Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPT. 1967 31 Gjaldkeri handsamaði ávísanaialsara GJALDKERI í útibúi Útvegs- bankans að Laugavegi 105, Erik Hákonarson, handsamaði í gær ávísanafalsara og afhewti hann lögreglunni. Maðurinn hafði komið til Eriks og viljað selja ávísun, sem Erik sá strax að var fölsuð. Þegar Erik vildi ekki kaupa ávísunina, hljóp maður- inn út og hugðist bjarga sér á fiótta, en Erik stökk yfir af- greiðsluborðið og hljóp á eftir. Náði hann manmnum fyrir utan og urðu með þeim nokkrar sviptingar en Erik tókst að halda manninum föstum þar til lögreglan kom á vettvang. í fór- um hans fundust fjögur blöð úr stolnu ávísanahefti og hafði hann útfyllt þau öll. Bsndaríska leikkonan flaug utan i gær — Húseign Steinstólpa slegin á 4,95 millj. NAUÐUNGARUPPBOÐ fór fram á húseign fyrirtækisins Stein- stólpar í Súðarvogi í gær. Var það annað og síðara uppboð á hús- eigninni.en Framkvæmdasjóður tslands ásamt öðrum aðilum óskaði eftir uppboðinu. Við fyrra uppboðið var Fram- kvæmdasjóðinum, sem er arftaki Framkvæmdabanka íslands, sleg- in húseignin á eina miiljón kr. - TYNDIST Framih. af bls. 32 skáta í Hafnarfirði, Slysavarnar- deildin Ingólfur í Reykjavík og Slysavarnardeildin Fiskaklettur í Hafnarfirði. Leitin hófst um hádegisbíl í gær og var m.a. beðið um að- stoð þyrlu frá varnarliðinu. Þyrlan fann síðan manninn í flæðarmálinu sunnan við Bala í Garðahreppi. Var hann örendur. Maðurinn var 76 ára og hafði eklki gengið heill til skógar. en lögmaður uppboðsþola óskaði eftir öðru uppboði, sem síðan fór fram í gær Hæsta tilboð í gær átti Einar Ásmundsson,- 4 milljónir 950 þús- und krónur, en næsthæsta boð átti Guðjón Styrkársson, lögfræð ingur fyrir hönd síns umbjóð- enda. Borgarfógeti tekur sér 14 daga frest til þess að athuga boðin og er hæstbjóðandi bundin við boð sitt þann tíma. BANDARÍSKA sjónvarpsleik- konan, sem hér var á ferð og ætlaði að fljúga flugvél sinni til Moskvu, ef leyfi fæst, fór frá Reykjavik í gær kl. 13.20. Með henni fóru tvær flugvélar, og ætluðu að hafa samfylgd með henni. Leikkonan flaug í fyrstu í átt til Keflavíkur, þar sem hún lét hjólin snerta flugvöllinn, enda Keflavíkurflugvöllur áfangastað ur í áætlun frúarinnar. Síðan tók hún beina stefnu á Prest- wick og var áætlaður flugtími þangað 6 klukkustundir og 10 mínútur. Frúin mun hafa átt hér lengri viðd'völ, en ráðgert hafði verið vegna óhagstæðs veðurs á flug- leiðinni yfir Atlantshaf. Næsti áfangi hennar er svo Kaup- mannaihöfn, en þaðan ætlar hún að fljúga til Moskva. Brú á ósa Hvítár viö Borgarnes hið brýnasta nauösynjamál — — segir Ásgeir Pétursson, sýslumaður Borgfirðinga Á LANDSFUNDI Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda, sem haldið var í Borgarnesi um síð- ustu helgi var rætt um brúar- gerð yfir Hvítá á móts við Borg- arnes af Ásgeir Péturssyni, sýslu manni. Gat Ásgeir þess á fund- inum, að enginn ágreiningur væri milli stjórnmálaflokka um nauðsyn þess að byggja brú á Hvítá á móts við Borgarnes. Núverandi ríkisstjórn hefði sýnt Askorun ráðgjafanefndar Evrópuráðsins: Grikkland taki upp þing- ræðislega stjórnarhætti — annars kunni því að verða vísað úr ráðinu 'Strassbourg, 27. september. — AP-NTB — RÁÐGJAFANEFND Evrópu ráðsins skoraði á Grikkland í dag að taka að nýju upp eðli- lega þingræðislega stjómar- hætti og gaf í skyn, að ell- egar kynni Grikkland að verða vísað úr ráðinu. Ráð- gjafanefndin fór þess á leit við ráðherranefnd Evrópu- ráðsins, að ráðherranefndin skoraði á stjómarvöldin í Aþenu að „koma á þingræð- islegri stjórn, sem tryggði á nauðsynlegan hátt mannrétt- indi“. Stjórn sú, sem tók við völdum fyrr á þessu ári eftir valdaránið í Grikklandi, hef- ur ekki heimilað hinni reglu- legu 115 manna þingmanna- sendinefnd landsins á þingi Evrópuráðsins að fara til Strassbourg. Hefur þeirri skoðun verið að vaxa fylgi, að grípa verði til aðgerða gagnvart Grikklandi. Kanellopoulos, fyrrverandj for sætisráðherra Grikkla.nds, hefur v-arað herstjórn landsins við því, að hún verði að koma á eins fljótt er unnt er þingræðisleg- uim stjórn'arháttum og stjórn- málaifrelsi í landinu, ef ekki eigi að leiða aif sér þær hættur, sem geti eyðilagt landið. Kanellopouilos, sem er leiðtogi hægri flokks'ins, Þjóðlega um- bótaisaimbandsins og annar ai tveimur stærstu stjórnmálaiflokk um landsins, hefur rofið fimm mániaða þögn sína á sfjórnmála- vetitvangi með því að lýsa því yfir, að núverandi herstjórn verði að vikja fyrir frj'álsri s t j ó r n m álast ar f s em i, sem verði að laga sig að þeirri reynslu, sem fengizt hafi af fortíðinni og ástaíi'diniu nú. Stjórnimálafréttariltarar í Aþenu hafa látið í Ijós mikla uindrun yfir hinni hvössu gagn- rýni á herstjórninni frá þessum fyrrverandi forsætisráðherra, sem var sviptur vöildum með valdaráninu í vor. Kanellopoulos ræddi við erlenda fréttamenn í íbúð sinni í Aþenu og er hann þannig fyrsti gtjómmálamaður- inn í Grikklandi, sem skipulegg- ur blaðamannarfund í því skyni að gagnrýna stjórn landsins frá því í valdarániinu í aipríL Hann vair handtekinn, er her- inn framkvæmdi valdaránið 21. apríl og var látinn laus sólar- hring síðar. Á blaðamainnafund- inum nú vísaði hann á bug þeim yfirlýsingum herstjór nar innar, að hinir gömlu stjórnmálamenn væru ililr og spillitir. Ég get ekki, sagði hann, fallizt á, að þessir menn séu hinir einu í landi mánu sem hafi rétt til þess að ræða opinsfkátt um stjórnmál og uim framtíð Grikklands. Grikkland getur orðið að nýju Víetnam í frétt frá Pairís segir, að aðal- framkvaemdastjóri gríska Mið- fiokkasambandsins, Nikolas Nicolaides hafi sagt, að Grikk- land geti orðið að nýju Víetmam, ef ekki verði þegar í stað gerð- ar ráðstafanir til þess að koma á lýðræðislegu stjórnarfari í landinu . Sagði hainn á blaðamann.aifundd í París, að tilgangurinn með ferðaliagi sínu til útlanda væri að sannifæra lönd Evrópu um, áð nauðsynlegt væri, að þau gerðu ráðsitafanir í ofangreinda 'átt þegar í stað. Nioolaides kenndi Konstamtin konungi um vaildaránið og sagði: Hann vildi verða póliitískur leiðtogi. Holland hefur einnig fetað í fótspor skandinavísku landanna og borið fram mótmæli sín við Evrópuráðið gegn herstjórndnni I Griikklaindi. Hefur mótmæla- orðsendingin þegar verið aifhent ma.nnréttindadómsitólnum í Stras bou.rg. málinu áhuga og því hefðu mæl- ingar hafizt. Það væri þó annað, að byrjað væri á slíkum mæl- ingum en að fullnaðarákvarðan- ir hefðu verið teknar. Tæknileg rannsókn á jarðlögum og öðrum aðstæðum verður vitanlega að fara fram og kostnaðaráætlun að gerast, sem verða forsendur fyrir lokaákvörðun í þessu máii. — Það er augljóst mái, að fyrir Borgarnes er brúin beimlínis lífsnauðsynleg, en mjög gagn- leg fyrir alla Vestlendinga, sagði Ásgeir. Ennfremur að brýrnar yfir Ferjukotssíki væru illnot- hæfar og að Hvítá loki stundum veginum við Hvítárvelli í vatna- vöxtum. Ýti það mjög á nauð- syn þess, að athugunum verði flýtt eftir mætti um fyrirhug- aða brúargerð við Borgarnes. í þessu sambandi má sérstak- lega geta þess, að sýslunefnd- irnar í Borgarfirði samþykíktu á aðalfundi sínum í vor mjög eindregna áskorun á ríkisstjórn og Alþingi, að hraðað yrði undir búningi að brúarsmíð við Borgar nes. í viðtali er Mbl. átti í gær við Árna Pálsson, yfirverkfræðing hjá Vegagerðinni, sagði hann, að hér væri um gamalt mál að ræða. Þess má geta að eitt dagblað- anna í gær hafði það eftir sveit- arstjóranum í Borgarnesi, „að ekki væri ólíklegt, að fram- kvæmdir yrðu í þessu máli á næsta áratug . . Af þessu tilefni sneri blaðið sér til Sigurðar Jóhannssonar, vegamálastjóra, og sagði hann: — Eitt dagblaðanna minnist á þessa frétt í dag. Sú frétt er ekki frá Vegagerðinni komin, heldur algjörlega höfð eftir sveitar- stjóranum í Borgarnesi. í sumar hafa verið framkvæmdar í Borg arfirði mælingar með þessa brú- argerð fyrir augum. Meðan fram kvæmd á síðustu 4ra ára áætlun stendur yfir, er verið að undir- búa hina næstu. Þó tel ég ólík- iegt, að brúargerð yfir Borgar- fjörð komi með í hinni næstu. Mælingar þær, sem gerðar voru í sumar, eru m.a. gerðar vegna skipulags í Borgarnesi. Brún mun eflaust koma í land á Seleyrinni sunnan fjarðarins, en ekki liggur ljóst fyrir, hvar hún kemur í land að norðan- verðu. — Um þetta mál hafa verið fluttar fjölmargar þingsályktun- artillögur, en hve oft man ég ekki. Brú þessi verður mjög gagnleg þegar að því kemur að lögð verði hraðbraut norður í land og ennfremur kemuir til álita, er brýrnar á Hvítá og Ferjukotssíki anna ekki lengur umferðinni þar um, brú yfir Borgarfjörð. Leiðin í Borgames og þá um leið á Snæfellsnes mun þá styttast um eina 20 km. og leiðin norður um fáeina km. Sigurður sagði, að hér væri um merkilegt mál að ræða, sem vonandi myndi leysast einihrvern tíma, en það væri ekki á dag- skrá nú. Þá gat hann þess að Vegagerðin þyrfti oft og tíðum að svara þingmönnum um hin og þessi mál. Þetta mál væri meðai þeirra, sem Vegagerðin hefði búizt við að spurt væri um, en ekki mætti gefa í skyn að brúa ætti Borgarfjörð á morg- Tólf árekstrar í Reykjavík í gær TÓLF árekstrar urðu í Reykja- vik í gær á tímanum frá hálf átta að morgni til átta að kvöldi. Auk þess varð sVo eitt gang- brautarslys. Engin meiðsli urðu á fólkií árekstrunum tólf en þessi árekstrarfjöldi er óvenju- legur í Reykjavík á góðviðris- degi eins og var í gær. - KAUPA LEYLAND FramJi. af bls. 32 Bæjarráð Kópavogs kaus nefnd til þess að athuga tilboð, sem bárust. Nefndina skipuðu Ás- geir Jóhannesson, bæjarfulltrúi, Leifur Kristjánsson, bifvélavirki og Péttur Kristjánsson, langferða bifreiðastjóri. Til greina komu þrjú tilboð, frá Leyland, Volvo og þýzka fyrirtækinu Bussing. í viðtali við Mbl. í gær sagði Ólafur Jónsson, framkvæmda- stjóri SVK, að vagnamir væru af gerðinni Leyland Worldmast- er og væri kaupverð hvers vagns 716.000 krónur og áætla má að hver yfirbygging muni' kosta um 850.000 krónur. Nefndin, sem athugaði tilboðin fór mjög varlega í rökstuðningi sínum fyrir kaupunum. Segir þar, að helzta ástæða fyrir kaup- unm sé sú að engin áhætta sé að kaupa vagna af svo þekktri gerð, og sem m.a. er mest notuð í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og London. Þá gat Ólafur þess, að formaður nefndarinnar, Ás- geir Jóhannesson, hefði látið orð falla um það, að ekki væri sér- stök ástæða til að hafa viðskipti við Svía vegna samgöngumála um þessar mundir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.