Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.09.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐUR &c&mM$Stíb 54. árg. — 219. tbl. FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ðregur að lokum styr j- aldarinnar í Nigeriu? Sanibandshei'iitn í stórsókn Lagos, 27. sept. NTB. HERLIÐ sambandsstjórnarinnar í Nigeríu var eftir öllu að dæma búið undir umfangsmikla úr- slitaárás á Enugu, höfuðborg Biafra (Austur-Nigeríu) í kvöld, en herlið þar hefur uppi mikinn viðbúnað til þess að halda borg- inni. Útvarpið í Lagos skýrði frá því snemma í dag, að stórskota- lið sambandshersins hefði þegar hafið skothríð á Enugu og að fótgöngulið hefði sórtt fram til út- jaðars borgarinnar. Þremur tím- Fagnaðar- -g ¦ ¦,* I, j , fundur s Israes byður Jordaniu og Brezku flugmennirnir Dav- id Taylor (til vinstri) og Trevor Copleston (til hægri) voru skyndilega látnir latisir úr haldi í Alsir 24. sept. sl., eftir að þeim hafði verið hald ið þar fóngum í 86 daga, eða frá því að Moise Tshombe, fyrrum forsætisráðherra Kongó var rænt. Flugmenn- irnir voru á leið með Tshombe frá Ibiza til Palma á Mallorca 30. júní sl., er þeir voru neydd ir til þess að lenda vél sinni í Alsír. Myndin sýnir flug- mennina ásanit fjölskyldum þeirra við heimkomuna til Bretlands. Alþjóða- gjaldmiðill kemst á — segir hrezki fjármálaráHherrann Mo de Janeiro, 27. sept. NTB. BREZKI fjármálaráolierrann, James Callaghan sagði í dag, að það væri ljóst, að tillagan um nýjan sameiginlegan alþjóðlegan gjalðmiðU, sem alþjóðagjalaeyris sjóðurinn hefur tii meðferðar, muni verða samþykkt Tillagan, sem miðar að því að styrkja alþjóðlega greiðslugetu í heild, verður borin undir at- kvæði á aðalfundi alþjóðagjald- eyrissjóðsins í Ri° de Janeiro á morgun, firnimtudag. Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn og alþjóða- bankinn halda eins og venjulega aðalíundi sína samtímis nú og stjórm alþjóðabankans kom sam- an í Rio de Janeiro í dag, Callaghan, sem skýrði frá ofan greindri frétt á fundi imeð frétta- mönnum, sagði, að fjármálaráð- herrar aðildarlanda aiþjóðagjald- eyrissjóðsins myndu varla taka afstöðu til, hvennig þessi breyt- ing yrði fraimfovæmd fyrr en á aðalfundinuim á næsta ári, ef til vill ekki fyrr en í septemiber 1969. Líbanon ef nahagssamvinnu Atta klukkustunda or- usta við Súezskurðinn Strassborg og Tel Aviv, 27. sept. — (NTB-AP) ¦^- Utanríkisráðherra ísra- els, Abba Eban, lagði í dag fram áætlun um frið fyrir botni Miðjarðarhafs, er skuli grundvallast á samvinnu milli ísraels, Jórdaníu og Líbanons á sviði efnahags- mála, án þess þó að um nokk ur nánari pólitísk tengsl verði að ræða. ^ Enn kom til vopnavið- skipta milli Egypta og ísra- elsmanna við Súezskurð í dag, og að þessu sinni var barizt meðfram öllum skurð- inum í átta klukkustundir. Sameiginleg höfn Bban utanríkisiráðlherrra kiam fram með tillöguir sínar í ræðu, er hainn hélt á fuindi ráðgjatfai- þings Evropuráðsins í Stras'- ibourg í dag. Hann lagigur m-eðai anroairs til, að ísraelska faafnarborgiin Eilart og jórdain.ska hafnia'nborgin Ak- aiba við Akaibaiflóa verði samein- aðar og settar uindir einia srtjórn, að Sina'isfcaigi verði lýstur vopn- laust srvæði og að ffó'ttarma'nna^ vancbaimálið fyrir boitni Miðj'arð- arlhatfs verði leys't, ert þeíta verði ekki un.nit að gera fytrr en ísraels Framh. á bls. 24 um siðar var tilkynnt, að her sambandsstjórnarinnar hefði náð á sitt vald þremur minni bæjum í giennd við Enugu. Flugvélar sambandsstjórnar- innar gerðu samtímis loftárásir á Enugu og vörpuðu m.a. sprengj um á járnbrautarstöð og út- varpsstöð borgarinnar. Var til- kynnt í Lagos, að útvarpið í í Biafra væri þagnað. Útvarpið þar lét ekki frá sér heyra mest- an hhita þriðjudagsins, en hóf útsc-ndingar aftur á miðvikudags morgun. í frétt frá Lagos er því haldið fram, að þar sé sennilega um hreyfanlegt neyðarsendi- tæki að ræða, sem uppreisnar- menn í Austur-Nigeríu hafa tek- ið í notkun. Stjórnmálafréttaritarar í Lag- 03 eru annars mjög varkárir í dómum sínum um hina hernaðar legu þróun mála í Austur- Nigeríu á næstunni, en einsitaka þeirra reikna þó með því, að mótstaðan muni verða brotin á bak aftur innan stkamms tíma. Borgarastyrjöldin — eða styrj- öldin milli Nigeríu og hins nýja ríkis, Hiafra (Austur-tNdgeríu) hefur staðið í 12 vikux, en hinn 30. maí sl. lýsti Ausitur-Nigeria yfir sjálfstæði sínu og tók upp nafnið Biafra. Aðgerðir einkahluthafa kunna ai raska f ramtíð SAS Hagsmunir sœnskra einkahluthafa geta skapað alvarlegt ástand fyrir félagið ALLUR grundvöllurinn fyrir samstarfi innan SAS- flugfélagsins kann að bresta, vegna þess að svo kann að fara, að allur hluti Svía í félaginu verði ríkis- eign. O. Palme, samgöngu- málaráðherra Svíþjóðar hefur lýst því yfir, að slík breyting á eignafyrirkomu- lagi innan félagsins sé vart framkvæmanleg, án þess að málefni þess í heild verði tekin til athugunar. Þetta kemur fram í frétt, sem birtist í danska blaðinu Berlingske Tidende 21. sept. og fer hún hér á etftir: SAS hefur til þessa sýnt gott samstarf, einkafjármagns og fjármagns, sem er í ríkis- eign, en eftir síðustu aðgerð- ir þeirra sænsku aðila, sem að einkatfjármagninu standa hefur skapazt ástand sem Fraimh. á bls. 24 Mikilvægt að verðstððvun haldi áf ram — Ríkisstiórnin hefur undirbúid tillögur í efnahagsmálum — sagði Jóhann Hafstein við setningu Iðnþingsins í gœr VIÐ setningu 29. Iðnþings íslendinga að Hótel Sögu í gær, lýsti Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra, því yfir, að ríkisstjórnín mundi leggja áherzlu á áframhald- andi verðstöðvun og kvaðst iðnaðarmálaráðherra telja það ákaflega veigamikið atriði, ef það mætti lánast að halda áfram svipaðri verð- stöðvun og nú er, a.m.k. mið- að við óbreyttar aðstæður, á næsta ári. Jóhann Hafstein lýsti ennfremur yfir því, að ríkisstjórnin hefði þegar til- búnar tillögur um aðgerðir í efnahagsmálum og í sam- bandi við afgreiðslu fjárlaga og væri verið að undirbúa þessar tiHögur fyrir Alþingi það, sem saman kemur á næstunni. Iðmaðarimiála'raðlheirra sa.gði í ræð'U sinni, að rikisstijórnin hetfðti í sumar umnið að undirbúningi tillaignia, siem Lagðair yrðu fyriir Alþingi vegrua hinnar neitavæðu þróuinar í efnaöi'ags- og latvinnu- málum. Hann kvaðst ðkki á þess um vettrvangi víftqa að þeim efhia haigsréðistöfunum, né Iheldw margvísl'eig'Uin tillögum í sam- bandi við fjiánlögin en rétt væri að menn visisu, að þ&s&ar tillllög- uir lægju nú þegar fyrir. Jóhann Hatfstein saigði, að það mundi vierða þeim mun þýðing- ainmeira fyrir íslenzkian iðnað, etf takasit mætiti að halda verð- stöðvuninni áfraim, að á verð- sitöðvunartímabilinu hefði verð- lag í nágnan.nalöndum okkar far ið mjög ha&kkandi, ekki sízt á Sttum Norðurlöndiunum og ail- veg sérstaklega' í Danmörku. Haldi þessar verðhækkanir átfraim í nágrannalöndum okkiair og viðsikiptalöndium en oktouir tekst að halda verðsitöðvun uim tiveggja ára skeið verðuir aðsitaðai ís'lenzks iðniaðaT aillt önnur og betri í samkeppni við erlenda vöru. Nánar er sikýrt frá öðruim aitriðum í ræðu iðnaðaírmalariáð- herra og sietningu Iðnþingsins á bls. 2 í blaðinu í daig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.