Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 1
32 SIDUR
Fagnaðar-
fundur
Brezku flugTnennimir Dav-
id Xaylor (til vinstri) og
Trevor Copleston (til hægri)
voru skyndiiega látnir iaUsir
úr haldi í Alsír 24. sept. íjl., '
eftir að þeim hafði verið hald
ið þar föngum í 86 daga, eða |
frá því að Moise Tshombe,
fyrrum forsætisráðherra
Kongó var rænt. Fiugmenn-* 1
irnir voru á leið með Tsho'mhe
frá Ibiza til Palma á Mallorca
30. júní sl., er þeir voru neydd
ir til þess að lenda vél sinni
í Alsír. Myndin sýnir flug- I
mennina ásamt fjölskyldum
þeirra við heimkomuna til ,
Bretlands.
Alþjóða-
gjaldmiðill
kemst á
— segir brezki
fjármálarábherrann
Rio de Janeiro, 27. sept.
NTB.
BREZKI fjármálaráffherrann,
James Callaghan sagffi í dag, að
þaff væri ljóst, aff tillagan um
nýjan sameiginlegan alþjóðlegan
gjaldmiffil, sem alþjóðagjaldeyris
sjóffurinn hefur til mcðferðar,
muni verða samþykkt.
Tillagan, sem miðar að því að
styrkja alþjóðlega greiðslugetu
í heild, verður borin undir at-
kvæði á aðalfundi alþjóðagjald-
eyrissjóðsins í Rio de Janeiro á
morgun, fimmtudag. Alþjóða-
gjaldeyrissjóðurinn og alþjóða-
bankinn halda eins og venjulega
aðalfundi sína samtímis nú og
stjónn alþjóðabankans kom sam-
an í Rio de Janeiro í dag.
Callaghan, sem skýrði frá ofan
greindri frétt á fundi með frétta-
mönnum, sagði, að fjármá'laráð-
he<rrar aðildarlanda alþjóðagjald-
eyrissjóðsins myndu varla taka
afstöðu til, hvennig þessi breyt-
ing yrði framilovæmd fyrr en á
aðalfundinum á næsta ári, ef tii
vill ekki fyrr en í september
1960.
Dregur að lokum styrj-
aldarinnar í Nigeriu?
Sambandsheriiiii í stórsókn
Lagos, 27. sept. NTB.
HERLIÐ sambandsstjórnarinnar
i Nigeriu var eftir öllu aff dæma
búið undir umfangsmikla úr-
slitaárás á Enugu, höfuðborg
Biafra (Austur-Nigeríu) í kvöld,
en herlið þar hefur uppi mikinn
viffbúnað til þess að halda borg-
inni.
Útvarpið í Lagos skýrði frá
því snemma í dag, að stórskota-
lið sambandshersins hefði þegar
hafið skothríð á Enugu og að
fótgöngulið hefði sóitt fram til út-
jaðars borgarinnar. Þremur tím-
Israel býður Jórdaníu og
Líbanon efnahagssamvinnu
Atta klukkustunda or-
usta við Súezskurðinn
Strassborg og Tel Aviv, Hann leggur meðal anmairs til,
27 sept _(NTB-AP) ísrádska (hafnarborgin Eilait
★ Utanríkisráðherra ísra- og ****** hafnanborgin Ak-
els, Abba Eban, Iagði í dag
fram áætlun um frið fyrir
botni Miðjarðarhafs, er skuli
grundvallast á samvinnu
milli Israels, Jórdaníu og
Líbanons á sviði efnahags-
mála, án þess þó að um nokk
ur nánari pólitísk tengsl
verði að ræða.
Enn kom til vopnavið-
skipta milli Egypta og ísra-
elsmanna við Súezskurð í
dag, og að þessu sinni var
barizt meðfram öllum skurð-
inum í átta klukkustundir.
Sameiginleg höfn
Bban ul a n ríki sráðherr a kom
frarn með ti'llögur sinar í ræðu,
er bamn hélt á fundi ráðgj«fai-
þings Evrópiuráðsins í Stras>-
ibourg í dag.
aiba við Akafoatflóa verði samein-
aðar og settar undir einia sitjóirn,
að Sinaiskaigi verði lýstur vopn-
laust sivæði og að fllóttaima'nna-
vandiaimáiið fyrir boitni Miðjarð-
arfoaifs verði leyst, en þeitta verði
ekki ,unnit að ger>a fyirr en ísraels
Pramh. á bls. 24
um síðar var tilkynnt, að her
sambandsstjórnarinnar hefði náð
á sitt vald þremur minni bæjum
í grennd við Enugu.
Flugvélar sambandsstjómar-
innar gerðu samtímis loftárásir
á Enugu og vörpuðu m.a. sprengj
um á járnbrautars'töð og út-
varpsstöð borgarinnar. Var tjl-
kynnt í Lagos, að útvarpið í
í Biafra væri þagnað. Útvarpið
þar lét ekki frá sér heyra mest-
an hluta þriðjudagsins, en hóf
útsendingar aftur á miðvikudags
morgun. í frétt frá Lagos er því
haldið fram, að þar sé sennilega
um hreyfanlegt neyðarsendi-
tæki að ræða, sem uppreisnar-
menn í Austur-Nigeríu hafa tek-
ið í notkun.
Stjórnmálafréttaritarar í Lag-
os eru annars mjög varkárir í
dómum sínum um hina hernaðar
legu þróun mála í Austur-
Nigeríu á næstunni, en einsitaka
þeirra reikna þó með því, að
mótstaðan muni verða brotin á
bak aftur innan gkamms tíma.
Borgarastyrjöldin — eða styrj-
öldin milli Nigeríu og hins nýja
ríkis, IJiafra (AusturfNigeríu)
hefur staðið í 12 vikur, en hinn
30. maí sl. lýsti Ausitur-Nigería
yfir sjálfstæði sínu og tók upp
nafnið Biafra.
AÍgerðir einkahluthafa
kunna að raska framtíö SAS
Hagsmunir sœnskra einkahluthafa geta
skapað alvarlegt ástand fyrir félagið
ALLUR grundvöllurinn
fyrir samstarfi innan SAS-
flugfélagsins kann að
bresta, vegna þess að svo
kann að fara, að allur hluti
Svía í félaginu verði ríkis-
eign. O. Palme, samgöngu-
málaráðherra Svíþjóðar
hefur lýst því yfir, að slík
breyting á eignafyrirkomu-
lagi innan félagsins sé vart
framkvæmanleg, án þess
að málefni þess í heild
verði tekin til athugunar.
Þetta kemur fram í frétt,
sem birtist í danska blaðinu
Berlingske Tídende 21. sept.
og fer hún hér á eftir:
SAS hefur til þessa sýnt
gott samstarf, einkafjármagns
og fjármagns, sem er í ríkis-
eign, en eftir síðustu aðgerð-
ir þeirra sænsku aðila, sem
að einikafjármagninu standa
hefur skapazt ástand sem
Framh. á bls. 24
Mikilvægt aö verðstöðvun haldi áfram
— Ríkisstjórnin hefur undirbúið tillögur í
efnahagsmálum — sagði Jóhann Hafstein
við setningu Iðnþingsins í gœr
VIÐ setningu 29. IðnþingS'
íslendinga að Hótel Sögu í
gær, lýsti Jóhann Hafstein,
iðnaðarmálaráðherra, því
yfir, að ríkisstjórnin mundi
leggja áherzlu á áframhald-
andi verðstöðvun og kvaðst
iðnaðarmálaráðherra telja
það ákaflega veigamikið
atriði, ef það mætti lánast að
halda áfram svipaðri verð-
stöðvun og nú er, a.m.k. mið-
að við óbreyttar aðstæður, á
næsta ári. Jóhann Hafstein
lýsti ennfremur yfir því, að
ríkisstjórnin hefði þegar til-
búnar tillögur um aðgerðir í
efnahagsmálum og í sam-
bandi við afgreiðslu fjárlaga
og væri verið að undirbúa
þessar tillögur fyrir Alþingi
það, sem saman kemur á
næstunni.
I ðmaöa rimál a'rá ðiherr a sagffi í
ræðu sinni, að rikisstóiárnin heifðá
í sumaæ unnið að undirbúninigi
tiillaignia, sem lagðar yrðu fyrir
Alþingi vegnia hinnair neiikivæðu
þróunar í efnafoags- og atvinnu-
máium. Han.n kvaðsit eikki á þess
um vettivangi víkja að þeim efn.a
haigsréðistöfunum, né Ihelduir
margvislegum tillögum í aam-
ba.ndi við fj'ár'lögin en rétt væri
að menn visisu, aö þessar tillög-
uir lægju nú þegar fyrir.
Jóihann Hafstein sagði, að það
mundi vierffa þeim mu.n þýðiing-
airmeira fyrir íslenzkia.n iðnað,
ed takasit mætti að halda veirð-
stöðvuniinni áfraim, að á verð-
sitöðvun.artímabilinu hefði verð-
lag í nágnannalön.dum okka,r far
i'ð mjög hækkandi, ekfci sízt á
ölilum Norffurlöndunum og ail-
veg séristaklega í Danmörku.
Haildi þ essar v.erffhækkainir
áfram í ná'grannailöndum okkar
og viffsikiptalöndium en okkur
tekst að halda verðgtöðvun um
tveggja ár.a skeið verður affsitaðat
íslenzks iffniaða.r aillt önnur og
betri í samkeppn.i við erilenda
vöru.
Nánar er skýrt frá öðruim.
aitriðuim í ræðu iðnaðarmálaróff-
herra og setningu Iðnþingsins á
bls. 2 í blaffinu í dag.