Morgunblaðið - 01.10.1967, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 01.10.1967, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967 5 HIN ihefðbundma „Haíustsýnimg“ Félaigs ístenzkra myndlistair- manna, y stendur nú yfir í Lista- mann'astoálanum og mun vera (hin síðasta í Vjassum hús-a'kiositi. Skálinn ihefur duigað listamönn- uim vel — þar ihafur margiUT bom ið fnam í fyrista sinn — mangt listamannslhjartað stegið ört dag- inn er hann í fyrsta isinn opnaði dyr boðisigestum sínum, lifað reisn sína eða faill, gleði eða von- brigði. SijiáMsagt verður einhver tiil að skriifia um stoálann allan, þeigar þar að kemur, segja sögu hans í S'tór.um dráttum. Sýning sú, <er .Skálinn nú hýs- ir, er -mjög fjöllþætt — 27 mláiar- ar sýna þar eitt til þrjú verk hver. Myndhögigvarar eru 10 og giMir þar sama regla um fjölda \erka. T>á sýna tvær tooraur tivö teppi hvor og tveir grafllistar- Séð yfir sýningarsalinn. A haustsýningu menn 10 myndir. Þá isýnir einn maður 4 teikningar. Að ég er meðlimur félagsins og auik þess þátttakandi á ,sýnini@uinni, gerir mér erfiðara um vik að rita um þessa sýningu. En þar sem ég skoða samtökin sem heildarsam- tök myndlista'rmanna, en ekki tafcmartoaðan hóp listamanna, teil ég mig geta ritað um hvern og einn sem einstatoling á sýníngu, enda er víðs fjarri að Ihér sé ver- ið að haida einh'verri einni á- toveðininii stefrau fram. I>að er þó óigjömingiur að kryfja verk hvers og eins fyrir sig, þegar um svona sitóra 'sýningu er að ræða og ekki réttlátt vegna mismunaindi fjölda verka þátttakenda og eðlilegia er val verka misj'afnlega vel heppn- að, en þó tooma>st þeir vart hjá því að vera gagnirýndir af þeim verkum, er þeir hverju sinni senda á sýningar. Gagnrýnand- inn getur því, trúr sannfæringu sinni og dómgreind, neyðzt tiil að dæma „miðlungisiverk“, þótt góðir myndlistarmienn eigi hlut að máli. Með þetta að leiðarljósi I geng ég inn í stoálann og við mér blasa fyrst teppin fjögiur. íslenzkur vefnaður hefur of lengi borið svip heimilisiðnaðar •— sjálft efnið og eðlli þass dreg- ið f.ram og látið sitja í fyrirrúmi listrænni baráttu við liti og fiorm. Þetta kemur vel fram í veifnaði Viigdísar Kristjánsdótt- ur, sem þó hefur margt vel gert. Brúna teppið hennar á listsýn- ingu í Breiðfirðinigaibúð fyrir stoömmu, í stórum foimum, var mikiu veigameira verk en hér eru sýnd. Barbara takur liti og fiorm sterkari tökum og í mynd- um hennar er meiri sköpun að finna. Næst sér maður giratfís'kar -myndir og beikninigar. Teikninig- ar Hreins Elíassonar eru áferða- góðar en átatoalitlair. Trérista Guðbjartar Guðlaugssonar er þakkalega unnin, hann er sjálf- stæðari í mónotypu sinni. En þá komuim við að því, .sem er einna nýstárlegast o.g athyg'lisverðast á þessari sýningu að minum dómi en það eru ‘hinar 8 graifíkmynd- ir Einars Hákonarsonar, sem nú .sýnir í fyrsta skipti hérilendis á opiniberum vettvángi. Með Einari bætist íislenzkri myndlist góður liðsmaður. Myndir hans eru iæknileiga nær ó'aðfinnanlegar — liifandi og sterkar í sluniginni túlkun sálrænna fyrirbæra. I þeim myndium, er hann notar liiti, finnst mér hann persónu- legas'tur. Svart-hivítu myndir han.s bera enn svip af hrifningiU hans á „Raeon“, en er.u fyrir það mjög abhyiglisverðar. Hér er sannarlega etóbert fiálm á ferð- irani, engin-n fieluleikur. Ha-nn er hreinn og iheilll í viðleitni sinni og það er hanis sterka hlið. Ég sný mér að miálverkunum, og fer jeftir röð í sýningarskrá. Mynd rar. I eftir Kjartan Guð- jónsson er mjög einkennandi fyr ir stíl hans oig litasjóra, hrjúft yfinborð m.eð heitu innileggi. Jó- hann Briam er traiustuf máLari, sem leikur sér að stórum inni- haildsriiikum formum. Mikil stemning er yfir mymd Jóhainn- esar Geins, „Sumarnótt". Hjör- leifúir Sigurðsson á tvaer mjög sértoennilegar myndir, sem þurfa að sikoðast vel, með ilitum sín- um þrengir hann ,sér smám sam- an dijúpt í sál sk'oðanidanis. Snorri Sveinn er orðinn djarfari með liti og farinn að takast mei.ra á í flormum. Bjarni Jónsson er orð- inn mýkri. ,.Dimma“ Drífu Við- ar, er sérkenriitegt máilverk. Anna Sigríður og Jónas Guð- varðsson eiga þók'kaleg byrj- endaiverk. Agúst Pedersen er auðþekktur í mynid sinni, það er erfitt að ná árangri í þsim stái er hann viinnu.r í. Valtýr Péturs- son hefur undanfarin ár yfir- lieitt. átt sterkari verk. á haust- sýninguim. Mynd Sigríðar Björnsdóttur er mjög djúp í lit. Þrcunin er hægfara hjá Haf- steini Aust'mann, myndir haras e.ru mjög þægitegar. Það er eitt- h,vað í gerjun hjá Jóihcíhnesi Jó- hannsssyni og fróðlagt verður að sjá næstu sýningu hans. Mynd nr. 23 minrair á starfandi liíiftfæri. Mynd Eirík.s Smith er sterkt venk, þó er myradin samt ekfci nógu mögnuð í lit að minni hyggju. Það þarf einfaldan efnis- ríkan lit eða sterka efniskiennda l'istiaheild, til að sldba.r myndir haldist jafn ferskar við raánari stooðun sem í upphafi. Það er mitoil ró og kyrrð í mynd Hrirags Jóhanne.ssonar. Eiinar Baldvins- son á laglegar myndir, sú „Við sjóinn“, stendiur honurn nær. 1 myn.dinni „Brotinn bátur“ sýnir haran nýj.a hlið og áfierðarbetri, þar sem tveir okkur-litir blettir neðantil í myndinni móta 'heild- aráhrifin meTtoilega mikið. Eink- ar artistísk lausn á veiþekktu vandamáli. Ragnheiður Jónisdótt- ir aillrar athygli verð, og tirni kominn til áð hún sýni otokur meira af list sirani. Gunnar Bjarnason er þægiiegur í lit, en erfitt er að gera sér grein fyrir hvað í honum hýr. ,,-Heimsr ljós“ Jóns Engilberts er larag- •sterkust mynda hans að míhum dómi, sumir partair hennar eru með því bezta frá hans hendi, etoki er ég þó sáttur við rauða krossiran ofantil í myndinni. Hefði verið munur að hafa sldk- ar myndir Jóras, í Rostook í sum- ■ar. Hrólfur Sigurðsson er ein- lægur málard. Gísli Sigurðsson sýnir okkuir sömu hlið og við sáum í Boigasalnum í fyrraihauist. Sigurður Sigurðsson er traustrar málari, sem of lítið hefur sýnt Fra'mlhald á bls. 20 Notið aðeins það NÝTT FYRIR YNGRIKYNSLÖÐINA trá JANE HELLEN (systurfélagi Pierre Robert) Dásamlegir sanseraðir varalitir. 59 CARNABY 60 WHITE PEARL 61 COME ON BOYS 62 SONY AND SHEER 63 FIFTY-FIFTY 64 CHELSEA ROSE 65 TWIGGY BROWN Fyrir hárið: Nýtt LONDON GEL LONDON SET BLOND TONE SHAMPOO BLOND- ERING bezta i hár yðar NOTIÐ ALLTAF: 9-V-A HÁRLAKK 9-V-A HAR- 9-V-A HAR- SPRAY SPRAY - i aerosol- - plastflöskum brúsum Kr. 39/ Kr. 78/ Biðjið um .,JUST FOR FUN“, ilmvatnið í þrýstibrúsunum. Fyrir augun: EYE MAKE UP alls kon- ar Úrval af glæsilegum snyrtivörum frá MAKE UP CREAM OG PÚÐUR. J \NE HELLEN og PIERRE ROBERT fáið þér hjá: Þórsbúð selfossi Karnabæ Klapparstíg 37, Snyrtivörudeild Snyrtivöru verzl. Laugavegi 76 * Snyrtivöruverzl. Asa Keflavík HEILSÖLUBIRGÐIR: meriólzcL" Aðalstrœti 9 - Pósthólf 129 - Reykjavík - Sími 22080 (SLENZIÞ^ >

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.