Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1967 31 Ætlaði að skjóta endur - ekki Svía Séð yfir hverasvæðið. Reykjanesviti í baksýn. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) BERLINGSKE Tidende ræddi í gær, 3. október, við Victor Gram, vamarmálaráð- herra Dana, um frétt þá er birtist í „Dagens Nyheter“ í Stokkhólmi þess efnis að tveir sænskir háskólakennar- ar teldu sig hafa verið skot- mörk varnarmálaráðherrans, þar sem þeir voru á göngu skammt frá Hindsgavl-höll á Fjóni. Graim kvað það sa>tt vera, að bann hefði verið þaima staddiur og haft byssu meðferðis, en ætlun sín hefði v-erið að skjóta enidur, ekki Svía. Graim kvaðtst haifa verið þarna í fylgd með tveimur reyndum veiðimönnum og befði aainar þeirir.a skotið að y önd á ílugi aMihátt uppi og tölu- vert lamigt þaðan sem Svíarnir voru. Aftur á móti sagði Grarn það flestum feunniugt, að sfeot úr haglaibyss.uim féil.u til j-arða-r vegna -eigin þynigdar þótt skotið vaerá í ioft upp og saigði það ekki ólíklegt að einihver þeirra hefðu komið nærri Svíunum tveknur, en þó enigan veginn svo, að tailið yrði öryggybrot. Hann siagði, að nokkru síðar hefði annar Svíanna ráði®t að sér m-eð stóryrðum og getfið í skyn að hamn hefði skotið að þeim, en h.ann hefði vísað þeirni ásökun á bug og sagt það mál sitt og forstöðumainna Hinds- gaivl-'haill'ar hvort óvarlaga hiefði verið farið þa.rna með skotvopn, Svíunum væri að sjálfsögðu frj'álist að bera fram kæru við þá. Aðspurður kvaðst Gram hafa leyifi til veiða þarna og sagði til sín, kvaðist heita Gram og vera varnarmálaráðherrá. — Hverasvæðið Fraimhald atf bls. 32 mætti teppa umferð um þjóð vegi án leyfis vegamála- stjóra. LOKUN EKKI ÁKVEÐIN ENNÞÁ Snæbjöm Jónasson, yfir- verkfræðingur hjá Vegagerð- inni, sagði Mbl., að engin á- kvörðun hefði enn verið tek- in um lokun vegarins, né heldur neinar þungatakmark anir bíla, sem um hann ækju. Hins vegar hefði Vega- gerðin látað bera ofan í veg- inn og lagt rör í gegnum hann fyrir vatnið, sem kæmi úr holtinu fyrir ofan. RÝKUR ÚR SPRUNG- UNNI EF EKIÐ ER UM VEGINN Fréttamenn Mbl. lögðu leið sína um hverasvæðið á Reykjanesinu í gær. Þegar ekið var yfir sprunguna í veginum steig gufa þar upp, en báðum megin vegarins lagði gufuna upp úr jarðveg- inum. Þykk gufuslæða lá yfir öllu hverasvæðinu, en nýju hverirnir tveir höfðu hægt um sig. Gamli hverinn frá 1918, spýtti leðjunni allt upp í tveggja metra hæð. Annar nýi hverinn er Ieir- hver en í hinum er aðeins vatn og kraumar í háðum. Hverirnir þrír liggja hlið við hlið, en mishátt, þannig að enginn samgangur er þar í milli. eða fyrir breytileguim kostn.aði með svipuð-um hætti og verk- smiðjurnar á Norður- og Austur- la'ndi. En við byrj.uin sumarver- tíðar vor.u verksmiðjunum ætilað ir 68 aura\ á hvert kg. með sam- kom.ulaigi við fulltrúa þeirra. Greinargerð fulltrúa kaupenda við verðákvörðun á síld til bræðslu á tímabilinu 1. 10. tU 31. 12.1967 Fulltrúar kaupenda hatfa við verðákvörðun sýnt fram á, að forsendur oddamanns yfirnetfnd- ar fyrir óbreyttu hráefnisverði bræðsluisíldar frá sumarverðlag- inu eru í meginatriðum rangair. Við viljum einkanletga benda á, að síld veidd á tím aibitlin.u októ- ber/desember gefur minni aí- urðanýtingu heldur en sumar- veidd síld. Við verðákvarðaini'r verðlagsráðs hefur þar tii nú áva'llt verið tekið tillit til breyt- inga á atfurðainýtingu milli veiði- tiimabila. Þá hefur held-ur ekki verið tekið tillit til, að markaðs- verð bræðslusíldarafurða hefur lækkað verulega 'frá síðustu verðákvörðunum. Teljum við að með því að snið ganiga framangreind grundvallar atriði við verðlagninguna hatfi startfsreglur verðlagsráðs verið freklaga brotnar. Við vi'ljum sérstaklega vekja athygli á, að sú upphæð, sem verksmiðjunum er nú ætluð í vinnslutekj.ur á kg. síldar, er að- eins um helminigur vinnslukos'tn- aðar þeirra. Teljum við, að verksmiðjurn- ar geti ekki, að óbreyttum að- stæðum, keypt síld af veiðisvæð- inu á þvi verði, sem nú hef'Ur verið ákveðið. Óformlegor viðræður um frest- un ú vegulugningu yfir Kópuvog Borað effir heitu vatni í Blesugróf FYRIR fáeinum dögum fóru fram óformlegar viðræður milli samgöngrumálaráðuneytisins og vegamálastjóra annars vegar og bæjarstjórnar Kópavogskaup- staðar hins vegar, um grundvöll fyrir frestun á vegalagningu yfir Kópavogsháls. Var áætlun um hraðbraut þarna samþykkt 1966, og gert ráð fyrir að framkvæmd- ir við hana hæfust það ár. Þeim hefur þó verið frestað um tvö sumur vegna verkfræðilegra at- hugana. Framkvæmdirnar eru í höndum Kópavogskaupstaðar. I viðræðum þessum kom fram sú hugmynd aí hálfu ráðu.neytis- ins og vega'málaistjóra, að fram- kvæmdum yrði enn urn sinn tfrestað vegna vegalaigninigar yfir hiálsinn austan núverandi Hafn- arfjarðarvegar, en framkvæmdix við þann veg eru þegar hafnar. Þessi vegur er fyrst og fremst innanbæj'a'rvegur ytfir hálsinn, en hann verður mailbikaður. Vildi ráðuneytið fá álit bæjarsitjórnar- inn.ar á því, hvort þessi veguir gæti ekki að 'einihverju leyti leyst lumferðairvandamáli'ð yfir Kópa- viogsiháls' til bráðatoirgða, og ver- ið grundvöllur á frestun í 1—2 ár á framkvæmdum við aöailveg- inn. Bf svo væri lýsti ráðuneytið sig reiðuibúið til að veita fjár- ha'gsaðstoð þessara vegairtfram- fevæmdai, en hér er eins oig fyrr segir aðeins gert ráð fyrir inn.an- Tryggingo- skólinn tekinn til stnrín TRYGGINGASKÓLINN var sett ur föstudaiginn 29. septemiber í h.úsaikyninum skóla'ns að Hverfis- götu 116. ( Formaður skólanefndar, Jón Ratfn Guðm.undsson, skýrði frá starfss’krá skólans á komandi vetri, en haldin verða 2 nám- skeið, an.nar,s vagar í br.una- tryigginigum, sem Hiiimar Pális'son, Æuilltrúi, kennir, og hins vegar í enisku vátryggingamáli, sem Þor- S'teinn Bgilsson, fuHtriúi, kennir. Gert er ráð fyrir, að báðum nám- skeiðunum ljúki með prótfi. Þá mun Valgarð Briem, lög- fræðinigur, fly.tja tvo fyrirlestra um „Protection & Indemnity“- triyggimgar. Kr. Guðm.undur Guð miundss'on, forstjóri, flytur fyrir- lestur um tóónasjóði og uppbygig- iingu þeirra og Sveinn Jónsson, fulltrúi, mun eftir áramóti.n filytja erindaiflokk um endur- itryiggingar. (Frá Tryggingaskólanum). bæjarvagi núna. Hér var ekki uim nein fyrirmæli að ræða af hálfu ráðuneytisins, heldur ein- un.gis tilmæli, að kanniaður yrði igrundivölliur fyrir frestun við fram'kvæmdirnar, en jatfntframt takið fram að fyrinheit ríkis- stjórnarinnar varðandi aðalveg- inn stæðu.st eftir sem áðuir. Svar hefur nú borizt frá bæj- ar stjór n Kóp avogska ups t aðar, þar sem hún telur frestunina ekkí mögulega. Kemur þa.r aðal- lega tvenni til, að hennar dómi — í fyrsta lagi myndi frestunin tefja fyrir endanlegum fráigangi miðbæj'ar'svæðisins, og í öðr.u laigi myndi vegurinn austan nú- verandi Hafnarfjarðarvegar s'líta bæja'rhverfin tvö enn meira í sundur en nú er, yrði hann gerð- ur að verulegri umferða'rbra'Ut, oig jafmframt gera alla umferða.r- löggæzlu mun kostnaðarsamari. UNNIÐ er nú að þvi að setja upp jarðborinn, sem er í eigu Reykjavíkurborgar og ríkisins. Borinn er settur upp í Blesu- gróf og á að bora þar eftir heitu vatni, í gryfjunum sunnanvert við Elliðaár, fyrir neðan stífl- una. Ekki er enn ákveðið hversu djúpt verður borað þarna. Víða á þessu svæði hefur orðið vart við heitt vatn. Jarðborinn hefur ekki verið notaður neitt síðustu 2—-3 ár, eða frá því að borað var við Suðurlandsbraut sunnanverða, s’kammt frá benzínstöð ShelL Með bor þessum hetfur dýpst verið borað 2200 metrar, en möguleiki er á að bora með hon um enn dýpra. 10 forost Liege, 4. okt., NTB. TÍU manns fórust og a. m. k. 76 særðust, þar af 20 illa, í jámbrautarslysi skammt frá Liege í austanverðri Belgíu í dag. Atvik vom þau, að hrað- lest á leið til Ostend ók aftan á aðra lest við jámbrautar- stöð um 15 km frá Liege og velti henni yfir á annað brautarspor, þar sem hún varð fyrir þriðju lestinni er kom aðvífandi í þeirri svip- an. — — Lágmarksverð Framhald atf bls. 2 verðlagssvæði Suður- og Vestur- lands hefur að undanför nu verið miklium örðuigleikum h)4ð sök'um 'lítils og minnkandi aiflamaigns, failand.i verðlags og l'akari. atf- urðanýtingar en menn, eiiga að venjast á aðalsíldveiðisvæðinu norðan lands og austan, Hetfur bæði aiflamagn og atfurðanýting teikið miklum sveitflum, sem ekki verða séðar fyrir, og atfurðanýt- inigin enntfremur mjög mismuTi- andi etftir vertíðum. M eru og bæði veiðar og vinnsla síldarinn- ar á þessu verðlagssvæði mjög blönduð öðrum rekstri. Af þess- um söfeum ha.fa florsendur verð- ákvörðunar verið mjög óvissar og vaidið ítrekuðum deilum. Hafa fulltrúar seljenda haldið fram þeirri kröfu, að miðað sé við verð brseðslusií'ldar á Norð- ur- ag Austurlandi, að teknu til- liti til sannanlegs raismunar á atf urðanýtingu, en fuiltrúar kaup- enda hatfa talið fært að meta sér- stakleig.a mismun atfurðagaUa og reiks t r a ra ðs töðu. Með söfnun upplýsinga á þessu sviði og túlkun þeirra hetfur ver- ið að þróaist, hatfa oddamenn yfir nefnda fairið bil beggja þessaxa sj'Qn.anmiða, en yfinleitt miðað við að ætla verksmiðjunum á Suð- vesturlandi minna fyrir vinnslu- kostnaði en verksmiðjur á Norð- ur- og Austurilandi hatfa' fenigið. Með þvi verði, sem nú tekur gildi og ákveðið er með sam- komulaigi við fulltrúa seljenda, standa vonir til þess að verk- smiðjurnar fái í sinn hluit um 45—50 aura á hvert kig. hnáietfnis, T nye reQettngsmeijlWimfr köm- j gér ’-*•»éeg óbn&r v * f • —*-----t —•. .4 ,v. r „ý'&yJT': ¥ : . íut »* a* T jw », Kaupmannahafnarhlaðið Berlingske Tidende birti á þriðjudag yfirlýsingu frá Tyge Dahlgaard, hinum brottrekna verzlunar- og markaðsmálaráðherra Dana. Skýrt hefur verið frá efni þess- arar yfirlýsingar hér í blaðinu, en í henni ver Dahlgaard um- mæli sín um danska utanríkisstefnu, sem ollu því, að honum var vísað úr embætti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.