Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1967 7 70 ára varð 5. dkt. Iðunri Sig urðardóttir, Hringbraut 44. Hún er stödd erl'endis um þessar mundir. La ugardaginn 16. sept voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Arnigrími Jónssyni ung- frú Sæunn Grendal Magnúsdótt ir, og Bi.rgir Hofland Traius.ta- son. Heimiii þeirra verður að Graenuhlíð 7, Rvik. (Ljó'Sm.ynidastofa ÞÓRIS Laug'av. 20B, skni 15602). Laugard'aginn 16. sept. voru gefin saman í Kópavoigskirkju af séra Gunnari Árnasyni unig frú Sigiurjóna Sigurðardóttir, og Halldér Ásgríms®on. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 174, Rvík. (Ljóism.yndastofa ÞÓRIS Laugav. 20B, sími 15602). Lauigardaginn 9. sept voru gefin saman í Dóm.k. af séra Bdrnd Jónssyni í Kefl'avík ung- frú Ásdí® Þorsteinsdóttir, og Hi'lmar H. Jónsson. Heimili þeir.ra verður að Ný'býlavegi 27, Kópavogi. (Ljóism.yndastofa ÞÓRIS Laugav. 20B, sírni 15602). Laugardaginn 23. sept. voru .gefin sarnan í Nesk. af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Gréta Sigurðardóttir, hár- greiðsludama, oig Sigurður Hreiðarsson, sjóimaður. Heimili þeirra verður að Kársnesbraut 38, Kópavogi. (Ljóis'myndastofa ÞÓRIS Laugav. 20B, sími 15602). Laugardaginn 16. sept. vonu gefin sam.an í Keflavíku rkirkj u af séra Birni Jónssyni ungfrú Elísa.bet Árný Tyrfingsdóttir, og Geong Valentínusson. Heim- ili þeirra verður að Reýkjanes- vagi 6, Ytni-Njarðvík. (Ljóismyndastofa ÞÓRIS Laugav. 20B, sími 15602). Laiugardaginn 30. september sl. voru gefin saman í hjóna- band Anna Jóelsdóttir, Reykja- hlíð í Mosfellssveit, og Páll Ein arsson, Ægisíðu 44, Reýkjavíik. Blöð og tímarit ÆSKAN, 10. tölublað, október 1967, er komið út og hefur bor- izt blaðinu. Það er að vanda mjöig fjöLbreytt að efni, svo fjöllbreytt, að maður undrasf dugnað ritstjórans að afla þessa efnis. Af efni blaðsins má nefha: Myndir af skriðdýrum, sem lifðu á miðöld jarðsögunn ar, grein um g'rænlenzku börn- in. Þórir S. Guðbergsson skrif- ar pistilinn: Tvö mörk gegn engu. Kvaeðið Haust eftir Magnús Hallbjörnsson, þátturinn Veiztu það? Farið í strandfjöru 1919 eftir Gunnan Magnússon frá Reynisdal. Vörumst blekikinguna eftir Sigurð V. Hólm.stein.sson, Ævintýri Herakllesar, Kolbeins ey. Þrír birnir, þáttum um Sam einuðu þjóðirnar. Hrói Höttur. Jón atfi skrifar greinina: Skýl- um biómunum.. Grein um fálk- ahn, Davíð Kopperfield, grein um undra'barnið Kim. Ingibjörg Þorber.gs skrifar: „Gítarinn minn“. Þórunn Pálsdóttir skrif- ar heiimilisþáttinn. m.yndiasaga um Joihn Kennedy. Svona búa Bít'larnir, Gauti Hannesson skrifar um 'handavinnu, Sigurð ur Helgason skrifar um íþrótt- ir, grein um James Watt, Kjart an Bergmann Guðjónsson skrif ar um glímu. Sagt frá stúlkunni Björk í Stykkishólmi. Sigurður Þorsteinsson skrifar um frí- merki. Spurningár og svör við togaraútgerð á íslandi, og margt margt fleira. Arngríim.ur Sigurðsson skrif- ar um fflug. Fjöldi af mynda- sögum. Aragrúi af myndum. Sem sagt hið'bezta og merki- legasta blað. ' Ritstjóri þess er Grírnur Engil'berts, en útgef- andi Stórstúka íslands. Áskirft arverðið er 175 krónur. SKÁTABLAÐIÐ, 3. tölublað 1967 er komið út og hefur bor- izt blaðinu. 16 blaðsíður af 'blaðinu eru m.eð lit. Margar myndir prýða. bl'aðið, og frá- gangur er góður. Af efni blaðsins má nefna: Frá ritstjóra, Sagt frá Jam- boree, greinin Eyðileggðu ekki hringana mína, um Arkámedes. Sagt er frá ferð ísl. kvenskáta til Kanada, Myndasagan af Milla nýliða. Sagt er frá nýju sikátaári, sem nefnt hefur verið Frá fjöru ti’l fjalla. Ljósáltfar. Minningargrein um Tómas Guð berg Hjaltason. Myndasíða um báta .Myndas.íða urn Sjóskáta. Indíánar. Flokkskiistan. (ýrnis- leg smáverkefui) Ga-mli úlf.ur- inn skrifair. Við þingklöppina. Ritstjóri blaðsins er Ólafur S. Ásgeirsson. Heimilisblaðið SAMTÍÐIN októberblað er komið út og flyt ur m.a. þetta efni: Saga þeirra er saga vor (forustugrein). Hetf urðu heyrt þessar? (skopsög- ur).Kvenna'þættir eftir Freyju. Ég er ekki eins og hinar mæð- urnar (framh..saiga). „FlugbílT' framtíðarinnar, satmtal við Ein- ar Einars'son upptfyndingamann. Lánasjóður fyrir tækninýjung- ar eftir Svein Guðmundsson al- þm. Skraiutgripaskrínið (saga). Misendismenn í París. Skáld- sikapur á skálkborði etftir Guð- mund Arnlaugsson. Skemmtiget rau ndr: Bridge eftir Árna M. Jónsson. Drukku fornkapparnir vallihumalisöl? eftir In.gólf Da- víðsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir október. Þeir vitru sögðu o.fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúiason. Húseignin Austurvegi 23, Seyðisfirði, er til sölu milliliðalaust, ásamt stórri eignarlóð ef viðunandi tilþoð fæst, mjög hentug sem verzlunarlóð. Upplýsingar á staðnum. Skúli Guðmundsson. Stúlka óskast Unglingsstúlka óskast. — Sími 51075. Herbergi óskast til leigu fyri.r næstu mánaðamót, Hielzt í Háa- leitishverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 30610 til þriðjudags. Ungur rafvirki óskar eftir atvinnu. Al- gjörri reglusemi heitið. Til- boð sendist afgr. Mbl. mlerkt „Reglusemi 5962“, Moskwitch Annast viðgerðir á Mosk- witdh og rússajeppum, ódýr og góð þjónusta. Sími 52146. Volkswagen rúgbr. Mjög góður Volkswagen, rúgbr., árg. 1'963 (með gluggum) til sölu í Sand- sölunni stf., Elliðavogi 115. Uppl. eftir 'kl. 7 í síma 15771. Kona óskast til símavörzlu og léttra af- greiðslustartfa. Vinnutími frá 13,30 til 16 e. h. Uppl. í síma 13681 fy,rir ‘hódegi. RAFNAUST SF. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Skipstjórar — útgerðarmenn Stýrimaður vanur síldveið- um óskar eftir plássi á góð um síldarbát, hásetapláss kæmi til greina. Tilb. send ist til afgr. Mbl. merkt: „5960“. Fatnaður kunststoppaður að Efsta--. sundi 62. Sniðkennsla Næsta kvöldnámskeið hefst mánudaginn 9. okt. Innrit- un í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48 (2. hæð). Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og viðgerðir á lotftnetum. Fljót afgreiðsla. Uppl. í síma 36629 og 52070. Til sölu miðstöðvarofnar, timbur og hurðir. Uppl. í síma 23295. Ung kona með 2 börn óskar að kom- ast á gott sveitaiheimili. Til boð merkt: „Sveitaheimili 666“ sendist aflgr. Mbl. Peningaskápur Viil kaupa lítinn en eld- traustan skjala- eða pen- ingaskáp, nýjan eða notað- an. Sími 18382. Philips bílaplötuspilari sem nýr til sölu. Uppl. í síma 23482. Húseign til sölu Húseignin Hólsvegur 17 hér í borg er ti1 sölu. Hér er um að ræða fallegt einbýlishús. Útborgun og greiðsluskilmálar hagstæðir. Semja ber við okkur undirritaða Gunnar R. Magnússon, löggiltur endurskoðandi Ármúla 6, Reykjavík. — Sími 38875. Þorvaldur Þórarinsson. hrl., Þórsgötu 1, Reykjavík. — Sími 16345. Bíll til sölu Tilboð óskast í Volkswagen 1300 árg. 1966 skemmd- an eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis á verkstæði okkar að Rauðarárstíg 31. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir 10. þessa mánaðar. Bílaleigan Falur h.f., Rauðarárstíg 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.