Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 32
 hV-*4áí* TVÖFAU . EINANCRUNARQLER1 IQára reynsla hérlendi FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1967 Ekkert spurzt til týndu vélarinnar EKKERT hefur enn spurzt til Tripacer vélarinnar sem hvarf síðastliðinn þriðjudag. Bátar eða flugvélar hafa ekki fundið neitt brak eða olíubrák sem hægft er að setja í samband við hana og leitarflokkar Flugbjörg- unarsveitina, Hjálparsveit skáta og Slysavarnafélagsins hafa heldur ekki orðið neins varar. Arnór Hjálmarsson, yfirflug- umferðarstjóri, sagði Morgun- blaðinu að í dag hefði verið leitað á landi um allt Snæfells- nes, Laxárdalsheiði og hálend- ið þar fyrir norðan, að takmörk SAS-menn komo til viðræðnn um íslnndsilugið FULLTRÚAR frá SAS koma til Reykjavíkur n.k. þriðju- dag til viðfæðna við forvíg- ismenn Flugféiags íslands. Viðræðurnar munu vænt- anlega snúast um þær óskir SAS að hefja áætlunarflug | til íslands með DC-8 þotum og samstarf við Flugfélag íslands um flug til Græn- i lands í því sambandi. Eins og skýrt var frá í Morgunblaðinu sl. þriðjudag hefur SAS haft þessar ráða- gerðir á prjónunum um | tíma, en þær eru þó á al- geru frumstigi, að því er1 fréttir frá Kaupmannahöfn I herma. um þess sem lokið var við í gær, í Gilsfirði. Þegar Morgun- blaðið hafði samband við Arnór um sjö leytið var verið að fara yfir Kaldárdal, og einnig var leitað í efri hlíðum Vatnsnes- fjalls. Til aðstoðar landsveitunum voru flugvélar, þar sem hægt var að koma þeim við vegna veðurs. Leitarskilyrði fyrir þær voru allsæmileg fyrripart dags- ins, en þó sumsstaðar skýjað á annesjum. Fl.uglei'tin var mjög yfirgripsmikil og ekki skilið eftir nokkurt svæði sem til greina getur komið. Það var Framhald á bls. 24 j&Q í-; -<s> í hvert sinn, sem ekið er yfir sprunguna í þjóðveginum, stígur þar upp gufa. (Lj ism. Mbl : Sv. Þ.) ,Eg er dauðhræddur viö þennan veg‘ — segir Jón Jónsson, farðfræðingur, um þjóðveginn á hverasvæðinu „ÞAÐ getur hvenær sem er komið upp gjósandi hver í veginum“, sagði Jón Jónsson, jarðfræðingur við Mbl. í gær. „Fólk verður því að fara mjög varlega, ef slys eiga ekki að hljótast af, og sann- ast sagna er ég dauðhræddur við þennan veg. í gærmorg- un mældist hitinn 2—3 senti- metrum undir yfirborði veg- arins 95 stig, en báðum meg- in við veginn reyndist hitinn vera um og yfir 100 stig. Jakob Jakobsson 11 ára drengur tekinn vegna ölvunar ELLEFU ára drengur var tek- inn drukkinn á Kárastíg í fyrra dag og fluttur í Slysavarðstof- una. Lögreglunni var til'kynnt kdukikan 6:lö, að taslvert drukk- inn unglingur væri á ferli á Kárastíg. Fór lögreglan þegar á staðinn og tók drenginn upp á sína arma. Hann var fluttur í Slysavarðstofuna, og skilinn þar eftir í umsjá læknis. Ekki hefur verið upplýst, hvernig drengur- inn komst yfir áfengið . Þarna undir er aðeins leir og ef hann gefur eftir, heldur veghrautin sjálf engu. Um- ferð um veginn er hættuleg- ust í norðaustlægri átt, því þá leggur svo mikla gufu yfir hann, að ógjörningur er að sjá nokkuð frá sér“. AÐVÖRUNARSKILTI SETT UPP Einar Ingimundarson, sýslu maður Gullbringu- og Kjós- arsýslu, sagði Mbl., að fyrir- hugað væri á næstunni að setja upp aðvörunarskilti við hverasvæðið og jafnframt banna alla óviðkomandi um- ferð um svæðið sjálft. Þá yrði auðvitað fylgzt vel með öllum hugsanlegum breyting um á svæðinu. Hins vegar gæti hann ekki ákveðið að loka veginum, þar sem ekki Framhald á bls. 31 Miklsr framkvæmdir viö skólabyggingar borgarinnar — Stefnt að þvi að ekki þurfi að þrísetja barna- skóla eða tvísetja gagnfræðaskóla Á FUNDI borgarstjórnar Reykja vikuir í gær arðu ítarlegar iim ræður lun skólabyggingar. Kom fram í ræðu Getrs Hallgrims- sonar, borgarstjóra, að slíóla- áirið 1957—58 voru 60,5 nem- endur á hver ja almenna kennslu stofu, en í ár 46,3. Skólaárið 1957 —58 var þrísett í 60 kennsltf stofur, en í ár 21. Jafnframt hefði sérkemnslustofuim fjölgað mjög á síðustu árutm og leigu- húsinæði teíkið úr notkun. Um- ræðuirnar spunnutst af tillögu- flutningi borgarfltr. Alþýðu- bandalagisins. Geir Hallgrimsson, borgiar- stjóri, tók til máls og ræddi fyrst um framkvæmdÍT við þá skóla ,sem nefndir voru í til- lögu Alþýðubandalagismanna, en það eru þriðji áfangi, Gagn- fræðaskóla verknáms, fjórðd á- fangi Vogaskóla, fjórði áfangi Hlíðaskóla og fyrsti áfangi Breiðhioíltssikóla. Sagði borigar- Meginhluti síldarstofnsins kominn suður fyrir Jan Mayen — staðnæmist sennilega ekki fyrr en 50-100 milur út af Austfjörðum, sagði Jakob Jakobsson / viðtali v/ð Mbl. ÁRNI Friðriksson, sildar- rannsókuarskipið nýja, kom úr sinmi fyrstu rannsóknar- för á síldarmiðin í gær inn til Akuireyrar. Jakob Jakobs- son fiskifræðingutr var með skipinu og átti Mbl. í gær viðtaj við hann og sipurðist fyrir um árangur í rammsókn arferðinni. — Tilgangurinn með þess- ari ferð, sagði Jaikob Jakoibs- son, var fyrst og fremst sá að fylgjast með göngu síldarinn- ar. í gær var megin gangan koanin á 69. gráðu og náði allt norður á 70. gráðu. Virtist hún þar ganga í suð — suð- vestur meðfraim mótuim kaldra og heitra strauima. Fyrir vestan var sjórimn 4 gráðu heitur, en fyrir austan 7,5 gráður. Hefur hún færst í þessa átt um 200 mil- ur síðustu 10 daga. Virðist nú megin hluti síldarstofnsins kiominn suður fyrir Jan Mayen. — Ég tel mjög líktegt að hún haldi þessari göngu sinni áfram, og geri ekki ráð fyrir að hún staðnaeimist fyrr en 'hún kemur á vetursetustöðv- arnar 50—100 mílur út af Austfjörðuim. Það má því bú- ast við að hún fari nokkuð djúpt fyrir. — Það virðist vera meginn hluti norska síldarstofnsins sem þarna er á ferðinni og því um nóiga sfld að ræða. Framhald á bls. 24 stjóri, að samkvæmt fram- kvæmdaáætlun borgarinnar fyr- ir yfirstandandi ár væri áætlað að verja til þriggja þessara sikóda 2 mill'j. til hvers um sig, en 13 millj. til Vogaskóla. Hér væri um að ræða fé til byrjun- arframkvæmda við nýja áfangia í bygigingu skólanna og byrjunar framkvæmdir við Breiðholts- skóla. Um Gagnfræðaskól'a verk- nómsi sagði borgarstjóri að byrj- unarframkvæmdir við nefndan áfa-ngia væru þannig á veg kiomnar, að teikninigar væru til bú.nar og útiboðsJýsing yrði vænt anlega tillbúin í næsta mánuði. Mikil'l dTáttur hefur orðið á teikningum að fjórða áfanga Hilíðaskóla. Starfar h-ann af því, iað húsameistarinin féll frá og urðu aðrir að fullgera teikning- Framhald á bls. 24 Þingmannaheiði illiær Patreksfirði 5. október. ÞINGMANNAHEIÐI er nú orðin illfær fólks'bifreiðum. Stafar það af því, að undanfarið hafa verið töluverð frost á fjöllum, svo pollar sem á veginum hafa verið hafa frosið. Stórar vöru- flutninga-bifreiðr hafa nú brotið vakir í ísinn og eru þær orðnar óíærar allflestum fólksbílum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.