Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 2
MOEGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1987 Nýtt dilkakjöt á markaðinn í dag í DAG kemur á rnarkaðinn nýtt dilkakjöt. Niðurgreiðslur ríkis- sjóðws á kjöti þessu verða óbreytt ar og það því á sama verði og það var á sama tíma í fyrra. Ekki er um að ræða endanlegt haustverð, fyrr en niðurstöður liggja fyrir frá verðlagsráði landbúnaðarins um verðlags- grundvöll landbúnaðarafurða, en þau mál eru nú í höndum sáttasemjara. Kjötbirgðir í landinu eru nú 100-200 tonn, sem þýðir, að víða er að verða, eða orðið kjötlaust, og þótti því Framleiðsluráði landbúnaðarins ekki annað fært en að setja kjötið ámarkaðinn. 34 sitja lund forsætis- ráðherra og forseta Itforðurlandaráðs Mörg mál rædd á fundinum SAMEIGINLEGUR fundur for- sætisráðherra Norðurlanda og forseta Norðurlandaráðs hefst hér í Reykjavík kl. 4 á morg- un, laugardag. Verður fundur- inn haldinn að Hótel Sögu, Átt- hagasalnum. Allir forsætisráðherrar Norð- urlanda sækja fundinn og allir forsetar Norðurlandaráðs. Auk þeirra sækja fundinn embættis- menn og ritarar Norðurlanda- ráðs, samtals 34 menn. Koma fundarmenn flestir til Keflavík- ur með þotu Flugfélags íslands kL 11.30 í kvöld. Erlandar for- sætisráðherra Svía og Kling dómsmálaráðherra Svía koma þó ekki fyrr en um miðjan dag á laugardag. Forsetar Norður- landaráðs halda fyrst fund kl. 10 á laugardagsmorgun, en síð- an hefst sameiginlegur fundur með forsætisráðherrunum kl. 4 síðdegis, eins og fyrr segir. Á fundinum verður samkvæmt venju m.a. rætt um undirbún- ing næsta fundar Norðurlanda- ráðs, sem hefst í Osló 17. febr- úar n.k. Á fundinum verður einnig rætt um tillögu Dana um aðild Fær- eyja að Norðurlandaráði, fram- kvæmd ályktana ráðsins og sam- starfið milli þess og ríkisstjórn- anna. Ennfremur er gert ráð fyrir að deilumál Loftleiða og S.A.S. muni koma til umræðu á fundi forsætisráðherranna. Fundi forsætisráðherranna og forseta NorðurlandaTáðs mun væntanlega Ijúka síðari hluta sunnudags. Bændurnir bera kindurnar að þyrlunni. (Ljósm.: Björn Jónss.) Sex kindur náðust / Hreppaafréttum — og fluttar til byggða með þyrlunni ÞYRLA Landhelgisgæzlunnar og Slysavarnafélagsins fór fyrif tveimur dögum í fjárleit að beiðni Hreppamanna. — Þyrlan flaug upp að Tungufelli við Hvítá, til að sækja bóndann þar, og síðan var annar bóndi og hundur sóttir að Úthlíð í Bisk- upstungum. Flugmaður þyrlunn- ar var Björn Jónsson. Var leitað í Kerlingarfjöllum og norðan þeirra, síðan var fiLog- ið aiuistur með suðurjaðri Hofs- jökuls, að Armarfelli hinu mikla. Reyna ai fá síldarsöltun- arstúlkur í Færeyjum — saltað á Raufarhöfn og Nes- kaupstað i nótt I GÆR var unnið að því á Rauf- arhöfn að salta úr Skarðsvík SH 250 frá. Ólafsvík, sem kiom þar inn um hádegið með 150—160 Stolið úr apóteki að verðmæti 20 þús. kr. AÐFARANÓTT þriðjudagsins var brotizt inn i Apótek Kópa- vogs, og var þaðan stolið tals- Fernsolu í Keflunk HIN árlega perusala Lionsklúbbs Keflavíkur fer fram á laugar- daginn. Lionsfélagar fara þá á milli húsa og selja Ijósaperur. Heimsóknir þeirra eru mjög kær komnar, því að margir gleyma að afla þessara nauðsynlegu hluta og vantar svo perur þegar mest þarf á að halda. Allur ágóði þessarar perusölu Lionsfélaganna rennur svo til góðgerðarstarfsemi. verða magni af lyfjum — ró- andi töflum — og 25 lengjum af vindlingunn Var þýfið metið á 20 þúsumd krónur. Leifur Jónsson hjá iraninsókn- arlögre_jlunni tjáði Mbl. í gær, að þjófurinn hefði nú vieirið hand samaðttr. Rannsóknarlögreglu- menn hefðu í fyrradag haft spuffnir af því, að einm þeirma manna, sem lögreglan hefur þurft að hafa hviað mest afskipti af á undanfömum árum, væri óvenjulega vel fjáðuir. Fóru lög reglumenn því heim til hans, og í herbergi hans fundui þeir mikið magn af róandi töfluim, auk þriggja lengja af vindling- um. Við yfirheyrzlu í gær ját- aði svo maðurinm á sig þjófnað- inn. Óvenjulegur tar- þegi i síldarbát Rauifarhöfn, 5. október. ÓVENJULEGUR farþegi kom urn borð í Skarðsvík SH 260 frá Ólafsvík, er hún var að veiðum út a.f Svalbarða, fyrir þremur vikum. Var það smyrill, sem settist á stýrishúsið og var mjög þreytulegux. Handsömuðu skip- verjar fuglinn og settu í kassa. Sögðu skipverjar, að fuglinn hefði sofið samfellt í heiLan sól- anhring, en verið mjög matlyst- uigur þegar hann vaknaði. Nægði honum ekki minna en einn máv- uir í það mál. Smyrillinn var orð- inn feitur og bústifln er skip- verjar slepptu honum á Raufar- höfn í gær. Flaug hann þá lágt með jörðu og stefndi í norður. — Einar. tonn. Var n*r öll sí-ldin, sem í skipin-u var söltunarhæf. í gær- k völdi var svo von á fleiri skip- um með söltutnarsí'ld til Ra-uifar- hafn-ar og átti að salta þar á öll- um söltuinarstöðvum í nótt, utan eínnar, sem er óstarfihæf sökum skorts á vinnua-fli. Á aillar stöðv- arnar á Rauifarhöfn vanta-r nú síldarsöltunarstúlkur og t.d. voru þar í gær aðeins 8 stúlkur að sa-l-ta á stöð, sem rými hefur fyrir 60 stúlkuir. Til Neskaupstaðar voru vænt- anleg tvö skip með söltunarsíld í gærkvöldi. Annað var með 250 tonn, en hitt með 160. Þá var þriðja skipið búið að bjóða 180 tonn til söl'tunaT þar. Salta átti á þremur plönuim þar í nótt, en sem víðast annars staðar vantar söltunarstúlkur tilfinnanlega. — Eru forráðamenn síldarsödtun-aT- stöðvanna nú margir hverjir í Reykjavík, í þeim tilgamgi að reyna að útvega vinnuafl. Þá hefur ein söltunarstöðin leitað til Færeyja og er þar að reyna að fá 15 stúlkur, sam væntanlega verða sóttar þangað með flugvél. Var þar fLogið fram og aiftuir um sandana, og á Fjórðungs&andi fundu leitarmenin fjórar kindur. Var lenit þar skammt frá og tókst að bandsama kindurnar á tveim- •ur stundarfjórðu.ngum-. Var síð- an aftur flogið um KerlirngarfjölL en svo haldið niður að Tutnigu- fel'li, þar sem kinidurnar voru sefctar úr fluigvélinni. Að svo búnu var farin önnur ferð og enn flogið upp að Kerl- inigarfjöllum. Þar fundust þá 2 kindur í gili við Grákoll, og voru þær settar um borð í þyrluna. Síðan var flogið niður að Bdá- felli, og þar fundiuist fjórar kind- ur í . svonefn-dum Miklumýrium. Vor-u þær einraig teknar um borð, en anmar bóndinn og hundurinn skildir eftir. Vor.u þeir svo sóttir síðar. x Björn Jónsson, fluigmaður, tjiáði Mbl. að öll leitin hefði genigið mjög fljótt og vel fyrir sig, og þafckaði hann það fynst og fremst hunidinum, s-em hann kvað vera afbragðs fjárhund. Geimfari forst Houston, 5. okt. AP. BANDARÍSKUR geimfari fórst í flugslysi í dag, er lítil þota, T38, sem hann sjálfur flaug, hrapaði. Slysið gerðist við Talla- hassee í Flórída, en geimfarinn var á leið til Houston frá Kennedy-höfða. Nafn hans fékkst ekki gefið upp í gær, en álitið er, að hér hafi verið um að ræða Clifton Williams, kaftein í banda ríska flotanum. Þrír aðrir banda- rískir geimfarar hafa farizt í flugslysum. Lágmarksverð á síld veiddri sunnan- og vestanlands ákveðið - verður hið sama og fyrir mánaðamót Á FUNDUM Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins fyrir mánaðamótin var ákveðið, að lágmarksverð á síld veiddri við Suður- og Vest- urland til söltunar frá 1. okt. til 31. okt. skyldi vera óbreytt frá því sem það var fyrir þann tíma, eða kr. 1,70 fyrir hvert kg. Samkomulag náðist ekki í ráð- inu um lágmarksverð á síid í bræðslu sunnan og vestan lands og var verðákvörðuninni því vís- að til úrskurðar yfirnefndar. Á fundi yfirnefndar í gær var svo ákveðið með atkvæðum odda manns og fulltrúa síldarseljenda, að lágmarksverð á bræðslusíld sunnan og vestan lands á tíma- bilinu 1. okt. til 31. des., skuli vera óbreytt, eða kr. 0,82 hvert kg. við skipshlið. Hér á eftir fer fréttatilkynning frá Verðlagsráði sjávarútvegsins, auk yfirlýsingu frá oddamanni yfirnefndar og greinargerð full- trúa kaupenda við verðákvörð- unina: Fréttatilkynning frá Verð- lagsráði sjávarútvegsins Á fundium Verðla-gsráðs sjávar útvegsinis fyrir mána'ðamótin var ákveðið að lágmarksverð á síld veididri við. Suður- og Vestur- land til söl'tunar frá 1. okt. tii 31. okt. s-kyldi vera óhreytt frá því sem það var fyrir þann tíma, þ.e. kr. 1.70 bvert kg. Saimkomulag náðist eklki í ráð- inu um lágmarksverð á síld í bræðslu sunnan og vestan lands oig var þeirri verðákvörðun því vísað til úrsikurðar yfixnefindar. í yfirnefndirmi áttu sæti: Bjarni Bragi Jónsson, deildarstjóri í Bfnaihaigsstofniuninni, oddamað- ur, Guðmundur Kr. Jónsson, fram-kvstj, og Ólafur Jónsson, framkvstj., tiiinefndir af 'háifu ful'ltrúa kanpenda í rÉKÍinu og Kristjián Ragnarsson, fulltrúi, og Tryggvi Helgason, formaiðiur Sjó- mannafélags Akureyrar, tiinefnd ir af hálfu fuiltrúa seljenda í Verðlagsráði. Á fundi yfirnefndar í gær var ákveðið með atkvæðum odda- mann-s og fulltma sáldarseijenda gegn atkvæðum fuLltrúa sildar- kaiupenda, að lágmarksverð á síld sunnan- og vestan land-s frá 1. okt. til 31. des. 1967 skuli vera óbreytt frá því sem það var tii 30. september, þ.e. kr. 0.82 hvert kg. við skips'hl'ið aiuk 5 aura í fLutn ingskos tnað frá skipsihlið í verksmiðj uþró. Ennfremur gild- ir áfraim heimild til að greiða- 22 aurum læigra fyrir hvert kg. sáld- ar, sem tekið er úr veiðiskipi i sílda-rflut nin-gaiskip. Oddamaðiur og fuiltrúar kaup- enda gerðu grein fyrir afstöðu sinni á eftirfarandi hátt: Yfirlýsing oddamanns yfir- nefndar um verðákvörðnn bræðslusíldar sunnan lands og vestan 1. 10. til 31. 12.1967 Að beiðni fulltrúa sáldarkaup- enda í nefndinni vill oddaimaður gera eftirfarandi g-rein fyrir ait- kvæði sínu: Verðlagning bræðslusíldar á Framhiald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.