Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1967 15 Steypustyrktarjárn 8, 10, 12, 16, 19 og 25 miri. Móta- og bindivír. J. Þorláksson & Norijmann hf. Byggíngarsamvinnufélag starfsmanna SVR heldur aðalfund í baðstofu iðnaðarmanna kl. 8 e.h. fimmtudaginn 12. þ. m. Dangskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Til sölu í Hafnarfirði fiskverkunarhús, getur verið birgðageymsla eða iðnaðarhúsnæði. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar. Matthías Á. Mathiesen Hæstaréttarlögmadur Strandgötu 25 - Hafnarflrðl - Síml 5 25 76 Sjálfstæðiskonur Hafnarfirði! Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn efnir til nám- skeiðs í handavinnu, sem hefst seinni hluta þ.m. Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttöku sína dagana 9. og 11. okt. kl. 21—22 á skriístofu Sjálf- stæðisfiokksins, þar sem allar nánari upplýsingar verða veittar. Utgerðarmenn - skipstjórar Fyrirliggjandi mjög vandaðir öryggishjálmar fyrir þá sem vinna við kraft- biakkir. 1 Verð kr. 530 og kr. 635.— Honda umboðið Gunnar Bernhard Laugagvei 168 — Pósthólf 696 — Sími 38772. LOFTUR HIF. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Þar sem sabcrmest eru blómin bezt. Gróðrarstöðin við Miklatorg, símar 22822 og 19775. Síldarstúlkur — síldarstúlkur NORÐURSÍLD H/F., Raufarhöfn og NORÐURSÍLD H/F., Seyðisfirði óska að ráða nú þegar nokkrar vanar síldarstúlkur. Söltun fer fram innanhúss. Öll venjuleg hlunnindi. Nánari upplýsingar í símum 51235 Raufarhöfn og 20055 Reykjavík. VALTÝR ÞORSTEINSSON. 11 Íí: allan daginn! msU FRESH YOU FRAevene Frisklegogilmandi FRESH YOU svitaeyðir heldur yður frísklegri allan daginn. FRESH YOU drepur allar þær bakteríur í húðinni, sem valda svitalykt, og heldur yður frísklegri og ilmandi langtímum saman. FRESH YOU er til í „aerosol“, eða sem „roll-on“ Finnsku snjóhjólbarðarnir komnir TIL í FLESTUM STÆRÐUM Sá sem kaupir einu sinni finnsku hjólbarðana kaupir þá aftur SENDUM I PÓSTKRÖFU. EGILL VILHJÁLMSSON HF. HAKKAPELIITTA LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. NOKIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.