Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1967 5 ALLT MEÐ EIMSKIF A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: Voyage de M. Perrichon. Bæði þessi leifarit sýna þeiklk- ingu höfundar á mannlegu eðli otg skopskygni hanis. ítalsfci stráhatturinn var frumsýndur í París 1®5>1, og vakti þá óskipta hrifningu á- horfenda. Er þetta lleilkrit enn í dag, iðulega sýnt á Comedie Francaise og fyrir nofckru var leikritið sýnt á Ohiöhester leiklhúsinu í Englandi á hinni árlegu leiikflistarhátið sem þar fer fram, og þótti upp- færslan þar heppnast með mSklium ágætum og féfak góða dóma. Verk Labiche þykja oft minna á meistara skopsins, Molíér. Skop hans er breitt, gamanyrðin oft gamalkunn, en framsetning er mjög að- gengileg og þokkarik. Labi- öhe lyfti franska farsanum í þá hseð, sem hann hefur sjaldan náð síðan, oig gaf þeimþeim aukinn ferskleika og gáska. ítalski stráhattmrinin. ítalski stráhatturinn fjaM- ar um óvenjulegar raunir brúðguma á brúðkaupsdegi. Hann verður fyrir því óhappi að hiestur hans étur ítalskan strálhatt sem liggur á glám- bekk úti í skógi. En af viss- um ástæðum er eiganda hatts ins mikið í mun að fá annan slíkan og brúðguminn má berjast mibilli baráttu og söguríikri til að útvega hann. Verður sú saga eklki rakin hér, heldur vitnað ti'l hins gamla spakmælis, að „sjón er söigu ríkari", og vænta má þess, að ftal'skd stráihatturinn stytti stundir fslendinga í skammdeginu. Gefjun-lðunn opnar verzlun ■ Austurstræti 10 GEFJUN-IÐUNN boðaði blaða- menn á sinn fund í gær og kynnti þeim nýja verzlun, sem þeir eru að opna í Austurstræti 10. Samband íslenzkra samvinnu- félaga er nú með á prjónunum ráðstafanir til breytinga á rekstri iðnaðarfyrirtækja sinna og sölu á varningi þeirra. Hin nýja verzlun í Austurstræti 10 er á þrem hæðum, í þrem deild- um, og er alls 940 fermetrar. Starfsmenn eru 16, 10 stúlkur og 6 herrar. erlendar iðnaðarvörur, sem ekki eru framleiddar á fslandi. M.a. mun verzlunin selja iðnaðar- vörur frá brezka stórfyrirtækinu Max & Spenser. Forstöðumaður verzlunarinnar er Ormar Skeggjason og honum til aðstoðar Karl Bender. Sem kunnugt er hafði S.Í.S. þarna verzlun áður,' en nú hafa gagngerðar breytingar verið gerðar á húsnæðinu, og hefur teiknistofa S.I.S. annast þær all- ar. Erlendur Einarsson forstjóri S.Í.S. talaði um íslenzfcan iðnað og lagði áherzlu á þá skyldu sér- hvers íslendings að éfla og styrkja íslenzkan iðnað, fyrst og fremst með þvi að kaupa ís- lenzkar iðnaðarvörur. 4NTWERPEN: Seeadler 9. okt. ** Bakkafoss 17. okt, Seeadler 27. okt. ** Bakkafoss 7. nóv. Í HAMBURG: s “ Skógafoss 10. okt. Goðafoss 16. cfct. ** jl Skógafoss 3. nóv. i i Reykjafoss 14. nóv. Í ROTTERDAM: ^ Skógafoss 13. okt. H Goðafoss 14. ökt. ** Reykjafoss 20. okt. Skógafoss 31. okt. Reykjafoss 10. nóv. LEITH: §! Gullfoss 13. okt. Gullfoss 3. nóv. g LONDON: Seeadler 11. okt. ** J | Bakkafoss 20. okt. ffl Seeadler 31. okt. ** Bakkafoss 10. nóv. HULL: Seeadler 13. okt. ** Bakkafoss 23. okt. Seeadler 2. nóv. ** Bafakafoss 13. nóv. NEW YORK: Selfoss 13. okt. Brúarfoss 27. okt. Fjallfoss 10. nóv. * Selfoss 24. nóv. | GAUTABORG: Tungufoss 13. okt. ** Lagarfoss um 20. okt. Tungufoss 8. nóv. ** KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 11. okt. Tungufoss 17. okt. ** Gullfoss 1. nóv. Tungufoss 10. nóv. ** KRISTIANSAND: Tungufoss 18. okt. ** Tungufoss 13. nóv. ** BERGEN: Tungufoss 20. okt. ** Tuniguifoss 14. nóv. ** VENTSPILS: Lagarfoss 16. okt. KOTKA: Rannö 14. okt. Dettifoss 13. nóv. GDYNIA: Lagarfoss 18. okt. Dettifoss um 16. nóv. Skipið losar á öllurn að- alhöfnum Reykjavík ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði. Skipið losar á öllum að- j alhöfnum, auk þess i j Vestmannaeyjum, Siglu L, firði, Húsavík, Seyðis- S firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa i Reykjavík. f KVÖLD frumsýnlr Þjóðlelk húsið gamanleikinn ftalskuir stráhattmr eftir frarnska leik- ritaiskáldið Eugeine Labiche. Á þriðjiiidagiskvöldið fengmm við leyfi til að fylgjasit meS einni af lokaæfinguim leik- ritsins, og verðuir ekki atnnað sagt, en það hafi verið hin bezta 3kemmitun. Aðalhiutverkið í leikritinu er í höndum Arnars Jónisson- ar og er þetta jafnframt fyrsta aðalhlutverfcið sem hann fer með á fjölum Þjóð- leikhússins. Arnar hóf ann- ars sinn leiklistarferil hjá Þjóðleikhúsinu og l'ék þá meðal annairs í l'eikritinu Gís'l, en hefur síðan bæði leikið í leiikritum þa-r og í Iðnó. Alls koma 24 leikarar fram í ítalska stráhattinum. í stærstu hlutverkum auk Arnars eru Sigríður Þorvalds dóttir, Ævar Kvaran, Rúriík Haraldsson, Róbert Arnfinns son, Herdís Þorvaldsdóttiir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Flosi Ólafsson. Leikstjóri er Kelvin Pal- mer og er þetta jafnfiramt Sviðsmynd úr öðrum þætti. Á myndinmi eau m.a. ÁmiTryggvason, Jón Júlíuisston, Sig- ríður Þorvaldadóttir, Ævar Kvaran, FIosi Ólafsson, Arnair Jónsson og Klemenz Jónsson. í kjallara er skódeild, en á fyrstu hæð er herradeild og á þriðju hæð er dömudeild, ásamt uLlargarni og teppum. Húsrými er eingöngu ætlað iðnaðarvörum frá verksmiðjum S.Í.S. og fleiri innlendum verksmiðjum. Verzl- unin mun leggja meista áherzlu á framboð íslenzks iðnvarnings, en til þess að hafa( úr-valið, sem mest munu verða á boðstóhim eru Myndin er frá herradeild hinnar smekklegu er, Harry O. Frederiksen framkvæmdastjóri, verzlunar. A myndinni frá vinstri. «1 Karl Bend- Ormar Skeggjason og Erlendur Einarsson forst. SÍS. Leikrit Labiches „Italsk- ur stráhattur" frumsýnt sjötta l’eikritið sem hann stjórnar hjá Þjóðleifahúsinu, mun þetta verða síðaista leik- ritið sem hann leikstýrir hér lendis, a.m.k. í bili. Una Coll- ins hefur ge>rt leitomyndir og búninigateikningar, en bún- ingar eru mjög margbreyti- legi,r og litskrúðuigir. Marg- ir fjörugir sönigvar eru í leiknum og hefur Magnús Ingimarsson útsett tónlistina fyrir leikritið, en Carl Bill>- ioh stjórnar hl'jóimsveiitinnii, sem leifaur með á sýningun- um. Sem fyrr segir er höfund- ur ítalska stráhattsins Frafak inn Eugéne Marin Latoiöhe. Hann fæddist í París 1815. Laigðd hann stund á lögfræði og lauk prófi í henni, en starfaði síðan sem bíaðamað- ur, jafn-framt því sem hann fór að gefa sig að leiikrita- gerð, 1838 kom fynsta bófa hans út „La Clef des sihamps og skömmu síðar fyrsta leik ritið „Coyllin ou l’home infi rument poli“. Samtais mun Labiche hafa skrifað um 150 leikrit, og varð á sínum tíma mjög vinsæll sem leikritahöf undur, enda Parísarbúar þá mjög innstilltiT á slík gaman leikrit, sem verk hans voru. Þekktustu leikrit hans eru Le Chapeau die paille d’Italie (ítalski strálhatturinn) og Les í Þjóðleikhúsitiu í kvöld Úr fyrsta þætti leikritsins. Amar Jónsson, Gufðbjörg Þor- bjarnatrdófctir og Rúrik Haraldsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.