Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1967 VERK- FRÆÐINGUR Við höfum verið beðnir að ráða verkfræðing til starfa á vegum Alusuisse. Ráðning síðar hjá ISAL kemur til greina. Til sölu er ljósmyndavél, Voidtlander (vidamatic) BB. Einnig á sama stað silfurborðbúnaður fyrir sex, alls 62 stykki, Wirk- ins munstur Maria. Tækifæris- verð. Allt ónotað. Upplýsing- ar í síma 52178. AURORA, Kappaksturs- bílabrautir LEIK F ANG ABÚÐIN Laugavégi 11 — Sími 15395. Um margvíslegar stöður er að ræða, þannig að sér- hæfing til þessa skiptir litlu máli, ef áhugi á stór- iðju er fyrir hendi. Viljum kuupu verzlun Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði, fyrir 15. október 1967. íslenzka Álfélagið h.f. Viljum kaupa strax söhiturn eða verzlun á góðum stað i Reykjavík. Gegn staðgreiðslu eða eftir samkomulagi. Tilboð með upplýsingum sendist sem fyrst í pósthólf 761. Frá skólatannlækningum Reykjavíkurborgar Tannviðgerð mun á þessu ári fara fram í barna- skólum Reykjavíkurborgar á 7 og 8 ára bömum. Tannviðgerðirnar eru ókeypis. Viðgerðir á tönnum barna í þessum aidursflokkum, sem fram fara í stofum annarra tanniækna fáist ekki endurgreiddar. Reykjavík, 4. 10. 1967. Húsgagnasmiðir - húsasmiðir IViætum vaxandi samkeppni með meiri sérhæfingu — Höfum fullkomnustu vélar til kantlíminga og spónlagninga. Útvegum borðplöturnar eða fataskápshurðir kantlímdar og spónlagðar eftir máli. s)MfÐASTOFAhr SlMl 4 152 5 RA^NARSSQN Skól atann lækningar Reykjavíkurborgar. OPAL- sokkar OPAL- sokka- buxur í litunum. / EDEN liggur leiðin NÝKOMIN dönsku KIPPU-KERTIN. Kertin sem brenna án þess að renna. Einnig mjög fjölbreytt úrval af DÖNSKU og ÞÝZKU KERAMIKI. — Blómavasar frá BÚLGARÍU. Körfur frá INDLANDI og JÚGÓSLAVÍU að ógleymdum ILMSTRÁUNUM margeftirspu rðu frá BRASILÍU, ásamt fjölbreyttu úrvali af stráum frá ÍTALÍU. í EDEN fáið Jbér ótal margt sem ekki fæst annars staðar EDEN v' Egilsgötu simi 23390 EDEN Hveragerði simi 994/99 coctail og melon. I Austurstræti 17. (Silla og Valda-húsinu). KAU PMAN N ASAMTÖK ÍSLANDS KJÖTVERZLANIR Sala á nýslátruðu dilkakjöti hefst i dag. Athygli kjötverzlana er hér með vakin á því, að verð á þessu nýja kjöti er hið sama og var skv. verðlista frá 12. okt. 1966. Þær verzlanir sem ekki eiga kjötverðlistann frá 12. okt. 1966, geta fengið hann á skrifstofu Kaup- mannasamtakanna, Marargötu 2. Félag kjötverzlana. KJÖTBÚD SUDURVERS TILKYNNIR Tökum að okkur fermingarveizlur, kalt borð smur t brauð, occtailsnittur og brauðtertur. • • jr KJOTBUÐ SUÐURVERS á horni Stigahlíðar og Hamrahlíðar. Sími 35645. — Pantið tímanlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.