Morgunblaðið - 01.10.1967, Page 21

Morgunblaðið - 01.10.1967, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967 21 FRAMKVÆMDIR í VEGAMÁLUM — eftir Garðar Sigurgeirsson Á FYRSTA landsþingi Fé- lags íslenzkra bifreiðaeng- enda, sem haldið var í Borg- arnesi 23. og 24. september 1967 vorn vegamálin. ofar- lega á baugi og fiutt nokk- ur erindi um þau mál. Hér á eftir fer erindi Garð ars Sigurgeirssonar, við- skiptafræðings, en hann var ernn framsögumanna um þetta mál. í FÁUM löndium heims ríikir jatfn mikil og almenn veknegun og hérlendis. Þetta er kunnara en að frá þu-rfi að segja. Allt í kringum okkur eru rnerki þessa: Við búum í betri og rýmri húsakynnium en aðrar þjóðir. Fullkomin heimdlistæki eru á langflestum heimilum; Veitingahúisiin fyllast út úr dyr um um hvexja helgi; Sfcemmti- ferða'fólk þyrpdst til útlanda í þotum og tígulegium farþega- skipum; Meira að segja bifreið in er orðin aknenningseign, þrátt fyrir óheyrileg aðiflutn- ingsgjöld. — fer ekki fram hjá neinum, að fslendingar eru ekki á nástrái. En þrátt fyrir öll þessi ein- kenni vellystinga, er hér á landi svo bágfborið vegatoerfi, að ætla mætti. að hér byggi sveltan-cti þjóð. — Þannág er ís- land land andstæðnanna jafnt í efnahagslegu sem náttúrulegu tilliti. Skilningsleysi á þýðingu vega m-álanna hefur til s-kamms tíma verið hér landlægt. Þó hefur skilningur manna á þéssum mál um batnað á allra síðustu árum, ráðm-an-na því mdður þó m-eira í orði en í verki. En sú trú, að við hefðum ekki efni á að kioma veg-um okk ar í viðunandi og mannsœmandi horf, ætlar að vera æðd langlíf. Samt liggur að sjálfsögðu í aug um uppi, að það er dýrt fyrir þjóð-ina — það er rán-dýrt — að misþyrma sívaxandi og stöð ugt batn-andi bílakosti sínum á þeim ve-gum, sem við búum við. Við erum fám-enn þjóð í til- tölulega stóru la-ndi. Veganet okkar er víðfemt og við eigum lengri vegi á hvern- ifbúa lands- ins en almennt geri-st. Þannig eru hér um 16 ibúar á hvern kílómetra vegar, en til dæmis í Noregi, sem á evrópskan mæli kvarða er strj'áibýlt lan-d. eru þeir um 70. Um sex fslendingar eru n-ú um hverja fóliksbifreið eða svip að og í Danmörku og Bretlandi — en það er meira en í Noregi, Finnlandi og Vestur-Þýzka- lan-di. íslendingia-r eru því m-ik il bílaþjóð, end-a er það eðli- ltegt, því að hér eru en-gar járn- brau-tir. Um sl. áramót vorui hér á 1-andi 39.278 bifre-iðar, og gert er ráð fyrir, að fjöldi þeirra tvötfal-dist fram til 1980. Þessar staðreynd-ir sýna okk- ur ótvírætt, hve snar þáttur vega-málin eru í íslenzku þjóð- lífi. Opinberlega hefur verið lý.sft. yfir því, að viðhald veg- anna væri þegar orðið óviðráð a-nl-egit. og með hliðsjón af töl- u-num hér að f-raman ætti eng- um að bl-an-dast huigur um það, hve bráðnauðsynlegt það e-r þjóðinni, a-ð snör handtök séu höfð við að koma vegamáiun- um í gott h-orf. L.a-gning góðra veg.a- á ísl-andi er arðbær fjárfesting. Eina átak ið, sem gert hefur verið í þess um efnum á undanförnum ár- urn, er Reykjanesbrau't, og það fé, sem til hennar fór, skiltar góðu-m arði. Efcfc-i ætl-a ég að giera- ve-ggjaldið a-ð -umtalsef-ni, heldur að ræða um þjóðhags- legt g-ildi vegarin-s. Reykjanesbrauitin kostaði eins og k-unnugt e-r, u«n 270 millj. kr. þegar ákveðið var af notagjald a-f henni, var það á- kveðið helmingur þess sparn- aðar, samkvæmt norskri reynslu, sem bíleigendur nytu við a-ð aka hana miðað við m-al arveg. Inntoomið veggjald af braut- inmi varð fyrsta árið 14,2 millij. króna, en það á að vera helm- ingur hagnaðarins, og má því tvöfalda þá tölui til að finna samsvarandá þjóðhagslegan h-a-gnað, þ.e. 28,4 mili-jónir kr. Til að finn-a arðsemi fjárfest- ingarin-nar má ennfremur bæta við þessar 28,4 milljónir spör- uðum viðhaldsfcostnaði. — Norð rmemn telija sína veg-i ekki góða, en árleg-ur viðhaldskostnaður þa-r er um 32 þúsund ísd. krónur á hvern- kíiómetra vegar. Sé sú tala marigtfölduð með 37,5, sem er lengd Reyktjanesbra-utar, fiást 1,2 milljónir króna, sem segja má, að sparist fyrsta árið. — Nemur þá s'amamla-gður hagn- aður 29,6 milljónum króna. Nú kann einhver að segja, að tffl á-rlegs viðhalds á gömlu Reykjan-esbrautinni hafi þessari upphæð ekki verið varið áður, ajrnJk. ekki síðustu árin og þvi nemi sparmaðu-rinn ekki þessari upphæð. Þá er því til að svara, að þjóðairbúið spa-rar ektoi á við haldsleysi þjóðvega. Ríkissjóð- ur kan-n að spara þa-nmigi, en rekstrarkiostnaður bifreiða, sem sllíka vegi aka, verður bara þeilm mun hserri, og þá erui það bílaeigendur í stað ríkissjóðs, sem greiða kastnaiðinn-. Við útreikning á arðsemi fjár festingar í Reyfcjanesbr-aut er fleir-a að athuga. Það er viðu-r- kenrnt, að fulln-ægijaindi hefði verið að malbika -Reykjanes braut, en m.a. vegna Sements- verksmiðju' -ríkisirus vair ráðist í að steypa toama. Með malbikun hefð-u sparast um 52 milljónir krón-a, og kostnaður hennar niumið um 218 milljónum en hagnaður samkvæmt ofan- greindu 29,6 milljónum króna fyrsta árið, eða 13,6, sem þykja dágóðir vextir. í þessum út- reikmmgi er ektoi- tekið tillit til afs'krift-ar né viðhalds vegairi-ns, en fleri abriði koma einnig til greina teknamegdn. Umferðin um Reykjanes- bra'ut, og þar af leiðandi tekj- ux vegarins, hefur stóraukizt með sívaxandi notkun Keflavik urfluigvalla-r, nú síðast með til- toornu þotu Flugfélagsins. Veru leg umferð er einnig- um veg- inn milli' Strau-msvíkur og Hafn arfjarðar og Áiftanesaifleggjara, og sömulei-ðis víða annars stað- ar á veginum, þar sem umferð in sl-eppur við veggjaldið. Þá er eftir að meta til pen- inga þægindi fólks atf því að aka s-lífkan veg, mdðað við hra-un ið áðlur, sömudeiðis h-reinliætis- aukann og síðast en e-kki sízt hið- aukn-a öryggi, sem veginum er samfar-a. Niðurstaða þes-sa nn-áls er ó- uimde-ilanlega sú, að Reykjanes brautin var góð fjárfesting, sem þegar skilar góðum airði og með s-ívaxan-di umferð kemur hún tfl með að færa þjóðarbúinu stórfelldain gróða í fram-tíðinni. Á undangengnum árum hefur allt kapp verið 1-aigt á að koma öllu-m landsnnön-num í vegasam- band, og segja má, að nú hafi það tekizt. Eins og alþjóð er kun-nu'gt hef-ur þetta hins vegar verið gert óþyrmilega á kos-tn- að vi-ðhalds þeirra vega, sem fyrir voru og mesta umferð bera. Enda sýna athu-ganir, sem gerðar haf-a verið af sérfræð- in-gum, að viðhaldiskostnaðu-r veganna er hér miklum mun lægri á fcílómetra en eðlflegt getur talizt, enda- h-efúr fátt í þe'ssu þjóðfél'agi verið vanrækt aira en- viðhald veg-anna. Útreikningar Vegamálaskrif- sitotfu'nna-r sýna enntfremur, að viðhaldskostnaður á hvern kíló metra hetfux farið liækfcandi á tímabiliniu 1949—-1962, og þótt notfcun véla sé til lækkunar á tím-abil-inu', verðuir hiin stór- aukna umferð á tíimabiilinu mikl um mun þyngri á metaskálun- um. Tfl að komast út úr þeim vita hring, sem vegamálin eru toom- in í, er vart önnuT leið fær en sú, að einbeita öflum okkur toröftum í að leggja varanlegt sfltlaig á vegina og hætta um sinn að þenja út peningakeTfið. Við þessar framfcvæmdir verð ur fyrst og tfremst að gæta þess, að vertoin séu unnin með þeirn emu'l!sion“, og virðist getfa olíu- mölinni mikið etftir að gæðum. Kiostnaðurinn við að leggja olíumöl á þessa vegi, án þes® að undirbyggja þá sérstakltega, nema í undantekningartilfell- um, er tiltölulega- mjög lágur, og sparnaður í viðhaldi þessara vega réttlætir víðtæka notfcun odlíumalar á vegum, sem bera umfexð undir 1060 bílum á dag. Ötflun fjár til þessara fram- kvæmda er hin hið málisins. ÖIl um er .kunnuigt, að ríkissjóður hetfúr árlega toatft hundruðir milljóna 1 tekjur aif bifreiðum og rekstrarvörum til þeirra, um tfram það, sam lagt hefur verið dál vegamála. FÍB hefur í mörg ár bent á, að nauiðsynlegt væri að verja um nokkurma ára skeið, öflium tekjum ríkis-sjóðs af bifreiðum og rekstrarvörum til vegafiram- fcvæmda. Með þessu- fyrirkomu- lagi mælir öfl sanngirná, ekki -sízt, þegar hatft er í huiga, að það er -gott íleiri en bdtfreiða- eilgendur, sem njóta góðis af þvi, að vegimir séu í góðu á srtandi. Hrökkvi aðrar tekjur ríkis- sjóðs aftur á móti ekki fyrir öðrum gjaldaliðum, er það ann. að miál ,sem að sjálfisögðu verð ur að lagfæra. Koma þar til, greina margar leiðir, og þótt það ætrti ekki að vera mál bátf- reiðaeigenda, sem sltíkrai, að l'eysa það, he-fur FÍB. ofit komi- ið með vinsamlegar ábending- ar í þeim efnum. Síðu-stu árin höfum við ár- ilega fjárfest í þjóðvegamann- 'virkjuim. um 1% þjóðartekna okkar. Á sama táma hefiur við- hal-d vegan-na verið undir 14% -af þjóðartekjunum. Tfl þjóðveig anna hötfum við því s-amtals varfð undanfarin ár innan við '114 % af þjóðartekjum. Vestur-Þjóðverjar og Banda- ríkjamienn verja um 2,5% þjóð ■airtekna sinna til þjóðveg-a, og ber að hafa hugfast, að þessar iþjóðir búa þegar við tiltölulega mjöig fuflkomin vega-toerfi. Jap- anir gera sér eánnig grein fyr- ir því, að vegirnir eru undir- staða iðniþróuinar og eyða nú um 314% þjóðartekna hinna til iþjóðvega og munu í framtíðinni verja 5%, ísland er m-iklu- s-trjálbýfla en þessi lönd og því væri eðlilegt, að við verðúm mun hænri hluta þjóða-rtekna til vegamála. Enn- fremur ber aið hafa í huiga, að ’vegamálin hafa hér á undan- tförnum árum verið sett mjög é hakann. Ef við verðum árlaga 314% þjóðartetonanna til þjóðveg- anna, nasmi sú -upphæð um 853 mifljónum króna, og þá myndu ekki Hða mörg ár, þar tfl veg- dr okkar yrðu til fyrirmyndar, •einis og þeir fyllilega verð- 'skul-da hjá nútíma menninga-r- þjóð. Garffar Sigurgeirsson. hætti og í þeirri röð, að fjár- m-agn og tæki nýtist sem bezt og gefi þjóðinni sem mest í aðna hönd. Talið hefur verið, að um 30% allrar umferðar á landinu hvílá á aðeins 114 % vegakerfisáns, og að um hedmingur umferðari-nn a® hvíli á aðeins 4% ve-ganrua. Vegirnir sem bera þannig helming U'mferðarinnar, eru: Reytoj anesbr aut, Veguirinn írá Reykjavík að Þjórsá, Vegurinn frá Reykjavík að Dalsmyn-ni, Vegarik'aflar við Akureyri, Vegurinn mflli Egil-sstaða og Lagarfljótsbrúar, Vegurinn að Akranesi, Vegurinn að Bongarnesi, Ve-gurinn milli R-eykjavíkur og Þin'givalla. Þe-ssir vegir munu samtals vera um 1400 teilómetrar, oig að eins Reykjanesbraut er með varanlegu slitlagi, eins og kunn- ugt er.. Samfcvæmt verkfræðilegum útreik-ningum ættu ofangreind- ir vegir allir að malbák-ast, nema kaflinn frá Reykjavík að Þingvallaaflieggjara, sem hag- kvæma-st yrði að sleppa. Nú er taásvert um það nætt af opinberum aðilum að láta vinna þessar framkvæmdir á skömmum tíma með útboði verk- anna. Virðist það vera heppileg ráðstöfun. Hins vegar er það mjög miður, að því sem næst eng ar fraimkvæmdir hafa verið unnar í surnar, á sama tima og tæki, sem til eru í landinu', eru illa nýtt og almenn atvinna- minni en undanfardn ár. Samtímis því sem ofagreind- ar fraimkvæmdir væru unoar af verktökum kæmi- mjöig til 'greina, að Vegagerðin hæfis-t handa við laigndngu olíumalar í stórum s-tíl á aðrar fijöllifamr ar leiðir, t.d. frá Dalsmynni til 'Akureyrar- og frá Þing-vöiluim 'til Akureyrar og frá Þinigvöll- um til Ölfuss. Oflumalartilrauindn, á Hjeflis- heiði, sem gerð var í fyrra við óheppilegar aðstæðú-r, hefur þegar sannað fram'tíöarmögu)- leika þess-a efnis hérlendis. — Ekki má í þessu samfoandi rugla sam-an olíumaia'rbornum kaflan um þarna og framhaldi þess katfla, sem er lagður „as-falt Sinnuleysi fullorðinna VENJULEGUR ferð-alangur af hvaða þjóðerni sem er, fær tak- markaðar huigmyndir og reynslu af stúttum ferð-um sínum til ann- arra landa. Og ekkert af þ-essu fær upprætt þá upprun-alegu sannfærinigu hans, að ekkert annað land sé í grundivallarat- riðum a-lveg eins siðmenntað, al- veg eins siðfágað eða framsækið og hans eigið land. En sá sem náð hefu-r fullum þroska og setzt að í öðru landi að eigin ósk, verð- ur að takmarka þessa sannfær- ingu sína, því þlá fæx han-n ólíka yfiir sýn yfir bæði löndin, sem endiist honum alla ævi. En ef hann eftir þrjátíu ára veru í því 'landi getur enn orðið furðu lostinn, hef-ur hann -a-nnað hvort aldrei samlaga-st sínu nýja landi eða að hann er eitthvað skrítinn í koflinum. Fynir skömmu héldu nokkrir myndhöggvarar fyrstu högg- myndasýningu undir berum himni hér á landi. Skemmdar- varigar komu eirtt kvöldið eftir að dimmt var orðið og eyðilögðu gjörsamlega eina myndina. Því mdður hefur s-ams konar athæfi átt sér etað í öðrum löndum. Blöðin birtu almenningi þennan ósóma undir eins og það gerðu þau reyndar líka fiyrir nókkrum árum, þegar svipað atvik kom fyrir. En svö skeði það nokkrum dögum síðar, um siðdegið á mið- vik-udag 27. þ. m. mflli klukkan 17,30 og 18,00, að fjórir d-rengir á aldrinum sjö til tíu ára klifr- •uðu upp á fiótstaiflinn undir myndasrtyttunni í alm-ennings- garðinum <vdð Lækjangötu. Full- orðið fólk sat á bekikjum fáein skref á bak við þá og hópur af tfólkí beið á gangs'téttinni eftir tstrætiavögnunum. En aflur þessi hópur lét þetta -afskipta-laust eins -og þetta væri sjálfsaigður 'hlútur, þó öflum ih-efði átt að vera ljóst, að efckert listaverk gæti þolað slíka meðferð til lengdar. Undir- ri'tuð fór þá á stúfana, mótmæl-ti aðför drengjanna, bað þá með góðu- og hótaði þeim hörðu. Drengirnir klifruðu þá niðu-r og hl-upu í burtu. Fjór-um mínútum síðar fór strætisrv-agninn mi-n-n af teta'ð, en þá var s'tærsti og þyngsti' drenguninn kominn -aftur upp á fióts-tallinn, hékk á handlegg myndastyttunnar og sveiflaði sér með fæturna út í lof-tið, en sá minnsti skaut að myndinni úr leikfangalbyssu. Enn sátu menn á bekkjunum og sleiktu sólskinið án þess að hreyfa legg eða lið. Lögneglan var víðsfjarri, of upp- tekin af að vernda líf manrulegra fórnarlamfoa til að líta eftir högg- myndum bongarinnar. Mér otfbauð þetta svo, að ég hætti við að aðh-afast nokkuð fleira. Sinnuleysi hinna fullorðnu hneykslaði mig langtum meira heldur en óknyttir strákanna. En sá sem gagnrýnir ætti fyrst að lita í eigin barm. Hvers vegna að gagnrýna nokk urn hlut? „Það kemur mér ekki við.“ Ef þú finnur að við barn, þá er þetta viðkvæðið: „Þetta eru bara börn.“ Ef þú gagnrýnir fullorðna, þá er srvaraði: „Hann var bara full- ur, greyið.“ Það væri skynsamara að gagn- rýna sjáifa mig: „Ég er bara út- lendingur — og þar að auki — vitlaus!" Kópavogi, 28. sept. 1967. Barbara Árnason. Til leigu íbúð 4 herbergi og eldhús til leigu. Fyrirfram- greiðsla ekki nauðsynleg, en tryggingu þarf að setja fyrir skilvísri greiðslu. Tilboð merkt: „Leiga — 663“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. okt. Laugavegur Lítið verzlunarhúsnæði við Laugaveg tii leigu strax. Upplýsingar í síma 21815.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.