Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1907 A 5. hundrað þátttakendur í handknattfeiksmdti Rvíkur. -sem hefst í íþróttahöllsnni á sunnudagskvöld 22. Handknattleiksmót Reykjavíkur hefsit í Laugatrdalshöllinni sunnudaginn 8. okt. og stenduir yfir til 26. nóv. í mótinu taka þátt öll Reykjavíkurfélögin Ármann, Fram, KR, Valuir, í»róttulr, ÍR, Víkingur. Handknattleiksiráð Reykjavíkuir sér utn framkvæmd mótsins, en um niðurröðun leikja hafa þeir Þórajrinn EyþórsBon, pétt*r Bjarnasion og Birgir Magnússon séð um. 500 þátttakendur. Leiíkir Mifl. karla 1. fl. karla 2 fl. karla Mfl. kvenna fara fram í LaugardalshöHinni en leikir annara flokika fara fram að Há- logala.ndi. f mótinu taka þátt 41 flokk- ur handknattleiksfólks og mun mótið verða leikið á 12 leik- kvöldum í LaugardalshöIIinni og 5 leikkvölduim að Háloga- landi. Má segja að á 5 bundrað handknattleiksfólks taki þátt í mótinu. Mótið hefst eins og áð- ur segir sunnudaginn 8. ókt. kl. j 20:00 með leilk Fram og Þróttar, Ármanns og ÍR, og KR og Vals. Mótið er með mjög svipuðu sniði og í fyrra nema nú leik- ur 1. fl. leiki sína í Lauigardals- höllinni í stað Hálogalands, og 3. fl. leikur alfla sína leiki að Hálogalandi — í stað þess að sumir fóru fram í íþróttahöll- inni. Leikirnir fyrsta leikkvöldið — í íþróttahöilinni kl. 8 á sunnu dagskvöld eru: Fram — Þróttur Ármann—ÍR KR—Valur. IWeistara- keppni Keilis ■ golfi MEISTARAKEPPNI hins ný- stofnaða Golfklúbbs Keilis var háð um sl. helgi. Voru leikn- ar 56 holur á hinum stækkaða velli, sem nú er 9 holur. Keppt var um farandbikar, sem Smur- stöðin við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði gaf. Sigurvegari í meistaraflokki varð Hafsteinn Þorgeirsson með 231 högg. Sigurvegari í i. flokki varð Hafsteinn Hansson með 274 högg. Sigurvegari í 2 flokki varð Ingólfur Helgason með 289 högg. Larsen aftur í baráttu --—------------® Halldór Erlendsson, á æfingu við Rauðavatn. Kastæfingar veiðimanna hefjast — Verða á sunnudagsmorgna í NÝLEGA er hafið skákmót í kanadísku borginni Winnepeg í tilefni af aldarafmæli skáksögu FH vann í gær HRAÐKEPPNIMÓT ÍR í handknattleik varð mjög skemmtilegt og úrslit í ýms- um leikjum óvænt. FH vann mótið eftir æsispennandi úr- slitaleik, þar sem staðan var 2-2 í hálfleik. Úrslit leikjanna urðu: Fram — ÍR 9-8 Haukar — Valur 10-2 FH — KR 8-1 Víkingur — Fram 8-6 eft- ir framlengdan ieik. 5-5 var staðan í lok leiktíma. FH — Haukar 8-3 FH — Víkingur 6-4. borgarinnar. Fyrsta skákmótið fór fram í Winnepeg árið 1867. Til móts þessa líefur verið boð- ið stórmeisturum á borð við Spasski og Keres frá Sovétríkj- unum, Larsen, Danmörku, Szabo Ungverjalandi; Matanovic, Júgó- slavíu; Darga, V-Þýzkalandi; Gheorghiu, Rúmeníu og Benkö ffá Bandaríkjunum, en hann er ungverskur að ætt og flúði land eftir þátttöku í heimsmóti stúd- enta hér í Reykjavík 1957. Enn- fremur taka þátt þeir Yanofsky, Kanada, sem einnig er stórmeist ari og Kagan frá ísrael. f annarri umferð vann Keres Kagan í skemmtilegri skák, en þeir Szabo og Dar.ga gerðu jafn- tefli, ennfrem.ur skiptu Yan- ofsky og Benkö vinningum, þá gerðu Matanovic og Gheorghiu jafntefli. Spasski og Larsen eiga biðskák. Vinningsstaðan eftir 2 um- ferðir: Keres 1%, Spasski og Larsen 1 vinning og eina biðskálk hvor. Darga, Szabo, Mgtanovic, Benkö og Gheorghiu 1 vinning hver. Yanofsky hefur % vinning og Kagan 0. Iþróttahölíinni S.L. VETUR voru kastæfingar Stangaveiðifélags Reykjavíkur í íþróttahölinni mjög vel sóttar, og komust á stundum naumlega að allir þeir er þess óskuðu, þrátt fyrir framúrskarandi „af- kastgetu" hallarinnar á þessu sviði. Það er raunar ekki að undra, þar sem greinilega hefir í ljós komið, að auk ánægjunn- ar við að hittast og taka þátt í æfingum með öðrum veiði- mönnum, þá hefir þessi aukna kaststarfsemi undangengin ár, stóraukið möguleika veiðimanna til veiða með flugu, og þannig aukið mjög á ánægju viðkom- andi manna með veiðiferðir sín- ar. Kastæfingar Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefjast á ný í íþróttahöllinni n.k. sunnudag, og verður fyrsta námskeiðið næstu 5 sunnudagsmorgna kl. 10.20 til 12.00. — Á það má sér- staklega minna að áhugamönn- um utan SVFR er einnig heimil þátttaka ef húsrúm leyfir. Á undan nefndum æfinga- tíma stangaveiðimanna, verður á vegum samtaka keppniskast- manna tími í höllinni til keppn iskastæfingar, þ.e. kl. 9.30, — en þess má um leið minnast, að hérlendis sem erlendis eru það BIKARHAFAR Evrópu meðal meistaraliða, Glasgow Celtic, var slegið út í keppninni í ár í 1. umferð. Síðari leikur liðsins og Dynamo Kiev var leikinn í gær í Kiev og varð jafntefli 1-1, en fyrri leikinn vann Dynamo Kiev 2-1 — og því samanlagt 3-1. Fyrri hálfleikur varð án marka en rússneska liðið hafði sýnt mun betri leik. keppniskastmennirnir, sem jafn framt eru auðvitað langoftast vanir og áhugasamir veiðimenn, sem manna mest og bezt leið- beina hinum óvanari um köst og aðra meðferð veiðarfæra. Varðandi nánari upplýsingar og þátttökutiikynningar geta menn snúið sér til Halldórs Er- lendssonar, sími 18382, Sig- björns Eiríkssonar, sími 34205 eða sími 12479. (Fréttatilkynning). Á 10. mín. síðari hálfleiks var miðjuleikmanni Ceitic Bobby Murduch vísað af ve.li en að- eins 4 mínútum sí^ar skoraði Tobby Lennox mark Ceitic. Dynamo sótti mjög en tókst ekki að jafna fyrr en mínúiu fyrir leikslok. Hér eru nokkur úrslit síð- ari leikja í 1. umferð. (Heima- liðið talið á undan): ' Ce/f/c slegið úf Laugardalsvöllur stendur Val til boða - Mikið rætt um að koma upp flóðalýsingu á Melavellinum segir Baldur Jónsson — ÞAÐ hefur aldrei verið taliff annað en sjálfsagt, að ísl. lið fengju að leika á Laugardaisvellinum, ef þau komast áfram í keppni um Evrópubikara, sagði Baldur Jónsson, vallarstjóri í sam- tali við Mbl. í gær. Aldrei hefur annað staðið til né hvarflað að nokkrum ráða- manni að koma í veg fyrir slíkt, bætti hann við. Það er aðeins spurningin um það, hvort t.d. Valsmenn nú geti notfært sér völlinn vegna birtunnar. — En hvað hefur gerzt í þeim málum að flófflýsa hér völi? — Það er mikill áhugi fyrir því í íþróttaráði að hrinda þvi máli í framkvæmd — og hefur málið verið nokkuð rætt þar. Gerðar hafa verið lauslegar kostnaðaráætlanir og komið í Ijós að lýsing eins og nauðsynlegt er kosl- ar nokkuð á 2. milljón kr. — Nei, hún yrði sett upp á Melavellinum eða öðrum malarvelli, sem kæmi í hans stað. Ef hugsað er um lýsingu hér ,er nauðsynlegt að hún verði þannig ur garði gerð, að völlurinn sé þannig upp- lýstur að fram geti farið all- ar greinar frjálsíþrótta og kappleikir. Það er sjálfsagt hægt að fá mun ódýrari lýs- ingu, sem hægt væri að nota fyrir knattspyrnuleiki, en þegar farið verður að upp- fylia þennan óskadraum, er nauðsyniegt að geta þá haft not af lýsingu til ailra útl- íþrótta sem fram fara á íþróttaleikvangi, sagði Bald- ur að lokum. Meistaralið: St. Etienne (Frakkl.) — Kuo- pio (Finnl.) 3-0 St. Etienna vinn ur á 5-0 samanlagt. Benfica (Portúgal) — Glent- oran (N-írland) 0-0. Benfica vinnur á jöfnu 1-1, þar sem þeim tókst að skora á útivelli. Djurgárden (Svíþj. — Gornik (Póllandi) 0-1. Gornik vinnur á 4- 0 samanlagt. Bikarhafar: Cardiff (Wales) — Shamrock (N-frland) 2-0. Cardiff vann 3-1 samanlagt. Krakow (Póllandi — JHK- Helsinki (Finnl.) 4-1. Pólverj- arnir unnu 8-1 samanlagt. Olympique Lyon (Frakkl.) — Naris (Luxemb.) 2-1. Lyon vann 5- 1 samanlagt. Setubal (Portúgal) — Fred- rikstad (Noregi) 2-1. Setubal vann 7-2 samanlagt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.