Morgunblaðið - 01.10.1967, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967
*
KJARNI HEIMSSÝNINGARINNAR
flutnings í kirkju á Curlew
River Benjamins Brittens og
undir hans stjórn, Birgit Nilson
syngjandi Electru með Vínar-
óperuni, sem einnig flutti hið
nýstárlega verk Albans Bergs
Wozzek. Einnig íburðarmikill-
ar fjögra tíma sýningaæ Rölshoi
óperunnar á Stríði og friði og
stórkostiegra konserta rússn-
eskra, þar sem 'hveir maður
vijrtist framúrs'karandvv enda
komu Rúissar með 500 manns
og yfir tug tonna af leiiktjöld-
um til notkunar kringum Rúss-
landsdaginn á Expo.
í þessa heimshátíð túlkandi
lista lögðum við íslenddngar cil
Karlakór Reykjavík'ur með
einsöngvurunum Svölu Nielsen
og Sigurði Björnssyni og fékk
kórinn alveg sömu meðferð og
skilmála og þessir stóru, frægu
flokkar — sama hótel, sama
leikhús og samskonar kynníng-
arstarfsemi. í>ó við mi'kla sam-
keppni sé að etja hér, vorum
við stolt af okkar framlagi, því
kóirinn fékk afbragðs fína dóma
hjá gagnrýnendum bæði
frönsku og ensku pressunnar,
ekki hvað sízt fyrk íslenzku
lögin á söngskránni. Hér er
einnig mikið flutt af léttara
efni, Hamborgarópeiran flutti
Lúlú Albans Bergs, Marlene
Dietrich stóð sig enn og átti
salinn kvöld eftir kvöld, Maur-
ice Chevalier kom fram ásarnt
fleiri skemmíiikröftum á nýja
25 þúsund áhorfenda leikvang-
inum, þair sem nú er mikil
hestasýning og þjóðlegir dans-
og söngvaílokkar sýna daglega
á svæðinu. Kynnt er japanskt
og indverskt leikhús, söngvar
Rauða hersins og kósakkadans-
ar o.s.frv. Þetta er geysimikil
hljómkviða og íjöibreytt. Bún-
ar eru 170 sýningair í fyrr-
nefndum leikhúsum þremur
og enn til margs að hlakka,
svo sem Sólóistanna frá
Zagrep, Laurence Oliviers
með þrjú leikrit og Scalaóper-
unnar, svo ég nefni aðeins það
sem ég 'hefi sjálf tryggt mér
miða á. Já, sem skapairi hefur
maðurinn upp á ýmislegt að
bjóða í listum. Verst hve
ferðamenn, sem ætia að heim-
sækja Expo, athuga iítið fyrir-
fram hvað þeim stendur til
boða þá daga sem þeir stanza.
Á Expo er líka 250 verka
ljósmyndasýning, sem ber heit
íð „Litið á jörð mannsins" og
listiðnaðarsýning er þar. Kvik-
myndahátíðir ha.fa verði, bæði
með nýjum myndum og teiikni-
myndum og svo vísindakvik-
myndum. Til kvikmyndasýn-
ingarinnar lögðum við íslend-
ingar seinni mynd Osvaldar
Knudsens um Surtseyjargosið
og hlaut hann heiðursverðlaun
fyriir hana hjá dómnefnd vís-
indamanna og fagmanna á
þessu sviði, var einn af 12 þeim
beztu. Og islenzk börn leggja
fram túlkun sína á hetjum eins
og Gunnari á Hlíðarenda,
Skarp'héðni og keiiingunni í
Sálin hans Jóns míns í bairna-
myndasýningu á Þjóðatorginu,
til kynningar á sköpunairgleði
mannsins. Þannig höfum við
lagt fram okkar iitla skerf til
hinnar ýmsu kynningar á
„Manninum sem ska.para“.
Maðurinn sem könnuður.
Fimm stciru skálabyggingarn
ar, sem eru samansettair úr
þríhyrntum fornum og hljóta
að vekja alhygli þeirra sem
koma á Expo, hýsa opinberar
sýningar Expo 67, er eiga að
gera manninn nokkru fróðari
um sjálfan sig og heiminn sem
hann býr í. Þessar byggingar
eru á víð og dreif um svæðið,
flestar samansettar úr stórum
stáluppistöðum og aðeins að
nokkru þakið á milli.
Þrjár þeirra mynda þrí-
'Framhald á bls. 23
Það sýnir dálítið vel hve allir
virðast beina huganum að nú-
tímaviðfangsefnum msmnsins
og hve sýningin er „moderne",
að ekki er ein einasta stytta
í gömlum hefðbundnum stíl
úti við á svæðinu, að ég held,
nema gamli Kopernikus úr
kopar, sem situr utan við
bygginguna „Maðurinn sem
könnuður".
Fyrir túlkandi listir í heim-
i-num komu Kanadamenn sér
í snarheitum upp fjórum stór-
kostlegum leikhúsum fyirir
heimssýninguna. Eitt þeirra er
á sýningarhvæðinu, en hin eru
hluti af hinni miklu listamið-
— eftir Elínu Pálmadóttur
við höggmyndagarð Norður-
landa. Annars er allt sýningar-
svæðið morandi í höggmynd-
um, sem einstakir sýningarsikál
ar og þjóðir leggja fram. Hafa
margir ekki valið að verri end-
anum, svo sem t.d. Svisslend-
ingar, sem hafa fyrir utan
skála sinn margar tígulegar
málmfígúrur eftir Giacometti.
stöð, sem verið er að reisa inni
í bænum við Place des Arts.
Þetta eru engar bráðabirgða-
byggingar, þó þær væru byggð-
ar á 8 mánuðum í stað þriggja
áranna, sem talin voru nauð-
synleg í byggingaráætluninni.
Og hljómburður í öllum leik-
húsunum þremur þykir stór-
kostlegur. Leiikhús Wilfreds
MAÐURINN og heimurinn
hans. Ég hef stundum verið
spurð að því hér á heimssýn-
ingunni í Montreal, hvort mér
finnist að hugtak sýningarinn-
ar, það sem hún í rauninni átti
að fjalla um, komi til skila í
því flóði af öllu sem nöfnum
tjáir að nefna, sem hér er til
sýnis og kynningar. Þessu svara
ég játandi. Þó eftir nokkra um-
hugsun. Sýningunni var frem-
*ur ætlað að túlka það sem
manninum, sem ábúanda á jörð
inni, væri sameiginlegt en það
sem aðskildi menn og skipti í
einhverskonar flokka. Þeir
sýningargeslir, sem leggja alla
áherzlu á að hlaupa í gegnum
nokikra þjóðskála, sem margL
eru býsna at'hyglisverðir, geta
því vel misst kjarnann. Það er
svo auðvelt að verða alveg
ruglaður í ríminu, þegar kom-
ið er hér í stuttan tíma og helzt
með í huga að sjá sem mest.
í>ó viðfangsefninu um stöðu
mannsins í heiminum sé í raun
inni deilt á sýningunni niður
í fleiri flokka, þá finnst mér
eiginlega tvo þeirra bera hæst.
Það er sá sem ber heitið „Mað-
urinn sem skapari" og í ann-
an stað „Maðurinn sem könn-
uður“, en aðrir flokkar fjalla
svo um líf mannsins, heilsu
hans og lifnaðarhætti, m.a. við-
leitni hans til að afla sér við-
urværis. Þessi viðfangsefni, og
• mörg önnur hliðarspor, eru
sýnd á margvíslegan hátt hér á
Expo 67, með filmum, sýning-
um, myndum, skýringum, og í
mörgum byggingum. Það er
heimssýningarnefndin sjálf,
sem með stuðningi vísinda-
stofnana og einstakra þjóða,
hefur komið upp þessum sýn-
ingarskálum.
„Manninum sem skapara"
getur maður kynnzt bæði með
því að skoða sýningar og hlusta
á túlkun í leikhúsum. í lista-
safninu, sem sérstaklega var
byggt af þessu tilefni og á að
standa, hefur verið safnað sam-
an 180 listaverkum sem fjalla
um manninn og koma þau
hvarvetna að úr heiminum,
flest lánuð af stærstu lista-
söfnum. Þó að þarna séu nær
eingöngu nöfn þeirra lista-
manna, sem hæst ber í lista-
sögunni frá því sögður hófust
og verkin spanni listastefnur
og skóla frá sögulegum tíma,
voru þau fyrst og fremst valin
af alþjóðlegri nefnd lista-
ráðunauta eftir því hvernig
þau féllu inn í flokkana, sem
listsýningin samanistendur af,
en þeir eru: Maðurinn, Maður-
inn í vinnu og í leik, Maður-
inn og ástin, Maðurinn og nátt-
úran, Maðurinn og hugsjónir
hans, Andstæðurnar í mannin-
um, Maðurinn í þéttbýlinu,
Maðurinn, draumar hans og
sýnir. Þessi viðfangsefni virð-
ast frægustu listamenn margra
alda einmitt hafa fjallað,
svo sem Rubens, Rembrandt,
van Dyck, Tintoretto, Yelas-
ques, Gainsborough, Renoir,
E1 Greco, Van Goch, Klee,
Picasso, Mundh, Ohagall, Turn-
er, Corot, Rodin, Mondrian,
Braque, Rouault og fleiri, sem
of langt yrði upp að telja. En
bæði safnið sjálft og sýningin
eru stórkostleg.
Höggmyndum sýningarinnar
sjálfrar er komið fyrir á víð
og dreif í trjágarðinum á miðri
St. Helenar eyju, einasta hluta
sýningarsvæðisins, sem til var
fyrir 5 árum. Allt annað land
undir sýninguna var byggt upp
á grynningum í ánni. Þarna
eru 50 höggmyndir eftir
Zadkine, Picasso, Moore, Arp,
Brancusi og fleiri heimisþekkta
myndhöggvara. En stærsta
höggmyndin á Expo, „Maður-
inn“ eftir Alexander Calder,
st.endur á sérstöku torgi rétt
Storar stalgnndarbyggingar, sem standa á þrá vegu við Norö urlandaskálann, innihalda sýning
una er nefnist „Maðurinn sem könnuður“. í einni byggingunni er fjallað um „Manninn og líf-
ið“, í annarri um „Manninn, jörð hans og geiminn" og þeirri þriðju um „Manninn og hafið"
og um „Manninn og heimskautalöndin“.
Frá listsýningunni á heimssyningunni á Expo. Fremst er gnsk
marmarastytta frá 5. öld, lánuð af British Museum. Fjær má
greina tvær fornar Austurlandastyttur.
Pelletiers tekur 2000 manns í
sæti, Maisonnevu tekur 1300
mannis og Port-Royal aðeins
700, enda á það að verða til-
raunaleikhús og kammermúsik-
salur eftir Expo. Bílar aka inn
undir leikhúsin, þair sem eru
1000 bíla stæði ag fólkið fer
upp í rúllustigum, enda geta
veður verið breytileg í Kanada
sem á íslandi og leikhúsgestum
ekki ætlað að bjóða veðurguð-
unum birginn á leiði milli bíls
og leikihúss.
Þetta hefur verið aðalmið-
stöðin fyrir listflutning heims-
sýningairinnar undir samheit-
inu „World Festival" eða
Heimshátíð. Þær sýningar ein-
ar, er okkur sem hér erum all-
an tímann, hefur gefizt kostur
á að sjá og komizt til, eru
oikkur alveg ógleymanlegar.
Hvergi munum við aftur fá
önnur eins tækifæri til að
heyra og sjá í svo ríkum mæli,
það sem hæist ber í veröldinni
á þessu sviði. En ekki eru liðn-
ir nema tæpir 5 mánuðir frá
fyrstu Galahljómleikum sin-
fóníuhljómsveitar Montreal-
borgar og vígsluathöfn þessar-
air listamiðstöðvar, þegar frum-
flutt var nýtt verk um mann-
inn og jörðina, fyrir hljóm-
sveit, 100 manna kór og sóló-
ista, en formála fluttu leikar-
arnir Sir Laurence Olivier á
ensku og Jean Louis Barrault
á frönsku. Frá þessum mánuð-
um minnist ég leikritsins „Le
Soulier de Satin“ eftir Paul
Claudel með stórkostlegum
sviðsetningum undir stjórn
Barraulte og með hann í aðal-
hlutverki, flutnings Yéhudis
Menuhins og Bath-hátíðar-
hljómsveitarinnair á ýmsum
kunnum verkum, sýningar á
Othello með Jon Vickers í titil-
hlutverkinu, hinnar nýtíikulegu
geimferðaróperu Aniara eftir
Blomed hjá Sænsku óper-
unni, tvíleiks kanadísku pian-
istanna Victors Bouchards og
Renée Morisset á konsertviku
CBS útvarpsins, Nurijefs og
Margots Fontayns í balletdansi,
I MONTREAL ER MADURINN
Þjóðskálarnir eru síðan uppfylling ■ vefinn