Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1967 * Alftðrtmgar í Landeyjum MYND þessi er tekin að Strönd í Vestur-Landeyjuim. Álftarung- arnir 5 voru þar úti á hólma, og það er hún Nína Hjarta’rdóttir 11 ára, sem hedduir á þeim, en hún var þarna í sveit. Systir hennar Mangrét, 13 ára, tók myndina .MaTgir hafa taugar til svana, en þótt þetta séu reisnarlegir fuglar, og hafi verið dýrk- aðir af skáldum og listmál-urum, ber hinu þó eklki að leyna, að sums staðar á landinu eru þeir hreinasta piága. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Gítarkennsla Fáeinir tímar lausir. Ásta Sveinsdóttir, Skjólbraut 4 - Sími 42506 Háskólastúdent óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 22722. Keflavík — Njarðvík 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. nóv. n. k. fyrir reglusöm hjón með 1 bam. Vilhj. Þórhallsson, hrl., Vatnsvegi 20 - Sími 1263. Til sölu er gott píanó, WAGNER. Uppl. í síma 15848 eftir kl. 6. Skrifstofu- eða verzlun- arstarf óskast Stúlka, útskrifuð úr verzl- unardeild, óskar eftir starfi Hef verið við enskunám í Englandi. Uppl. í síma 14805. Selskinn Kaupum hertan gemling og haustkópa. Staðgreiðsla. Sími 60080. Tilkynning Nokkra rösfca verkamenn vantar mig, strax. Finnur Árnason, garðyrkjumaður, sími 20078. Notaðir helluofnar til sölu, ýmsar stærðir. Símar 14316 og 16139. Stúlka 22ja ára óskar eftir vel launaðri at- vinnu fyrri hluta dags, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 81965 eftir kl. 2. Óska að komast að sem nemi á hárgreiðslu- stofu. Uppl. í síma 35896 eftir kl. 2 e. h. Hafnfirðingar Fóstra með 2ja ára barn óskar eftir tveimur herb. og eldhúsi strax, sem næst dagheimilinu. — Vinsaml. hringið í síma 1448, Vest- mannaeyjum. Bakarí til leigu um næstu áramót. Uppl. í síma 21255. Hafnarfjörður Öska eftir að taka 2ja—3ja herb. íbúð á leigu nú þeg- ar. Húshjálp kemur til greina. UppL í síma 52247. Ungt og reglusamt par óskar efftir lítilli íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 10846. F R11 T IR Rangæingafélagið í Reykjavík Fyrsti fundur félagains verður haldinn laugardaginn 7. okt. kl. 8:30 í Dómus Medica. Nefndin. Óháði söfnuðurinn Aðalfundur safnaðarins verð ur haldinn sunnudaginn 8. okt. fcl. 3 að lokinni mesisu. Fundur- inn verður halldinn í féla-gis'heim- ilinu í Kirkjubæ. Stjórnin. Kristileg samkoma verður í saanfcomusalnum Mjóuhlið 16 sunnuda-g.sk'völdið 8. ofct. kl. 8. Verið hjartanlega velfcomin. Árshátíð Íslenzk-ameríska félagsins verður haldin á Hótel Sögu föstudaiginn 6. október kl. 7,30 e.h. Ræðu flytur Dr. S. Dillon Ripley, forstjóri Smithsonian Institution í Washington D.C. Dans og önnur skemmtiatriði. Aðgön-gum iðar á kr. 100, — til sölu í bókaverzlun Sigfúsar Ey mundssonar, Austurstræti 18 og í Hansabúðinni, Laugavegi 69. Föstudag kl. 8,30 e.h. Hjálpar flofckuir. E.S. Bænasamkoma fímmtud. og föstud. ki. 12,30. Allir vedkomnir. Kvenfélag Ásprestakalls heldur fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn 10. okt. kl. 8,30 í Safnaðarheiimilinu Sólheimum 13. Frú Vigdís pálsdóttir handa vinnukennari sýnir föndur. Stjórnin. Hrossasmölun í Mosfells- hreppi fer fram naestfcomandi laugar daig, 7. o&t. Rekið verður að bæði í Mostfellsdal og Hafra- vatnsrétt. Hrosaaeigendur, sem eiga hross á þessu stvæði, eru vinsamlega beðnir að fylgjast með þessu. Ósfcilahross verða læst inni og síðan boðin upp. Frá Ráðleggingarstoð Þjóð kirkjunnar Læknir Ráðleggi ngaretöðv a r- in.nar er aftur tekinn til starfa. Viðtalstími fcL 4—5 á miðvifcu- dögum að Lindargötu 9. Kvenfélag Hafnarfjarðar- kirkju heldur basar föstudaiginn 6. okt. í Alþýðuhúsinu kL 8,30. Safnaðarfconur, sem vilja styrkja basarinn, vinsamlegast snúi sér til eftirtaldra kvenna: Margrét Gísladóttir, sími 50948, Guðrún Ingvarsdóttir, sími 50231, Sigríður Ketilsdóttir, sími 50133, Ásta Jónsdóttir, sími 50336 og Sigríður Bergsdóttir, símd 50145. Húsmæðrafélag Reykjavíkur 5 vikna matreiðskmámskeið byrjeu: 10. okt Nánarí uppL í símum 14740, 12683 og 14617. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund í Breiðagerð- isskóla mánudaginn 9. okt. kl. 8.30. Kristniboðsfélögin Saumafundur fyrir telpur 8—13 ára byrja í Betaniu, Lauf ásvegi 13 föstudaginn 6 .okt. kl. 5.30. VÍSIiKORIM Forðumst gagnslaust fundamas fláttsfcap vinabandsins. Engan Volvo, engan SAS, epli nú til landsins. Ingþór Sigu rbj ömsson. Spakmæli dagsins KURTEIS er sá maður, sem hlustar með athygli á það, sem hann veit alveg út í hörgul, þegar einhver, sem veit ekkert um það, segir honum frá þvL — De Marny. í Minningarsp j öld Minningajrapjöld Hólmavikujr- kirkju fás-t í Úra- og skartgripaverzl un Hermanns Jónssonar, Lækj argötu 2 ag Bókabúðinni Álf- heima 6 í Reykjaví-k, Bókabúð Andrésar Nielssonar, Akranesi, Bókaverzlun Matthíasar Bjarna sonar, ísafirði, og hjá séra Andrési Ólafssynið, Hó'lmavík. í dag er föstudagur 6. október og er það 279. dagur ársins 1967. Eftir lifa 86 dagar. Fidesmessa. Eldadagur. Árdegisháflæði kl. 7,43. Síðdegisháflæði kl. 20,03. Hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honum (Jesú). og fyrir hans henjar nrðum við heilbrigðir. (Jes. 53,5) Læknaþjónusta. Yt’ir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sijni: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafnairfirði aB fairanótt 7. okt. er Sigurður Þor steinsston, sámi 52270. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 30. sept. til 7 .okt. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknar í Keflavik 6/10 Guðjón Klemenzson 7/10 og 8/10 Jón K. Jóhanns- son. 9/10 Kjartan Ólafsson 10/10 og 11/10 Ambjörn Ólafs son 12/10 Guðjón Klememzson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja hlóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 rh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lifsins svarar í síma 10-000 I.O.O.F. 1 = 14910681/2 = Ks. O Gimli 5Ö671097 — Fjhst. Frl. Atkv. __Lauótnóttum Þiað bærist ei blað á trjánum — blómin — lognværan dag — hlusta á regndropann raula rólegt —- fábrotið lag. Síðbúnir — friðlausir fuglar flögra — í blindri þrá — stefna til hafs — og hefja hópfl'ug — landinu frá. Á dimmblóu fjalli — í fjarsfca — fellir þögull tár svanur — er haustið hélar heiðavönt — dali — ár. Mannsálin man — og saknar — hve moldin var beit og frjó — en veit að vorperlan lifir á vetruim — undir snjó. Ölluim er holt að hafa í huga — röfcin s'kýr: Að líf í heli leynist — það lögmál eniginn flýr. Steingerður Guðmundsdóttir. sd NÆSTbezti Þetta gerðist á dögunum í Reykjavík í úrhellisrigningu og slagveðri. Alþefcktur læknir ók á bíl sírnun, og hafði útvarpið opið. Fram fór jarðarför, og prestur sá, sem jarðsöng, er þekktur fyrir mikið máilsfcrúð. Bílliinn hristist og skalff í veðrinu, og vinnufconurnar höfðu varla við. Prestuxinn byrjaði ræðuna með þessum ágætu orðum: „Góði Guð. Við þökkum þér þetta yndislega táraregn". Skipaskoðumarstjóri hefiar sýnt fréttaznönjmm nýja gerð af teppiím, aem komlð hefur tíl tals að koma fyrir í gúmbjörgunarbátum. Kvað teppin vera úr svipuðu efni og geimfaralbúningar og ýmHum kostuim húið ! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.