Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967 HAGKVÆMT <ER ^Skóv-' HEIMAIMAM Bréfaskóli SÍS og ASf býður kennslu í 35 mismumii náms- greinum nú þegar, en nokkrar nýjar námsgreinar eru í undirbúningi. Eftirfarand igreinargerð ber fjölbreyttninni vitni. I. ATVINNULÍFIÐ. 1. Landbúnaður. Búvélar. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson, búfræði- kand. Námsgjald kr. 500,00. Búreikningar. 7 bréf og kennslubók. Eru nú í endursamn- ingu. Kennari hefur verið Eyvindur Jónsson ráðunautur B.í. 2. Sjávarútvegur. Siglingafræði. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson skóla- stjóri Stýrimannaskólans. Námsgjald kr. 650:00. Mótorfræði I. 6 bréf. Um benzínvélar. Kennari Andrés Guðjónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650,00. Mótorfræði II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guðjónsson, tæknifræðingur. Námsgjald kr. 650,00. 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri F.R. Námsgjald kr. 650,00. Fræðslubækur og eyðublöð fylgja. Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri F.R. Námsgjald kr. 600.00. Færslubækur og eyðublöð fylgja. Auglýsingateikning. 4 bréf. Kennari Hörður Haraldsson viðskiptafræðingur. Náansgjald kr. 300,00. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kennari Eiríkur Pálsson lögfræðingur. Námsgjald kr. 200,00. II. ERLEND MÁL. Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sigurðsson skóla-stjóri. Námsgjald kr. 500,00. Danska II. 8 bréf og Kennslubók í dönsku I. Sami kennari. Námsgjald kr. 600,00. Danska m. 7 bréf. Kennslubók í dönsku III., lesbók, orða- bók og stílahefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 700,00. Enska I. 7 bréf og ensk lesbók. Kennani Jón Magnússon fil. kand. Námsgjald kr. 650,00. Enska II. 7 bréf, ensk lesbók, orðabók og málfræði. Kenn- ari Jón Magnússon fil. kand. Námsgjald kr. 600,00. Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteinsson yfirkennari. Námsgjald kr. 700,00. Þýzka. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkenn- ari. Námsgjald kr. 650,00. Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson. Nlámsgjald kr. 700,00. Spænska. 10 bréf og sagnahefti. Kennari Magnús G. Jóns- son, dósent. Námsgjald kr. 700,00. Esperanto. 8 bréf, lesbók og framburðarhefti. Kennari Ólafur S. Magnússon. Námsgjald kr. 400,00. Orðabækur fyrirliggjandi. Framburðarkennsla er gegnum ríkisút- varpið í öllum erlendu málunum yfir vetrarmánuðina. m. ALMENN FRÆÐI. Eðlisfræði. 6 bréf og Kennslutbók J.Á.B. Kennari Sigurður Ingimundarson efnafræðingur. Námsgjald kr. 500,00. íslenzk málfræði. 6 bréf og Kennslubók H. H. Kennari Heimir Pálsson stud. mag. Námsgjald kr. 650,00. íslenzk réttritun. 6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjóns- son skólastjóri. Námsgjald kr. 650,00. fslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Svein- björn Sigurjónsson. Námsgjald kr. 350,00. Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson fór- stjóri F.R. N'ámsgjald kr. 700,00. Má skipta í tvö námskeið. Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkennarL Námsgjald kr. 550.00. Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval1*. Ólafur Gunnarsson sál- fræðingur svarar bréfum og gefur leiðbeiningar um stöðu- val. IV. FÉLAGSFRÆÐI. Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari Valborg Sig- urðardóttir, skólastjóri. Námsgjald kr. 400,00. Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf, og þrjár fræðslu- bækur. Kennari Guðmundur Sveinsson Samvinnuskóla- stjóri. Námsgjald kr. 500,00. Áfengismál I. 3 bréf um áíengismál frá fræðilegu sjónar- miði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald kr. 200,00. Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistarL Námsgjald kr. 400,00. Skák H. 4 bréf. Sami kennari. Nómsgjald kr. 400,00. Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf. Kennari Guðmundur Ágústsson skrifstofustjóri. Námsgjald kr. 300,00. TAKID EFTIR. — Bréfaskóli SÍS og ASÍ veitir öllum tæki- færi til að nota frístundirnar til að afla sér fróðleiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfskólanámi getið þér aukið möguleika yðar á að komast áfram í lífinu og m.a. búið yður undir nám við aðra skóla. Þér getið gerzt nemandi hvenær árs sem er og eruð ekki bundinn við námshraða annarra nemenda. Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður velkominn. Undirritaður óskar að gerast nem. í eftirt. námsgreinum: □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr............ (NAFN). (HEIMILISFANG) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. Bréfaskóli SÍS og ASÍ, Sambandshúsinu, Söivhólsgötu. ____________Reykjavík.__________________ — Haustsýning Framíhald aif bls. 5 okkur af nýrri vinnu undanfarin ár. Mattlhea Jónsdóttir sýnir framför, myndir hennar eru vel gerðar, og litatiilfinning hennar sérkennilega kvenleg. Magnús Á. Árnason kveður við létfcan tón í myndum sinum. Eyborg er eini fullfcrúi hreinnar Geometríu á þessari sýningu og á vel unna mynd. Loks tek ég ihöggmyndirnar til meðferðar: Guðmundur Bene- diktsson, sýnir mynd er hefur svip inmbyrgðs krafts. „Stilkar" Guðmiundar Elíassonar er vel gerð mynd og hans listrænasta þarna. Guðrún Svava á þoktea- lega gerða andlitsmynd í brennd um (leir. Jóhann Eyfells á mynd er likist hraunblómi eða bygg- ingu yfir kjarna. Jón Benedikts- soin er mikið að breytast, i mynd hans nr. 8 er mest að gerjast og hún vinnur mest á þeirra þriggja mynda hans. Miteil spenna er yf- ir mynd Kris’tínar Eyfells og myndiin er skemmtilega útfærð. Furðuleg forineskja er yfir mynd Kristjáns Inga — ég hef eteki séð •aðra mynd betri eftir hann. Stóðhestur Ragnars Kjartansson- ar er þokikaiegt verik, kenna má ieirkerasmiðinn í ha-ndverkiniu. Sigurjón er sjálfum sér trúr í mynd sinnL Þorbjörg Pélsdóttir á tvær myndir og er á þeim báð- um viðvaningsbragur. Sem heild vaikti þessi sýning góð áihriif við fyrstu ikynnL en við nánari skoðun komiu í ljós veikari (hliðar en ég hafði vænzt og of fáar myndir þar, sem a-t- hy-gli vekja til stórra átaka. At- hy-glisvert er hve marga ágæta iistamenn vantar í hópin-n að þessu s-inni oig veiteÍT það sýning- um-a. Ég nef-ni nöfn, sivo sem Grmn lauig Soheving, Þonvald, Stvaiva-r, Kristján Davíðsson, Benedik-t, Hörð, Steiniþór, Sverrir og Vet- urliða. Þá vantar myncHhöggvara eins og Ásmun-d og Jón Gunnar. Þetta eru of mikil vanlhöld, þótt eðli-legt sé að ýmsi-r taki sér hvíld. Sum-um mun ein-n-ig farið að finnast haiustsýningarnar bera od miteinn svip af kynn-ing- arsýn-ingium fyrir 'nýliða og eriu þar af leiðandi tregir til að sýn-a. Ég held að réttar væri að bjóða formiega 2—3 utanfélaigsmönn- um að sýn-a- ár hvert, sem tfl. greiha kæmi að bjóða í féfagið. Væri það miífclu meiri viðua?- kenning fyrir viðteomandi. í>etta er félagssýn-ing en ekki sýning samitaka, er kenna s-ig við harnst. _ Ég viil a@ loikum minnast á eitt, sem mér fin-nst u-ndarlegt og það er kaiuptregða almenn- in-gs á félagssýningum og sam- sýningum hérlendis, þar sem þó er verið að sýna valið úrval mynda. Þetta er einstaikt fyrir- ibæri á Norðu-rlöndum, þvi yfir- leifct selzt mjög vel á slíkum sýn- in-gum viðurkenndra samtaka þar. Einkium kaupa fyrirtæiki og opinbera-r stofnanir miikið á slík- um -sýningium. Veglegir kaupmið ar festir undir myndir tilkynna að þessi eða hin 'listasamtök eða sjóðir innan hinna ýmsu stofn- ana, hafi fest sér myndir og er mikil samkeppni innbyrðis að klófesta beztu myndirnar. Setur þetta sérstaikan gieðfeMdan blæ á sýningarnar. En hér er s-líkt ger- saml-ega óþekkt. Og hverjiu veld- ur að maður eins og Ein-ar Hákonars-on, sem nýkominn er heim eftir að 'hafa- hlotið mairgvís liega viðunkenningu og jafnvel al- þjóðleg verðlaun yfcra, hef ur ekki selt eitt einasta gr.atfískt blað á sýningunni þó verðlagii sé mjög í hóf stillt. Samtímis því að frí- stiunda-málarar moka út miynd- ium tii hægri og vinstri? En út í þá siálma sika-1 ektei frekar fa-rið hér, þótt víst sé að þroskað list- mat almennings fæst ékfci án fyr irhafn-aT. f gróa-ndi þjóðMfi verð- ur Lif og -list að haldast í hendiur. Bragi Ásgeirsson. í NÝBYGGINGU Menntasteól- a-ns sýnir nú ung s-túlka nýkom- in fró li-sfnáimi í En.gia'ndL Hún heitir Karólina Lánusdóttir. — Þetta er fyrsta sýning heimar og h-etfiur yfir sér þekkjanlega-n svip ibyrjanidans. Sýningin er mjög brotin og ósamstæð og myndir-n- ar misjatfnleg-a vel unnar. En þegar henni tetks-t bezt upp, eins og td. í myndunum n.r 7, „N.un-n ur“, n -r.36, „Pappírspoki“ og nr. 59, „Li-no-out“, sem er-u allar ó- líkar í útfærslu, en þó greiniilega etftir sama höf-und, sýni-r hiún sér- stæða hæfileik-ai. Fleiri myndir mætti nefna, þar sem góðum til- þriifium bregður fyrir, en þessar þrjór vöktu mesta athyg-li mína. Þykir mér furðuilegt, að sama per sóna sfcju'li sitanda að baki margra a-nnarra mynda. er þar mó sjó, en ég þykist sjó hér gott dæmi um listateonu í mótu-n, sem hetfur enn ekiki fundið sina beztu hlið, og það sem laka-ra er, þá efa-st ég um, að -kennarar henna-r hafi tek ið hana réttum iötoum. Gæti það orðið mikill atekur fyrir hana að breyta um umhverfi í samba-ndi við áframihaldandi nóm. Það maetti einniig róðleggja henni a-ð flýta sér 'hægt. Að loteum vona ég, að henni taikist að autea við þann nei-sta sem innra með henni býr. Bragi Ásgeirsson. HÖRÐUR EINARSSON HÉRAÐSOÓMSLÖGMAÐUR MÁLFLUTN1NGSSKRÍFSTOFA AÐALSTRÆTI 9 — SÍMI 17979 AU-ÐVITAÐ ALLTAF Konur í Kópavogi Frúarleikfimi verður í vetur í Kópavogsskóla. Kennsla hefst mánudaginn 9. október. Upplýsingar í síma 40839. KVENFÉLAG KÓPAVOGS. Til leigu frá 1. október 4ra herb. íbúð á Melunum. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð með upplýsingum sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Sólrík — 750 — 5841“. Platignum BETRI SKRIFT BYÐUR bER UPPÁ VANDAÐASTA KULUPENNAN Platignum Longlife erárangur mestu tækniframfara í gerð kúlupenna. Enginn kúlupenni að sambærilegum gæðum erfáanlegur á jafn hagstæðu verði. KlkAllRWOLFRAM... Það varð að vera Wolfram kúla, ef fullkominn árangur átti að nást, en það útaf fyrir sig var ekki nóg, því Wolfram er mjög harður málmur og eftir skamma notkun myndi kúlan byrja að eyða útfrá sér, ef kúlusætið væri úr venjulegum málmi. Því myndi fylgja leki og ójöfn blekgjöf. Slíkur galli mátti ekki vera á Platignum penna. KULUSÆTI UR RYÐFRfU STÁLI... Svarið vgr að búa til kúlupenna með kúlusæti úr ryðfríu stáli. Það er vandasamt nákvæmnisverk að fást við þennan erfiða málm, en eftir margra ára tilraunír náðist sá árangur að nú er hægt að bjóða uppá kúlupenna af allra vönduðustu gerð á svo hagstæðu verði. Framleiðsla Platignum Longlife kúlupennans er liður í þeirri viðleitni Platignum verksmiðjanna að hafa ávalt á boðstólum ritföng að beztu fáanlegum gæðum og tryggja jafnframt sannvirði vörunnar. Einkaumboð: Andvari hf., Smiðjustíg 4, Sími 20433 LONGLIFE ST0R FYLLING VALMILLI FJOGURRA BLEKLITA ‘FINEEÐA ‘MEDIUM’ ODDUR LONGLIFE KULUSÆTI IÍR RYÐFRÍU STÁLI 4 , 4 /LONGLIFE KULA ÚR WOLFRAM ÞETTA ER GALDURINN 1 Longlife kúlusœti úr ryöfríu stáli. 2 Longlife kúla úr wolfram. 3 Kúlan og kúlusætiö eyöast ekki- tryggir jafna blekgjöf. 4 Áferðarfalleg skrift.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.