Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKT. 1967
25
Aðstoðarstúlka
Staða aðstoðarstúlku við Náttúrufræðistofnun fs-
lands er laus til umsóknar. Vélritunar- og mála-
kunnátta nauðsyn. Umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist Náttúrufræði-
stofnuninni (Pósth. 532, Rvík.).
NYKOMIÐ:
Gullálmur 1, 11/2” og 2” Askur 1”
Japönsk eik 1, 1W og 2” Brenni -2”
Palisander lVá” og 2” Oregon Pine 3Vi” x 5VÍ’
SPÓNN:
Gullálmur, eik, oregon pine, brenni.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO.
Slátursala
Slátursalan er opin sem hér segir:
Þriðjud. — föstud. kl. 10 — 5
laugard. kl. 8 — 11
Lokað á mánudögum.
Afurðasala S.Í.S.
Tilboð — akstur
Tilboð óskast í akstur með skólabörn og strætis-
ferðir Innri-Njarðvík — Ytri-Njarðvík, Keflavík,
frá 1. nóv. n.k.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu Njarðvíkurbrepps,
Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, fyrir 15. október n.k.
Nánari upplýsingar í síma 1202 eða 1473.
28. 9. 1967.
Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi
Jón Ásgeirsson.
GLAUMBÆR
HLJÓMAR
leika og syngja
GLAUMBÆR sfmi 11777
l—HÓTEL BORG
Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga.
^ * aV> • .3V, ” .:>V> * íiv.' ' 3v, * ' ÓV>' jv oV>^j
i IH!OT<IL 4
SÚLNASALUR
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
skemmtir.
Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4.
Dansað til kl. 1.
NÝTT
Gömlu dansarnir í kvöld kl. 8 — 1.
STEREO
ásamt hinum vinsælu dansstjórum
Helga Eysteinssyni
og Birgi Ottóssyni.
sem skemmta af sinni alkunnu snilld.
S I G T Ú N .
Haukur Morthens
og hljómsveit
skeminta.
Ný söngkona
Elfa Hannesdóttir
syngur í kvöld.
Opið í kvöld.
Silfurtunglið
UNGLINGASKEMMTUN kl. 3—5
Flowers leika.
& SVANHILDUR
KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7 '
BORÐPANTANIR I SlMA 35936
DANSAD TIL KL. I
OPIÐ
TIL KL. 1
NÝTT NÝTT
Hennair áihyggj uefni
er ólhrein húð.
Hún notar SCHERK
milt og djúphreinisandi
andlitsvatn.
og árangurinn leynir
sér ekki. Sannfærizt
sjálf.
Útsölustaðir:
^3
H. Marteins-
son & CO
umboðs- og heildiverzlun.
Sími 34867.