Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1967 11 Þessi mynd var tekin af Kim Philby í Moskvu fyrir nokkr- um dögum. Myndina tók son ur hans, Jolin Philby, og birt- ist hún í Sunday Times. um (með aðstoð Phitbys), hvað Bretar höfðu grafið upp. Þetta gerði það að verkum, að vitn- eskja sú, sem Bretar komust yf- ir, var einsikis virði. Phiiby gegnjdi þessu 'hlutverki, ag um leið setti hann Rússa inn í hugs- anaigarng starfsimanna brezku leyniiþjón.ustiu®inar með svo góð- um árangri að einsdæmi má telja. Árið 1947 var Philby skipaður yfirmaðux brezku leyniþjónust- unnar í Tyrkilandi, sem þá var einn mikilvægasti vettvangur kalda stríðsins. Philby ók um alila LMlu-Asíu í jeppa sínum og útvegaði náJkvæmair upplýsingar um fl ugvel'li, bir.gð&stöðvar og fjarskipta.net, sem Bandariíkjai- menn höfðu útvegað Tyrkjum eftir að Truman-keinningin var kunngerð. Honium tókst að þjóna tveimur her.rum með prýði. Mi'kilvægi næsta viðfangsefn- iis hans ligigur í a.uigum uppi. Ár- ið 1949 var hann sendur til Was- hmgton og skipaður yfirmaður brezkiu leyniþjónuistunnar þar, svo að ekki fór á milli mála að honum voru ætluð mdkdlivaegari störf í framtíðinni. Hann var að eins 37 ára gamall. Viðfanigsefni hans var að samræma stöitf yfir- manna brezfcu leýniiþjónustunn- ar annars vegar og hinnar nýj.u leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, alrik is lögreglun n-ar (FBI) og fimm eða sex annanra banda rí skra nj ósnaþ j ón u stus tof nana hins vegar. Brezka leyniþjónust- a-n var í miklu áliti í Bandaríkj- «num, og Philby var einn atf meisturum hennar. Hann fékk til umriáða þá skrif etof.u í sendiiráðiniu í Washington, sem var öruiggust og bezt var gætt. Hann hafði til umráða skjótvirkasta og leynilegasta fjarskiptasamibandið við London. Allar mikilvægus’tu upplýsingar báriust honum í hendur. Þegar Rússair gerðu tiiraun með fyrstiu kjannorfcusprengju sína 1949, unnu Philby og sam- stanfsmenn hans að því dag og nótt að senda á diuilmáii mikil- vægar upplýsin.gar til Bret- lands, og þaðan fengu þeir aðrar mikilvægar upplýsingar á dul- máli, sem þeir urðiu að ráða. Bjó með Burgess Miikilvægi P'hilbys fyrir Rússa var í því fólgið, að hann lét þá vita hve mikið Bretar og Ba.nda ríkjamenn vissu um þá. Philby l-eiddist að bjóða heim til sín ba.ndariskum embættis- mönnum. Hann lifði hálfgerðu bóhem-Jlífi í sóðailegu húsd í út- hverfiunium ásamt annairri eigin- kionu sinni, Ai'leen, fimm börn- um, einkari'tara — og Guy Burgess. Er hér va-r komið, hafði Burg- ess það orð á sér í Bretlandi, að hann væri drykkjusvoili, en einstaklega vingj arnlegoix I' ga.rð þeirra, sem þekktu hann vel. Ha.nn hafði veriS sendur tdl Washinigton, þar sem talið var að litið færi fyrir honum 1 sitóru sendiráði. Skólahræðraklíkan fcom því til leiðar, að slíkir menn voriu sjaddan reknir. En hvers vegna bauð Philby Burg- ess að búa hjá sér? Að suibiu leyti vegna þrjózklu. Þótt 'hann yrðd að eiga vingott við bandarísfca starfsibræður, var hann haldinn rótgtródnnj andúð á bandariskum lifsiháttum. Hann leit á Bandarikin sem tálkn alls þess, sem hann hafði ímug- ust á. Vel má vera, að hann, hafi þ-urft á daiglegium samskiptum við Rurgess að halda, sér til af- þreyingar í þessu andLega fjand samlega umhverfi. Harm hafði ráðið hann í þjón- ustu Rússa 1935. Burgiess var einn a.f örfáium mönaum, sem vissu að Fhilby var á mála hjá Rússum. En eftir því sem fram- koma- Burgess varð taumlausairi og óútredknanilegri, hlýtur Phil- by að haifia taldð sifedlt brýnna eð hafá gætur á honum og fydilzt sifellt meini uigg. Mál Burgess og MacLean.s batt enda á hin.n skjóta frama Phil- bys. Böndin bárust óhjákvæmi- legia að honum og hinir banda- rísku starfsbræður hans neiituðu að setjast til borðs með honum. Han.n fiór til Brettands, þar sem hann. var yfirlbeyrðiur með leynd í Whitebhall. En hann þetófcti ,,kerfið“ út í yztu æsar. Hann tók áhættu, og allt geikk að óskum. Hann setti 'tra.u.st sitt á það álit, sem vinir hans höfðu á honium. Hann hafðd mjög áreið aniagar upplýsinga.r um það, sem neynt yrði að hanka bann á. Hann lék á strerugi andúðar í garð Bandaríkjamanna, sem gr.unnt er á með menntuðum og ættstórum Bretum, og fyrir- litninigaTÍnnar á McCarthyisma, sem þá óð uppi í Bandaríkjun- um. Aðferð hans heppniaðist. Hann varð að 'hætta sförfium í leyniþjónustunni, en það votíu einu óþægindin. Vinir hans héldu itryggð við hann. Sumir töldu jafnvel ,að hann hefði ver ið gerður að fórnarlambi á siví- virðilega.n báitt. En önnur aðaldeild brezku leyniþjónustunniar, MI5, var hon um ekki sfculdlbundin á nokfcurn hátt. Gru'nsemdir hennar í hans gja rð voru miklar og ju toust stöð- ugt. Philby tókst með aðsitoð margna áhriifamikilla vina í MI6 að eyða þessum grunsemd- um. Þessir vinir hans höfðu sitarfiað með (honum á stríðsénun- um og lultou miklu lofisorði á ráð- vendni hans og skyldurækni. Næstu fjögiUT ár, frá 1951 til 1955, v,ar hann „í kuldanum“. Vinir hans reyndu að hjálpa honum, en honum gefck illa að fiá sér atvinniu. Hann steypti sér í sfculdir og gerðist sifiellit drykk felldarL Philby hefur sjálfiur játað, að hann hafi verdð þess ailbúinn að flýja til Sovétríkjainna 195S. En honum var bjargað með óvænt- um 'bæitti, þegar einn af þing- mönnum Veritoamannafilokksins, Marcus Lipton, fordæmdi hamn opimbenlega. Hina-r hár.réttu ásakanir Lipt- ans í Neðri mál'stofdmni þess efn is, að Philby væri. „þriðjd mað- urinn“ í Burgess og MacLean- málinu, ledddiU til þess, að brezk stjórnanvöld, sem höfðu veitt honum uppreisn ænu á laun, veititu honum. opinberiega uppreisn æru. Nú gátu vinir hans í MI6 komlð honum til hjéilpar í sá'ðasta skiptL Hann fékk atvinmu. Einhver mundi eftir því, að hann hafði stundað blaðamennstou. Vanfærnislega var mælzt til þess við „The Observer", að hann fengi starf við blaðið. Sagit var, að Phiílby væri góður mað- ur, sem örlögin hefðu leikið grétt. Hann værd sakl'aust fiórn- ardýr bandairískra gatdraof- sókna og mundi standa sig með prýði sem fréttaritari blaðsins í náiæg'ard Austurlöndum. Utamríkisráðuneytið lýsti því a'fd'ráttarlaust yfir, að hann starfaði etoki lenigur í leyniþjón- 'Ustunni og m.un.di aldrei starfa ENGINN veit, hversu margt bú- fjár er drepið eða slasað árlega á vegum landsins. En þessi slys fara ört vaxandi með aukinni umfierð og enn íremur fynr aukna aðsókn búfjárins að vega fláum, síðan farið va»- að græða þá með sáðgresi Fyrir þetta verður ekki tekið fyrr en allir aðalvegir verða friðaðir með girðingum, en það á langt í land. Margar ljótar sögur eru sagð- ar um fórnardýrin .einkum lim lesta stórgripi. Oft eru sauð- kindur einnig limlestar, en sem betur fer, munu þær í fleiri tilfellum drepast Sialdnast gef ur slysavaldurinn slg fram, og tnun ástæðan nokkun veginn augijós. Enginn mun sá ökimíðingur ve:s til, sem ekur sér ti’ gam- ans á nokkra skepnu enda fylg ir slíkum árekstri slysahætta fyrir bílstjóra og farþega og venjulega einhver skemmd á bifreiðinni. Nei, ástæðan er oft- ast ógætilegur akstur og/eða vanþekking á eðli og við.bragðs háttum búfjérins, en að sjálf- sögðu koma og fyrir óviðráðan- leg atvik. — Við ökuníðinga er tilgangslaust að rœða, þeir skilja aðeins eitt mál: sviptingu ökuleyfis. Ég hygg þó, að or- sök margra óhappa af þessu tagi sé vanþekking ökumanna á búfé, þ.e. vanþekking manna, sem uppaldir eru í þéttbýli og hafa aldrei kynnzt eðli og hátt- um búfjárins. Þessum mönnum vil ég gefa eftirfarandi leiðbein- ingar varðandi búfénað á og meðfram vegum: L Gagnvart hrossum: Hrossum ,sem standa á veg- arbrún eða fast við veg, má aldrei treysta til að standa kyrr um. Þau geta á síðasta andar- taki ,um leið og bifreiðina ber að, stekkið inn á veginn. Sér- staklega eru fiolöld og tryppi varasöm. Margir ökumenn, taka þar framar. Hanin fiékk stöð- luma. En það fiurðiulieiga gerðisit, að brezfca leyniþjónustan réði hann afitur ti'l starfa.. Gefið hefur verið í sfcyn, að brezka leyniþjóniustan hatfi sent hann til Beirut í þeim tilga'nigi að fcoma honum aftur S'aimfoand við Rússa, að það hatfi aðeins verið látalœti þegar honium var' veitt uppreisn ær.u og því var 'lýst yfir að honium mætti .treysta og leyniþjónustan haíi allan tímann .sýnt fyllsitu árvekni og Fhilfoy hiafii verið peð í gaign- njósnasa.msæri. SannleitouTÍnn er ölhx hversdagsilegiri. Vinir Phiilbys létu í ra-un og veru bLekkjaist. Yfirmenn forezku leyniþjómustunnar í Auisturlönd um nær, sam kynntust honum á fierðium hains í erindum „Observ- ers“, litu enn á hann sem þjöð- saginiarpersónu' úr síðiasta. stríði. Æðst.u menn höfðu veitt homum uppreism æru og það fannst þeim nóg. Einn þeirra manna, sem hafiðl dyg.gilegast haMið uppí vörnum fyrir hann á árunum eftir 195.1, var yfirmaðuir hans > Beir.ut, mikilvægus'tu skritfstofu MI6 í þess'um heimshliu'ta. Sam- starf þeirra var eins og bezt var á toosið. ......... Leikslok Hann va.r að sjéifsögðu ekki lerugur í inns.ta hringnum, og hann va.r heldur ekfci sériega mikilvæg heimild um arafoísk stjórnm'ál fyrir Rússa. Viðfaings- etfni hans voru eintfaida'rL Hann átti iað veita Rússium upplýsieig- a.r urn leyniþjónustustarfsami Breta og Baindairíkjamanna fyrir botni Miðj'arðar'hatfs. í Beirut kynntist hann þriðjiu kon.u sinni, Eleanor, sem er bandarísk. Honum hatfði tekizt að ávinna sér tr.a.usit leyniþjónustumanna vestur.veM.anna á nýjan leik. til þess ráðs að þeyta lúðurinn, án þess að hægja ferðina, og ætlast til þess, að hrossin forði sér. Svo getur og farið, en eins oft færa hrossin sig inn á veg- inn og trítla eða hlaupa á und- an bifreiðinni, stundum langan spöl, einkum ef tekið er með ljós um, sú hætta er því meiri sem dimmar er yfir. Það mun oft- ast taka skemmri tíma að hægja ferðina, aka hægt og hljóðlega á milli hrossanna eða fram hjá þeim. Þá er áhættan. engin, en ánægja af tækifæri, þó að stutt sé, til að virða fyrir sér fallegar skepnur. Ef ekið er á móti hvöss um vindi og ríðandi fólk er fram undan, er rétt að gefa hljóð- merki úr hæfi'legri fjarlægð. Sé það ekki gert, en ekið hljóðlega að reiðmannahópnum ,er eins víst, að hestarnir verði ekki bif reiðarinnar varir, fyrr en hún er alveg komin að þeim, og þá verði þeim bilt við, svo að þeir taki hættuleg vi'ðbrögð fyrir ó- viðbúna reiðmenn. Þá vil ég skjóta þeirri ábendingu til reið- manna, hvort þeir ættu ekki að koma fyrir glitmerki framan á beizlismálnum og á baki reið- úlpu sinni. Mundi það ekki get- að forðað slysum? II. Gagnvart nautpeningi: Nautkindur bera enga virð- ingu fyrir bifreiðum og þykjast eiga fullan rétt á veginum. Þess vegna ber þeim að láta undan, sem vitið eiga að hafa meira. Ráðið er aðeins eitt: að aka hægt. Fullorðnir gripir taka haria lítið tillit til hljóðmerkja eða vægast sagt gegna þeim seint. Kálfar taka oftast við- bragð með þeim hætti að trltla í veg fyrir bifreiðina. Ef aka á hratt fram há kálfi, sem stend ur á vegarbrún, er nokkurn veg inn ugglaust, að hann snarar sér fyrir bifreiðina, ef honum vinnst tími tiL Með þolinmæði og seiglu hatfði hann eytt nær öilum griunsemd- um í sinn garð. En þá varð hann fyrir lokaiátfailiniu, sem 'kom eins og þnuma úr heiðiskiru lofti. Öll hans leikni kom ekki að nokfcru liði. Háittsettur starfsmaðu'r sov- ézítou leyniþjóniu;9tun.nair flúði tii Viesturlanda. síðla árs 1961. Óyggljandi sannanir geign Phil- by komu fram, þegar nákvæm athuigiun. hafði verið gerð á framburði hans. Brezka leyniþjón/ustan fól ein- um nánasta vini ha.ns það ógeð- fellda verkefnd að fara tíl Beiruit og legigj.a sannan.irnar fyrir hanm. Orðrétt frásögn af viðræðum þeirra var taiin mikils virði. Öii rósemi Kims fauk út í veð- ur og vind, han,n missti kjarkin'n, ef itiil vill í fyrsta skiptd á æv- inni cig játaði á sig ailar sakir, sem á ham.n vonu bornar. Hamm játaði, að hamn befði sambamd við fuiltrúa í sovézka senddréð- inu í Beinuit einu sinni í mián- uði. Leiknum var lokið. Einum mámuði siðar, 23. jamúar 1963, flúði hann til Mostovu. Brezk yfirvöld viidu eklki eða igéfiu ekki stöðvað hann. -----O----- Fyrir hóilfum mániuði faiitti sonur Philbys, Johm, föður sinn í Moskvu. Dremgutrinn er 24 ára og luppreisnargjarn einis og fað- irinn, en á meiniaiusam hétt. Þ.eir 'höfðiu varla hitzt í sex eða sjö ár. En það fó.r vei á með þeim. Þeir snæddu saman rúss- neska m.áitiíð, lenigi, því að rúss- neskir réttir eru vel út látniir. Philby virtist að lokum hafa öði- azt sálarró. Hið hræðilega farg liðinna ára va.r horfið. „Ég er toominn heim,“ m'uldraði hamm „Ég er fcominn heim.“ — OBSERVER. Öli réttimdi ni. Gagnvart sauðfé: Þó er röðin komin að þeim búfénaði ,sem langtíðast verð- ur fyrir ákeyrslu. Þar um veld- ur, að sauðfé er margfalt fleira við vegina en hross og nautpen- ingur, að sauðkindin er við- bragðshröð að hiaupa fyrir bifi- reiðir og að ungiömb liggja oft í leyni við vegina. Nú er margs að gæta og margt að varast eink um fyrir þá, sem mikið liggur á, — engan tíma mega missa!! Hinum, sem hafa tíma til að aka gætilega, er vandinn minnL Ein er sú negla. sem gildir um allan búfénað, að meðfram fjölförnustu vegunum hefur hann minnstan ótta af umferð- inni. Vaninn blindar. Fénaður sem gengur allt árið í heima- högum, er gæfar og sem næst óttalaus gagnvart umferðinnL Við fáfarna veg’ er fénaður mun styggarL tekur jafnvel sprettinn, þegar bifreið ber að. Gagnvart sauðfé er hættan mest um sauðburðinn og fyrstu dagana eftir hann. Unglamb á vegarbrún er tíl alls víst, þeg- ar bifreið ber að, enda þótt það sé hjó móður simm, en vegur- inn á milli þess og móðurinn- ar, er ugglaust, að það hleyp- ur til hennar. Rétt er að gera ráð fyrir þessu siðara tilfelli, þó að lambiff sé stórt. — Að gæzluleysi ökumanna í þessum tilvikum veldur tiðustum skakkaföllum af þessu tagi. Eftir sóibjarta daga er yfir- borð vega hlýrra en grasigróna landið umhverfis þá. Þegar kólnar með kvöldinu eftir slíka daga .einkum I september og október, sækja sauðkindur mjög á að leggjast á vegina. Þær geta og gert það í vætutíð, ef um- hverfi veganna er blautt. Þar, sem fé er sérstafclega spakt, vill það helzt ekki víkja fyrir um- ferðinni. Jafnvel þótt lúður sé Fraim'hald á bls. 24 áskilin. — Leiðbeiningar til ökumanna um akstur f ram hjá búf énaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.