Morgunblaðið - 01.10.1967, Síða 8

Morgunblaðið - 01.10.1967, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967 Garðahreppur Lögtaksúrskurður Að beiðni sveitarstjóra Garðahrepps úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og ðrum gjaldföllnum ógreiddum gjöldum til sveitarsjóðs Garðahrepps, álögðum 1967 ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin fara fram að liðnum 8 dög- um fr ábirtingu þessa úrskurðar. Garðahreppi 29/9. ’67. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, Skúli Thorarensen, fulltrúi. Listtiansskóli Guð- nýjar Pétursdóttur Lindarbæ, Reykjavík og Félagsheimili Kópavogs, Kópavogi. Kennsla hefst fimmtudaginn 5. október. Síðustu innritunardagar mánud. og þriðju- dag, frá kl. 1—7 í síma 40486. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS HÚSBYCCJENDUR Meiri tœkni - lœgra verð Vegna tilkomu véla á landinu, getum vér boðið lægra verð á fataskápum. Lengdarmeter kostar nú kr. 6.500.— en kostaði áður kr. 8.000.—. Einnig sólbekki frá kr. 230.00 lengdameter. Ennfremur bjóðum vér fulllakkaðar viðarþiljur tilbúnar til uppsetningar frá kr. 420.— ferm. MÍÐASTÖFAN NVBYLftVEC SJf SlMI 4IBÍ5 RAGNARSSON ATVINNA Ungur maður með verzlunarskólapróf og reynslu í afgreiðslu og skrifstofustörfum óskar eftir starfi strax. Tilboð merkt: „Framtíð — 5840“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. október. Þakjárn Venjulegt þakjárn no. 24 í lengdum 7 til 12 fet. „DISCUS“ þakjárn í lengdum 7 til 12 fet. Þakpappi, þaksaumur, pappasaumur. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF. Veggfóðrarinn hf. Nýkomið mikið úrval af alls konar gólfdúkum. (Plastino nylon og linoleum). Gjörið svo vel og athugið verð og gæði. VEGGFÓÐRARINN H.F. Hverfisgötu 34, sími 1-4484 og 1-3150. NÝKOMIB Skírnankjólar, margar gerðir. Loðfóðraðar barnaúlpur 2ja—6 ára. Telpnapeysur 2ja til 12 ára. Drengjanáttföt — með herra- sniði 2ja—12 ára. Stúlkur Hraðfrystihús úti á landi vill ráða nokkrar stúlkur. Fríar ferðir, frítt húsnæði. Upplýsingar gefnar í síma 22280 (eftirlitsdeild). Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. ALLT Á SAMA STAÐ Til sölu: Taunus 17 M station árg. 60. Opel Record station árg. 64. Gas árg. ’65 glæsilegur bíll. Hillman Super Minx station árg. ’66. Hillman Hunter, árg. ’57. Humber Scepter árg. ’66 sjálfskiptur. EGILL VILIIJÁLMSSON H.F., Laugavegi 118, sími 22240. ELDHÚSIIMNRÉTTIIMGAR I MIKLU LRVALI Format- eða Osta- innréttingar áisamt NEFF- raftækjum gera eldhúsið fullkomið. Um sex tegundir að velja. Verð við allra hæfi. — Mjög stuttur af greiðslufrestur. HÚS og SKIP, Laugavegi 11 — Símar21515 — 21516.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.