Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1967 23 Mælingarmenn Óskum að ráða nú þegar verkfræðing eða menn vana mælingum. — Upplýsingar hjá ráðningar- stjóranum, Suðurlandsbraut 32. FOSSKRAFT. Hafnarfjörður Af sérstökum ástæðum er til sölu húsið við Vestur- braut með tveimur íbúðum, 3ja og 4ra herb. Gott verð, verði samið strax. Hrafnkell Ásgeirsson, hdl., Vesturgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50318. — Opið kl. 10—12 og 4—6. Hafnarfjörður Blaðbera vantar í Hvammana og á Suður- götu, Hringbraut. Afgreiðslan Arnarhrauni 14, sími 50374. l\aater's Teg.: 653 Stærðir: S—M—XL Litir: Hvítt og svart Flestar tegnndir af KANTER’S vörum © / / Laugavegi 58 - Sími 2-36-22. Til sölu Opel Riecord 1964 bilqgaloi GUÐMUNDAR Berfiþórugötu 3. Slmar 19032, 20070. Tryggingask miðborg ofa ,f;v. ;lv Til cð bæta þjónustuna við viðskiptamenn í mið- og vesturbæ var opnuð umboðsskrifstofa í Samvinnubanka íslands, Bankastræti 7, 2. hæð, sem annast um hvers konar nýjar tryggingar, nema bifreiðatryggingar. Það er sérlega hent- ugt fyrir viðskiptamenn á þessu svæði að snúa sér til hennar með hækkanir og breytingar á tryggingum sínum svo og iðgjaldagreiðslur. VIÐ VILJUM HVETJA VIÐSKIPTAMENN TIL AÐ NOTA SÉR ÞESSA ÞJÓNUSTU. SAMVIIXINUTRYGGIIVGAR iJftryggiingafélagið andvaka BANKASTRÆTI 7, 2. hæ3. SlMAR 20700 OG 38500 Hrossasmölun verður framkvæmd í Mosfellshreppi á morgun laugardag 7. október. Rekið verður að í Hafravatns- rétt og í Mosfellsdal, réttað laugardag og sunnu- dag. Atvinna Stúlka óskast við vélritun á enskum verzlunar- bréfum nokkra tíma í viku, eftir samkomulagi. Þarf að vera vön og geta unnið sjáifstætt. Tilboð með upplýsingum sendist Mbl. fyrir mánudags- kvöld merkt: „Ensk bréf — 5961“. Litaver s,f. Enskar postlínsveggflísar. . • ,í Glæsilegt úrval. Verð mjög hagstætt. LITAVER S.F., Grensásvegi 22—24, símar 30280, 32262. Síldarsöltim, mikil vinna Söltunarstöðina Borgir vantar strax nokkrar góðar síldarstúlkur til Raufarhafnar og síðar Seyðisfjarð- ar, einnig unga reglusama pilta, til að salta. Öll söltun fer fram í húsi. Fríar ferðir. Nánari uppýsingar í símum 32799 og 22643. JÓN Þ. ÁRNASON. Húsgagnamálarinn Ný þjónusta Húsgagnamálarinn málar fyrir yður húsgögnin einnig heimilistæki t. d. ísskápinn í hvítu eða hvaða lit sem vera skal. Ennrfemur tekur hann að sér málun á hvers konar tækjum, áhöldum fyrir skóla, verzlanir, ýmis fyrirtæki, og aðrar stofnanir. Aðeins fagmenn vinna verkið. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Húsgagnamálarinn, Auðbrekku 35, Kópavogi, inngangur frá Löngubrekku. Gestamóttaka Karlmaður óskast tii starfa við gestamóttöku Hótels Loftleiða. Umsækjendur séu á aldrinum 20—30 ára og hafi gott vald á ensku og einu Norðurlandamáli og auk þess nokkra kunnáttu í þýzku og/eða frönsku. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum félagsins Vesturgötu 2 og á Reykjavíkurflugvelli, og skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeiid Loftleiða fyrir 10. október n.k. WFTIEIDIR_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.