur 29. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleiikar. 7.30 Fréttir. Tóndeikar. 7.5 5Bæn 8.00 Morgumleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.5 F5réttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagtolaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleika-r. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 8:50 Fréttaágrip og urfregnir. Tilkynningar. 13.16 Lesin dagskrá næstu vilku. 13.30 Við vinurana: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristín Magmús lýkur lestri sög unnar ,,Karólu“ eftir Joan Grant í þýðingu Steinunnar Briem (23). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Adriano leikur frönsk harmon ikulög. Kjeld Ingrióh syngur og lefkur á gítar. Ted Heath og hdjómisveit hans leika lög úr söngleifcnum „Sound of Music" eftir Rodgers. Lenny Dee leikur á orgel. The New Vaudeville Band syngur og leikur. Nelson Riddle og hljóm sveit ha.ns leika vinsæl sjón- varpslög. André Kostelanetz og hljórrusveit leika lög frá New Yorfc. 16.30 Siðtíegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og kl assísk tónl ist: (17.00 fréttir. Dagbólk úr um- ferðinni). Stefán Islandi syng- ur lög eftir Sigvalda Kalda- DLW - PARKET - PLASTINO KORK. Litðver sf. Grensásvegi 22—24. — Símar 30280 og 32262. ma BIFREIÐAVÖRUR TÓG ÞVOTTAKÚSTAR UMBOP STYRMIR HF HEILDVERZLUN Laugavegi 178 .Slmi 81800 Pósthólf 335 l'óns, Karl O. Runólfsson og Sigurð þórðarson. Roger Voisin og Unicornhljóm sveitin leika Trompetkonsert eftir Haydn. Fffllhartrnóníuhllj'ómsveit Vínar leikur ungverska dansa í út- setningu Brahms og slavneska dansa eftir Dvorák. Walter Barry, Jon Vickers, Christa Ludwig o.fl. syngja lokaatr- iði óperunnar „Fidelio" eftir Beethoven. 17.45 Danshljómisveitir leika Hhe Shadows og hljómsveitir Hans Carstes, Berts Kámp- ferts, Johannesar Fehrings o. fl. leika. 13.20 Tilkynningar. 1*8.45 Veðurtfregnir. Dagskrá kvöJds- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. Efst á baugi Björn Jóhannsson og Björgvin Guðm'undsson tala um erlend málefni. 20.00 „Björt mey og hrein" Gömlu lögin sungin og leikin. 20.30 Islenzk prestsöetur Séra Ingimar Ingimarsson flyt ur erindi um Sauðanes á Langa n-esi. 21.09 Fréttir 21.30 Víðsjó • 21.45 Sönglög eftir Jónas Tómasson Flytjendur: Liljukórinn. u-ndir stjónn Jóns Asgeirssonar, Jó- hann Konráðsson. Kristinn í»or steinsson, Guðmundair Jónsson og Sigurveig Hjaltested. A píanó leika Guðrún Kristins- dóttir, Páll Isólflsson og Olafur Vignir Albertsson. 22.19 Kvöldsagan: „Vatnaniður" eft- ir Björn J. Blöndal Hötfundur flytur (3). 22.30 Veðurfregnir. KvöldlhljómleiilBar: Sintfóníu- hljómsveit Islands leikur £ Há skólatoíói; fyrri hluti tónileik- anna fró kvöldinu áður. Stjórn Bohdan Wodiczko. Pranóleik- ari Augistin Anievas a. Symphonósche Metamorphos en eftir Paul Hiudemith um stef etftir Carl Maria Weber. b. Ptfanó-konsert nr. 3 í C-dúr eftir Sergej Profcofjefif. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrórloik. Skrifstofustúlka Stúlka óskast hálfan daginn (eftir hádegi) á iög- mannsskrifstofu til vélritunarstarfa og sendiferða. Tilboð, þar sem greinir ástæður og kaupkröfur sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Hálfan dag- inn 2753.“ Keflavík — flugnám Bóklegt námskeið fyrir einkaflugmenn verður haldið í Keflavík frá 1. okt. til áramóta. Kennslan fer fram á kvöldin. Nánari upplýsingar í síma 1515 og 1520. Ödýr og hentug haustferð: LOMIHIM - AMSTERDAM - ROTTERDAM SIGLT HEIM MEÐ REGINA MARIS. Ferðaáætlunin er í stuttu máli sú, að flogið verður 9. október til London og dvalið þar til 12. októ- ber. Þá um kvöldið er siglt með nýtízkulegu skipi yfir til Amster- dam. í Amsterdam er dvalið einn og hálfan dag og síðan haldið til Rotterdam um borð í Regina Mar- is, sem kemur til Reykjavíkur 17. október. bl Verð fararinnar er frá kr. 9.875 og er þá innifalið allar ferðir, morgunverður í landi, fullt fæði um borð, fararstjórn og söluskatt- ur. Fararstjóri Gunnar Óskarsson. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313 STÓRBINGÓ - STÓRBINGÓ í Félagsbíó í Keflavik I kvöld fimmtudag kl. 9 Aðalvinningurinn í kvöld dreginn út. Grundig segulbandstæki. Ferðaútvarp. Gullúr. Tveir glæsilegir aukavinningar dregnir út i kvöld 14 umferðir Tryggið yður miða í tíma. Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félagsbíói. Sími 1960. K.R.K. Allt einn vinngur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.